Alþýðublaðið - 18.02.1982, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 18. febrúar 1982
Sjðfn Sigurbjörnsdóttir, Skjöldur Þorgrimsson
og fleiri rieöa stööuna og nýjustu tlöindi frá
miöstöö talningamanna.
Þeir rýna i nýjustu tölurnar, Bjarni Guönason og Kjartan Jóhannsson
Þarna er reiknaö og reiknaö. Talnameistarar bera saman bækur sinar og skoöa nýjustu tölur. A myndinni má sjá nokkra
þá sem stóöu aö talningu atkvæöa Myndir: G.T.K.
Asgeir Agústsson formaöur kjörstjrfrnar greiöir
atkvæöi i prófkjörinu á laugardag. Nokkrir starfs-
menn prófkjörsins i bakgrunni.
„WHY WORRY”, GULLFOSS EÐA „DANSKI PÉTUR”
Nafngiftir skipa
Siöan Eimskip keypti og lét
skira GULLFOSS hefur þaö
haldiö þeirri reglu aö nefna
skip sin eftir Islenskum foss-
um. Hafskip nefnir sin skip
eftir ám, Ríkisskip eftir fjöll-
um, Sambandiö eftir fellum,
Nesskip eftir nesjum og
Vi"kurskip eftir vikum. Nöfn
íslenskra fiskiskipa byrja
mörg ár „Sigur-” eða „Sæ-”,
t.d. Sæfari, Sæfinnur, Sigur-
björg, Sigurfari o.s.frv. Auk
þess er algengt aö fiskiskip
séu nefnd mannanöfnum með
eftirnafni, Guörún Jónsdóttir,
Hrafn Sveinbjarnarson d.,11
og III.!) Innan um má þó finna
nöfn eins og „Danski Pétur”,
„Gullþing”, „Nývon” og
„Svartur” (sem reyndar er
prammi).
Meöal margra erlendra
kaupskipaútgeröa tiökast
sama regla og hérlendis; fyrri
hluti nafna skipa DFDS er t.d.
,4>ana"(Dana Maxima, Dana
Af hverju
draga skipin
nöfn?
Optima o.s.frv.). Bresk skip
þóttu hér áöur fyrr hafa mjög
fjölbreytileg nöfn, en á síðari
árum virðistþessi þroun vera
i þá átt að nefna skip eftir
verkefnum, sem þeim er
ætlað.t.d. „Pacific Importer”
o.fl. Enn eru þó til undantekn-
ingar, en flest þau skip eru
bresk flutningaskip skráð i
Liberiu eða Grikklandi, og
áhöfn skipanna e.t.v. ósárt um
nöfn þeirra, ef þeir á annað
borð skilja þau. Ekki er vist,
að Islendingum litistá að vera
skráöir á skip, sem héti „Big
Orange” (Stóra appelsina),
„Great Concert” (Miklir
hljómleikar), eða „Like Two”
(Eins og tveir). Ekki er til-
takanlegt þótt sanddæluskip
heiti „Popeye” þar sem hann
er þekktur fyrir krafta sina,
en hvað um flutningaskipið
„You are my Sunshine” eða
frönsku skonnortuna ,,Je crois
en Dieu” (Ég triíi á Guð). Og
siöast en ekki sist fiskibátinn
frá Boston „Why Worry” og
stórflutningaskipið „Never on
Sunday”,sem sigldi frá Yoko-
hama 12. april 1981, sem auð-
vitað var sunnudagur.
Afkoma alþjóðasigl-
inga 1981
Vegna almenns samdráttar
i viðskiptum varö afkoma al-
þjóðasiglinga léleg árið 1981.
Þóverðurað gera greinarmun
á, hvort um er að ræða áætl-
anasiglingar eða stórflutn-
inga. Sveiflan i’ áætlunarsigl-
ingum er m inni og afkoma þar
mismunandi eftir markaðs-
svæðum. 1 alþjóölegum iiiu-
siglingum rikirmjög mismun-
andi samkeppni, og hefur t.d.
geisað verðstriö á N-Atlants-
hafi.
Hvað varðar stórflutning-
ana, var árið 1981 harla lélegt
og viöa alvarlegur sam-
dráttur. Leiguverð hefur al-
mennt lækkað svo og sölu-
verðmæti skipa. Skip hafa
verið höggvinupp i stórum stíl
og öörum lagt. Sem dæmi má
nefna, að vegna mikillar
minnkunar i oliuneyslu i
heiminum, hefur orðið mikill
samdráttur i oliuflutningum.
Var oliuframleiðsla siðustu
mánuði ársins 1981 sérstak-
lega hæg, eða 2/3 af meðaltali
ársins 1979. í desember s.l.
lágu i Persaflóa oliuskip meö
10 millj. tonna flutningsgetu
og biðu verkefna.
Líflegt félagsstarf
Stjóm Starfsmannafélags
Eimskips hefur sent frá sér
tilkynningu um væntanlegt
félagsstarf siðari hluta vetrar.
Eruýmsarnýjungará döfinni,
og skal það helsta hér upp
talið.
Haldin verður FÉLAGS-
VIST fyrir starfsfólk annan
hvern sunnudag, i 5 skipti.
Spilaö verður i mötuneyti
Sundaskála I. Vinningar verða
eftir hvert kvöld og stór vinn-
ingur i lokin fyrir þann stiga-
hæsta. 1 undirbúningi er stofn-
un BRIDGEKLUBBS, og auk
þess mun TAFLKLÚ BBUR
verða starfræktur ef næg þátt-
taka fæst. Fengist hefur loforð
ungversks skákmeistara sem
væntanlegur er til landsins mi
um helgina, um fjöltefli við
starfsmœn þann 7. febrúar
n.k. Lágmarkstala þátttak-
enda verður þó að vera 20
manns.
Verið er að leggja drög að
samningum við Leikfélögin
um afslátt á hópferðum i leik-' w
hiis bæjarins, og verður það U)
auglýst siöar. Þess má geta,