Tíminn - 04.01.1967, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 4. janúar 1967
15
TÍMINN
HAFÍS
Framhald af bls. 1
kvæmt öllum fáanlegum upplýs-
ingum. Þeir hafa m.a. móttökutæki
sem tekur við myndum frá þeim
veður-gerfihnöttum ,sem fara yf-
ir svæðið umhverfis Grænland og
þar fyrir norgan, og nota þessar
myndir við gerð ísakortanna.
Brezka veðurstofan sendir síðan
kortin út á myndsendi. og er m.a.
tekið á móti því í veðurstofunni
hér.
Landhelgisgæzlan sér síðan um
ísflug 'hérlendis, þegar þörf er á.
Hlynur sagði, að Veðurstofan
sendi Landhelgisgæzlunni þetta
ísakort við og við, þegar tilkynnt
væri um fs það nálægt íslandi, að
ástæða væri til að kanna það nán-
ar.
Brezku ísakortin ná yfir allt þafS
svæði norður af Bretlandseyjum,
þar sem ísa er von.
Hlynur sagði, að það væri mik
il bót fyrir Veðurstofuna að fá
þessi brezku ísakort, væru þau góð
viðbót við aðrar upplýsingar, sem
Veðurstofunni bærust, og gæfu
góða heildarmynd af ísnum.
í vor — líklega í apríl — mun á
Keflavíkurflugvelli væntanlega
sett upp móttökustöð fyrir myndir
frá veðurathugunarhnöttum, og
mun, Veðurstofan í Reykjavík
væntanlega njóta góðs af því. Er
talið líklegt, að myndimar verði
símsendar frá Keflavík til Reykja
víkur.
VmSKQIIIIBf
tat..—
Sími 22140
Ein í hendi, tvær á
flugi
(Boeing, Boeing)
% &
WAUIS'
WOIIIS'
PROOUCTION
J3GE<HG
INNRÁSARHER
Framhald af bls. 1.
heppnaðist. Annar í sama hópi
sagði vonsvikdnn, er handjárnum
var smeygt á hann: — Við höfum
undirhúið þetta í sjö ár — og
svona þurfti að fara.
Masferrer ásakaði Bandaríkja-
menn fyrir að vernda Fidel Castro.
Hann sagðd, að miklu fé hefði ver
ið eytt í vopnakaup. Þá skýrði
Masferrer frá því, að annar bátur
með 50 mönnum hefði lagt frá
skömmu áður en tollgæzlumenn
komu á vettvang og væri hann nú
utan land'helgi. Lagði báturinn
upp frá COCOA Plum-filóa og í
húsi þar í grennd fundu tóllgæzlu
menn níu sprengjuvörpur, fjölda
af vélbyssum og 160 -iffla. Inn-
rásarherinn hafði verið í Florida
síðustu fimm daga til undirbún-
ings.
LANDSBYGGÐIN
Magnúsi Magnússyni, mjög vel-
tekið. Einsöngvari var Björn
Þór Ólafsson og hljóðfæraleik-
arar Einar Jakobsson, Sigur-
sveinn Magnússon, Jón Árna-
son og söngstjórinni sjálfur.
Var kórnum, söngstjóra, ein-
söngvara og hljóðfæraleikurum
klappað óspart lof í lófa og
urðu þeir að endurtaka mörg
lög. Um kvöldið var dansað af
miklu fjöri til kl. 2. Á 3. í jól-
um var sýnd hér úrvalskvik-
mynd, Syndir feðranna, við
ágæta aðsókn. í fyrrakvöld og
gærkvöld sýndi Leikfélag Öl-
afsfjarðar sjónleikinn Öldur
eftir séra Jakob Jónsson. Leik-
stjóri er Kristján Jónsson. Var
félagsheimilið þéttsetið bæði
kvölddn, og var leikstjóra og
leikurum mjög vel tekið. Krist-
inn Jóhannsson skólastjóri,
málaði leiktjöld. Tveir nýliðar
fóru þarna með allstór hLut-
verk í Leiknum og ber öllum
saman um það að þeir hafi
gert þeim góð skil. í ráði er
að fara með Leikin ntil Akur-
eyrar og sýna hann þar fljót-
lega upp úr áramótum. Leik-
félagið er þegar farið að hugsa
fyrir nýju verkefnd seinna í
vetur
BANAMAÐUR
hins vegar stórlega með degi
hverjum, og síðustu daga komst að
eins eitt að í huga hans, þ.e. að því
yrði slegið föstu með opinberrii
Ein frægasta gamanmynd síð
ustu ára og fjallar um erfið-
leika manns, sem elskar þrjár
flugfreyjur í einu Myndin er í
mjög fallegum litum
Aðalhlutverkin eru leikin af
snillingunum
Tcmy Curtis
og Jerry Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
yfirlýsingu, að hann hefði staðið
einn á bak við morðið á Oswald
og það hafi ekki verið liður í
neinu samsæri.
Raunverulegt nafn Rubys var
Jacob Rubenstein. Hann var
fæddur í Chicago, sonur fátæks
smiðs, einn átta barna. Hann ólst
upp við mikla fátækt Hann sagði
skilið við skólagöngu 13 ára að
aldri og fór þá á flakk um Banda-
ríkin. Hann gerðist sjálfboðaliði
í flugher Bandaríkjanna í seinni
heimsstyrjöldinni. Árið 1947 tók
hann við stjórn næturklúbbs, sem
systir hans, Eva. átti i Dallas, og
varð á skömum tíma vel efnaður.
Sagt er, að hann hafi ekki verið
fullkomlega geðheilbrigður. Hann
gaf þá skýringu á morðinu á Os-1
wald, að hann hefði orðið svo sorg j
mæddur vegna forsetamorðsins,'
að hann hefði ákveðið að drepaj
■banamann hans. I
Ýmsar sögusagnir eru á kreikij
um, að ekki hafi verið einleikið i
um hin snöggu veikindi Rubys. j
Benda menn í því sambandi á þá !
staðreynd, að 14 persónur, sem á
einhvern hátt komu við sögu
Kennedy-morðsins hafa látizt meði
vofeiflegum hætti eða verið hótað|
lífláti. Ruby er sá 15. í röðinni. í
8fsÍMlTl3 84j
Sími 11384
TM5T
mm
iai)Y
Heimsfræg. ný amerfsk stór
mynd í litum og CinemaScope
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
SímJ. 1147«
Moily Brown
— hin óbuaandi t
'The Unsikable Moll.v Browni
Bandarisk gamanmynd ’ litum
og Panavision ger? eftir hin
um vinsæla samnefnda söng
leik
Debbie Keynolds.
Harve Presneli
Islenzkur texti
Sýnd ki ó og 9
Tónabíó
Sími 31182
islenzkur texti
Skot i myrkri
IA Shot in the Darki
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný. amerisk gamanmynd • lit
um 'g Panavision
.-eter Sellers
Elka Sommer
Sýnd kl 5 og 9
HAFNARBÍO
Árásin á gullskipið
Afarspennandi ný ævintýra-
mynd i litum
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl 5 7 og 9
eingöngu dægurlög og mikill
hluti þeirra sunginn á amer-
ísku. Hefði eitthvað verið sagt, |
ef útvarpjð okkar hefði boðið
upp á svo mikinn skammt af
amerísku efni í einu“.
ÞYRLA SOTTI
virki. Gekk ferðin vel, 25 mín
útna flug hvora leið, og var
lent á Landsspítalalóðinni, eins
og áður segir, þar sem sjúkra-
bjll beið þess að flytja konuna
þessa fáu metra að sjúkrahús-
inu.
Hjörsey tilheyrir Hraun-
hreppi á Mýrum og liggur
skammt undan landi. Mun vera
hægt að komast þangað þurr-
um fótum á fjöru, en eins og
tíðarfarið hefur verið að und-
anförnu, hafa samgöngur þang-
að veriS heldur slæmar vegna
klaka og sveUbunka.
VÍÐAVANGI
Þar lögðu fjórar þ.ióðir saman
krafta sína. Danir. Norðmenn,
Svíai og Finnar. auk þess sem
íslendingar tóku nú í fyrsta
sinn þátt i gamninu.
Flestjr munu hafa orðið fyrir
vonbrigðum með þetta mikla
skemmtiefni. Það var nánast
MIKIL ÞOKA
Úr lofti að sjá virtist ekki um
mikla þoku að ræða, að minnsta
kosti skartaði Reykjavík sínu feg-
ursta þegar landhelgisgæzluflugvél
in Sif flaug yfir með hhðamenn,
en eftir lendingu kom í 1 jós að
skyggni á jörðu niðri var mjög
slæmt, og einkennilegt að sja flug
vélar koma inn til lendingar.
AMBASSADOR
Framhals af bls. 1.
um var tilkynnt, að ambassador-
inn hefði gift sig.
í boðskorii stóð aðeins, að með
móttökunni ætti að gefa gestum
kost á að hitta Bunker, ambassa-
dor og datt víst fáum í hug, að
hann væri brúðgumi gestgjafa.
Brúðhjónin höfðu eytt hveiti-
brauðsdögunum í frumskóginum í
suðurbluta Nepal.
SURTSEY
Framhald af bls. 16
farið út í eyna síðan í október.
Landmælingar ríkisins hafa
allt frá því er Surtsey skaut
Sími 18936
Ormur rauði
(The Long Ships)
íslenzkur texti
Aíar spennandi og viðburða
rtk ný amerisk stórmynd i lit
um og Cinema Scope um harð
fengnai netjui a víkingaöld
Sagan hefur komið út á islenzku
Richarö Widmark
Sidney Pmter
Russ Tamblyn
Sýna ki ö og 9
Hækkað verð
LAUGARAS
Símar 38150 og 32075
S'aurður Páínisbani
'Völsungasaga fvrri hluti’
Þýzk strtrmynfl-j-litum og cin
emscope með isl texta rekin
að nnkkru net a landt s i
surr* ’ ’ið Dvrhðley a Sólheima
sanrii við Skógarioss 3 Ping
völlum við Dulltoss og Geysi
og ’ Surtsey
Aðalhlutverk
Sigurður Fáfnisban) ....
Uwe Bayer
Gunnar G.iúkason
Roli Henninger
Brynhildur Buðladóttir
Karin Dors
Grimhildur Maria Marlow
Sýno kl 4 6.30 og 9
Isier zkut fexti
Athugið að barnasýningar á
vegum sjómannafélaganna hefj
ast kl. 2 en ekki kl. 3, eins og
stendur á aðgöngumiðunum.
Miðasala frá kl. 3
Sími 11544
Mennlrnir mínir sex
(What A Way To Gol
Sprenghlægileg amerisk gam
anmyd með glæsibrag
Shirley MacLaíne
Paul Newman
Deap Martin
Dick Van Dyke o. fl.
Islenzkir textar
Sýnd kl. 5 og 9
upp kollinum tekið myndir af
eynni á hinum ýmsu þróunar-
stigum hennar, og í dag vom
teknar myndir af henni á veg
um Landmælinganna úr Sif.
Tignariegt er að sjá Surtsey
núna eins og svo oft áður, er
gufustrókar liðast upp í loftið
frá eynni, og eftir að dimma
tekur sjást glóandi hraunstraum
arnir greínilega, þar sem þeir
koma í sjó fram SA á eynni og
í lónið norðan á henni.
ÞJÓÐLEIKHÖSID
aðalhlutverk:
Mattiwilda Dobbs
Sýning í kvöld kl. 20
Uppselt
Sýning föstudag kl. 20
Sýning sunnudag kl. 20
Lukkuriddarinn
Sýning fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
HLMKFÍ
^EYKJAylKUR^
Sýning fimimtudgg kl. 20,30
Næst síðasta sinn.
Kubbur og Stubbur
Barnaleikrit
Eftu Þón Guðbergsson,
Leikstjóri Bjarni Steingríms-
son.
Sýning föstudag kl. 18.
eftu HalldOi uaxnesB
Sýning laugardag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14 sími 1 ’l 91
■ ■mnmrrwiiinnHIHl
I
Sflf
Sími 41985
Stúlkan og milljóner-
inn
Sprenghlægileg og afburða vei
gerð ný. dönsk gamanmynd 1
litum
Dirch Passer
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Sími 50249
Ein stúlka og 39
siómenn
Bráðskemmtileg ný dönsk tit
myna uro ævintýralegt ferða
lag til Austurlanda
Úrval danskra leikara.
Sýnd kl. 6,45 og 9
Sími 50184
Leðurblakan
Spáný og fburðarmildl dönsk
litkvikmynd.
Ghita Nörby,
PauJ Reichhardt
Hafnfirzka Ustdansarinn Jón
Valgeir kemur fram t mynd
inni.
Sýnd kl. 7 og 9.
Það er vel þess virði að fá
sér flugferð yfir eyna, þegar
skyggni er gott, og tilkomu-
mest er að fara þangað í ljósa
skiptunum og sjá dýrðina bæði
í björtu og eftir að dimmt er
orðið.