Tíminn - 11.12.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.12.1966, Blaðsíða 12
 284. fbl. —Sutmudagur VI. desember 1966 — 50. árg. JÓLABINGÓ 30 glaesilegir vinningar verða á jólabingóinu í Súlnasalnum í kvöld, að verðmæti 80—100. 000 krónur. Meðal vinninga er ísskápur 9 cub.fet., svefnsófi, gjafakort á ýmsan fatnað, rit- verk Gunnars Gunnarissonar og alfræðibækur, sófaborð plötu- spilari, veiðistöng, tvö kaffi- stell, sex matarkörtfur með jóla rnat, ásarnt Sunnudagsblaði Tímans frá upphafi í bandi, nonsíka hvilldarstólnum Vipp, framl'eiðandi er íslenzk hus- gögn h.f. Auðbrekku 53 Kópa- vogi, og fl. og fl. Þetta stórkoistlega jólabingó Framsóknartfélags Reyikjavíkur hefst kl. 8-30 stundvíslega. Stjórnandi þess verður Baldur Hólmgeirsson. Að bingóspiiinu ioiknu les ung og upprennandi ieikbona, Hratfnhildur Guð- mundsdöttir upp, og að lokum verður stiginn danis við undir- leik hljómsveitar Ragnars Bjarnasonar. Enn eru örfáir miðar óseld- ir, og verða þeir til sölu í andyri Hötel Sögu eftir ki. 4 NýkjörbrúBKR0N að Stigahlíð 17 KJ-Reyikjavík, laugardag. í morgun opnaði KiRON nýja og fullkomma kjörbúð að Stiga 'hlíð 17 í Reyfejavík, við enda Máva hiíðar, og er þetta tíunda kjör- búð féiagsins í Beykjavík, en auk þess eru þrjiár kjörbúðir í Kópa- vogi og fiimm sérverzilanir í Reykjavík. Þetta er fyrsta kjörbúðin sem KRON opnar og er í húsnæði sem sérstaklega er byggt með það fyr- ir augum að þar verði kjörbúð, enda eru innréttingar alllar og vinnuaðstaða mjög góð. Byrjað var á byggingu hússins í september 1965 eða fyrir rúmu ári, jafnhliða var byggð íbúða- biiokk á Bogalhlíð 8 og 10, en þetta var alllt uipphaflega sama lóð in. Stærð verzlunarinnar er 3C0 fenmetrar, þar af 170 fermetrar sölugóltfrými, þ. e. búðin sjáif. Bak við er lagerpláss, vinnuherbergi, frysti- og kæliMefi, snyrtiher- bergi og baffistofa. Búðin við hlið ina er hugsuð sem fistobúð, en ætlunin er að selja mjólk inni í aðalbúðinmi. Húsið er teiknað af Þorvaldi Kristmundssyni arkitekt. Verk- fræðistörf annaðist Verktfræðis'krif stofa Sigurðar Thoroddisen. Tré- smíðameistari var Benedikt Ein- arsson, sem jafnframt hafði um- sjón með byggingunni. Múrara- :;:l . meistari var Bjöm Kristjánsson og pípulagningameistari Ingibjart ur Þoristeimsson. Raflagnir teikn- aði Ögmundur Kristgeirsson, og var hann jafnframt rafvirkjameist ari hússinis. Kæli- og frystifcerfi annaðist Gísli Ágústsison. Innrétt- ingar allar em frá sænska Sam- vinnusamibandinu en frystikista og kjötafgreiðsiluborð frá Levin í Sviþjóð. Kæliklefar í búðarhlið, sem ætlaðir eru fyrir mjólk og aðrar kældar vörur eru frá Hug- in í StoktohóOmi. Skipulíag innréttinga og niður Framhald á bls. 23. iKveikt á Oslóar jólarténu í dag í dag, sunnudag, kl. 16.00 verð- ur kveikt á jólatrénu frá Oslóborg á Austurvelli. Tor _ Myklebost, sendiherra Noregs á ísiamdi mun afhenda tréð og tendra Ijósin, en Gedr Halgrímsson, borganstjóri, tefcur við trénu fyrir Reylkvíkinga. Þá mun dómkórinn syngja. Lúðra sveit Reykjavítour mum leika í fimmtán mínútur fyrir atlhöfnina, sem verður með sama sniði og undanfarin ár, og verður henni útvarpað. Sameínaða gufuskipafé- iagið 100 ára — hefur siglt hingað jafnlengi FB-Reykjavíik, laugardag. Á morgun, sunnudag, eru 100 ár liðin frá því fulltrúar þriggja danskra skipafélaga, H. Þ. Príor, Kock og Henderson og Andrew Leslie, komu sam- an til fundar og ákváðu að stofna Sameinaða gufuskipafé Iagið. Fljótlega eftir stofnun félagsins hóf það siglingar til fslands, og má því segja að 100 ár séu einnig liðin frá því þær siglingar hófust. Við stofn un félagsins voru skipin, sem það sameinaðist um 22 talsins, en nú eru skipin 64 og í smíð- um eru 16 skip. Skipaferðir til íslands voru strjálar fyrr á öldum, og að- alástæðan var sú, að eingöngu var um seglskip að ræða, og voru þau iiia búin til siglinga á opnu Atlantshafinu. Þegar gufuskipin komu fyrst til sög- unnar voru þau flest útbúin með fullum seglaútbúnaði, en vitað mái var, að vólbnúdin skip myndu leysa seglskipin af hólmi áður en langt liði. Útgerðarmaðurinn Koch gerði sér fljótt grein fyrir þesisu, og árið 1858 gerði hann dönstou stjórninni tilboð um að sjá um póstflutningana til íislands með gufuskipi, og gekk stjórnin að því. Fyrir valinu varð gufuskip- ið Árcturus, og fram til 1870 var skipið í siglingum hingað og fór 6—7 ferðir á ári. Koch var einn af stofnendum Sam- einaða, og eftir fólagsstofnun- ina hélt Arcturus áfram sigl- ingum hingað ásamt Anglo Dane og Phönix. Þegar frá leið byggði félagið mörg ný skip og keypti önnur, en árið 1891 átti félagið 107 skip, 1914 voru skipin orðin 122 og eftir styrjöldina, árið 1918 voru þau orðin aðeins 94, enda höfðu mörg skip farizt á stríðsárun- um. Á fimmtíu ára afmæli fé- lagsins 1926 hafði sMpið átt samtals 273 skip. Ein mesta breyting varð á íslandisferðunum þegar nýtt skip var byggt og afhent fé laginu 1927, sikip, sem allir ísilendingar kannast við, en í atftaælisiriti Sameinaða frá 1926 stendur: „í byggingu er til íslandsferða, nýtt og hrað- Skreitt fabþegaskip knúið af dieselvél, og samfcvæmt leytfi konu n gsfj ölsky ldunnar mon skipið verða skrrt H>tonramg Alexandrine." Þetta s'fcrp sá@Mi aðeins tl íslands og Fæjseyja undir fána féla'gsins, þar tíl það hætti siglingum 1964 og Kronprins Olav tók við. Á sáð- ari heimstyrjaldaráruniBim tókn Þjóðverjar sMpið og notoðn það sem spdtallasMp, og var það atftur atfhent Sameinaða 6. ágúst 1945, og þá í nrjög lé- legu ástandi. Nú hefur Sameinaða gwfa- sMpaféiagið m.s. „Kronprins Frederik" í ferðum til Færeyja og í'slands, sem tók við af Kronprins O'laf. Stoipið er 3900 rúmlestir og vélar þess eru 8400 hestöfl og hraði sfcipsin6 20 mílur. Klefar og salir „Kronprins Frederik“ eru mjög nýtízkulegir. Á sumdn er sett upp hópfarrými, sem tetour 40 manns og getur því sMpið tflutt 321 farþega. Áður en sMpið hóf férðir til íslands voru settir í það jafnvægistankar og er skipið jafnframt fyrsta sMp Sameim- Framha'ld á bls. 23. ,/!y»stu viðskiptavinirnir í kjörbúSinni á laugardagsmorguninn. 'Hreinn Árnason deildarstjóri við afgreiðslu í kjöt ji&í&ditml. (Tímamynd K.J.) Framsóknar flokkurinn 50 ára 16. desember Föstudaginn 16. desem- ber eru 50 ár liSin frá stofnun Framsóknar- flokksins. í því tilefni tekur framkvæmdastj. flokksins á móti gestum þann dag kl. 16—18 í Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg. dagar til jóla Framsóknarkonur Félag Framsóknarkvenna held ur jóaafund að félagsfaeámilinu Tjarnargötu 26, mánudaginn 12. des. 'kl. 8.30. Dagskrá: 1. kvöld vaka í umsjá Margrétar Fredrik b sen. Félagskonum er heimilt að 9 taka með sér gesti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.