Tíminn - 11.12.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.12.1966, Blaðsíða 4
I ií_______ _________________TÍMINN SUNNUDAGITR 11. desember 1966 BERGSÆTT eftir Guðna Jónsson, prófessor, er komin út í nýrri endursam- inni útgáfu. Bergsætt hin nýja er stærsta prentaða niðjatal, sem til er, þrjú stór bindi, samtals 1634 blaðsíður. Niðjarnir eru 16.250 að tölu ,en í nafnaskránni eru um 30.000 nöfn. Til útgerðar ritsins er vandað eftir föngum. Áskriftarverð allra bindanna í traustu og smekklegu bandi er aðeins kr. 1525,00. Áskrifendum úti um land verður sent ritið í póstkröfu að við- bættu burðargjaldi ,en í Reykjavík og nágrenni verður það borið til áskrifenda næstu daga. Eru menn vinsamlega beðn- ir að vera viðbúnir móttöku þess. Aðrir geta fyrst um sinn fengið ritið með áskriftarverði hjá höfundi, Drápuhlíð 5 í Reykjavík eða pantað það í síma 12912. Öll Bergsættarheimili verða að eignast Bergsætt. Enginn færðimaður getur án Bergsættar verið, og enginn bókamaður getur látið hana vanta í safn sitt. ÚTGEFANDI. RAF- GEYMAR Viðurkenndir af Volkswagenwerk A.G- i nýja Volkswagenbíla inn- flutta til Noregs og fslands. AbyrgS og viðgerðaþjónusta. HftGG- DEYFAR Stillanlegir. Ódýrir á ekinn km. Seldir með ábyrgð. Viðgerðarþjón- usta fyrir hendi. S^nnafi HLUTIR RAFKFRTI. HITAKFRTI ÞÉTTAR Hita- og ræsirofar fyrir dieselbíla o.fl. HÁSPENNUKEFLI Framljósasamfellur fyrir brezka bfla Stefnuljós og gler. Þokuljós, kastljós vinnuljós falleg og ódýr. S M Y R I L L Laugavegi 170 — Sími 12260. GEFJUN KIRKJUSTRÆTI NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verða seldar á nauðungaruppboði allskonar vörur vegna ógreidds aðflutningsgjalds m. m. Auk þess verður selt eftir kröfu lögmanna, fjár munir allskonar húsmunir o. fl. Nauðungaruppboð þetta hefst þriðjudaginn 20. desember 1966, kl. 10 árdegis að Höfðatúni 4, hér í borg. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nýtt haustverð • 300 kr daggjald KR.: 2,50 á ekinn km. Rauðarárstíg 37 sími 22-0-22 URVAL jólagjafa fyrir frímerkjasafnara Bið|ið um ókeypis verðlista FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 Sími 21170

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.