Tíminn - 28.12.1966, Síða 2

Tíminn - 28.12.1966, Síða 2
MIÐVIKUDAGUR 28. desember 1966 TÍMINN heldur þreytulegir er þeir komu I kórnum eru 33 piltar á aldrinum 10—20 ára, og söng hingað um mið.jan dag í da; lliil KUBBUR OG STUBBUR BARNALEIKRIT LR GÞE-Reykjavík, þriðjudag. N.k. föstudag frumsýnir Leik félag Reykjavíkur barnaleiik- ritið Kubbur og Stubbur eftir Þóri S. Guðbergsson, og er þetta þriðja árið í röð, sem Leikfélagið setur á svið ís- lenzkt barnaleikrit. Verður leik ritið sýnt í Iðnó, eri ekki í Tjarnarbæ, eins og barna- leikritin á undanförnum árum. Leikritið Kubbur og Stubbur er í fjórum þáttum. Það gerist uppi í sveit og eru aðalpersón- urnar flakkarar tveir, sem gera ýmsan óskunda. Þetta er fyrsta leikrit Þóris S. Guðbergssonar en hann hefur sent frá sér þrjár barnabækur, og um þess- ar mundir flytur hann sögu sína Ingi og Edda leysa van-d ann, sem framhaldssögu í út- varpið. Leikstjóri er Bjarni Steingrímsson, og leikendur 12 með aðalhlutverk fara Borgar Garðarsson og Kjartan Ragn- arsson, þá eru þrjú stór hltu- verk í meðförum 12 ára barna, og færeyski leikarinn, Oli Kurt Hansen, sem búsettur er hér á landi um þessar mundir fer með eitt aðalhlutverkið. Nokkr ir nemendur úr Bailettskóla Þórhildar Þorleifsdóttur koma fram, tónlist er eftir Jón Ás- geirsson, en texta við lögin hef ur Ragnheiður Vigfúsdóttir samið. Leiktjöld eru máluð af 7-12 ára börnum úr Myndlistaskól- anum í Reykjavík, og hafa þau og gert teikningar af búning- um, undir un.sjón kennara sinna, Magnúsar Pálssonar og Jóns Reykdals. Leikritið verð- ur frumsýnt n.k. föstudag kl. 19.30 en í framtíðinni verður það sýnt kl. 18 á virkum dög- um og kl. 15 um helgar. KORNUPPSKERA N MEIRI EN NOKKRU SINNI FYRR SÍÐUSTU ASKRIFTAR TÓNLEIKAR ÁRSINS Á fimmtudaginn 29. desember verða 7. áskrlftartónleikar á þessu fóníuhljómsveitar íslands á þessu ■itarfsári haldnir í Iláskólabíói og iefjast klukkan 20,30. Þetta verða íæst seinustu tónleikar hljóm- iveitarinnar á fyrra misseri, og nun endurnýjun áskriftarskír- OATT UM TAUG teina fyrir síðara misserið hefjast í byrjun janúar. Sjórnandi er að þessu sinni Ragnar Björnsson, en fjórir ein- leikarar koma fram, þeir Kristján Þ. Stephersen, Gunnar Egilsson, Hans P. Franzson og David Ince. Öll verkin, sem flutt verða á tón- leikunum eru eftir Mozart. Þau eru frá ýmsum skeiðum ævi hans. Leikin verða Serenada Nott- uma í D-dur, sem Mozart samdi á unglingsárunum, konsertisin- Framhald á bls. 15. TB-Moskvu, þriðjudag. Kornuppskeran í Sovétríkjunum ár er meiri en nokkru sinni fjrrr sögu landsins. Nemur heildarupp ceran um 171 milljón lestum, að ví er landbúnaðarráðherra lands s skýrði frá á blaðamannafundi dag. Landbúnaðarráðherrann, Vladi- mir Matskevitsj tók hins vegar fram, að haldið yrði áfram að flytja inn korn, en samtímis reynt að hefja útflutning á hveiti. Um hveitiinnflutning frá Kanada sagði ráðherrann, að honum væri haldið áfram, þar 'sem ódýrara væri að flytja hveitið sjóleiðis láta af störfum á sínum tíma vegna deilu um landbúnaðarstefn una við Krustjoff, þáverandi for sætisráðherra, en tók aftur við embætti eftir fall Krustjoff?. Á blaðamannafundinum í dag deildi hann hart á landbúnaðar- stefnu Krustjoffs, sem hefði geng ið út á að auka nýrækt í stað þgss að nytja betur þá rækt, sem fyrir var. Ráðherrann sagði, að hin góða uppskera í ár væri ekki að þakka hagstæðri veðráttu, heldur aukinni vélanotkun og vinnuhagræðingu, aukningu á notkun tilbúins áburð ar og preiyi áhuga sveitafólks á kornrækt, eftir breytingarnar á landbúnaðarstefnunni, sem mið- stjórn flokksins samþykkti í marz í fyrra. Ráðherrann sagði, að hinn sov ézki borgari væri jafn vel nærð ur og íbúar Bretlands eða Banda ríkjanna, meg daglega neyzlu, sem svarar 3.000 kaloríum á mann. Hins vegar borðuðu Bandaríkja- ,menn þrisvar sinnum meira ^af ávöxtum en sovézkir borgarar. I frá Kanada til Austur-Síb- | eríu, heldur en að flytja það land ; leiðina frá vestur hluta landsins. i Landbúnaðarráðherrann varð að Varð fyrir bíl Dr. Jakob Jónsson varð fyrir 'lysi á Þorláksme s s ukv öl d. Það ar í umferðinni við Miklatorg, er ’resturinn var á leið -yfir götu aðl ann datt um taug, sem lá á; tuilli tveggja bíla. HÍaut hann i KJ-Reykjavík, þriðjudag. ; verka á fæti, og var fluttur á| Um klukkan hálf tvö í nótt varð ’ysavarðstofuna, þar sem gert yjtr iungur maður fyrir bíl á syðri 5 meiðslum hans. Hefur hann leg i akbraut Miklubrautar skammt :ð rúmfastur síðan, og verður fráiaustán við Stakkahlíð. Bíllinn var . tönfum næstu vikur. á leið vesbur götuna, en maður- Dr. Jakob hefur beðið blaðið að inn sem var að koma úr nærliggj- ' oma þeim orðum til bílstjóranna andi samkomuhúsi, gekk á móti 1 bílunum, sem taugin lág á milli, umferðinni, til þess að ná sér í al þeir geri svo vel að hafa sam- leigubíl. Slasaðist maðurinn tölu- L and við hann í síma 15969. vert, lærbrotnaði m.a. HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA Dregið var í happdrætti Styrkt- arfélags Vangefinna á Þorláks- messu. Vinningsnúmerin eru inn- sigluð og varðveitt hjá Borgar- fógetaembættinu og verður ekki unnt að birta þau fyrr en skil hafa borizt utan af landi. Verður bað væntanlepa um miðian ian- Franski drengjakórinn kominn FB-Reykjavík, þriðjudág. Franski drengjakórinn Ros- signolets de St. Martin kom hingað til lands í dag, og mun halda hér nokkrar söngskemmt anir. Fyrst syngur kórinn í Háskólabíói í kvöld. Ánnað kvöld, k. 6,15 syngur hann í Landakotskirkju, á fimmtudag- inn k. 9 í Kópavogskirkju, á föstudaginn verður væntanlega annar konsert í Landakotskirkj unni og á laugardaginn syngur kórinn í Bæjarbíói j Hafnar- firði. stjórinn er faðir Braure, en auk hans' eru með í förinni Gassetts fararstjóri og kona hans. Kórinn er frá borginni Roubaix í Norður Frakklandi, og lagði hann af stað þaðan um hádegisbilið í gær, og átti að fljúga áleiðis til íslands í gærkvöldi frá Luxemborg. Vegna ísingar á Keflavíkurflug velli gat vélin ekki lent hér, og sneri við aftur til Glasgow, og urðu ferðalangarnir að láta þar fyrirberast í nótt, og kom- ust ekki fyrr eri seint og um síðir í gistihús. Voru þeir því BIÐRÖÐ FRÁ FOSSVOGS- GARÐI AÐ LAUFÁSVEGI KJ-Reykjavík, þriðjudag. Á tímabili á aðfangadag var samfellda bílaröð alla Jeið frá gamla Kennaraskólanum við Laufásveg og suður að Foss- vogskapellu, en sá siður hefur skapast að fólk fer að leiðum látinna ættingja og vina eftir hádegi á aðfangadag. Hefur þessi siður það í för með sér að geysileg umferð verður við Fossvogskirkjugarð á aðfanga- dag, og þannig fóru þeir síð- ustu ekki fyrr en um hálff sex frá kapellunni á aðfangadag. Lögreglan þafði að venju gert miklar ráðstafanir til þess að umferðin mætti ganga sem bezt, en þrátt fyrir einurð og festu við umferðarstjórnina, samfara lipurð og sveigj- anleika, mynduðust þessar geysilegu bílaraðir. Er sýnt að takmarka þarf heimsóknir þess ar í kirkjugarðinn framvegis, svo þeir sem þurfa til Köpa- vogs og Hafnárfjarðarl komist ieiðar sinnar á þeSsum tíma, eins og t.d. strætisvagnar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.