Tíminn - 21.12.1966, Page 2

Tíminn - 21.12.1966, Page 2
-) FISKISÚPA <ffi>SVEPPASÚPA <3D PÚRRUSÚPA sex ! >úpur sem segja BORÐIÐ ÞESSAR LJÚFFENGU NORSKU SÚPUR SEMPLAST í fínpússningu eykur festu, viðloðun og tog- þol, minkar sprunguhættu og sparar grunnmálningu. SEMPLAST í grófpússningu eykurfestu,viðIoðun og tog- þol og er sérstaklega heppi- legt til viðgerða. SEMPLAST er ódýrast hlið- stæðra efna. FÍNPÚSSNINGARGERÐIN SF. S(MI 32500 URVAL W jólagjafa fyrir v frímerkjasafnara Biðjið um ókeypis verðlista FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 - Sími 21170 Gerið því allt, sem í yðar valdi stendur til að verjast þeim vágesti. Látið pappírsumbúðir ekki safnast saman. Komið þeim út, annað hvort með því að brenna þeim í miðstöðvarkatlinum, eða hendið þeim í öskutunnuna. Leyfið ekki reykingar nálægt jólatrénu, pappírsskrauti eða pappírsumbúðum. Hafið nóg af góðum og stórum öskubökk- um alls staðar í íbúðinni og notið þá óspart. Geymið eldspýt- ur, þar sem litlar hendur ná ekki til þeirra. Gerið áætlun um hvað þér eigið að gera ef eldur brýzt út. Hafið hand- slökkvitæki við höndina — og í lagi — vatnsfötur eða jafn- vel garðslöngu tengda við vatnskrana nálægt jólatrénu. En munið, að ef þér getið ekki samstundis slökkt sjáifur, þá kailið umsvifaiaust á slökkviliðið í síma 1-1-1-0-0. BRENNIÐ EKKI JÓLAGLEDINA

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.