Tíminn - 11.12.1966, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.12.1966, Blaðsíða 5
SUNNUDAGUR 4. desember 1966 TÍMINN 17 Horft inn í hreint hjarta og aðrar sögur frá tíma fyrri heimsstyrjaldar, eft- ir Axel Thorsteinsson. Verð ib. kr. 250.00. Rökkur I. 2. útg. Verð ib. kl. 160 00. Úr umsögnum um sögurnar: „Margar eru sögurnar snöggar svipmyndir, sem allar hæfa í mark. Sá maður er úr skrítnum steini, sem ekki verður snortinn af sögum eins og Harri, Góða nótt,‘Blóðspor óg Sonur sléttunnar .... Frásögnin er lipur, ekki svipmikil, en fellur 1 lygnum þungum straum, sem hæfir efninu sem bezt verður kosið1. St. Std. í Heima er bezt, okt. '66 „Þetta eru augnabliksmyndir úr lífi hermanna, bjartar, dökkar átakanlegar, eftir því sem á stend ur, en allar skýrar, sumar ógleymanlegar. Yfir- leitt eru smásögur A. Th. látlaust og fjörlega rit- aðar og yfrr þeim viðfeldinn blær.“ Sv. S. í Eim- reiðirmi. „Hann lýsir mannlegum örlögum-blátt áfram og eðlilega, eins og þau gerast átakanlegast hér á jörð, en samúð höfundar með þeim og skilningi hans á persónunum skynjar maður himin eilífðar- innar, sem hvetfist yfir öllu jarðneskum örlögum. í ljósi þess himins sjáum vér eilíft gildi mannssáln anna, jafnvel þeirra, sem lítilfjörlegastar kunna að þykja. Og þetta lætur Axel oss skiljast án alls glamurs, og sannast hér sem oftar hið fornkveðna, að sá smiður smíðar bezt sem elskar viðfangsefni sitt . . . Sögur þessar láta lítið yfir sér, en þær eru meira en þær sýnast.“ Mag. art. Jakob Jóh. Smári í Víá. Athygli skal einnig vakin á umsögnum á hlífð arkápu bokarinnar frá þeim tíma, er smásögurnar fyrst komu út. Fást í helztu bókaverdunum og Bókaútgáfunni Rökkri, Flókagötu 15,ld. 1—3 daglega. Sími 18768. BÓKAÚTGÁFAN RÖKKUR Andlits- snyrfingar Handsnyrtingar. Pantið ki. 10.30 til 12 í síma 15025. Snyrtistofan VÍVA MÁLNINGAR- VINNA Málarar geta bætt við sig vinnu. SÍMI 21024 ÖKLMfflEFCR Þetta er síðasta skáldsaga Árna Ólafssonar frá Blönduósi. Flestar fyrri bækur höfundar, eins og Æskuminningar smaladrengs, Glófaxi, Fóstursonurimi og Húsfreyjan á Fossá, eru algjörlega uppseldar. Qrlagavefur er saga mikilla örlaga. Þeir, sem eiga fyrri bækur höfundar, láta ekki Orlagavef fram hjá sér fara. Tilvalin jólagjöf. Verð kr. 287,00 með söluskatti. ^ ___ Qð ALISTAIR MACLEAN Ný bók eftir metsöluhöfundinn ALISTAIR MACLEAN er komin á markað- inn. Hún heitir: ; Síðasta skip frá Singapore ; Segir þar frá því, er síðasta vígi Breta í : Asíu, Singapore, féil íhendur Japönum í • síðustu heimsstyrjöid. En meginefni ; bókarinnar e.r frásögn af flótta síöasta í fóiksins, er komst undan, þegar borgin ; féli. Gerist sú saga bæðí á sjó og iandi, \ og er frásögnin æsispennandi, eins og : væiita má frá hendi þessa höfundar. Byssurnar f Navarow Nóttin langa Skip hans hátignar Údysseifur Til mótsvið gullskipið Neyðarkail frá norðurskauti Á valdi óttans Ofantaldar bækur fást hjá bóksölum um land allt. Sendum einnig burðargjaldsfrxtt gegn póstkröfu. Verð bókanna er kr. 265,00—325,00 án söluskatts. Seljum gegn afborgunum. IÐUNN - Skeggjagötu 1 — Símar: 12923 og 19156 MM>MttlMMMMMMMMMMMWMMMMMMW>MMMM>lMMMMMMMMMMMM>lM>1 ÁSor eru kemnar út efttrtaldar bækur eftlr þennan yinsæla höfund: Að gefnu tilefni tilkynnist að Egils Pilsner inniheldur sem næst 2,25% áfengismagn að rúmmáli (volum), sem er það hæsta sem íslenzk lög leyfa. H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON HMMMM>ÍMMMM>llMaiM>nHMMMMM>l>IM>lWlBl>lMfcMBtMa»MMfet

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.