Tíminn - 05.01.1967, Side 12

Tíminn - 05.01.1967, Side 12
/ 12 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 5. janúar 1967 14 leikmenn valdir til æfinga fyrir leikinn gegn Khafnarúrvali Alf-Reykjavík. — Eins og sagt hefur verið frá áður, er úrvalslið Raupmannahafnar ■ í handianatt- leik væntanlegt til landsins í byrj- un febrúar á vegum Handknatt- leiksráðs Reykjavíkur. Mun Khafnarúrvaíið leika gegn Rvík- urúrvali 4. fehrúar. HKRR fól þeim Þórarni Eyþórssyni, þjálf- ara Vals, Pétrj Bjarnasyni. þjálf- ara Víkings og Hilmari Ólafssyni, þjálfara hjá Fram, að velja 14 leikmenn til æfinga fyrir leikinn. Hafa þeir. félagar nú vaiið 14 leikmepn, sf/i á næstunni verða jlátnir lei’ka æfingaleiki, sennilega Ivið Hafnarfjarðarliðin. Valið er I ekki endaniegt, og fleiri lei'k- menn en þeir 14, sem nú hafa verð valdir, koma til greina. j Þessir 14 voru valdir í fyrstu | atrennu: j Þorsteinn Björnsson, F'ram Jim Ryun var nylega kjormn .þrottamaður ars.ns > Bandar,k,unum. Hann | Hjálmarsson, Fram vann sér það til ágætis að setja nýtt heimsmet í mílu-hlaupi á árinu, hljóp gigurgur Einarsson, Fram vegalengdina á 3:51,3 mínútum. — Á myndinni hér að ofan sést Ryun (juðjón Jónsson, Fram með verðlaunagripinn, sem hann hlaut að launum. I Fimvbogi Guðmundssor. Val Ágúst Ógmundsson, Val Stefán Sandholt, Val Hermann Gunnarsson, Val. Karl JóhannsSon, KR Hilmar Björnsson, KR Einar Hákonarson, Víking Einar Magnússon, Víking. Guðmundur Gunnarsson, ÍR Danir hafa mi’kinn áhu'ga á ís- landsferðinni, og þáð vekur at- hygli í Danmörku, að leikmenh Skjaldarglíman Skjaldarglíma Ármanns 1967 verður háð í íþróttahúsinu að Hó- logalandi miðvikudaginn 1. febrú ar 1967 kl. 20.30. Þátttökurétt hafa allir þeir, sem eru lögmætir félagar í félagi inn- an Í.B.R. Þátttökutilkynningar þurfa að berast formanni glímudeildar Ármanns, Herði Gunnaresyni, skriflega í póstihólf 104, Reykja- vík, eigi síðar en 21. janúar n.k. Glímudeild Ánmanns. Keppnin / 2. deild karla, 1. deild kvenna og yngri flokkum að hefjast -fyrstu leikirnir á laugard. Keppt bæði í Laugardalshöll og að Hálogalandi sem ekki vilja leika með danska land’SÍiðinu í HM, vilja leika með Khafnarúrvali á íslandi. Alf-Reykjavík. — Um næstu lielgi kemst skriður á íslandsmót- ið í handknattleik, því að þá hefst keppni í 2. deild karla, 1. deUd kvenna og yngri flokkun- um. Sumum þjálfurum þykir of snemmt byrjað, þar sem æfingar FHingar gefa út FH hefur gefið út nýtt og mynd arlegt dagatal. Á hverri blaðsíðu er að finna myndir frá starfsemi FH fyrr og nú. Er þetta dagatal þeirra FH-inga hið vandaðasta. hafa legið niðri síðustu dagana vegna jólaleyfa. Leikið verður bæði í Laugar- dalshöll og að Hálogalandi. Á laug ardaginn leika að Hálogalandi í 2. flokki kvenna Keflavík og Ár- mann. í 3. flokki fara fimm leik ir fram: ÍR-Keflavík, Valur-Ár- mann, FH-Breiðablik, Akranes- IHaukar og Víkingur-KR. Fyrsti lei’kur hefst klukkan 20.15. Á sunnudaginn verður leikið í Laugardalshöllinni. Keppnin hefst klukkan 14. Fyrst leika í 2. deild karla KR og Keflavík, en síðan ÍR og Þróttur. Að því búnu fara fram tveir leikir í 1. deild kvenna. Fram mætir Ármanni og FH á að mæta annað hvort KR eða Kefla- vík (sjá grein annars staðar á síðunni um kærumál). Loks leika Fram og Akranes í 2. flokki karla. Um kvöldið verður 1. deildar- keppninni haldið áfram. Þá leika PH og Haukar og síðan mætast 10—121 Árrnann og Víkingur. Fyrri leik- ur hefst klukkan 20.15. Þess má geta að lokum, að ekki hefur verið gengið að fullu frá nið urröðun leikja í íslandsmótinu, svOi ekki er að búast við, að lefk- skrá mótsins komi út naestu daga. Valur nær forystu í íslandsmdtinu Fram sigraði Ármann með 33:9. Alf-Reykjavík. Valur tók forustu í 1. deildar- keppninni í handknattleik með Hvort liðið á að leika í 1. deild, KR eða Keflavík Hvort liðið, KR eða Kefla- vík, á að leika í 1. deild kvenna í íslandsmótinu í handknatt- leik? Nefndin, sem sér um nið urröðun leikja, veit ekki hvort liðið það er, því að ekki er enn búið að dæma í kærumáli Keflavíkur út af síðasta úrslita leik liðanna í 2. deild. Liggur málið fyrir hjá dóm- stóli Ilandknattleiksráðs Rvík- ur, og er búið að liggja þar í margar vikur. Er meðferð dómstólsins í þessu máli hrejnt hneyksli, ekki sízt, þegar það er athugað, að áður lá kæru- mál út af leik sömu liða hjá dómstólinum í marga mánuði, áður en það var tekið fyrir. Engin önnur mál liggja fyrir dómstóli HKRR, og því með öllu óafsakanlegt að „salta" það eins og gert er. Á meðan vita svo stúlkurnar í XR og Keflavík ekki hvort þær eiga að leika í 1. deild eða 2. deild, og þeir, sem eiga að raða niður leikjum vita ekki hvað snýr upp eða niður. Þeir reikna þó með, að KR leiki í 1. Jeild, þar sem kæra Keflavíkur barst í seinna Iagi. Handknattleiksráð Reykja- víkur verður að grípa í íaum- ana og fá botn í þetta mál strax, enda er núverandj ástand með öllu óviðunandi. —alf. því að sigra Víking í gærkvöldi í mjög spennandi og jöfnum leik með 21:18. Hefur Valur nú hlotið 6 stig eða tveimur stigum meira en næstu lið fyrir neðan. en það eru Fram og FH, sem hlotið hafa 4 stig. í gærkvöldi sigraði Fram Ár- mann auðveldlega með 24ra marka mun, 33;9, og hafði mikla yf irburði í leiknum. í hálfleik var staðan 13:2. Það var einkum leikur Vals og Víkings, sem menn biðu spenntir eftir í gærkvöldi. Til að byrja með höfðu Víkingar forustu, en fyrir hlé höfðu Valsmenn jafnað og náð eins marks forskoti, 8:7 Síðari hálfleikur var mjög jafn, en Valur úgraði með 21:18 eins og fyrr seg- ir. í Staðan í mótinu er nú þessi: <*■ J Valur Fram |FH f Víkingur Haúkar 1 Ármann 3 3 0 0 63:49 3 2 0 1 72:39 2 2 0 0 51:26 3 1 0 2 48:56 2 0 0 2 28:43 Umferð var leikin í ensku knatt keppninni á gamlársdag. Af merki legum úrslitum í 1. deild má nefna að Chelsea tapaði á útivelli fyrir Sheffield Wedensday 1:6. Er þetta mesta tap Chelsea í langan tíma. Manchester Utd. gerði jafntefli við Leeds, en heldur forustu í deildinni, þrátt fyrir það. Úrslit urðu þessi: 1. deild: Astan ViUa—Areenal Biumley—WIBA Pulham—Stoke Liverpool—Bverton Mandh Utd.—Leeds Nottingham F.—Shefif. SíretfL W.—Chelsea Utd. Stmderland—Mandh. C. Tottenham—Newcasöe West Ham—Leicester 2. deild: Bury—(Hiiill Cardiff—Birisixd CSiarlton—Mfnwafl Oaventry—Portsmouíh Orystad P.—Blackbnm Döiby—Boltan HnddensfMd—Caríisle Norwich—Birmingham Preston—Piymouth Rotherham—INlorthampton Woives—Ipswioh Stað an er þ á þessc 0:1 5:1 4:1 0:0 0:0 3:1 6:1 1Æ 1:0 4:0 0:1 3:2 5:1 OcO 5:1 2H 22 löl 32 2s0 22 0:0 3 0 0 3 40:107 0 Manch. Utd Liverpool Nottm. For. Stoke CTity Chelsea Leeds Utd. Bumley Tottenham Leicester West Ham Everfon Sheff. Wed. Arsenal Fulham Sheff. Utd. Southhampt. Sunderland Manch. City Aston Villa W. B. A. Blackpool Newcastle Wolves Coventry Ipswich C. Palace Millvall Preston Carlisle Blackburn Huddersf. Hull City Bolton Portsmouth Birmingham Plymouth Charlton Rotherham Bury Derby C. Bristol City Norwich Cardiff Northampt. 1. defld 24 15 3 6 49:33 33 23 12 7 4 4328 31 24 12 6 6 36:29 30 24 13 3 8 43:30 29 24 9 10 5 46:37 28 23 10 8 5 33:29 28 24 10 7 7 51:40 27 24 12 3 9 43:37 27 23 11 4 8 49:40 26 24 10 5 9 62:46 25 23 9 7 7 29:26 25 23 7 9 7 30:28 23 24 8 7 9 31:31 23 24 9 5 10 44:44 23 24 7 7 10 26:36 21 24 8 4 12 38:52 20 23 8 3 12 36:42 19 22 7 5 10 23:33 19 24 8 3 13 31:45 19 24 7 2 15 43:52 16 24 4 6 14 27:42 14 24 4 6 14 18:51 14 2. dcild 24 13 5 6 53-30 31 24 13 5 6 46-28 31 25 11 7 7 45-38 29 24 12 5 7 38-34 29 24 12 5 7 27l25 29 25 13 2 10 47-39 28 25 13 2 10 37-35 28 25 11 6 7 36-35 28 24 10 7 7 32-27 27 25 12 2 11 54-39 26 23 10 6 7 38-30 26 25 10 6 9 39-42 26 25 10 5 10 47-43 25 25 8 5 12 35-32 21 24 7 7 10 28-27 21 24 7 7 10 38-44 21 24 8 4 12 32-46 20 25 6 7 12 43-47 19 24 5 8 11 29-41 18 25 4 10 11 23-34 18 24 7 4 13 35-59 18 23 8 1 14 27-55 17 I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.