Tíminn - 21.12.1966, Page 6

Tíminn - 21.12.1966, Page 6
6 FÓÐU BLO U R Fyrirtæki okkar vann að því á síðastliðnu ári, að inn- flutningur á fóðurvöru yrði gefinn frjáls. Þrátt fyrir verulega andstöðu hefur þetta tekizt. Nú geta allir inn- flytjendur fóðurvara lækkað verðið á fóðurblöndum um 20-30%. Þrátt fyrir, að sumir aðalinnflutningsað- ilarnir töldu slíkt útilokað í upphafi þeirrar baráttu, sem háð var fyrir auknu frjálsræði í fóðurbætisverzl' uninni. Við ruddum brautina og höfum unnið að því að tryggja bændum hér á landi fóðurblöndur frá viður- kenndum dönskum og hollenzkum fóðurblöndunar- stöðvum. Allar fóðurblöndur sem við bjóðum eru kögglaðar: Kostir kögglaða mjölsins fram yfir mjöl eru: * Minni rýrnun * Betri nýting fóðursins * Auðveldara í meðförum * Búfé fljótara að éta það. BACONA 14: Fóðurblanda fyrir sláturgrísi. 13% melt. hrein eggjahvíta, 98 fóðurein- ingar í 100 kg. Kúafóðurblanda: 15% meltanlegt hreint protein 96 fóðureiningar í 100 kg. Kálfafóðurblanda: 28% meltanlegt hreint protein Kálf um. sem ætlaðir eru til kjötfram- leiðslu eru gefin 100 kg. af þessari blöndu á móti 150 kg. af maís eða byggi. En kvígukálfum til viðhalds stofninum er blandan höfð 100 kg. á móti 300 kg. af maís eða byggi. Heilfóður fyrir varphænur: 13% melt. hrein eggjahvíta, 96 fóð- ureiningar í 100 kg. Blandan inni- heldur öll nauðsynleg steinefni og bætiefni og auk þess cholin-clorid. n n. m Fóðurblanda handa sauðfé Reiðhestablanda Fóðurblanda handa holdakjúklingum ■■ FOÐURBIRGÐARFELOG • BUNAÐARFELOG - BUFJARRÆKTARFELOG Gerið sameiginlegar pantánir fyrir félagsmenn ykkar. Gerið pantanir tímanlega. — GOTT FÓÐUR. Kynnið ykkur verð og gæði. Kaupið fóðurblöndur án óþarfa milliliða. Allar okkar fóðurblöndur eru undir ströngu eftirliti. Hagkvæm kaup. Kjarn-Fúður-Síaup h.f. GUÐBJÖRN GUÐJÓNSSON LAUGAVEGI 17 - SÍMAR: 24694 OG 24295 f

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.