Alþýðublaðið - 18.02.1982, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.02.1982, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. febrúar 1982 11 Hafnarfjörður: Er meiri- hluti óháða íhaldsins að klofna? Er meirihlutinn i Hafnar- firði að klofna? spyrja menn þessa dagana. Ofstæki Árna Grétars Finnssonar og Einars Mathiesen i garð Baejarút- gerðarinnar og starfsfólks hennar siðustu mánuði hefur gengið svo út i öfgar, að vitað er að óháðum borgurum þykir nóg um. Er vitað að sambandið milli oddvitanna i meirihlutasam- starfinu, Arna Grétars og Árna Gunnlaugssonar er ekki uppá það besta þessa dagana af áðurgreindum orsökum. Þá hefur Stefán Jónsson einnig snúist gegn flokksbræðrum sinum i þessu máli af mikilli hörku. Þykir engum Hafnfirðingi mikið, að Árna Gunnlaugssyni og öðrum óháðum borgurum litist ekki á samstarfsaðilana, þegar þeir ráðast itrekað i hamslausri bræði gegn einu undirstöðuatvinnufyrirtæki bæjarins. Það hriktir þvi i stoðum meirihlutans i bæjarstjórn Hafnarfjarðar um þessar mundir og er ekki vonum seinna, eftir allt of langa meirihlutastjórn ihalds og óháðra i bænum. Klíkubræður 9 Árni ræður Óháðir borgarar hafa ákveðið að láta prófkjörsaðferðina lönd og leið að þessu sinni, enda virðist það ekki skipta máli hjá óháöum, hvort það séu tveir eða þrir sem taka ákvarðanir um listaskipan eða aftur 30 eða 40 i prófkjöri, þvi niöurstaðan er alltaf sú sama. Arni Gunnlaugs- son ræður ferðinni, hvor aðferð- in sem farin er. Hann i fyrsta sætinu eins og venjulega. Að visu hefur heyrst að Arni ætli að leyfa Andreu Þóröardóttur að verma fyrsta sæti listans að þessu sinni, en stilla sjálfum sér i baráttusætið, 2. sæti listans. Það er þvi ljóst að innan- flokksmálin eru langt frá þvi að vera i góöu lagi hjá stjórnmála- flokknum i Hafnarfirði, — nema Alþýðuflokki -* nú fáeinum mánuðum fyrir kosningar. Deyfð, deilur og drungi, er það sem einkennir ihald, komma framsóknarmaddömu og óháða þessar vikurnar. Auglýsið í Alþýðublaðinu SKIPULAG Með tilvísun til 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með auglýst tillaga að deili- skipulagi í Grjótaþorpi. Tillagan tekur til lóða- skiptingar, landnotkunar, nýtingarhlutfalls, umferðarkerfis og húsahæða. Nánar tiltekið er hér um að ræða svæði, sem afmarkast af Túnaötu, Garðastræti, Vesturqötu, oq Aðal- stræti. Sá fyrirvari er gerður, að tillagan nær ekki til'lióðanna nr. 2, 4, 6, 8, 12,14,16 og 18 við Aðalstræti, nema hvað lóðaskiptingu varðar, og haldast því ákvæði hins staðfesta aðal- skipulags frá 1967 á þessum lóðum að öðru leyti. Uppdráttur ásamt greinargerð liggur frammi almenningi til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Þverholti 15, frá og með föstu- deginum 19. febrúar til 5. apríl n.k. Athuga- semdum, ef einhverjar eru, skal skilað á sama staðeigi síðaren kl. 16.15 föstudaginn 19. apríl 1982. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Borgarstjórinn í Reykjavik, 12.febrúar 1982. Bókabúð Böðvars Sigurðssonar Strandgötu3, Hafnarfirði, auglýsir: úrval bóka, ritfanga og alls kyns gjafa- vara. Verslið þar sem úrvalið er mest. Bókabúð Böðvars er i hjarta bæjarins. Bókabúð Böðvars Hafnarfirði. Auglýsing um rannsóknastyrki frá J. E. Fogarty International Research Foundation J.E. Fogarty-stofnunin i Bandarikjunúm býður fram styrki handa erlendum visindamönnum til rannsóknar- starfa við visindastofnanir i Bandarikiunum. Stvrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina (biomedical science). H ver styrkur er veittur til 6 mánaða eða 1 árs á skólaárinu 1983-1984. Til þessaðeiga möguleikaá styrkveitingu þurfa umsækj- endur að leggja fram rannsóknaráætlun i samráði við stofnun þá i Bandarikjunum sem þeir hyggjast starfa við. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um styrki þessa fást I menntamálaráðuneytinu. Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 20. júli n.k. Menntamálaráðuneytið, 11. febrúar 1982. Hitaveita Reykjavikur Óskar eftir að ráða rafeindaverkfræðing eða tæknifræðing til starfa við stjórnkerfi og rafeindabúnað veitunnar. Upplýsingar um starfið veitir Árni Gunnarsson i sima 25520. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu fyrir 25 febrúar 1982. LÁGMÚ REYKJAVIK SIMI 85333 — OSBY FRYSTISKÁPUR - NF 305 lítra. (Engin ísing á matvæli). FRYSTISKÁPUR - FF 330 lítra. KÆLI- OG FRYSTISKÁPUR - KF 330 lítra. KÆLISKÁPUR M/FRYSTIHÓLFI - KSF 350 lítra. KÆLISKÁPUR - MS 350 lítra. ÍP GÆÐAVARA FRÁ SÆNSKU AEG SAMSTEYPUNNI Straumtaka í lágmarki, aðeins 0,76 - 2,3 kw. á sólarhring. VERÐ STAÐGR. 12.195 11.585 9.585 9.085 8.775 8.335 7.435 7.065 6.745 6.400 NÝJUNG í AFÞÝÐINGU: Matvælin kyrr í kistunni á meðan hún er afþýdd. VERÐ STAÐGR. FB 310 lítra. FBF 305 lítra. 6.555 6.230 8.080 7.675 ,—_—------------------

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.