Alþýðublaðið - 06.05.1982, Qupperneq 3
Fimmtudagur 6. maí 1982
3
Jóhanna 1
um skeið. 1 miðstjórn ASt var
hún frá 1928—42.
Eiginmaður Jóhönnu Egils-
dóttur var Ingimundur
Einarsson. Hann lést 4. mars
1961.
Alþýðublaðið sendir ættingj-
um,vinum og öðrum aðstand-
endum Jóhönnu Egilsdóttur
samUðarkveðjur.
Karl Steinar 4
hagsstofnunar. Þessi boðskapur
er einskonar ástarjátnlng til
Vinnuveitenda sambands ins. N ú
er svo komið að helztu stuðn-
ingsaðilar rikisstjórnarinnar
eru atvinnurekendur og
Verslunarróð tslands, sem hvað
eftir annað hefur lýst hrifningu
sinni vegna afnáms verðlags-
ákvæða og hve auðvelt er nú að
hækka vöruverö.
1 boðskap Þjóðhagsstofnunar
er látið að þvi liggja að ætli
rikisstjómin að ná. markmiði
sinu og lækka verðbólgu i 35%
þurfi grunnlaun að lækka um 5-
6%. Verði kauptöxtum hreyft,
verði gengisfelling, að öðrum
kosti er hótað atvinnuleysi.
Þetta er kveðja Alþýðubanda-
lagsráðherranna til verkafólks.
Þeir segja i raun að hækki laun
verksmiðjukonunnar, sem
vinnur á nöktum hungurtöxtum
um einn eyri, verði það aftur
tekið. Hafið ykkur hæga, —
okkur er að mæta.
Þessi boðskapur hefði þótt
skrýtinn fyrir nokkrum árum.
Þá var hægt að notast við Al-
þýðubandalagið i verkalýðs-
hreyfingunni. NU þykja ráð-
herrastólarnir hugsjóninni dýr-
mætari. Hvað ætla þeir að gera?
Hversvegna rétta þeir ekki
lægst launaða fólkinu hjálpar-
hönd?
Einmitt nU, þegar launamis-
munur hefur aukist trölla-
skrefum. Þeir riku hafa orðið
rikari. Þeir fátæku fátækari
undir þeirra stjórn. NU hrópar
verkafólk á Urræði. Fær það
svar?? Þegar Kennedy heitinn
bandarikjaforseti ávarpaði þjóð
sina við valdatökuna sagði hann
m.a. með leyfi forseta: ,,Ef hið
frjálsa samfélag getur ekki
hjálpað hinum mörgu fátæku
mun það aldrei geta bjargað
hinum fáu riku”. Þessu mun
hæst virt rikisstjórn ekki takast
að hnekkja. Þessvegna ber
stefna hennar dauðann i sér.
Sókn og sigrar Alþýðu-
flokksins
1 hönd fara bæjarstjómar-
kosningar. Alþýðuflokkurinn
stendur nálefnalega sterkur.
Sjálfsforræði sveitarfélaga,
ásamt þjóðareign landsins eru
höfuðatriði i stefnu okkar er
snerta stjórn sveitarfélaga um
land allt.
Við viljum dreifa valdinu. —
Færa það nær fólkinu, — auka
ábyrgð fólksins i hinum dreifðu
byggðum. Við viljum aö þjóðin
eigi landið, gögn þess og gæði N ú
er lag til sóknar og sigurs. Al-
þýðubandalagið heyr sitt
dauðastrið. Framsókn og Sjálf-
stæðisflokkur ganga málefna-
snauðir til leiks.
Ég heiti á jafnaðarmenn um
land allt að berjast af einurð og
fullvissu sannfæringarinnar
fyrir stórum sigri Alþýöuflokks-
ins I komandi bæjarstjórnar-
kosningum. Sigur Alþýðuflokks-
ins er stuðningur við kröfuna
um betri lifskjör, atvinnuör-
yggi, réttlátara þjóðfélag, —
fegurra mannlif.
unnskólum
fjarðar
irna fædd 1976 og ann-
la fer fram i grunn-
rðar mánudaginn 10.
tningi grunnskólanem-
yerfa fer fram sama
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Jóhanna Egilsdóttir
Lynghaga 10
er látin.
Guðmundur Ingimundarson Katrin Magnúsdóttir
Svava Ingimundardóttir Ingólfur Guðmundsson
Vilhelm Ingimundarson Ragnhiidur Pálsdóttir
Guðný Illugadóttir Karitas Guðmundsdóttir
og barnabörn.
Framkvæmdastofnun ríkisins
Óskar að ráða vélritara vanan almennum
skrifstofustörfum nú þegar. Skriflegar
umsóknir sendist Framkvæmdastofnun
Eauðarárstig 25.
Iðja,
félag verksmiðjufólks
Iðja heldur aðalfund sinn i Domus Medica
mánudaginn 10. mai kl. 5 e. hád.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tekin afstaða til verkfallsboðunar.
3. Önnur mál.
Reikningar félagsins fyrir árið 1981 liggja
frammi á skrifstofunni Skólavörðustig 16.
Mætið vel og stundvislega.
Hafið félagsskirteini með.
Stjórn Iðju.
Jafnréttisráð
Óskar að ráða framkvæmdastjóra. Há-
skólamenntun á félagssviði, lögfræði eða
viðskiptafræði æskileg. Æskilegt er að
umsækjandi hafi starfað að jafnréttismál-
um. Laun samkvæmt launakerfi opin-
berra starfsmanna. Umsóknir ásamt upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf send-
ist Jafnréttisráði Laugavegi 116, fyrir 24.
mai 1982.
FLOKKSSTARF
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýðuf lokksins í Borgar-
nesi er að Skúlagötu 13. Skrifstofan verður
opin fram að kosningum f rá 20—22 daglega og
um helgar kl. 14—17. Sími 93—7277.
Kosningaskrifstofa
Alþýðuflokksins i Reykjavik
Bankastræti 11, 2. hæð
er opin alla daga frá klukkan 9—22.
Simar skrifstofunnar eru: 27846 — 27860.
Simi utankjörstaðakosningar er 29583.
Hafið samband við kosningaskrifstofuna
sem allra fyrst. Komið eða hringið.
Munið,að margar hendur vinna létt verk.
Kosningastjórn
FLOKKSSTARF
Alþýðuflokksfólk Vestmannaeyjum
Við höfum opnað kosningaksrifstofu að
Sandi við Strandveg
Opið frá 3—6 daglega.
Félagar og stuðningsmenn litið inn
Alþýðuflokksfélagið
K0SNIN G ASKRIFST0F A
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins á Isafiröi er að Hafn-
arstræti 1. Skrifstofan verður opin fram að kosningum
daglega kl. 13—19 og 20—22, simi 4380.
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins
í Garðabæ, Goðatúni 2
er opin virka daga kl. 17—19 og 20—22 og
laugardaga kl. 13.30—17. Mikilvægt er að
stuðningsfólk gefi sig fram strax. Siminn
er 43333.
Kosningastjórn.
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins
í Kópavogi, Hamraborg 7
er opin virka daga kl. 16—22, um helgar kl.
14—18.
Mikilvægt er að stuðningsfólk gefi sig
fram strax. Siminn er 44700.
Kosningastjórn
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins
á Akureyri, Strandgötu 9
er opin virka daga kl. 15—22,um helgar kl.
14—18.
Stuðningsf ólk er beðið að haf a samband.
Síminn er 24399.
Kosningastjóri
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins á Húsa-
vík er opin þriðjudagskvöld og fimmtudags-
kvöld kl. 8.30—11 á laugardögum frá 16—18.
Síðustu viku fyrir kosningar er skrifstofan
opin öll kvöld.
Kosningaskrifstofan er að Iðavöllum 6.
Sumarferð Alþýðuflokksins
Sumarferð Alþýðuflokksins til Spánar 13.
júli til 3. ágúst 82.Dvalið verður i Beni-
dorm á Costa Blanca ströndinni. Rútuferð
til Valencia, Barcelona, Madrid 3ja daga
ferð.Áætlað verð kr. 8800.- Miðapantanir á
skrifstofum Alþýðuflokksins og i sima
29244 og 15020.
Alþýðuflokkurinn Hafnarfirði
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins i
Alþýðuhúsinu Hafnarfirði er opin fyrst um
sinn frá 14-19 og 20-22. Um helgar frá 14-18.
Siminn er 50499.
Hafið samband við skrifstofuna.
Alþýðuflokkurinn Hafnarfirði.
X—A X—A X—A X—A
Auglýsingasíminn
flafnarfjarðar