Tíminn - 11.12.1966, Blaðsíða 9
21
SCNKlTDasGECE H. desember 1966
T8MÍNN
ÚTVARPIÐ
Á morgun
GOOD^EAR
ég Ihef héma er ekfci heldur til
mikris gagns, þvi að lækninnn gaí
ekki sagt, úr hve mifciiUi fjariætð
sfcotið var, jafnvel ekki nokkitm
veginn. Það igætu hafa verið fimm-
tfn metrar aSfflt eins og hundrað
og filmmtíu.
Maigret stóð við gJuggann og var
að troða í píptma sfna, hann hlust
aði aðeins með öðru eyranu. í
húsinu á móti, við hliðina á kirkj-
unni, sá hann mann með úfið svart
hár, vera að jáma hest sem ung
ur drengur hélt föistum.
— Ég hef farð yfir ala mögu-
leikana með rannsóknardómaran-
um. Þótt undarlegt kunni að virð
ast, kom okkur fyrst í hug, að
þetta kynni að hafa verið slys. Það
er eitthvað svo ótrúlegt við þenn
an glæp, það var svo lítill mögu-
leifci á að drepa fconuna með .22
kúlu, að við vorum að velta því
fyrir okkur, hvort hún hefði ekki
verið skotin af vangá. Einhver
manneskja, í einhverjum af görð
unum hefði getað verið að skjóta
á spörvana, eins og fcrakkarair enu
oft að gera. Maður heyrir um svo
mörg furðuleg atvik. Skiljið þér,
hvað ég á við?
Maigret kinkaði kolli. Löngun
lögreglustjórans í viðurkenningu
hans var allt að því barnaleg
og góðviiji han-s var hrærandi.
—■ Það er það, sem við köll-
uðum hreinu og skæru slysafcenn
inguna. Ef Léonie Biard hefði ver
ið drepin á einhverjum öðrum
tíma dags, eða í sumaTfríinu, eða
í einhverjum öðrum hlutum þorps
ins, hefðum við Mklega sætt okk-
ur við þessa kenningu, þvl að hún
er Ifclegust En þegar hún var
drepin, meðan bömin voru í skól
anum.
— CM?
— Flest þeirra. Þessi þrjú eða
fjögur þeirra, sem vom fjarver-
andi, þar af ein stú'lka, eiga heima
á sveitabæjum d'ágóðan spöl í
burtu og sáust efcki í þorpinu
þennan morgun. Og sonur slátrar
ans hefur verið í rúminu upp und
ir mánuð.
— Síðan snerum við ofckur að
öðrum möguleikum, þeim, að um
hrekkjarbragð hefði verið að ræða-
— Einhver af nágrönnunum
sem hafði rifizt við Léonie gikniu
eins og næstum allir þeirra Höf'ciu
gert, einhver sem hún hafði stritt
einu sinni, of oft, hefði í bræði-
kasti, getað skotið á hana úr fjar-
'lægð með það fyrir augum að
hræða faana, eða brjóta glugga hjá
faenni, án þess að láta sig dreyma
um að hún gæti beðið bana.
— Ég hef ekki alveg neitað þess
ari kenningu, ennþá, þvti að þriðji
möguieikinn, sá, að um morð af
ásettu ráði hafi verið að rseða, gef
ur til kynna fyrsta flokks skyttu.
Ef hún hefði verið skotin einrvers
staðar annars staðar en í augað,
hefði hún aðeins særzt Mtillega.
Og það hefði þurft meira en lít-
ið góða sfcyttu til að sjóta hana
í augað af ásettu ráði. og það úr
nokkurri fjarlægð.
Gleymið ekki, að þetta gerðist
um ihábjartan dag, á þeim tíma,
sem flestar húsmæðurnar eru önn
um kafnar við heimilisstörfin. Það
eru margir húsagarðar í kring.
Það var mjög gott veður þennan
dag og flestir gluggarnir stóðu
opnir.
SVONA AUÐVELT ER ÞAÐ
GOOD YEAR VINYL GÓLFFLÍSAR
hafa þessa eftirsóttu eiginleika
GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR þarf ekki að
bóna það er nóg að hreinsa þær með rökum klút.
GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR endast mjög
vel og litirnir dofna ekki.
GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR eru heims-
þekktar fyrir gæði — spyrjið þá sem reynt hafa.
Verðið er mjög hagstætt. — Fjölbreytt litaúrval
AÐEINS GÆÐAVÖRUR FRA GOOD YEAR.
MALNING-&JARNVÖRUR
LAUGAVEGI 23 SIMI 11295
I — Hafið þér reynt að komast
að því, thvar allt fólkið var um
klukkan fimmtán mínútur yfir táu.
— Þér heyrðuð í Maríu Smelk
er. Það sem hitt fólkið segir, er
ekki mikiu greinilegra. Það er af-
ar tvírætt í svörum. Þegar það
fer út í smáatriði, verður það
svo ruglað, að það gerir bara hlut
ina flóknari.
— Yar bæjarstjórinn í garðinum
sínum?
— Það virðist sem svo hatS ver
ið Það fer eftir, hvort við förum
eftir klufckunni í útvarpinu, eða
kirkjunni, því ;#5 kirkjuklukkan
er tíu e,a fimmtán mínútum af
fljót. Einhver, sem var að hlusta
á útvarpið segist hafa séð Ihéb á
leiðinni í Bon Coin um klufckan
fimmtán mínútur yfir tíu. Menn-
irnir í Bon Coin halda þvj fram,
að hann hafi ekki komið þangað
fyrr en eftir klukkan hálf elleffu.
Kona slátrarans, sem var að
hengja upp þvott, segist hafa spð
ha-nn fara inn í fcjallarann hjá sér
tii að íá sér neðan í því eins og
hann gerir venjulega.
— Á hann riffil?
— Nei. Aðeins tvíhleypta
veiðibyissu. Það sýnir, hversu erf-
itt er að fá haldgóð sönnunar-
gögn. Vitnisburður drengsins er
sá eini, sem er heilsteyptur.
— Er það sonur lögregluþjóns-
ins? .....
— Já.
— Hvers vegna sagði ‘hann efck
ert fyrsta daginn?
— Ég spurði hann að því. Svar
hans er trúlegt. Ég býst við, að
þér vitið, að faðir hans, Julian
So'llier, er giftur systurdóttur
gömlu konunnar.
— Já, og Léonie Birard hafði
sagzt ætla að gera hana arflausa.
— Marcel Sellier fannst að það
mundi Mta út eins og hann væri
að reyna að vernda föður sinn.
Hann sagði ekki frá þessu faeima
hjá sér fyrr en kvöldið eftir. Og
JuMan Sollier, kom með han-n til
oikkar á fimmtudagsmorgun. Þér
eigið eftir að tala við þá seinna.
Þetta er vinkunnanlegt fólk og
virðist vera einlægt.
— Sá Marcel skólastjórann
koma út úr verkfærageymslunni
sinni?
— Svo segir hann. Börnin voru
skilin ein eftir í fcennsiluistofunni.
Flest þeirra voru með ólæti. Marc
eil Sollier, sem er fremur alvarieg
ur og stilltur drengur, gekk yfir
að glugganum og sá Joseph Gastin
koma út úr skýHnu.
— Hann hefur ekki séð hann
fara inn?
— Hann sá hann aðeins koma
út. Það hlýtur að hafa verið þá,
sem sikotinu var hleypt af. En
skólastjórinn harðneitar aftur á
móti að hafa stigið fæti sínum
inn í verkfærageymsluna þennan
morgun. Annað hvort lýgur hann
eða drengurinn hefur spunnið upp
þessa sögu. En 'hvers vegna?
— Já, hvers vegna? muldra'ði
Maigret annars hugar.
Hann langaði i vínsopa. Hon-
um fannst þetta vera rétti tím-
inn til þess. Hléið var búið, leik-
völlurinn var auður. Tvær gaml-
ar konur gengu hjá með innkaupa
töskur sínar, á leið í kaupfélag-
ið.
— Get ég fengið að líta á hús
Léonie Birard? spurði tiann
að. Ég^ er með lykilinn.
— Ég skal fara með yður þang-
Lykillinn var líka á arinhiUunni.
Hann stakk honum í vasa sir,n,
hneppti að sér jakkanum og seiti
á sig húfuna. Það var sjávarilm-
ur í loftinu en ekki nógu mikill
til að fullnægja Maigret. Þeir
genigu að horninu, og þegar þeir
fcomu að krá Louis Paumelle,
spurði lögregluforimginin kænjileys
iislega:
— Eigum við ekki að fá ofckur
einn lítinn?
— Finnst yður það, sagði lög-
reglustjórinn vandræðalega.
Hann var ekki sú manngerð, sem
fer á krá til þess að fá sér neðan
í því. Uppástungan gerði hann
vandræðalegan og hann vissi efcki,
hvemig hann ætti að neita.
— Eg veit ekki, hvO'rt ....
— Bara eitt lítið giais af hvít-
vini.
Théo var þama, hann sat í einu
hominu, teygði fram lamga legg-
ima og hafði vímkrús á borðim-u
fyrir framam sig. Brófberimn, sem
hafði jámkrók í stað vimistri hamd-
leggs, stóð fyrir framan hamn. Þeir
hættu að taia, þegar hinir menn-
imir’komu inn.
Sunnudagur 11. des.
8.30 Létt morgumlög 8.5S Fréit
ir 9.10 Veðurfregnir 9.25 Morg
untónlieikar 11.00 Messa í safn
aðarheimili
Laing-
holtssafmaðar
Prestur: Séra Sigurð'ir Haukur
Guðjónsson. Orgelleikari: Daní
el Jónsson 12.15 Hádegísútvarp
13.15 Úr sögu 13. aldar Magn
ús Már Lámsson prófessor f];>t
ur erindi: Jarðabókarsjóður.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
þrennum tónleikum í Rvík.
15,25 Á bókamarlkaðinum 17.00
Barmatími: Anna Snorradóttir
kymmir. 18.00 Tilkynningar 18.
55 Dagskrá kvöldsins og veður
fregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Til
kynniingar 19.30 Kvæði tovölds
ins Hjörtur Pálsson stud mag.
velur og les. 19.40 Mímisvaka
Stúdentar í íslenzkum fræðum
taka saman dagsfcrá. 20.45 Á
víðavangi Ámi Waag talar um
svartbakinn og fleira. 21.00
Fréttir, íþróttaspjall og veður
fregnir 21.30 Á hraðbergi Spaug
vitringar og gestir þeirra í
útvarpssal. 22.25 Danslög. 223.
25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skráriok.
Mánudagur 12. desemeber.
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.15 Búnaðarþátt
ur Ketill Hannesson ráðunaut
ur talar um færslu búreikn-
inga. 13.35
Við vinnuna
14.40 Við,
sem heima sitjum. 15.00 Mið
degisútvarp 16.00 Síðdegisút-
varp 16.40 Börnin sfcrifa Séra
Bjarni Sigurðsson á Mosfelli
les verðlaunaritgerðir úr sam
keppni barnanna 17.00 Fréttir
17.20 Þingfréttir 17.40 Lestur
úr nýjum barnabókum. 18.00
Tilfcynninigar. 18.55 Dagskrá
kvöldsins og veðurfregmir 19.00
Fréttir 19.30 Um daginn og veg
inn Páll Kolka læknir talar 19.
50 íþróttir Sig. Sigurðsson seg
ir frá 20.00 „Af öllu bláu, brúð
ur kær“ Gömlu lögin. 20.20 At
hafnamenn Magnús Þórðarson
blaðamaður ræðir við Alfreð
Elíasson framkv.stj. 21.00 Frótt
ir og veðurfregnir. 21.30 fs-
lenzkt mál 21.45 Grand Duo
Convertante eftir Ohopin yfir
Iög eftir Meyerbeer. 22.00
Kvöldsagan: „Gráfeldur" eftir
Jón Trausta. Valdimar Láruss.
leikari les fyrri hluta sögunn
ar. 22.20 Hljómplötusafnið í
umsjá Gunnars Guðmundsson
ar. 23.10 Fréttir í stuttu máli
Bridgeþáttur Hjalti Elíasson
flytur þáttinn. 23.40 Dagskrár
lok.