Tíminn - 22.12.1966, Page 12

Tíminn - 22.12.1966, Page 12
f HAPPDRÆTTIFRAMSÚKNARFLOKKSINS 1 'Wiw 'i '»wwawh»»niiiiwiiiw 1,1 irmii V4MOHW DragiS nú ekki lengur aS gera skil fyrir heimsenda miSa. Hir.n 23. þessa mán- aSar verSur dregiS um eft- irtaldar þrjár bifreiSir, sem eru hver annarri eigulegri, eins og öllum ber saman um, einn SKÁTA, einn KA- DETT CARAVAN og einn VAUXHALL VIVA. Happ drættiS er í fullum gangi og miSar seldir hjá fjöl- mörgum umboSsmönnum um allt land. í Reykjavík fást miSar á eftirtöldum stöSum: Á skrifstofu happ- drættisins. Hringbraut 30, símar 1-29-42 og 1-60-66. Hjá afgreiSslu Tímans Bankastræti 7, sími 12323 og 18300 og úr Vivunni, til sýnis viS Útvegsbankann • Austurstræti. imi <9 293. tbl. — Fimmtudagur 22. desember 1966 — 50. árg Keypti húsgögn fyrir 67 þús. kr. falsaöa ávísun og falsaSi aSra aS upphæS 45 þúsund krónur Andri situr vi8 stjórnvöiinn í þyrlu sinni. LHQUnUQ MEi HEFST EFTIR ÁRAMÓTIN FB-Reykjavík, miðvikudag. Andri Heiffberg kafari hefur nú fengiff til landsins þyrlu, sém hann ætlar aff nota bæffi til Ieigu- ÁSKRIFT AÐ SÓKN OG SIGRUM Sókn og sigrar, saga Fram sóknarflokksins, fæst bæði í áskrift og í bókaverzlunum. Bókin er eðlilega töluvert ódýrari í áskrift en þeir sem vilja gerast áskrifendur geta snúið sér til eftirfprandi að- ila: Stefáns Guðmundssonar, Hringbraut 30, sími 12942, Skrifstofu Framsóknarflokks Ins, sími 16066 og 15564 og Afgreiðslu Tímans, Banka stræti 7, sími 18300 og 12323. Sókn og sigrgr er glæsi- legt vgrk um eitt allra glæsilegasta tímabilið í -'tjórnmálasögu landsins. Pólk, sem hefur hug á að ná sér í þessa merku bók, ætti ekki að draga það, vegna þess að upplagið að nókinni er ekki stórt. flugs og síffar til affstoffar viff bátaflotanai úti á miffunum uin- hverfis landiff. Við hringdum til Andra í dag, og spurðum hann um þyryluna. — Þyrlan er frá Branbley i Kansas og kostaði hún tæplega 60 þúsund dollara, eða um 2.580. 000 krónur. Vélin getur flutt firnm manns, og hef ég hugsað mér að nota hana til alls kyns leiguflugs og flutninga nú til að byrja með, en Vðar verður hún einnig notuð til þess að aðstoða bátaflotann. . Vélin er núna að- eins búin út með hjólum, þannig að hún getur ekki lent á sjó, og töluverður kostnaður liggur i að breyta henni sem síðar verður gert, svo hún geti lent á sjó. — Hingað kom þyrlan með Eim skip 22. nóvember, og síðustu dag ana hafá menn frá verksmiðjun- um unnið að því að setja hana saman, en þar sem veður hefur ekki leýft að þeir færu í reýnslu- flug í gær eða dag, á'kváðu þeir að fara vestur um haf um jól- in, og koma aftur 27. og 28. des- ember, og fljótlega eftir það verð ur vélin tilbúin til notkunar. — Þyrlan getur flogið tæplega 300 mílur, eða 480 km, og flýgur með 120 milna hraða á klukkust. Hér 4 landi er nú staddur Kan- adamaður, Charles W. McKee að nafni, og var hann staddur úti á flugvelli, þegar ljósmyndari blaðs ins kom þangað til þess að taka mynd af hinni nýju vél Andra. Oharles McKee hefur 17 ára reynslu sem þyrluflugmaðúr, og hefur hann flogið bæði í Alaska og Labrador, en nú vinnur hann að gagnaöflun i sambandi við þyrluflug almennt. I-Iann sagði í viðtali við Tímann, að hann teldi þyrluflug eiga mikla framtíð hér á landi, og hvað við kæmi óstöðugri veðráttu, þá gæti hann fullyrt, að veðrátta væri hér ~kki óstöðugri eða breytilegri heldur on í Alaska og Labrador, og ætti ekki að há þyrluflugi neitt. FB-Reykjavík, miðvikudag. f gær kl. 18 kom maffur imi í húsgagnaverzlun hér í borginni, og keypti þar sófasett, hjónarúm meff dýmun, snyrtiborff, borff- stofuskáp og gærukoll, allt mjög vönduff húsgögn, sem kostuffu samtals 67.620 krónur. Þetta borg- affi maffurinai meff ávísun sömu fjárhæffar. Þegar viðskiptin höfðu átt sér stað, vildi svo til, að sendiferða- bíll var að koma með húsgögn í verzlunina frá framleiðanda, og það ræðst þannig, að maðurinn fær sendiferðabílinn til að flytja húsgögnin fyrir sig. Sendiferffjbílstjórinn er síðan látinn aka niður í bæ, og biður maðurinn hann að stanza og seg- ist þurfa að skreppa í banka og leysa út ávísun. Fer hann en kem- ur aftur eftir nokkra stund og segir, að hann hafi séð stúlku inni í bankanum, sem hann kann- ist við ,en vilji ekki hitta, og spyr bílstjórann hvort hann vilji ekki skreppa með ávísunina inn í bank- ann. Bílstjórinn gerjr það, og var hér um að ræða 45 þúsund króna ávísun. Bílstjórinn fær ávísuninni skipt og fær manninum pening- ana, og því næst lætur maðurin hann keyra sig að bílastæðunum, sem eru við Rauðarársbíg milli Njálsgötu og Grettisgötu. Þar læt- ur maðurinn taka öll húsgögnin úr bílnum, og breiðir yfir þau, og að þvi loknu fer bílstjðrinn í burtu. Effcir nokkra stund, þeg- ar bílstjórinn hefur hugsað frek- ar um þessa undarlegu flutninga, heldur hann aftur að bílastæðinu, en húsgögnin eru þá honfin, og sést ekkert til manns eða þeirra. í morgun kom í ljós, að ávís- anirnár tvær, höfðu báðar verið falsaðar, teknar úr hefti, sem mað ur nokkur týndi fyrir nokkrum dögum þess má geta að sá, sem keypti húsgögnin hafði gengið hart eftir að fá afslátt, og fengið meiri afslátt en venja er til, þar sem kaupin voru óvenju mikil. Einnig hafði hann komið daginn áður en kaupin voru gerð til þess að veljia húsgögnin og gert það af mikilli kostgæfni. Nú biður rannsóknarlögreglan þá, sem einhverjar upplýsingar geta gefið um flutning húsgagn- anna, frá bilastæðinu, eða ein- hvers staðar inn í hús, að láta vifca, þar sem kaupandinn er enn ófundinn. dagar til jóla Prentvillupúkinn komst í „Draum Sólveigar“ FB-Reykjaivík, miðvikudag. f blaðinu í dag bintum við irpp- skriftir að kökum, sem við von- uðumst til, að húsmæður gsefcu not fært sér svona rétt fyrir jólin. En þegar til kom reyndist prent- villupúkinn hafa haft áhuga á kökunum okkar, og sá svo um, að ein lína féll niður í uppskriftinni „Draumur Sólveigar." í þeirri íköku á að vera kartöifluinjöl, en Ihvergi var tekið fram um hversu mikið það á að vera, en það mun vera ein matskeið. AT1H. ein mat- skeið. Að öðru leyti á að vera óhætt að treysta uppskriftinni. McKee og Andri viff þyrluna. P5— (Tímamyndir GE) ÚTHLUTUN FRÁ HÚSNÆÐIS- MALASTJÚRN SENN LOKIÐ iSJ-Reykjavík, miðvikudag. Margir bíða þessa dagana mQli vonar og ótta eftir bréfi frá hús- næðismálastjórn, eins og Tíminn hefur áður skýrt ítarlega frá, fá ekki nem,a um 50% þeirra, sem áttu nýjar lánaumsóknir, af- greiðslu við síðustu úfchlutun. í dag var verið að ganga frá lista yfir þá, sem koma til með að fá lán er greidd verða út í janúar, en fyrsti hópurinn var tekinn til afgr'eiðslu 8. desember. Þeir, sem fá lánað eftir áramót, mega þvi búast við til'kynningu innan tíðar. Tíminn hefur haft spurnir af því að víða séu menn furðu lostn- ir vfir þeim tíðindum að ekki nema helmingur af lánshæfum .m sóknum skuli fá afgreiðslu. Ljóst er, að margir, sem byggja íbúð- ir til sölu, lenda í miklum vand- ræðum, enda grunaði engan að Framhald á bls. 23. Happdrætti Fram- sóknarflokksins Framsóknarfélögin 1 Kópavogi vilja vinsamlegast minna á Happ- drætti Framsóknarflokljsins. Þau hafa tekið að sér dreifingu og inn heimtu í Kópavogskaupstað. Nú eru örfáir dagar þar til dregið verður. Vinsamlegast komið og gerið skil að Neðstutröð 4. Kópavogi. Op ið frá ki. 5—10 dag hvern fram ti) jóla. Sími 41590 Framsóknarfélögin. /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.