Tíminn - 04.01.1967, Page 10
Þorvaldur Eiríksson fer til Glasg.
og Amsterdam kl. 10.15. Þorfinnur
karlsefni er væntanlegur frá Kaup
mannahöfn, Gautaborg og Ósló kl.
00.15.
it Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð
lnnl er opin allan sólarhrlnginn eim)
21230, aðeins móttaka slasaðra
it Næturlæknlr kl 18 — &
síml: 21230
it Neyðarvaktln: Slml 11510, opið
hvern virkan dag, frá fcl 9—12 og
l—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingai um Læknaþiónustu <
borginnl gefnai > simsvara lækna
félags Reyk]avfkui i slma I8H8H
Næturvarzla i Stórholtl i er opm
fra mánudegi ti) föstudags kl 21 S
kvöltíiD ti) 9 á morgnana Laugardaga
og hetgldaga frá kl 10 t dag-
tnn ti) 10 á morgnana
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 5. janúar annast Sigurður Þor,
steinsson Kirkjuvegi 4 sími 50745.
Næturvörziu í Keflavik 4. jan. ann
ast Arnbjöm Ólafsson.
Næturvörzlu í Reykjavík 31. des. til
7. janilar annast Apótek Austurbæj
ar — Garðs-apótek.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru
í Safnaðarheimili Langholtssóknar.
Þriðjudaga frá kl( 9—12 f. h.
Tímapantanir í síma 34141 mánudaga
kl. 5—6. Kvenfélag Langholtssafnað
ar.
FLUGFELAG ISLANDS h/f
Skýfaxi fer til Glasg. og Kauptnanna
hafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykjavíkur kl.
16.00 á morgun. Snarfaxi kemur frá
Vagar, Bergen og Kaupmannahöfn
kl. 15,35 í dag.
Minningarkort Krabbameinsté'ags
íslands fást á eftirtöldum stöðum:
í öllum póstafgreiðslum landstns,
öllum apótekum i Reykjavik
(nema Iðunnar Apóteki), Apoteki
Kópavogs, Hafnarfjarðar og Kefla-
víkur. Afgreiðslu Tímans, Bar.ka
stræti 7 og Skrifstofu Krabba-
meinsfélaganna Suðurgötu 22.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Aikur
eyrar (2 ferðir) Kópaskers, Þórshafn
ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
ísafjarðar, og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja
2 ferðir) Patreksfjarðar, Sauðárkróks
ísafjarðar, Húsavíkur (2 ferðir) Egils
staða og Raufarhafnar.
Frá Styrktarfélagi Vangefinna:
Minningarspjöld Styrktarfélags Van
gefinna fást a skrifstofunni Lauga
vegi 13 sími 15941 og I verziuninni
Hlín, Skólavörðustíg 18 sími- 12779.
Ríkisskip:
Esja er væntanleg til Reykjavíkur
í dag frá Vestfjarðahöfnum Herjólf
ur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í
kvöld til Vestmannaeyja, Hornafjarð
ar og Djúpavogs. Blikur fór frá
Blönduósi í gærkvöldi til Reykjaví'k
ur.
Óháði söfnuðurinn:
Jólatrésfagnaður fyrir börn n. k.
sunnudag 8. janúar kl. 3 í Kirkju
bæ. Aðgöngumiðar seldir 4—6 föstu
dag. kl. 1—6 laugardag í Kirfkjubæ.
Ó ég vildi að þú kreistir mig
ekki svona hroðalega, þegar ég
er með alla þessa froska innan
á mér.
DENNI
D/4MALAUSI
Loftleiðir h. f.
Bjarni Herjólfsson er væntanlegur
ur frá NY. kl. 09.30. Heldur áfram
til Luxemborgar kl. 10,30. Er vænt
anlegur til baka frá Luxemborg kl.
01.15. Heldur áfram til NY kl. 02.00.
Jólakvöldvaka:
Kirkjukór Háteigssóknar gengst
fyrir jólakvöldvöku í Háteigskirkju
fimmtudaginn 5. janúar kl. 8,30 Á
efnissikránni verður:
Orgelleikur:
Biskupinn hr. Sigurbjörn Einarsson
talar. Einsöngur. Kvennakór úr
kirkjukórnum syngur.
Almennur söngur.
Kirkjukór Háteigskirkju syngur.
Pennavmur
Þeir sem óska eftir pennavinum í
Bandaríkjunum hafi samband við
Letters Abroad
18 East 60 th Street
New York N.Y. 10022 U.S.A.
IS'Osí.j.ois
Við höfum ekki efni á því, að missa
Það er hvert skotið á fætur oðru og
blóðbræðurnir falla hyer á eftir öðrum.
— Jæja herra, ég hélt að enginn gæti
skotið betur en ég, en þar skjátlaðist mér
hrapallega.
marks.
Gengisskrámng
Nr. 92 — 19. desember 1966.
Sterlingspund 119.75 3
Bandai dollai 42,95
Kanadadollar 39,70
Danskar krónur 622,20 (
Norskar krónur 601,32 1
Sænskar krónur 830,45 f
Finnsk mörk 1,335,30 ij
Fr frankar 869,30 t
Belg frankar 85,93
Svissn frankar 994,10 í
Gylllni 1.186.44 !
Tékkn kr 596.40 ■■
V.—Þýzk mörk 1.081,24 1
Llrur 6.88
Austurr. sch. 166,18 I
Pesetar 71,60
Relknlngskrónur —
Vörusklptalöno 99,86 I
Reiknlngspuno -
Vörusklotalöno 120.25
Bullets þorpið. ■£— Þessi orð verða fræg allt
frá skipakvíunum í Brooklyn til skugga
hverfa Hong Kong.
Bullets þorp. Nýtt sæluriki fyrir glæpa
menn og glæpi þeirra.
Þessi orð hafa borizt eins og eldur i sinu,
en hafa samt ekki náð inn í frumskóginn.
ST£3&r /VST&x: F'AVc/iÐ i>L£quJfí
r/L. a/o&Aafí oq
Ö&*/////// 7-//. *f£>
Æ/C///KWU /9/2-r//ú&S KOhJUhlC. S
f/?/} /////4s/i q**/k>/** oq SL'orr-
l/qt9 LCr/JSQfcÆ/fy? <jj-£j?///}tze>/
bv/uK' oaMBi fíus
HTPP/J/ fíO 'CQ
E/2 qOí/jk/ hé>
L'fíTfí /tJUR.'E.TTJ)
PftJINqftRKLEr-
PHN M/A/N MEC
ÖLL.UM NýTÍ2HU
TGKSUM).
Ú AM'
f/SJO
I fíftrHC//*
f/Ef-L//*
'se/rr
\ R/OOfíRfí
\fí M/tJrJ,
\ \ Fuz/o!
ÍH
*
10
TÍMINN
I DAG
MIÐVIKUDAGUR 4. janúar 1967