Tíminn - 11.12.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.12.1966, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 11. desember 1966 TÍMINW i? Hyggst enn taka til við ritstjórn á tíræðisaldri „Vefnaður á íslenzkum heimil- um á 19. og 20. öld“ eftir Hall- dónu Bjamadóttur ritstjóra Hlín- ar er tmlega aðalritið, sem Bóka- útgáfa Menningarsjóðs gefur út fyrir þessi jól, og svo sem það er úr garði gert mun mörgum þykja það kjörgripur, stórt í broti með rösklega hundrað forkunnar vel litprentuðum myndum, auk margra svarthvítra. Ugglaust er bókin í sjálfu sér fnásagnarverð- ur viðburður í bókaútgáfu ársins. >á þykir og saga til næsu bœjar, að höfundurinn er kominn á tí- ræðisaldur. Halldóra Bjamadóttir varð 93 ára í haust, og að því er vér bezt vitum, mun hún vera elzti höfundur, sem sent hefur frá sér bók á markað hérlendis. Og harla fáir útgefendur munu hrósa því happi, að höfundar leggi á borð með sér mörg hundrað áskrifenda ótilkvaddir, eins og Halldóra gerði um leið og hún skilaði handriti sínu til prentun- ar. Halldóra hefur seinni árin búið á ellilheimilinu á Blönduósi, og þangað norður lét hún senda sér prófarkir af bókinni allri til lest- urs. Einnig gerði hún nokkrar ferðir til Reykjavíkur meðan ál prentun stóð til að hvetja ung-j viðið í prentsmiðjunni og útgáf- unni til að herða róðurinn er _ henni þótti seint ganga, að því er oss tjáði öljúgfróður maður. Slikiur er áhugi hennar enn í dag. Síðast var hún á ferðinni hér syðra fyrir nokkrum dögum til að sitja hádegisveizlu, er Mienn- ingansjóður og menntamálaráð- hema héldu, henni til heiðurs. Þann dag gafst oss færi á að hitta hana að máli nókkra stund og spyrja nokkurra spurninga, og ekki var hún sein til svars. Enn er hún létt í máli og á fæti og hláturmild. Sjón er góð, en heyrn dálítið farin að daprast. Vér spyrj- um hana fyrst um aðdragandann að þessari bókarsmíði, og hún svarar að bragði: — Þetta kom eiginlega í beinu framhaldi af starfi mínu við rit stjórn Hlínar og þegar ég ferð- aðist um landið í 33 ár sem ráðu- nautur almennings í heimilisiðn- aði. Ég naut til þess styrks frá Alþingi, og á þeim ferðum hafði ég svo mikinn samgang við fólk um land allt og kynntist þessu af eigin raun, ef svo má segja. Þá er og að nefna, að Sigrún P. Blöndal skólastýra á Hallormsstað samdi kennslubók í vefnaði fyrir almenning, sem kom út í tólf heftum er áskrifendur Hlínar fengu í kaupbæti, eitt hefti með hverjiun árgangi tímaritsins, og svo gaf Hlín þá bók út í einu lagi 1948. Auk alls þess fjölda f&lks, sem ég hitti og ræddi við á ferðum mínum, hef ég skrifazt á við mörg hundrað manns og aflað mér þannig fróðleiks um íslenzkan heimilisvefnað, sem vita- skuld er svo uppistaðan í þessari nýju bók minni. — Þú stofnaðir og stýrðir tíma- ritinu Hlín, gafstu það síðan út ein upp frá því? — Já—já, í 43 ár og mikið til samfellt, að undanskildum tveim árum, 1937—8, er ég dvaldist vest an hafs, og 1948, er heimilisiðnaðar þingið var haldið hér og ég varð að taka að mér að búa til prent- unar allstóra bók í sambandi við þingið. En fimmtíu ár eru nú lið- in síðan Hlín byrjaði að koma út. Síðast gaf ég hana út 1961, þegar ég byrjaði að draga saman efni I þessa stóru bók. En nú eru fimm- tíu ár síðan Hlín byrjaði að koma út — Hvað vanstu að gera til Am- eríbu, skemmtiferð? — Ekki var það nú tílgangur- inn, þótt ég hefði óblandna ánægju af ferðinni og hefði ekki viljað fara á mis við_ hana. Það var Þjóðræfcnisfélag íslendinga í heimilum landa, hvar sem ég kom á þessu stóra meginlandL — Og þú hefur nú víst farið fleiri ferðir tíl útlanda, eða fóstu ekki rannsóknarferð eftír að þú varst áttræð? — Já, ég er búin að fara oft til Norðurlanda síðan ég fór fyrst til Noregs árið fyrir aldamótin, tók þar kennarapróf og kenndi þar fyrstu átta ár aldarinnar eða Halldóra BjarnadótHr Tímam. GE, Vesturheimi og kvennasamtök vestra, sem buðu mér 1 kynnis og fyrirlestraför, og þar ferðaðist ég um allar íslendingabyggðir í Bandaríkjum og Kanada og hélt fimmtíu fyrirlestra og sýningar á íslenzlkum heimilisiðnaði, bæði meðal landa og í einstökum skól- um. Hjá löndum fór þetta fram I samkomusölum í kirkjunum og þar var framreitt kaffi og íslenzkt kaffibrauð, og ætíð húsfyllir. Þá voru landar vestra enn svo ís- lenzíkir, að aldrei þunfti ég að tala ensku þeirra á meðal í heilt ár. Aldrei máttí ég gista á hótelum, ekki að tala um annað en búa á íslenzkum heimilum og þeir sáu mér fyrir farkost um allar jarðir. Svona era íslendingarnir vestan hafs, eins og landar gerast beztír hér standa á íslenzkum rótum og hafa tíleinkað sér hið bezta úi enskxi menningu, ég kynntist þeim ekki að öðru en góðu, og gestrisni þeirra var frábær. Síðan fylgist ég með fréttum af lönd- um vestra eftir því sem ég get, reyni að hitta einhverja þeirra mörgu, sem koma heim seinni ár- in, og svo les ég blöðin þeirra eða blaðið, því nú era tvö sam- einuð í eitt, Lögberg-Heimskringia Það ætti að vera mikið meira keypt hér á landi til að styrkja útgáfuna, mér finnst það mega bara alls ekki lognast út af. Þegar ég var á ferð vestra fyrir nærri þrjátíu árum, þá vora alls staðar íslenzku blöðin frá Winnipeg á þangað tfl ég sneri heim og tófc við barnaskólanum á Abureyri. En síðustu meiriháttar utanferð- ina fór ég þegar ég var 82 ára, með styrfc frá Alþingi, til Eng- lands og Norðurlanda að leita þar í söfnum að íslenzkum vefnaði, sem nú væri ekki lengur hér að finna. Ég fékk konu mér til fylgd ar, hún hafði öll fjárráðin i ferð- inni, ágæt kona, sem ég treysti, ekkja eftír Arthur Gook, og hún hafði verið hjá mér í barnaskóla á Akureyri. Harla lítið fundum við í þessari ferð af því sem við leituðum. — En ertu efcki ánægð með prentun bókar þinnar, t.d. lit- prentuðu vefnaðarmyndirnar? — Jú, sannarlega, og ég var ein mitt að þakka þessum ráðamönn- um útgáfunnar fyrir það, að ekfc- ert hefði verið til sparað, að gera bókina svo fallega, sem hægt var. Þar á ég líka mikið að þafcka frænda mínum Stefáni Jónssyni arkitekt, sem réði útliti bókarinn- ar og útvegað litprentun. En Vig fús Sigurgeirsson tók allar mynd irnar og gerði það ljómandi vel eins og hans var von og vísa. Og hann er líka gamall nemandi minn. Þeir eru að verða sjötugir, þessir kariar, sem vora hjá mér í barnaskóla. — Gils bókaútgáfustjóri Menn- ingarsjóðs var að segja mér, að þú hefðir sjálf safnað fjöldamörg- um áskrifendum að bókinni. Framhald á bls. 23. I ÞÁTTUR KIRKJUNNAR AUÐU SÆTIN f KIRKJUNNI Sjaldan eru kirkjusætin verkefnum. Þar mætti nefna þunnskipaðri en svona rétt fyr söfnun tíl efcknasjóðs, söfnun ir jóUn. Þar veldur margt. til blindra, berklaveikra, fatl- Vond veður, slæm færð, mikl- aðra, vangefinna, veiklaðra og ar annir og síðast en ekki sízt: dryldcjusjúkra, að ógleymdum „Ég ætla að fara tíl kirkju á málefnum á alþjóða vettvangi jólunum. svo sem flóttamannahjálpar, Á aðfangadagskvöldið er svo friðarstarfsemi, alþjóðakynn- yfirfullt að vari; verður bver- inigu, herferð gegn hungri, kyn fótað og fáir njóta þáttamkmun og ölæsi. þess, sem fram er flutt svo Allt era þetta málefni svo hægt sé að kalla það g’iðsþjón nátengd boðskap Krists og utstu. kirkju hans, að ekki ætti að En eitt hefur breytt þessari láta þau órædd eitt einasta ár, litlu kirkjusókn á jólaföstunni og ágætt að helga þeim sér- tU hins betra, og það svo mjög stakar stundir eða daga tU um- áberandi. En það er tilíæ’-slan ræðu og bæna. á undirbúningi fermingar- Þá þarf að efla áhuga fyrir bama. Nú korna þau í nóvem- vissum hátíðisdögum kirkju berbyrjun. Og þótt efcki takist eða þjóðar, sumum nýjum eða að fá þau ÖU eða mörg að nýtiltoomnum, öðrum sem hafa jafnaði í messur, þá koma aUt- gleymst eða horfið í baksýn af nokkur og með þeim bæði í straumi ára og alda, — eða foreldrar og jafnvel eldri syst ekki mega gleymast í glaumi kini þeirra, ömmur, afar og og hraða, þar eð þeir geyma vinir eftir ástæðum. andleg og þjóðleg verðmæti Gæti þetta ekki bent i rétía sem rita þarf í hjörtu fólksins, átt tU að fylla auðu sætin í eða rúnir, sem ekki mega mást kirkj-unni. þaðan. Það ættí alltaf að vaka yfir Þar vil ég nefna 17. júní, því, að vissir hópar í söfn- sumardaginn fyrsta, Allranheil uðum teldu skyldu sína, að agra messu fyrsta vetrardag, sækja kirkju, sumir alltaf, aðr en áður vora nefndir bænadag ir á sérstökum sunnudögum ur og mæðradagur, þá mætti eða af sérstöku tilefni, sem þá bæta við sérstöfcum bindindis- væri auglýst og undirbúið. degi og . degi hinna öldraðu. Með þessu fengizt tvennt: En þania era að skapast vanda vakandi álhugi fyrir vissum mál mál, sem aldrei mega gleym- efnum. Og kirkjan á ekfci að ast til úrlausnar og athugun- láta sér neitt óviðkomandi, ar. Hver söfnuður þyrfti að heldur tala til fólksins um það hafa sérstafca starfsemi til að sem helzt liggur hverjum á efla varnir gegn áfengisböii og hjarta á hverjum tíma. Vera verad handa öldruðu og ein- þannig leiðarljós í hverri neyð, mana fólfci. hverjum vanda. Svona mætti lengur telja, en Permingarnámsfceiðin gefa hver einstakur prestur eða þarna sérstakt verkefni, sem safnaðarstjóri getur ort viðbót vakið getur til umræðu og um- eftir aðstæðum á hverjum stað. hugsunar um uppeldi, siðfágun Það er svo margt, sem má not- og trúariiugð margra sunnu- færa sér til eflingar kirkju- daga jafnvel vetrarlangt. En sókn og útrýmingu auðra sæta. samt má gæta sín, að boðskap- En að sjálfsögðu er mest um urinn verði efcki of einhliða vert það, sem þá gerist í kirkj og fábreyttur. u-nni sjálfri, svo að eitthvað Þá eru félögin í söfnuðum verði þangað að sækja. sjálfsagður vettvangur tíl að Það er tílgangslaust og gætí auka kirkjusófcnina. Það ætti verið skaðlegt að eifla kirkju- að vera fyrsta boðorðið í sókn þamgað, sem andleysi og hverju kvenfélagi, æskulýðsfé- kæraleysi skipa öndvegi, að lagi og bræðrafélagi, að félags- ekki sé nú minnzt á þröng- fólkið sæki messur og samkom- sýni, kreddufestu og hindur- ur safnaðarins og telji það vitni, sem oft kemst að í boð- sína stærstu félagsskyldu. skap og þjónustu í kárkjum. Þetta ætti að áminna um á Verst mun þó témlæti og dauð- hverjum fundi og oftar. ar venjur, sem ekki era orð- Gott væri einnig, að visstr ið annað en þokkalegar umbúð- guðsþjónustudagar væra helg- ir um feyskinn, skemmdan eða aðir hverju félagi og þess hug- horfinn kjarna. sjónum eða hugðarefmun: Allt verður að vanda í smáu Æskulýðsmessur, bræðraguðs- og stóra, sem borið er fram þjónusta, systradagur o. s. frv. í kirfcju hverja bæn, hvert lag, Og þar önnuðust viðkomandi hvert Ijóð hvert orð. Allt verð- félög vissa þættí guðsþjónust- ur að vera undirbúið og falla unnar eða þær allar eftir að- inn í ramma þess, sem heitir stæðum. Þá væri einnig hægt heilög stemning og upplyftíng að stofna til nokfcuns konar eða uppstigning til guðsand- keppni um fcirkjusókn meðal ans, eða tíl að opna honum félaga og félagsmanna. Og era leið að hjörtum og hugum. áreiðanlega veitt verðlaun fyr Hver hreyfing prestsins, hvert ir margt, sem síður eflir menn svipbrigði safnaðarfólks og ingu og hugsun þjóðarinnar. söngflokks getur haft sína þýð Þá era einnig sérstakir dag- ingu jákvætt eða neikvætt til ar, helgaðir sérstökum málefn- að skapa augnablik helgað af um mikils verð atriði til að himinsins náð, sem hefja má fylla auðu sætin í kirkjunum. til farsældar á vegum hlns Það sést vel, síðan tekinn var sanna og góða, en það er til- upp bænadagur og mæðradag- gangur hverrar guðsþjónustu. ur sem fastur liður í starfsáætl- Og þess vegna má ekkert autt un eða tíðagerð. Einnig væri sæti vitna um tómlætí og menn einsætt, að notfæra sér vissa ingansfcort safnaðarins. daga, sem með merkjasölu og söfnun era helgaðir vissum Árelíus Níeisson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.