Tíminn - 05.01.1967, Side 1
Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í síma 12323
Auglýsing 1 Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda
3. tbl. — Fimmtudaginn 5- janúar 1967 — 51. árg.
AH!
Á nýársdag bar nokkrar sænskar Lúsíur fyrir augu Lundúnabúa. Þegar þær
þurftu að bregða sér yfir götu, eins og sést á myndinni hér að neðan, stöðvaðist
umferðin. Hinar hvítklæddu sænsku stúlkuur vöktu að vonum mikla athygli, enda
eiga Svíar fallegu kvenfólki á að skipa. Fyrir flokknum gengur, drottning Ijóss-
ins árið 1966, Ulla Westberg, tvítug að aldri.
KVARTA UNDAN
KULDA ÍBÚÐA
VID BÚRFELL
EJ-Reykjavík, miðvikudag.
Kuldi í íbúðarhúsum og verk-
stæðum við Búrfell þjáir nú helzt
starfsfólkið þar. Mikið frost hefur
verið þar eystra undanfarið, og
kyndingin í íbúðarhúsunum hvergi
nærri nóg. Nálgast hitinn innan
húss jafnvel stundum frostmarkið
í sumum húsunum.
Bla'ðið hafði í dag samband við
fréttaritara sinn við Búrfell, og
ræddi við hann um þetta mál. Sagði
hann, að íbúðarhúsin væru vistleg
og ágæt, að öllu leyti nema hvað
I upphituninni viðkemur.
—Það er ólíft oft á tíðum í
íbúðunum, — sagði hann. —
Meirihlutinn af þeim er kaldur.
Þó er þetta nokkuð misjafnt. Hús
in, sem hæst standa, eru verzt
úti. Þau, sem eru niðri á sléttunni
eru nokkuð skárri, en þó misjöfn.
Stundum finnst ekki velgja einu
sinni á sumum ofnunum, og liggur
við frosti í sumum íbúðunum.
Hann taldi tvennt einkum valda
þessum kulda. Annars vegar væru
olíukynditækin ófullnægjandi, —
Framhald á bls. 14.
Stendur lokun frysti-
husanna fyrir dyrum ?
EJ-Reykjavík, miðvikudag.
Astandið í nraðfrystiiðnaðinum
er nú orðið svo, að tekjur frysti
húsanna nægja ekki fyrir hráefni,
vinnulaunum og .umbúðum. Vant-
ar því allan fasta kos / iðinn, sem
er um 20% af heildarkostnaðinum,
og meira til. Ekki hefur enn verið
ákveðið, hvort frystihúsin halda
áfram starfseml á þessu ári, en
ákvörðun um það verður tekin fljót
Iega. Er beðið eftir fiskverðinu,
sem koma á fyrir 8. janúar, og
eins hinu, hvort ríkisstjórnin hygg
ist gera einhverjar ráðstafanir tH
þess að halda frystihúsunum gang
andi. Var í dag stjórnarfundur hjá
Sölumlðstöð hraðfrystihúsanna, og
dagana 8.—9. janúar verður fund
ur framkvæmdastjóra frystihúsa
Sambands ísl. samvinnufélaganna,
og þar væntanlega tekin ákvörð
un um áframhaldandi starfsemi
þeirra.
Þetta kom fram í viðtali, sem
blaðið átti í dag við Árna Bene-
diktsson, framkvæmdastjóra í Ól-
afsvik.
Árni skýrði fyrst í stuttu máli
frá rekstri frystihúsanna á ný'iðnu
ári, og sagði, að árið 1966 hefði
byrjað á því, að fiskverð hækkaði
um 17%, og þó heldur meira, þann
ig að kostnaðarhækkanir frysti
i ' anna vegna fiskverðs muni
la^ verið 18—19%.
Annar kostnaður hækkaði að
rjá'fsögðu líka. Vinnulaun hafa
i-..,i-Vað verulega, og allur ann-
ar kostnaður — opinber gjöld,
en þó má örugglega segja að hún
sé þar orðin 25%. Lækkun á
Rússlandsmarkaði, sem hefur ver
ið næst mikilvægasti markaður
inn, er 8%. Aðrir markaðir hafa
verið dálítið breytilegir, sumir
! hafa haldizt.
En Ameríka og R.ússland eru
langmikilvægustu markaðirnir, svo
leiðis að augljóst er, að með
20% kostnaðarhækkun og verð-
lækkunum, sem nálgast að jafn-
aði kannski 15%, þá er orðið gjör
Framhald á bls. 14.
JACK RUBY
JARÐAÐUR
I CHICAGO
NTB-Chicago, miðvikudag.
Jack Rjuby, banamaður
Lee Harvey Oswald, verður
jarðsettur í Chicago á morg
un, en þar fæddist hann fyr
ir 55 árum síðan. Lík hans
var flutt þangað í gær frá
sjúkrahúsinu í Dallas, hinu
sama og Kennedy, Banda-
ríkjaforseti var fluttur til
eftir skotárásina á hann 22.
nóvember árið 1963.
Tass-fréttastofan í Moskvu
segir í dag, að með Ruby
hverfi síðasta vitnið, sem e.
t. v. hefði getað varpað ljósi
á mörg atvik í sambandi við
forsetamorðið. Sovézk blöð
hafa ætíg látið í ljós mikl
ar efasemdir um sannleiks-
gildi Warren-skýrslunnar og
kemur sú vantrú greinilega
fram í frétt Tass í dag, sem
bar titilinn: Dauðinn kom
á réttum tíma.
vextir og fleira. Þannig að kostn-
aðarhækkanirnar í heild eru orðn
ar um 20% frá árinu áður. Það
hafi þó verið vitað mál í upphafi,
að teflt var á tæpasta vað, vegna
þess að á undanförnum árum
hefðu verið töluverðar hækkanir á
verði á hverju' ári og reiknað var
með því að það myndi halda áfram.
Sú von brást þó þegar líða fór á
árið, en þá fór, sem kunnugt er,
ag bera á verulegum verðlækkun-
um, og strax á miðju ári var
orðið ljóst, að frystihúsin myndu
eiga við verulega erfiðleika að
ræða áður en lyki.
j Verð stóð að vísu mjög vel um
j áramótin ‘65-‘66, en hefur síðan
I farið hraðlækkandi. Mest hefur
orðfð lækkuniu á fiskblokkum á NTB-Moskvu. miðvikudag. ■ arborginni Dalnij. Þá er og tallð, • vestiju, að tjónið af ■ öldum kvrr
Ameríkumarkaði, sem hefur verið ; Búizt er við, að Sovétríkin muni' að atburður þessi geti leitt til þess,'
mikilvægasti markaðurinn fram j krefja Kína um sem svarar 18 1 að' skipasamgöngur milli landanna
að þessu. Nokkrar sveiflur eru j milljónum islenzkra króaa í skaða i jeg^ist með öllu niður.
I ® þessu, þannig að erfitt er að ; bætur vegna 20 daga kyrrsetning j Skipstjórinn á Sagorsk, Grigorij
■ segja nákvæmt til um lækkunina, I ar sovézka skipsins Sagorsk í hafsi Naumov fullyrðir í viðtali við Is
Stöðva Sovétríkin
siglingar til Kína?
Málverkin fundin
NTB-Lundúnum, miðvikudag.
Málverkin átta, sem stolið var
úr listasafni í Lundúnum á ný-
ársdag eru nú fundin, að því er
Lundúnalögreglan skýrðl frá i
dag. Samanlagt vcrðmæti málverk
anna var talið sem svarar 300 millj
ónum íslenzkra króna.
Nokkrar skemmdir eru á fimm
málverkanna, en þó ekki svo miki
ar, að sérfræðingar geti ekki bætt
úr þeim.
í tilkynningu lögreglunnar seg
ir ekkert um, hvernig Scotland
Yard tókst að hafa upp á gersem
unum og ekki hafa borizt neinar
Ifregnir um handtökur í sambandi
við fundinn.
Sögur eru á kreiki um, að
! fimm málverkanna hafi fundizt á
I víðavangi í úthverfi Lundúna, en
' ekki hefur lögreglan viljað segja
neitt um sannleiksgiidi fregnanna
1 , Framhald á bls. 15.
I setningarinnar nemi allt að
: 400.000 rúbium. 1 mótmælaorðsend
;ingu áiglingamálaráðunevtisins í
Moskvu til yfirvalda í Peking er
ákveðið gefið í skyn, að full bóta
krafa verði höfð uppi.
Atburður þessi og mótmælaorð
sendingar í kjölfar hans eru tald
ar munu hafa í för með sér hin-
ar alvarlegustu ríkisréttarlegu af
leiðingar.
Frásagnir Naumovs skipstjóra
og kínverskra aðila stangast mjög
á Lóðsinn. sem kom um borð í
skipið, fullyrðir, að honum hafi
verið ógnað með knýttum hnefum,
en skipstjóri seeir að lóðsinn hafi
aðeins verið fjarlægður frá vél- ■
símanum. er hann gaf skipanir.
Framhald á bls. 15.
/