Tíminn - 05.01.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.01.1967, Blaðsíða 2
TÍIWINN FIMMTUDAGUR 5. janúar 1967 ATHUGASEMD FRÁ RÍT- STJÓRA „LÆKNANEMANS" í dagblaðinu Jímanum birtiist í var algjörlega án vitundar stjórr,- meiri hluta langrar greinar án gær útdráttur úr grein Sverris ar Félags læknanema og ritsljórn- leyfis (Bernarsáttmálinn). í Bergmanns, læknis á Slysavarðstof ar „Læknanemans“ og því gerð í „Læknanemanum“ stendur og, að unni, sem birt var í 4. tölublaði fullkomnu heimildarleysi. Höfundi eftirprentun sé bönnuð. 19. árgangs blaðs Félags lækna-, greinarinnar var einnig ókunnugt Verðum við að lýsa yfir óvirð- nema, „Læknanemanum" og ný-;umþetta. ingu okkar á þeim vinnubrögðum. lega er út komið. 1 Hefð leyfir tilvitnanir upp á sem Tíminn hefur þar við haft. Það skal skýrt tekið fram, að nokkrar línur án þess, að til þurfi Blað Félags læknanema er að- birting Tímans á þessari grein1 leyfi. Hitt er lögbrot, að birta eins selt áskrifendum og eru allir innan þeirra stétta, er vihna að Geriö skil strax í dag Eins og frá hefur verið skýrt hefur verið dregið í Happdræfti Framsóknarflokksins, en þar sem ekki hafa verið gerð skil að fullu, verður ekki hægt að birta núm- erin, sem vinningarnir komu á fyrr en í fyrsta lagi um eða eftir 10. janúar. Þess er nú eindregið óskað, að allir sem fengið hafa miða, geri skil sem allra fyrst, svo að hægt verði að birta númerin fljótlega. J lækninga- eða hjúkrunarstörfum, og semur höfundur grein sína meó hliðsjón af því. Um það má svo deila, hvort greinin á erindi til viðara lesendahóps, en það er annað mál, verður enda ekki rætt hér. Með þökk fyrir birtinguna. F.h. Ritstjórnar Læknanemans Valgarð Egilsson. F.h. stjórnar Félags læknanema Snorri Sveinn Þorgeirsson. BLAÐAMENN Í USA MÓT- MÆLA ASÖKUNUM í WARREN-SKÝRSLUNNI NTB-New York, miðvikudag. sagnir af réttarrannsóknum og dómsmálum. Samband bandarískra blaða- í skýrslunni segir m.a., að útgéfenda vísaði í dag á bug það hafi ekki einungis verið þeim ásökunum Warren-nefnd skylda blaða gagnvart lesend- arinnar, að skrif bandariskra um sínum og þjóðinni í heild blaða hefðu verið óábyrg eftir að skýra frá því, sem sksði morðið á Kennedy, Banda- þann örlagaríka dag 22. nóv- ríkjaforseta. ember 1963, heldur og að greina frá viðbrögðum fólks í Svar sambandsins við ásök- landinu og afstöðu þess til at- unum Warren-nefndarinnar burðarins. Þetta gerðu banua- kemur fram í skýrslu 12 manna rísk blöð og'hughreystu hrellda nefndar, sem skipuð var fyrir þjóð með frásögnum sínum. tveim árum til að rannsaka Bandarisk blöð hefðu frekar takmörk prentfrelsisins, sér- átt lof en last skiiið fyrir fram staklega að því er varðaði frá- kom-u sína, segir í skýrslunni. Stjórn nema Félags guðfræði- gerir athugasemd Hinn annan janúar s.l. flutti Andrés Kristjánsson ritstjóri í út- varpdð erindið um Daginn og veg- inn. Gerði hann sér nokkuð tíð- rætt um helglhaid kirkjunnar á nýliðnum jólurn. Nottaði hann guðáþjónustu þá, sem biskup ís- lands flntti í sjónvarpið s.l. að- fangadagskvöld með aðstoð stú- denta úr guðfræðideild Háskóla fslands sem meginuppistöðu gagn rýni sinnar, og teljum við, stjórn- armeðlimir Félags guðfræðinema okkur skylt að láta staðleysur hans og fullyrðingar ekki afihuga- semdalaust framhjá okkur fara. Sagði ritstjórinn, að jólagUv’Ssþjón usta þessi hefði komið yfir sig eins og „köld vatnsgusa,” eða eins og eittlbvað óvænt, sem mætir átta villtum ferðamanni. Sagði hr.nn, að „ræða biskups" hefði verið góð ývo að það var þá væntanlega vöngur okkar stúdenta, sem yfir nann kom. Orðrétt segir hann: „Messuform ið, stirðnað, frosið og lamað harm • tef þess, batt mann í kaldar viðj- ar, og fagnaðarboðskapur stund- arinnar og gleði henjar var víðs- fjarri. Og þó keyrði um þverbak, egar guðfræðideildin (sic), vafa- iust í nokkurn veginn heillegri íynd, sálusorgarar þjóðarinnar í '■æstu framtíð, birtist þjóðinni i ftfarargervi, sönglandi grallara- r,ef eða önnur lög horfins tíma g stefjamál liðinnar kristni.“ Mikill er orðaflaumurinn, bæði ‘ ofanskráðum setningum ritstjór- ,;ns og erindi hans í heild. Söng- ' r okkar stúdentanna hljómaði ' mum sem „þrúgandi grafarraust n lífs og gleði án tengsla við mann, sem við lifum á, og hug- lón okkar (sic) um jólabarnið. ‘ Mat á sönglist er ávallt huglægt vubjektívt), og vekur það þá því eiri furðu, að ritstjórinn skuli oma fram á vettvang útvarpsins iig fordæma spng okkar stúdenta i nafni alþjóðar. einkum og sér i lagi fyrir þá sök að fjöldi fólks I efur lokið miklu lofsorði f ein- útt guðsþjónustuna í sjónvarps- ú sjðastliðið aðfangadagskvöld, -g höfum við beina vitneskju um I rð m.a. frá dagskrárstjóra sjón- arpsins. Og hitt hyggjum við að ntstjórinn sé einn íslendinga um 'á skoðun, að aftansöngur síra ijarna Þorsteinssonar sé „grall- arasöngl,” en hann hefur verið sunginn á öllum helztu kirkjum landsins hvert aðfangadagskvöld um áratugaskeið, líka meðan rit- stjórinn var „milli fermingar og en þá stpð að þans dómj kristnihald.þjóðarinngr,,ipeð hyað mestum blóma. Guðsiþjónusta sú, sem biskup íslands flutti í sjónvarpið á að- fangadagskvöld og nokkrir stú- dentar sungu við — þ.e. um helm- ingur stúdenta, sem sé ekki öll deildin, sem telur 28 stúdenta og 6 kennara — var að einu og öllu leyti skv. bók síra Bjarna Þor- steinssonar, íslenzkur hátíðasöng- ur, bls. 20—26, hvað tón og söng varðar, búinn til flutnings fyrir karlaraddir. Sálmarnir, sem sungnir voru, voru allir algengir jólasálmar eftir ekki ólúterskari menn en t.d. Helga Hálfdánarson, lektor, og síra Valdimar Briem. Eitt (I) lag var sungið sem varð- veitt er í Grallaranum (Graduale Guðbrands Þorlákssonar, Hólum, 1594), og var það stólversið: Syng ið Guði sæta dýrð, og má hver gera það upp við sjálfan sig, hvort hann kallar slíkan dýrðarsöng „harm tef“ eða öðrum slíkum ónefnum. Sá sálmur hefur ein- mity á síðast liðnum 10—20 ár- um verið hafinn til Wrðingar í kórum barnaskólanna hér í borg, og getur það vart talizt „kaþólskt kennederí‘\ að syngja Guði sæta dýrð. Við ætlum okkur ekki að hafa þessi orð okkar lengri en að síð- ustu viljum við mótmæla því, að útvarpið, fræðslu- og menningar- stofnun, skuli láta fyrirlesurum sínum haldast uppi að fara með staðlausa stafi og gera tilraun til að leiða almenning á villigötur að því er varðar þjóðleg og al- þjóðleg málefni. Og sérstök óráð- vendni er það af manni í jafn- mikilli ábyrgðarstöðu og marg- nefndur ritstjóri er, að koma fram i útvarpið, sem nær til allr- ar þjóðarinnar. með fúkyrði og staðleysur um athötn, sem flutt var í sjónvarpið, er aðeins nær til lítils hluta landsmanna. Að svo mæltu viljum við voa- ast til þess, að fólk látj , ekki knöpuryrta fordómendur ræna og spilla gleði sinni á jólurn, en þá gleði hafa Hátíðasöngvar Bjarna Þorsteinssonar og hinir sí- gildu jólasálmar og frásögur guð- spjallanna um atburðina í Betle- hem, átt stærstan þátt i að veita. Virðingarfyllst f. h. Félags guð , . fræðinema. 'Einar Sigurbjömsson, formaður. ■Ólafur 0. Jónsson, ritari. Ólafur Jens Sigurðsson, gjaldkeri. EFTIRMÁLI: Mér finnst það meira en sjálf- sagt, að athugasemd hinna mgu guðfræðinema við erindi mitt um daginn og veginn í útvarpinu 2. jan. s. 1. sé birt í blöðum, þótt erindið birtist þar ekki, enda ?r hógværðin aðalsmerki þeirra og ekki hætta á, að þar séu staðlausir stafir eða fúkyrði, hvað þá „knöp- uryrði.“ Og ég hef raunar engu við \^ð bæta. Ég vil aðeins .aka fram, að ég sagði hvergi vísvit- andi ósatt í erindi mínu, en ég skal ekki um það dæma, hvort einhvers staðar var of djúpt tekið í árinni, eða viðhöfð ómakleg orð eða ekki. Það er „subjektivt" mat eins og nemarnir segja á sinn háfræðilega hátt. En mig langar þó til þess að benda á örfá atriði: 1. Það er rangt, að sjónvarps- messan á aðfangadagskvöld væri „uppistaða gagnrýni“ minnar. Hún var aðeins dærn; í miklu víð- tækari. almennri umræðu. Fiskveiðilögsagan er 200míh íArgentínu NTB-Buenos Aires, miðvikudag. Argentína færði í dag út fjsk- veiðilögsögu sína úr 3 sjómíium í 200. Tilskipun um útfærsiuna var undirrituð í morgun af On- VELHEPPNAÐ SJÚKRAFLUG SE—Þingeyri, miðvikudag. í dag var flogið hingað mjög vel af hendi leyst læknisflug. Það var Guðbjörn Hjörleifsson, flugmað- ur hjá Vestanflugi, sem innti það af hendi. Þurfti að hingað til konu í barnsnauð, og tókst það giftusamlega. Þannig stóð á, að læknirinn hér fór til Reykjavíkur í gær. í nótt byrjuðu fæðingarhríðar hjá konu hér og virtist fæðingin ætla að ganga mjög erfiðlega, þannig að ljósmóðir taldi réttara að hafa gania, konungi, að því er blaða- fulltrúi hans skýrði fréttamönn- um frá í dag. Bæði blöð og samtök sjómanna í Argentínu hafa í seinni tíð gert ákveðna kröfu um útvíkkun - lög- sögu landsins^ þar sem erlend- skip hafa gerzt æ nærgönguili á miðunum nærri landi. Er þar helzt um að ræða sovézk skip og kú- bönsk. Argentína rökstyður þessa ákvörðun m.a. með því, að Chile, Perú og Colombia hafi þegar fært fiskveiðilögsögu sína út í 200 sjó- mílur. Ný IT-fargjöld III IIIIIll l>o- j ,, \ # ^ia Pan Amencan 2. Það var ekki rangt, að „grall-1 skyggni og lítils háttar ísingu. arastef“ hefði verið sungið, og i Lendingin tókst vel, og eins ferð aftansöngur Bjarna Þorsteinsson-• in til baka til ísafjarðar. ar var í óvenjulegri útfærs' m! Þetta sýnir. hversu nauðsynlegt ekki lét vel í mínum vansælu eyr-! getur verið fyrir Vestfirði að hafa um. Um þetta er því varla hægt flugvél staðsetta á ísafirði, þegar Framhald á bls. 14. ófært er á bílum yfir heiðarnar Snjóflóð sópaði jeppa af vegi „Hinn 1. janúar s.l. gengu/ í gildi hjá Pan American ný „íT“ fargjöld á flugleiðinni milli ís- lands og New York. Þessi r'ar- gjöld eru fyrir minnst 15 manna hópa. Fargjaldið er kr. 6588.00 fyrir báðar leiðir: .,IT“ fargjöldin , , . T7 _ * . ,, „ á þesari flugleið voru áður kr. lækm viS Var þvi akveðið að:723400 en þau háð ýmsum sækja ,ækm til ísafjarðar. | sUiIyrðum. T.d. voru þau aðems Flogið var með lækninn, Brynj- í gildi vissa daga vikunnar, en úlf' Ingvarsson, hingað nokkru eft! þessi nýiu fargjöld gilda alla daga ir hádegi i dag. og tókst fæðingin vikunnar og svo til allt árið. Þessi vel. j fargjöld geta aðeins ferðaskrif- Klukkan rúmlega hálf-átta íistofurnar selt, og skal fargjrldið kvöld lenti Guðbjörn aftur á Þing j vera hluti af heildarverði „IT“ eyri í svartamyrkri og slæmu! ferðar." Eignaðist folald illi jóla og nýárs STJAS-Vorsabæ, miðvikudag. Áramótabrennur voru með færra móti hér um slóðir að þessu sinni, enda var veður fremur risjótt á gamlársdag. Um miðnættið var komið gott veður, og víða var þá i skotið flugeldum í virðingarskyni ÞH-Laufási, miðvikudag. I þessum slóðum muna eftir — eða | vig liðna árið, Lítils háttar snjó- Mikill snjór hefur verið hér und um 100 metrar á breidd. Fór það föl er hér á jörðu um þessar anfa)dð. og ekki fært nema á snjó-!niður snarbratta brekkuna. Ekkert mundir og allir vegir greiðfærir. bílum. Rétt fyrir áramótin félijveðmæta skemmdist nema jeop- Það þykir tíðindum sæta hér snjóflóð í Auðbjargarstaðar- inn, en eigandi hans er frá Húsa- um slóðir, að hryssa eignaðist fol- brekku og tók með sér mann- vík. ald milli jóla og nýárs. Eigandi lausan jeppa, sem sat fastur í1 Nokkuð er um fólksflutnmga hryssunnar er Guðjón Sigurðsson brekkunni. Er bifreiðin talin ónýt.jhér um slóðir núna, og er fólkið(bóndi í Gaulverjabæ. Folaidið er Jeppinn hafði festst í brekk- flutt á snjóbíl, sem kaupfélagið fullburða og hið sprækasta þótt unni rétt fyrir jólin Snjóflóðið hefur keypt. Getur hann tekið sex svalt blési um það fyrstu slukk’i siraivar það breiðasta, sem menn á 1 menn, eða 500 kg. af farangri. . 1 tímana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.