Tíminn - 11.12.1966, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 11. desember 1966
TÍMINN
23
Borgin í kvöld
LEIKHÚS
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Uppstigmng
eftir SigurS Nordal í kvöid
Slml 22140
Hávísindalegir
hörkuþjófar
Slmi 11384
Ógifta stúlkan og
karlmennirnir
kl. 20.00.
IÐNÓ - Tveggja pjónn eftir Gond
oli. Sýning í kvöld kl. 20.30.
SÝNINGAR
MOKKAKAiFFI — Málverkasýning
Eyborgar Guðmnudsdóttur.
Opin kl. 9—23,30.
BOGASALUR — Listaverkasýning
Jónasar Jakobssonar, opið kl.
14—22.
SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram
reiddur frá kl. 7 Hljómsveit
Karls Lilliendahls leikur, sóng
kona Hjördis Geirsdóttir
leikarinn Mats Bahr skemtir.
Opið tii KL 1
HÓTEL SAGA _ Súlnasalur oplnn
1 kvöld, hljómsveit Ragnars
Bjamasonar leikur Matur
framrelddur i Grlillnu frá kl
7. Gunnar Axelsson leikur 4
pianóið 4 Mimlsbar.
Opið til tl l.
HÓTEL BORG — Matur framreldd
ur 1 Gyllta salnum frá Kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur, söngkona Guðrún
Fredriksen.
(Rotten to the Core)
Afburðasnjöli brezk sakamála-
mynd, en um leið bráðskemmt.)
leg gamamnynd.
Myndin er á borð við „Lady-
killers' sem allir bíógestir kann
ast við.
Myndin er tekin I Panavlsion
Aðalhlutverk:
Anton Rodgers
Charlotte Rampling
Eric Stykes
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
14 teiknimyndir
Barnasýning kl. 3.
H'FNARBÍíF
Siglingin mikla
Hin afar spennandi litmynd
með
Gregory Peck
Ann Blyth
Endursýnd kl. 5 7 og 9.
TJAKNARBÆR
(Sex and the sínglen giri)
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmjmd i litum
Með tslenzkum texta.
Tony Curtis
Natalie VVood
Henry Fonda
Sýnd kl. 5 og 9
í ríki undirdjúpanna
fyrri hluti.
Sýnd kl. 3.
GAMLA BÍÓ
Sími 114 75
Sæfarinn
(20.000 Leagus-Under the Sea)
Hin heimsfræga DISNEY-mynd
gerð eftir sögu Jules Veme.
íslenzkur texti.
Kirk Douglas
James Mason
Sýnd kl. 5 og 9.
Disneyland
og teiknimyndasafn
Barnasýning kl. 3
OpiÖ til kl. L
HÓTEL HOLT - Matur frá kl. 7 á
hverju kvöldi.
Connie Bryan spilar i kvöld.
HABÆR — Matur framrelddur frá
kL 6. Létt múslk af plötum
RÖÐULL - Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit Magnúsar uigimarssonar
lelkur, söngkona Marta Bjarna
dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms
son.
Opið til kl. X.
LEIKHÚSKJALLARINN - Matur
frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og
félagar leika.
Opið tU kL 1.
NAUST — Matur aUan daginn. Carl
Billich og félagar leika
Opið til kl l.
KLÚBBURNN - Matur frá kl. ».
Hljómsveit Hauks Morthens
og hljómsveit Elvars Berg
leika.
Opið ti) kL L
KRON-BÚÐ
Framhald af síðu 24.
röðun vara hefur Guðmundur Ingi
mundarson fulltrúi séð um. Deild-
arstjóri verður Hreinn Árnason,
sem verið hefur d'eildarstjóri í
verzlun KRON í Banmaihlíð 4.
Góð bflastæði eru við þessa nýju
kjörbúð, og þjónar hún því ekki
aðeins hverfinu í kring, heldur er
þægflegt fyrir aðra borgarbúa að
koma þangað á bílum sínum tfl
að verzla. Sérstaklega góð aðstaða
er í kjörbúðinni tfl mjólkursölu,
og vonast forráðamenn KRON til
að fá leyfi tfl mjólkursölu á
næstunni, svo húsmæður geti gert
öll matarinnkaup á sama stað.
í tilefni af opnuninni bauð
KRON nokkrum gestum að skoða
verzlunina i gærkveldi, og var bá
starfsfólkið önnum kafið við að
ganga frá uppröðun á vörum og
ýmislegu í sambandi við opnun-
ina. Ragnar Ólafsson formaður
stjórnar KRON ávarpaði gesti af
þessu tilefni, þakkaði þeim sem
að byggingunni hafa unnið og
staðið. Kvaðst hann vona að við-
skiptavinir kjörbúðarinnar kynnu
vel við sdg í henni og liefðu
ánægju og hagnað af að verzla í
henni.
Ingólfur Ólafsson kaupfélags-
stjóri kvað þetta vera 10. kjör-
búðina í Reykjavík, og væri allur
búnaður hennar af Milko.mnustu
gerð, til hagræðis fyrir viðskipta-
vinina. Hann sagði að í kjörbúð
sem þessari væru yfir tvö þúsund
vörutegundir þegar aflt væri talið.
íslenzku barnakvikmyndimar
OG
Tunglið, tunglið
taktu mig
Sýndar kl. 3.
Miðasala frá kl. 1.
100 ÁRA AFMÆLI
Framhald af síðu 24.
aða, sem jafnvægistankar af
þessari gerð eru settir í. Eru
jafnvægistankar þessir ávöxt-
ur rannsókna, sem Sameinaða
og tvö önnur dönsk skipafé-
lög framkvæmdu í samvinnu.
Auk þessa var sett bóg-
skrúfa á skipið tfl þess að auð-
velda því umferð um þröngar
hafnir. Skipið getur því án að-
stoðar dráttarháts komið á
mfldð minni hafnir en öinnur
skip af sömu stærð.
Umboðsmenn Sameinaða á
fslandi hafa verið fimm. Nú-
verandi umboðsmaður er
Gunnar Sigurðsson, en fyrst-
ur var Finsen póstmeistari, þá
Christian Simsen, Jes Zimsen
og Erlendur heitdnn Pétursson.
Blaðamönnum var boðið að
koma um borð í Kronprins
Frederik í gær, þar sem skýrt
var frá afmæli félagsins og
starfsemi þess til þessa.
SVEFNEYJAR
Framhald af 18. síðu.
tárin kefla vindinn svo hann
hljóðnar,
og ekkert heyrist nema grótur,
grátur.
Þetta er áhrifasterkt ljóð, —
og bregður fyrir íslenzikri ljóða
hrynjandi.
Tónabíó
Sim n\8'j
Andlit í regni
(A Face in the Rain)
Hörkuspenandi og vel gerð, ný
amerisk mynd er fjallar um
njósnir í síðari heimsstyrjöld
inni.
Rory Calhoun
Martina Berti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Glófaxi
Barnasýning kl. 3.
Síðast í kverinu er flokkur ljóð
rænna lýsinga eða birtinga og
nefnist Kirkjan, en þær Svefn
eyjar eru mér sem martröð, en
kannsfce eru þetta góð Ijóð fyrir
því.
Þessi litla Ijóðabok þykir vafa
laust engum tíðindum sæta, og
■húin auðgar hvorki gamla Ijóð-
hefð né brýtur nýjar brautir.
Hún er tjáninig í formi hins ó-
rímaða ljóðs, og það er mjög
komið undir hugblæ lesandans
hverju sjnni, hversu hann nýtur.
Þamnig getur sama ljóðið stundum
verið gott og stundum vont, al-
veg eins og sólskinið er stund
um bjart og hlýtt en stundum
nístandi hvítt og nöturlegt. Þess
vegna er það gagnslaust föndurj
að reyna að segja öðrum hvort
þetta eru góð Ijóð eða marklaust
þrugl. Engir tveir njóta á sama
hátt, sem betur fer. En lýsingar
orð Baldurs eru litsterk og hljóm
mikil. Þau hljóta að snerta.
Skemmtfleg er rauðstrikamynd
fjögurra ára telpu á kápu. — AK.
RÆTT VIÐ HALLDÓRU
Framhald af bls. 19
— Ojá, ég safnaði 530 áskrif-
endum um aflt land og einnig er-
lendis- Og það var nú líka nokk-
uð gott fyrir þá að gerast áskrif-
endur, þeir fá bókina 260 krón
um ódýrari en hún kostar í bóka-
búðunuip.
— Þú hefur lengi haft forustu
í Sambandi norðlenzkra kvenna?
— Já, Sambandið er nú orðið
Í52 ána, og ég er nú nokkuð
montin af því, að þar hefur aldrei
fallið niður fundur öll þessi ár.
— Fannst þér ekki stundum erf
itt að vasast í tímaritsútgáfunni?
— Þetta var talsverð vinna, ég
Slnv 18934
MaðuA á flótta
íslenzkur textL
Geysispennandi ný ensk-amer-
ísk litkvikmynd tekin á Eng-
tandi Frakklandi og á sólar-
strönd Spánar allt frá Malaga
til Gibraltar
Laurence Harvey
Lee Remick.
Sýnd kl. 6, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Forboðna landið
Sýnd kl. 3.
laugaras
Slmar 38150 og S2075
Veðlánarinn
(The Pawnbroker)
Heimsfræg arherísk stórmynd
(Tvimælalaust ein áhrifaríkasta
kvikmynd sem sýnd hefur verið
hérlendis um langan tíma
M.bl. 9. 12.)
Aðalhlutverk:
Rod Steiger og
Geraldine Fizgerald
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
Eldfærin
Barnasýning kl. 3.
Eftir sögu H. C. Andersen með
fslenzku tali.
Miðasala frá kl. 2.
Slrni 11544
Árás indíánanna
(Apache Rifles)
Æfintýrarík og æsispennandi
ný amerísk litmynd.
Audie Murphy
Linda Lawson
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Nautaat í Mexico
Ein af þeim allra hlægilegustu
með
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
sá um allt þeita sjálf, ritstjórn
og afgreiðslu, en konur voru mér
hjálplegar með sölu ritsins víðsveg
ar um landið. Með þessu móti var
hægt að selja ritið svo ódýrt. í
mera en tuttugu ár kostaði Hlín
aðeins eina krónu á ári, en sein-
ast kostaði hún 25 krónur. Upp-
lagið var séx þúsund í mörg herr-
ans ár, sem var mjög stórt upp-
lag þá. Satt að segja vorum við
að keppa við Þj óðvinafélagsalman
akið hans Tryggva, en það kom
út í 8—10 þúsund eintökum. Nú
hef ég lengi verið laus við að
senda út og innheimta fyrir Hlín.
Og það getur melra en verið að
ég taki mig tfl að búa til prent-
unar enn einn árgang af Hlin.
Það mundi ég þá kalla „eftirhreyt
ur Hlínar." Þeir á Akureyri segj-
ast skulu prenta það í snatri fyrir
mig. Það gengur allt í fartinni hjá
þeim.
G.B.
cfþ
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Uppstigning
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
Gullna hliðið
Sýning þriðjudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumlðasalar opln f:
kL 13.15 tll 20 Slm> 1-1200
itEIKFÍ
[reykjayIkdrj
Tveggja þiónn
Sýning I kvöld kl. 20.30.
Allra síöasta slnn.
y
lkt«r
Sýning þriðjudag kl. 20,30
eftir Halidór Laxness.
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar fyrir jól,
Aðgöngumlðasalan i Iðnó er od-
in frá kL 14 Simi 13191.
tirrrnnimiiiriniTni.
KORAyiQLGSBI
Slm «1985
Elskhuginn, ég
Óvenju djörf og oráðskemmtt
leg, ný dönsk gamanmynd
Jörgen Ryg
Dirch Passer
Sýnd kl 6 7 og 9
Stranglega bönnuð bömum mn
an 16 ára
Lone Ranger
Barnasýnlng kl. 3.
Slm 50245
Dirch
og sjóliðarnir
Dönsk músik og gamanmynd i
liutrn
Dicrh Passer,
Elisabet Oden.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Pétur verður skáti
Sýnd kl. 3.
Slm <0184
Kjóllinn
Ný sænsk, djörf, kvikmynd.
leikstjóri Vilgot Sjöman, arftaki
Bergmans. 1 sænskri kvikmynda
gerð.
Sýnd kL 7 og 9.
Maðurinn úr
vestrinu
með Gary Cooper.
Sýnd kl. 5.
Nýtt teiknim.safn
Sýnd kl. 3.
JÓN AGNARS
frímerkjaverzlun
SíMI 17-5-61
kl. 7.30—8 e.h.