Tíminn - 22.12.1966, Page 6

Tíminn - 22.12.1966, Page 6
TÍMINN FTMMTUDACrUR 22. desembcr 1966 BÆKUR OG BOKMENNTIR esnum manm eru ótal persdnur Æviminningar Brynjólfs leikara Karlar eins og ég. Ólafur Jónsson skráði. Seíberg gaf út. Það er ekkert efunarmál, að Brynjólfur Jóhannesson er í hópi snjöllustu leikara okkar, og fáir eiga lengri leikferil eða fleiri blut verk að baki. Æviminningar slíks mamns hljóta að verða forvitni- íegar. Lesendur þeirra minninga h-ifa flestir verið leikhúsgestir hans, séð faann birtast í alls kon- ar manngervum dáðst að persónu- sköpun h'ans og listtúlkun, en bar- átta leikarans við að temja sjálf- ari sig til hlýðni við þetta sviðs- fólk er leikhúsgestinum hulinn he:mur og óráðin gáta. Af henni leikur honum nokkur forvitni að hoyra. F.kki verður annað sagt, en Brynjólfur Jóhannesson svari slík- um spurningum vel og menn séu margs fróðari eftir lesturinn. Hins vegar munu ýmsir faafa búizt við, að í æviminningun) Brynjólfs kæmi fram umbnotameiri saga, og ef til vill meiri ævintýri í kynnum við öld og menn. En Brynjólfur er augsýnilega frábær hógværðar- maður og mitoiar ekki þá hluti fyrir öðrum. Honum virðist mest í mun að segja skýrt og rétt frá. Hann lætur þess getið í eftirmála, að hann hafi verið tregur til frá- sagnar um lif sitt og starf, en aðalhvatning til þess faafi verið sú, að koma til skila veigamiklum Geir biskup gdði í vinarbréfum fslenzk sendibréf VII. Geir biskup góði í vinar bréf- um. Bókfellsútgáfan. Reykjavik 1966. Brynfólfur Jóhannesson fslenzk sendibréf, sem dr. Finn ur Sigmundsson fyrrv. landsbóka- vörður, hefur vaílið og búið til iprentunar á vegum Bókfellsúit- igáfunar, eru orðin mifcil að vöxt- ram og gimileg til fróðleiks. Það ler kunnugt, að í bréfum til góð- ivina gerast flestir opinskáir, láta ijafnvel gamminn geisa. Á fyrri og á margan hátt ti! fyrirmynd- 'tíð, áður en fréttablöð komu tfl ar um vinnubrögð skrásetj ara og J sögunn'ar, voru sendibréfin sú þáttum úr sögu Leikfélags Reykjai sögumanns. Ilind,. 61 11 a? tíðindi, stór og smá, víkur, því að Brynjólfur og það Þess ber að geta, að vandvirkni; Vlna 1 fjarlægð, og góðir bréf- félag hafa átt mikla samleið, og ræður um bókargerðina og smekk- i nitai\ar ^unn? Pa a® ,7.ry<ld? verða ekki sundur skilin í sögu. jvísi í útgáfu. BóMn er einkar I fréttirnar a ymsan hatt, eftir þvi Eftir , lestur bókarinnar virðist i falleg, prýdd ágætum myndum af j , Þeim þotti við eiga. Bréf af rrranni þessi greinargerð mjög trú j Brynjólfi í mörgum gervum, göml i * taigL se™ ,va ,yeitzt ^afa’ geta verðug. Hitt er einnig mjög lofs-jum og nýjum, og fylgir loks hlut-iorSlð nama froðlelks og skemmtun vert, að sknásetjarinn hefur lotið þessu sjónarmiði tnílega og reyn- ir hvergi að knýja sögumann sinn sporum í því skyni að stæra les- efni. Hann segir aðeins mjúkléga frá á fallegu og felldu máli, og reynir að skýra og orða þann hug, iSlíka bók er gótt og tíðar menn, auk kynna bréfritar- sem Brynjólfur segir honum. Sam mikilihæfan samtíðarmann. vinna þeirra virðist mjög lagvirk,! verkaskrá. Þetta er trúverðug saga s ?r íyrir se 11,111 um ágætan listamann, bók semjoess ,sem ^au gerir hann sannari og betri í vit-, ann sjaifam .. . .. und manns en áður og eykur' ..nGelr 1Vldahn’ ^ þakklætiskennd leikhúsgestsins oWu lslandl efkr siðaskipti, var til hans fjTir liðnar yndisstundir.. sonar-sonarsonur Pais Vidalms qi;vo KAi, oo oó+t að jesa um|logmanns og skalds, en systurson- AK. Daaskt varnar- Æ' rít um Island Frásagnir um ísland e'íir Níels Horrebow. Steindór S eindórsson frá Hlöðum íslenzk- aðL Bókfellsútgáfan 1966. Það er orðið talsvert að vöxt- um, sem Steindór Steindórsson er búinn að þýða á íslenzku af fræðiritum úr dönsku eftir 18. a’dar menn um náttúru, atvinnu- hætti og landshagi hérlendis á þeirri tíð. Fyrst er að nefna ferða bók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, sem kom fyrst út á dönsku 1772 og síðan í þýzkri, erskri og franskri þýðingu á næstu áratugum en fyrst kom þessi fræga bók þeirra Eggerts og Bjarna út hér á landi 1943 í þýðingu Steindórs. Þá þýddi hiinn ferðabók Ólafs Olaviusar, er bæði kom út á dönsku og þvzku fyrir lok 18 aldar, en var hér lítt kunn almenningi unz hún kom út í tveim bindur.i í fyrra og hitteðfyrra hjá Bókfells- útgáfunni í þýðingu Steindórs, og nú hefur Steindór þýtt og sama forlag gefið út bókina Frásagnir um ísland, sérkennilegt varnarrit um ísland eftir danska stjarn- fræðinginn, stærðfræðinginn og lögfræðidoktorinn Niels Horre- bow, en hingað hafði hann verið kostaður með fjölskyldu sína til nittúrufræðirannsókna eftir að hann hafði misst embætti í Höfn Bolholti 6, (Hús Belgjagerðarinnar). sökum sjóðþurrðar. Var honum fenginn bústaður á Bessastöðum, og þar sem hann var í tvö ár, bjuggu þeir þar um skeið samtímis hann og Skúli Magnús- son, þá nýorðinn landfógeti, vorið 1750, og þeir urðu líka samsMpa tii Danmerkur á næsta ári. Þeir áttu mæta vel skap saman, urðu mestu mátar. Harrow hafði áhuga á áformum og framkvæmd um Skúla og liðsinnti honum eftir megni, sem amtmanninum Pringel hefur stórum mislíkað, því hann skrifar stiftamtmanni og bregður Horrebow um að hafa spillt Skúla, sem áður hatfði verið viðfelldinn maður.“ / Horrebow var hér skemur en til stéð, aðeins tvö ár, en tók mikilli tryggð við land og þjóð, sem bók hans er skýrast vitni um, og er honum svo miMð í mun að gera orðstír fslands og fslendinga sem mestan, að það sýnist honum allt að því heilagt mál. En bókin er þannig til kom- in, að út hafði komið í danskri þýðingu í Höfn, skömmu áður en Horrebow hélt hingað til lands, þýzk bók um ísland, eftir Johann Anderson borgarstjóra í Ham borg. Honum er svo lýst, að hann hafi verið lærdómsmaður miMll í málfræði og lögfræði og áhuga- samur um náttúrufræði og landa- fræði. Til fslands kom hann aldrei, þótt hann fyndi hjá sér hvöt til að rita hina dæmalausu fslandslýsingu sína, en hans eigin orð eru til fyrir því, bókina hafi hann samið fyrst og fremst handa börnum sínum (þótt hann léti h-ana á þrykk út ganga handa öllum), í þeim tilgangi að „skerpa sMlning þeirra á því, hversu meiri velgerninga og lífsþægindi hinn ffóði Guð hefði veitt oss. | ur Skúla fógeta Magnússonar og játti.því ekki langt að sækja and- ilegt atgervi. Hann lauk, prófi í j málfræði við háskólann í Kaup- imannahöfn og síðar prófi í guð- ! fræði með ágætiseinkunn, var ; dómkirkjuprestur í Reykjavík j nokkur ár, en síðan biskup í rúm- an aldarfjórðung til dánardags, Í20. sept. 1823. Hafði hann „mikla ' nauð“ I biskupsdómi sínum sökum i fátæktar, sem alkunnugt er, en bar þann kross með einstakri hugprýði. Jafnvel á þeim tima, er mest kreppti að, léku honum; gamanyrði á vörum, eins og glöggt j kemur í Ijós í bréfum hans. Gest- risni hans var viðbrugðið, hversu þröngt sem var í búi, eins og þær kunnar frá þeim tíma, og fagunlega er lýst í ræðu sem Ámi biskup í Görðum flutti við útför hans. En sjálfur gerði Geir biskup þá samlíkiiigu á heimili sínu og heimkynnum húsbóndans í neðra, að á hvorugum staðnum Slokkn- aði eldur! Aðal-bnéfavinur Geirs biskups var Bjarni Thorsteinsson, áður biskupsritari, síðar amtmaður, faðir Steingríms skálda og nektors. Var miMll trúnaður þeirra í mfllL og virðist Geir jafnan segja Bjama hug simn allan. Stráir bisk- up notalegri fyndni jöfnum hönd- um innan um vandamál sem ah mennar fréttir. Verða jafnt geist- legir sem verzlegir fyrir þeim meinlitflu skeytum. Útgiáfa þessa bindis íslenzkra sendibréfa er eins fagurlega gerð og hinna fyrri rita í þeim flokki. Ágætar skýringar fylgja bréfunum sem nauðsyn bar og til. Geir bisk- up hefur haft gott vald á íslenzkrj tungu, en latína var honum líka tiltæk. Aftan á hlífðarkápu bófearinnar eru prentaðar tvær minningarvís- ur um Geir biskup góða. Er mál- far þeirra með þeim blæ, að vel mættu þær hafa verið ortar að biskupi nýlátnum, en ekki eru höfundar er ekM getið. Vísumar hljóða svo; Biskupinn mæddi, en mfldL af manngæzku nafngift hlatrt, hann leysa hvens vanda vifldi sem vinur, unz máttur þraat Hann aflaði ekM sjóða, sem eyða mölur og ryð. Þeir nefndu hann Geir Wi» góða. Gott mun að skilja svo við. Munu þau orð vera söxrn eftir- mæli um Geir biskup Vídattn. Jón Guðnason. bæði andlega og efnalega, í föður, landi voru umfram hinar þjóðirnarj svo að þau mættu njóta þeirra með! meiri lotningu og þakk-; látssemi." Og aðferð hans við! samantekt bókarinnar var sú, aði kryfja sagna kaupmenn og sMp-| stjóra, er siglt höfðu til íslands.! Væri synd að segja, að þeir bæru landinu vel söguna. Þeir létu dæl- una ganga í hinn fróðleiksfúsa borgarstjóra, lugu hann bókstaf- lega stútfullan, og öllu trúði hann bók hans eitt hið argasfca íslands- níð, sem um getur, og er þá mifcið sagt Horrebow gaf út sína bók ári síðar en hann kom heim M fs- landi. Virðist hann vel hafa not- að tímann hér til að verða maður til að kveða niður ’ firrur hins þýzka höfundar um land og þjóð. Tekur hann fullyrðingar hans fyr ir sömu röð og hrekur. Er það bæði fróðlegur og skemmtilegur lestur, að vísu oft settur fram með broslega . barnalegri ákefð hjns fslándsírelsaða danska lær- dómsmanns og afdankaða emb- ættismanns ,en svo vasklega gengur hann fram til varnar ís- landi, að trúlega hefur ekki síðan staðið steinn yfir steini af barna- bók borgarstjórans í Hamborg. GJS. Leikritin Brandur og Gísli Súrsson komin í nýju Matthíasar-bindi Ritsafn Matthíasar Jochums I listaverk. Brandur er staðbundn- sonar | ari og á sér þrengri stakk, en oft og einatt mjúklátari Þýdd leikrit. fsafoldarprentsraiðja. fsafold heldur áfram útgáfu rit- safns Mattíasar Jochumssonar með miklum myndarskap. Á þessu ári koma tvö þýdd leikrit Matthí- asar í einu bindi og umsjá Árna Kristjánssonar, tónlistarstjóra, — Brandur Ibsens og Gísli Súrsson eftir ensku skáldkonuna Beatrice Barmby. Þessi leikrit eiga vel sam an í einni bók þótt ólík séu. f Brandi sækir Ibsen bæði styrk og skáldhefð til forníslenzkra bók- mennta og beitir þeim vopnum í átakamikilli ádeilu á sína tíð, en hin enska skáldkona færir islenzka fornsögu að nokkru úr stílhefð sinni í nýjan og léttari búning. Það á einnig vel við að gefa Brand út hér á þéssu ári, því að rétt hundrað ár eru liðin síðan Ibsen samdi hann. Pétur Gautur er frægara skáldverk en Brandur, en vafasamt er að hann sé meira er oft og ematt mjuklatari og svipfegurri skáldskapur og átti greiðari leið að hjarta Norð- manna. Þýðing Matthíasar er víða allt að því innblásin, enda er þar fjall að um efni, sem honum hlýtur að hafa verið mjög hugstætt og ásæk- ið. Hér er hvorki ástæða né tæki- færi til þess að ræða um skáld- skaparkyngi fbsens í Brandi né þýðingu Matthíasar, heldur aðeins fagna þVi, að leikrit þessi koma út í annað sinn sem bindi í rit- safni Matthíasar. Og nútíma- manninum eru þessi verk bæði betra lestrarefni en ieikhúsverk. Skemmtileg er myndin af titil- blaði Matthiasar að Brandi, sem hann feailaði „sjónarleik í hend- ingum.“ Mér virðist útgáfan eink- ar vandlega gerð, enda ýmislegt lagfært frá fyrstu útgáfunni og betur lesið handrit Matthíasar. AK.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.