Tíminn - 04.01.1967, Síða 16

Tíminn - 04.01.1967, Síða 16
I Hreppsmhdir métmæk hotn vörpuveiium innun landhelgi FB—Reykjavík, þriðjudag. Blaðinu hafa borizt samþykktir hreppsnefndar Ólafsvíkurhrepps, PatreksfjarSarhrepps, Hafnar- lirepps og Verkalýðsfélags og innan núverandi fiskveiðimarka hreppsnefndar Kaldrananess- með það fyrir augum að nýta bet- hrepps, þar sem mótmælt er tillög ur hráefni, koma j veg fyrir of- f ÞYRLA SflTTI KONU TIL HJÖRSEYJAR KJ—Reykjavík, þriðjudag . f dag .skömrnu fyrir klukk- an hálf-tvö lenti þyrlan EIR á Landsspítalalóðinni með fót- brotna konu, Maríu Maríasdótt ur, frá Hjörsey á Mýrum. María datt á hálku í gær- morgun og var haft samband við héraðslækninn í Borgar- nesi, Þórð Oddsson, sem ekki komst út í eyna til konunnar, en ráðlagði að setja spelkur við fótinn. í morgun var svo aftur haft samband við lækninn, og eftir lýsingu í síma var talið heppilegast að fá þyrluna til að flytja Maríu til Reykjavík- ur, vegna þess að illmögulegt var að komast út í eyna. Fór þyrlan síðan um hádegið og sótti konuna. Björn Jónsson flaug þyrlunni og með honum var Torfi Guðbjartsson, flug- Framhald a bis 15 J Sverrir Bergmann læknir, skrifar grein í Læknanemann Síysa- og neySarþjónusta borgarinnar mjög gagnrýnd EJ-Reykjavík, þriðjudag. ábyrgð þeirra sem uðborginni er á yf-irborðinu næsta j og æpið á einföld í sniðum. Siysavarðstofan j lækna. í desemberhefti blaðsins Lækna er opin allar stundir árið um kring j Margt er það, sem háir síi'rf- neminn birtist grein eftir Sverri til móttöku á slösuðu fólki. Leita semi Slysavarðstofunnar., Hún hef- Bergmann, Iækni, um slysa- og i þangað um 100 manns daglega tiljur nú umíll ára skeið verið í neyðarþjónustu höfuðliorgarinnar. jafnaðar með meiri og minni „bráðabirgða“-'húsnæði, frá upp- Segir í greininni m.a., að í þess-, áverka. Veikist fólk hins vegar hafi ófullnægjandi til þess starfs, ari þjónustu úi og grúi af „dauð- skyndilega og alvarlega einihvers sem þó er af þessari stofnun kraf- um punktum,“ „öllum læknum j staðar í borginni, er um það að izt. Hér eru tvær tiltölulega þröng borgarinnar til skammar og sem ræða að ná til heimilislæknis síns ar aðgerðarstofur, röntgenkompa: æpi á ábyrgð þeirra sem lækna.“ eða kalla tii s.n. neyðarvakt, sem og þrjú sjúkrarúm. Læknar og Margt athyglisvert kemur fram sögð er vera til taks allan sólar- annað starfsfólk stofnunannhar; í grein þessari, og þykir blaðinu hringinn. Svo vel sem þetta titiir hafa sýnt mikla þoTinmæði og bú«! KJ-Reýkj»vík, þriffjudag. þvj rétt að birta úr henni stöku út, úir og grúir af „dauðum punkt ið svo um sig í þröngum og óhent-j Bretamir sex sem , _-i ugum húsakynrium, að tesizr hef- ur að anna 36.500 afgreiðsium ár- lega án alvarlegri skakkafalla en annars staðar gerist, miðað við að um togaranefndar um aukjnn rétt togara til veiða innan landlielgi, og fram hafa komið á Alþingi. Fara samþykktir fyrrnefndi'a aðila hér á eftir. Á fundi hreppsnefndar Ólafsvík urhrepps 30.12. 1966 var gerð svo- hljóðandi samþykkt: Hreppsnefnd Ólafsvíkurhrepps mótmælir fram kominni tjllögu togaranefndar um að veita auknar heimildir til tog- veiða innan fiskveiðimarkanna og skorar á Alþingi að vísa öllum slíkum tillögum frá ,enda mundu slíkar ráðstafanjr valda óbætan- legu tjóni fyrir atvinnulíf og UPP- byggingu um allt ísland, þar sem allt byggist á framleiðslu sjáv arafla. Jafnframt mundu slíkar ráðstafanir valda ófyrirsjáanlegum Veiði og scrstaklega útiloka ung- fiskadráp. Hreppsnefnd Patrekshrepps Framhald á bls. 14 MIKIL ÞOKA IFYRRAKVÖLD KJ;Reyjavík, þriðjudag. Óvenjulega mikil þoka lagðist yfir Reykjavík og nágrenni um miðjan dag í gær, og þéttist stöð- ugt eftir því sem á daginn leið. OlTi þokan miklum truflumim á flugsamgöngum, og urðu fiugvél- og í alla staði neikvæðum afleið-1 ar að snúa frá flugvöllunum í ingum til að fá alþjóðaviðurkenn Reykjavík og Keflavík, bæði i ingu á réttj íslands'til að færa fisk milliTanda og innanlandsflugi. Þok veiðimörkin út og friða landgrunn ið allt. Hreppsnefnd Ólafsvíkur hvetur Alþingi til að gera nú þegar róttækar ráðstafanir til að færa veruTega út fiskveiðimörkin um- hverfis landið og friða þannig mik ilvægar uppeldisstöðvar ungfiska er liggja utan núverandi fiskveiði marka. Jafnframt telur hrepps- nefndin brýna nauðsyn bera til að gerðar verði nú þegar ráðstafanir til þess að skipuleggja fiskveiðar an mun hafa verið einna þéttust um miðnættið hér í Reykjavík, og hafði þau áhrif á umferðma að ökumenn fóru sér hægar, enda skyggni slæint, og ökumenn óv- n ir slíkum aðstæðum á götum borg arinnar. Það sem olli þokunni voru hita- skil í lítilli hæð yfir jörðu en rakt loft hafði borizt inn yfir land- ið sunnan af sjónum. Framhald á bls. 15. FARBANN SETT A BRETANA kafla. í greininni segir m.a.: „Slysa og neyðarþjónustan í höf um“ í þessari þ jónustu, öllum Tæknum borgarinnar til skammar, f 'í Gerið skil strax í dag Eins og frá hefur veriS skýrt hefur verið dregið í Happdrætti Framsóknarflokksins, en þar sem ekki hafa verið gerð skil að fullu, verður ekki hægt að birta núm- erin, sem vinningarnir komu á fyrr en í fyrsta lagi um eða eftir 10. janúar. Þess er nú eindregið óskað, að allir sem fengið hafa miða, geri skil sem allra fyrst, svo að hægt verði að birta númerin fljótlega. stæður væri ekki hægt að leysa hið mikla starf Slysavarðstofunnar af hendi, ef ekki kæmi tiT gott starfslið, kunnátta þess og dugn- aður auk skipulegra vinnubragða. Er og öllu þessu til að dreifa. Fyrir utan aðbúnaðinn, sem hef hnepptir voru í gæzluvarðhald á milli jóia og nýjárs vcgna innbrots í skart- gripaverzlun Kornelíusar á Skóla- vörðustíg voru látnir lausir fyrir áramót, en þeir eru í farbanni, þ.e. mega ekki fara úr landi, þar sem saksóknari ríkisins á eftir að taka ákvörðun í máli þeirra. Þrír Bretanna viðurkenndu að hafa brotizt inn, og tveir í viðbót jmunu hafa handfjatlað þýfið í ur lengi staðið og stendur enn ’ íbúðinni við Laufásveg áður en lil öóta, er það einkum tvennt, | lögreglan kom og handtók þa. sem gerir Slysavarðstofunni erf-i Nokkrar tóbaksbirgðir fundust itt um vik. Hið fyrra er baráttan í íbúðinni, og þótti líklegt ao það við að koma slösuðum inn á sjúkra, Væri þýfi, en Bretarnir hafa gefiö síðara átroðningur fólks, þá skýringu að þeir hafi keypt Framhald á bls. 14. I tóbakið af manni nokkrum. hús, OTTAST VAR UM PILT KJ;Reykjavík, þriðjudag. Óttazt var um ungan pilt aust- ur við Búrfellsvirkjun i gær, en hann hafði farið í gönguferð þar eystra og var ekki kominn heim fyrir myrkur. Var búið að biðja um aðstoð við leit að honum, og m.a. gerðar ráðstafanir til að fá sporhund til leitar en piltur koro fram af sjálfsdáðum um hálf tíu. Starfsmenn höfðu látið ljós loga á einni vinnuvélinni, haft hana ; áberandi stað, og gekk pilturinn á Tjósið. Surtsey/arhúsið ekkií yfirvofandihættu TVEIR NÝIR GÍGIR BÆTTUST VIÐ Á EYJUNNI í GÆR. KJT—Reykjavík, þriðjudag. I dag koniu enn í ljós tveir nýir hraungígir í Surtsey, NA til á henni og sunnan í fjalls hlíðinni og virðist svo sem hraunrennslið úr nýjársgígnum liafi minnkað við tilkomu nýju gíganna. Jarðfræðingar og nokkrir áhugamenn um Surtseyjargosið fóru snerhma í morgun frá Vest mannaeyjum út að Surtsey á Lóðsinum og var farið á land í gúmþát Surtseyjarfélagsins. Nýjársgígurinn reyndist vera í um eitt hundrað metra hæð yf ir sjávarmál, og í svipaðri hæð er nýi gígurinn sunnan til í fjallshlíðinni, norðan við ágúst gíginn svokallaða, sem enn er virkur og vellur hraun úr honum í sjóinn SA af eynni og stækkar hana stöðugt. í gær var jafnvel haldið að hraunið myndi ná til Surtseyjar hússins, en vegna tilkomu hinna tveggja nýju gíga virðist svo sem hraunrennslið úr nýja gígn um hafi minnkað, og húsið því ekki í bráðri hættu. Að öðm leyti er gosið svipað og í gær, og vísindamenn segja að nýjárs gígurinn sé á sömu sprungu ’og ágústgígurinn. Ferðin út í Surtsey í dag gekk vel, sléttur sjór var og aðstæður allar hin ar beztu, en ekki hefur verið Framhald í bls. 15 Gufumekkirnir standa upp af Surtsey eins og myndin tll hæqri sýnir, en á myndinni tii vinstri er hús Surtseyjarfélagsins, þar sem það stendur nokkru ofan við lónið, sem hraun rennur nú í. (Tímamyndir KJ)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.