Tíminn - 24.12.1966, Qupperneq 5

Tíminn - 24.12.1966, Qupperneq 5
/ LAUGARDAGUR 24. desember 1966 TÍMINN 17 Róbert Abraham Ottósson hægt að snúa sér að annarri skemmtan. Dagskráin á nýársdag hefst kL 13 með ávarpi forseta ís- lands herra Á-sgeirs Ásgeirsson ar. í þetta skipti tal'ar hann úr sjónvarpssal og kemur ræðan í útvarpi og sjónvarpi sam-tímis. B Þá eru endurteknar Svipmynd ir af innlendu og erlendum vettvangi og kl. 14.20 er gert hlé á útsetningu. Kl. 16 verður fl-utt stutt ævintýri fyrir börn .Það er um litla stúlku sem fær nýja brúðu í jólagjöf, og hendir þeirri gömiu. Sú gamla sættir sig vitaskuld ekki við þessa meðferð og gerir uppreisn. Þetta er ágæt óminning ti>l barna, sem haí-a fengið margt og vnikið í jólagjöf. Kl. 16.10 syngja The Har- bour Lites jólalög og þjóðlög frá ýmsum löndum. Tlhe Har bour Lites er söngtníó frá NýjaiSjálandi, sem hér var á ferð fyrir skömmu og skemmti í Glaumfoæ. U-ppt'aka þessa þáttar er gerð rétt áð- ur en þeir fóru héðan. Þá fá um við að sjá afbragðsgóða bandaríska kviíkmynd, sem tek in var í Grikklandi. Hún fjall ar um lítinn dreng Manolis, sem býr í litlu og fátæku þorpi, og við fylgj-um honum eftir einn sólarlhring í lífi hans. Þessi fcvikmynd hefur hlotið verðlaun á Edinborgarhátíð- inni. Kl. 17.25 kemur þáttur inn um Dýrlinginn, honurn lýk ur kl. 18.16 og þar með er sagan öll. Ómar Ragnarsson ingarinnar voru úr skafrenn- ingi, en gluggar og dyr úr nístandi vindum. Þar voru fleiri en hundrað salir, allt eft- ir því, hvernig snjórinn hlóðst í skafla. Stærsti salurinn tók yfir margar mílur. Allir voru saiirnir lýstir bjöntum norð-ur- Ijósum, og þeir voru svo tóm- ir, svo ískaldir og skínandi. Aldrei var þar neinn gleðskap ur, ekki svo mikið sem dálítill bjarndýra-dansleiknr, þar sem stormurinn gæti spilað -upp í dansinn og hvítafoirnirnir stig- ið hann á afturfótunum og lát- ið sjá sína laglegu tilburði. Ekki einu sinni dálítið spila- samkvæmi með snoppungum og hrammaslögum. Ekki einu sinni svo vel, að hvítu tóu- ungfrúrnar hefðu þar nokk- urn tíma kaffisamsæti. Það var tómlegt, stórfenglegt og kalt í sölum snædrottningarinnar. Norðurljósin lýstu og loguðu svo nákvæmleg-a, að telja mátti til, hvenær þau stóðu hæst eða lægst. í rniðjum þessum enda- lausa snjósal var frosið stöðu- vatn. Var svellið á því sprung- ið í ótal stykki, en svo ná- kvæmlega var eitt s-tykkið líkt öðru, að það var sannkallað listaverk, og á miðju svellinu sat snædrottningin, þegar hún var heima og sagðist hún þá sitja í skuggsjá skynseminnar, og fcvað hún hana vera þá einu og þá beztu skuggsjá, sem til væri 1 iheimi þessum. Karl litli var he-lfolár af fculda, já, svartur ð kalla mótti, en hann fann ekki til þess, af því að snædrottning- in hafði kyisst úr honum kulda- hrollinn og af því að hjarta hans var nálega orðið að ís- kekki. Hann var að rogast með nokkur flöt og randhvöss ís- stykki, og mátaði þau saman á alla vegu, sem hugsazt gat, eins og þegar við erum að leika okkur að örsipáum tré- töflum og leggj-um þær sam- an í myndir. Það er kínverska spilið, s-em svo er kallað. Það var áþekkt, sem Karl hafði nú með höndum. Hann raðaði ís- töflum sínum í myndir ,og það hinar margtorotnustu. Það var hyggjuvits ísspilið. í hans aug- um voru myndirnar hreinasta fyrirtak og fjarskalega mikils- varðandi. Það stafaði af gler- korninu, sem sat í auga hans. Hann raðaði í heilar myndir, sem voru skrifað orð, en aldr ei gat hann komizt niður á, hvernig hann ætti að raða í það orðinu sem hann vildi, en það var orðið, eilífð. Hafði snæ- drottningin sagt við hann: „Ef þú getur fundið út þá mynd, þá skaltu vera þinn eiginn herra, og þá gef ég þér alla veröldina og spánnýja skauta." En hann gat það ekki. „Nú þýt ég burt til heitu landanna," sagði snædrottning in. „Þangað ætla ég að fara og gó niður í svörtu pottana,“ Það vom eldfjöllin Etna og Vesúvius, sem hún átti við. „Ég ætla að hvíta pottana dá- lítig að innan með ís og snjó. Flaug þá snædrottningin af stað, og Karl sat aleinn eftir í stóra, tóma íssalnum, sem náði yfir, margra mílná svæði. Hann honfði á ísstykkin og þreytti sig á sífelldum heila- brotum í frosthörkunni og kúrði þarna grafkyrr og stirðn aður, svo ekki var annað að sjá, en að hann væri með öllu helfrosinn. Þó einmitt kom Helga litla í höllina inn um stóra- hliðið. Blésu þar nístandi vindar, en hún las kvöldbæn eina og lægð ust samstundis vindarnir, eins og þeir ætluðu að fara að sofa. Gekk hún þá inn í stóru auðu og köldu salina og kom auga á Karl. Hún þekkti hann, hljóp um háls honum, hélt honum fast að sér og kallaðú „Karl, elsku Karl litli! nú hef ég þá fundið þig.“ En hann sat grafkyrr, stirð- ur og kaldur. Þá grét Helga litla heitum tárum og hrundu þau niður á brjóst Karls. Þau leituðu inn í hjarta hans, þau þíddu ískökkinn og eyddu gler brotinu, sem var fyrir. Hann horfði á hana, og hún söng: „Við barnið Jesúni bezt oss gefst að tala, þar blómgvast rósir neðst í lægðum dala.“ Þá kom upp grátur fyrir Karli. Hann grét svo, að spegil kornið losnaði og hrundi úr auga 'hans. Hann þekkti hana og kallaði upp fagnandi: ,3elga! elsku Helga litla! hvar hefurðu verið svo lengi? Og hvar hef ég verið? En hvað hér er kalt! Og hvað hér er tómt og víðáttan endalaus!" Og hann vafði sig fast að Helgu, og hún hló og grét af gleði. Og svo mikill var fögn- uðurinn, að jafnvel ísstykkin dönsuðu af kæti allt í kring- um þau, og þegar þóu voru þreytt orðin og lögðust til hvíldar, þá lágu þau einmitt í þeim stöfum, sem snædrottn- ingin hafði talað um við Karl og sagt, að ef hann fengi út- grundað þá stafi, þá skyldi hann vera sinn eiginn herra, og þá skyldi hún gefa honum alla veröldina og spánýja skauta. Og Helga kyssti á kinnar hans og þær urðu rjóðar og blómlegar. Hún kyssti á hend- ur hans og fætur og hann varð hill og hraustur. Nú mótti snædrottningin gjarnan koma heim aftur, því lausnarforéf KarLs stóð þarna greinilega skrifað með glæjum ísstykkj- um. Og nú leiddust þau bæði burt úr 'höllinni stóru og héldu af stað. Þau töluðu um ömmu gömlu og rósirnar uppi á þak- inu, og þar sem þau fóru um, þar lágu vindar í dái og sólin brauzt fram úr skýjunum. Og þegar þau komu að runnanum með rauðu berjunum, þá stóð hreinninn þar og beið þeirra. Fylgdi honum þá hreinkvíga með stálmafull júgur og lét hún kálifa sína sjúga sig og kyssti á granir þeirra. Og nú fóru þau þaðan, Karl og Helga og létu hreindýrin bera sig. Komu þau fyrst til Finnakon- unnar og ornuðu sér þar 1 heitu stofunni og fengu tih sögn um heimleiðina. Síðan komu þau til’ Lappakonunnar, og hafði hún saumað handa þeim ný föt og gert að sleð- anúm þeirra eins og þurfti. ' Og hreinninn og hreinkvíg- an hlupu samsíða sleðanum og fylgdust með þeim allt að landamærunum. Var þar farin að koma upp fyrsta grænkan og þar kvöddu þau Karl og Helga hreininn og Lappa- konuna. Og öll kvöddust þau með virktum. Nú fóru að kvaka fyrstu smáfuglarnir, á skógartrjánum voru lgrænir brumhnappar, og út úr skóg- inum kom ung stúlka ríðandi. Þekkti Helga hestinn, því hon um hafði verið beitt fyrir gull- vagninn fyrrum, en stúlkan hafði skínandi rauða húfu á höfði og skammbyssu í hylkj- um framan við hnakkinn. Var þetta ræningjastúlkan litla, og vék því svo við, að henni hafði tekið að leiðast heima- veran, og ætlaði nú fyrst uih sinn norður eftir, en í aðra átt síðar, ef hún kynni ekki við sig. Hún þekkti undireins Helgu, — og Helga þekfcti hana,- og varð þar fagnaðar- fundur. „Þú ert fallegur hlaupa- gosi,“ sagði hún við Karl litla, „mér þætti gaman að vita, hvort þú ert þess verðugur, að hlaupið sé á heimsenda þín vegna.“ En Helga klappaði henni á vangann og spurði frétta um prinsinn og prinsessuna. „Þau eru komin af stað Ó1 annarra landa,“ svaraði ræn- ingjastúlkan. „En krákan þá?“ sagði Helga litló. „Já krákan er nú dauð,“ svaraði hún, tamda kærastan er orðin ekkja og gengur með svartan ullbandsspotta um fót- inn. Hún kveinar og fcvartax, en bull og þvaður er það allt saman. — En segðu mér nú, hvernig þér hefur gengið og hvernig þú hafðir uppi á hon- um Karli.“ Og þau Karl og Helga sögðu Framhald á bls. 23. ÆVINTÝRI H. C. ANDERSEN 1 fjórða jólablaði TÍMANS í gær var jólaspil, sem byggt er á ævintýri H. C. Andersen, | ,,Snædrottningin“. Nú vitum við, að þið eigiðmörg hver Ævintýri H. C. Andersen og jóla- spilið hefur vakið forvitni ykkar þannig, að ykkur langar til að lesa ævintýrið. En það er skki víst, að Ævintýri H. C. Andersen séu til á öllum heimilum og því hefur okkur dottið í hug að birta hér sjöunda og síðasta kaflann um Snædrottninguna, þar sem segir af höll Snædrottningarinnar. SNÆDROTTNING Veggirnir í höll snædrottn-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.