Tíminn - 21.12.1966, Síða 4

Tíminn - 21.12.1966, Síða 4
4 JOLA- KÚRÚNA | Efni: bast og pappaspjald. TeikniS pappakringlu 14 sm í þverm'ál. í miðjuna á að > teikna annan hring, sem er 4 j sm í þvermál, og er hann klippt ! ur úr. Fléttur: 1 flétta 60 sm löng — tæplega 3 sm breið ; 1 flétta 40 sm löng — tæplega : 1 sm breið Súkkulaðiterta með sítrónufyllingu 3 heil egg, 2 dl. sykur, 2 tsk. lytftiduft, 2 msk kakó, 2 tsk vanillusykur, 2 dl. hveiti, 100 gr. smjörlíki, 1 dl vatn. Fylling: % dl sítrónumarmelaði Skreyting: 75 gr. súkkulaði, fín- rifinn sitrónutoörkur. Þeytið egg og sykur létt. Sigtið hveitið út í með lyftidufti kakó og vanillusykri. Bræðið smjörlík ið og setjið vatnið út í, og hellið þessu heitu út í deigið, smátt og smátt. Hellið deiginu j velsmurt kringlótt form. Ba'kist við 175 st. hita í ca. 30—35 mínútur. Lát ið kökuna kólna nokkuð í form inu áður en hún er tekin úr því. Skerið hana í tvennt og setjið marmelaðið á milli. Bræðið súkku laðið og hellið því yfir kökuna og skreytið með rifnum sítrónuberki. Hnetusmákökur 200 gr. hnetugjarnar tvö heil egg, 200 gr. sykur, Skreyting — heilir hnetukjarn ar. Malið hnetukjarnana. Hrærið saman egg og sykur (Þeytið ekki) Blandið hnetunum út í. Setið deigið með teskeið á vel smurða plötu. Jafnið kökurnar með fingr unum og þrýstið hnetukjarna of an í miðja köku. Bakist við hæg an hita, 150 st. í ca. 10 mín. ★ Bóndakökur i S fléttur 35 sm langar — tæp- j lega 3 sm breiðar j jin mjó flétta til þess að binda í <órónuna saman í miðju. ! i Basti er vafið utan um pappa , kringluna, eins og sjá má á : teikningu I. Meðfram ytri brún inni er 60 sm fléttunni fest á, og nauðsynlegt er að ganga vandlega frá endanum, og reyna að láta sem minnst fara fyrir honum, svo samskeytin verði ekki klossuð. í kringum gatið í miðjunni vefjið þið tvær um Eerðir með mjóu fléttunni, sjá nynd II. Flétturnar sex, sem 200 g smjörlíki 2 dl sykur 1 msk síróp % dl. möndlur 11á tsk sódi 6 dl. hveiti. Hrærið smjörlíki, sýkur og sírópi þar til það er orðið létt. Setjið gróftsaxaðar möndlurn ar út í. Sódanum er blandað í, en áður hefur hann verið hrærð ur út með ofurlitlu vatni. Hveit inu hnoðað upp í. Rúllið deg- ið í svera rúllu og geymið á köldum stað í nokkra tíma, síð an er það s'korið í 14 sm þykk; ar skívur með hvössum hníf. j Bakist við 225 st. hita þar til i kökurnar fá fallegan lit. eru 55 sm langar eru lagðar vel til í endana og bundið utan im þá en að því loknu eru þeir laumaðir fastir á eins og sést á mynd III. Flétturnar sex eiga að itja með jöfnu millibili ut an á yztu brún botnspjaldsins, og þétt saman innan í innra hringnum, og eru þeir allir saumaðir fastir. Að lokum er bundið utan um flétturnar nokkru ofar með mjóu flétt unni, þannig að við það mynd ast kertastjaki. Rétt væri að setja alúmín 'iappír innan í stjakann til þess að hægara verði að hreinsa af honum kertavaxið, og minni hætta sé á íkveikju. og svo er hægt að skreyta hann með kúlum, grenigreinum og ýmsu jólaskrauti. Hjartalaga hátíðakaka, sem heitir SÓLVEIGAR" —g—■iio:«rn»nMWTTiire'n,)i 4 egg 214 dl. sykur 200 gr. sætar möndlur 5 stk. beizkar möndlur. Bleyta á botninn í annað hvort rommi, appelsínusafa, koníaki, sherry eða einhverju öðru góðgæti. Hrærið gulurnar og sykurinn létt, bætið kartöflumjölinu út i og afhýddum söxuðum möndl- inum. Þeytið eggjahviturnar )g blandið þeim varlega út í. Setjið deigið í vel smurt form, tjarnan hjartalaga, það gerir cökurnar ykkar fjölbreytilegri i borði, ef þær eru ekki allar cringlóttar. Bakið kökuna við meðalsterkan hita, ca. 175° í ca. 45 mínútur. Bleytið í kök- unni með einhverju af áður- nefndum efnum, þegar hún er orðin vel köld. Síðan á að skreyta hana með þeyttum rjóma, möndlum og niðurrifnu súkkulaði. Stórglæsilcgur eftirréttur á aðfangadagskvöld eða kaka í jólaboðið 4 egg 5 dl. sykur 100 gr. bráðið smjör 114 dl. rjómi 100 gr. sætar möndlur 15 beizkar möndlur 2 tsk. lyftiduft 2 msk. hveiti 5% dl. rasp 40 minútur. Þegar kakan er bök- við 180—200 gr. hita í ca. 35 til uð á að láta hana kólna vel áður en ávextir eða annað er sett í hringinn. Gjarnan má fylla hann með blönduðum ávöxtum, jarðar- berjum eða ananasbitum, og sé það gert er gott að hella yfir hana eggjakremi. Skínandi gott en ekki nauðsynlegt er að bera fram þeyttan rjóma með kökunni. Þeytið eggin og sykurinn létt. Hakkið möndlurnar og hrærið út í eggja/sykurþeytuna og baetið út í bræddu smjörinu og rjómanum. Síðast er raspinu blandað út í, hveitimu og lyftiduftmu. Hellið j deiginu í vel smurt form. Bakistl Eggjakrem 4 eggjarauður IV2 dl. sykur 1 dl. mjólk 125 gr. smjörlíki Eggjarauðumar, sykurinn og mjólkin eru látin í skaftpott. Blandan á að sjóða, en nauðsyn- legt er að hræra vel í henni á með- an, svo að eggj'arauðumar hlarapi ekki í kekki. Þegar suðan hefur komið upp og blandan er farin að þykkna á að taka pottinn af plöt- unni og hræra í þar til hún er orðin köld. Smjörlfkið er hrært mjúkt, og kreminu hrært út í smátt og smátt Ef þið notið þetta krem yfir kökuna með ananasbit- um, hellið þeim þá út í kremið og síðan öllu yfir kökuna og inn í hringinn. Það gerir hana enn Ijúffengari og safaríkari.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.