Tíminn - 05.01.1967, Síða 15
FIMMTUDAGUR 5. janúar 1967
SLÁTRUN
Framhald af bls. 16
hausti slátrað 767.180 dilkum, eða
um 50 þúsund fleiri en árið á
undan. Dilkakjötið var 10.429 tn.,
eða 177 tonnum meira en árið
1965. Meðalvigt dilka var 13.59 kg.
en hafði verið 14.27 kg. árið á
undan. Munar hér milli 600 og
700 grömmnm, og er það nokkuð
jafnt um allt land.
STÖÐVA RÚSSAR
Framhald a-f bls. 1.
sem augsýnilega hefðu leitt til
árekstrar. Skipstjóri fullyrðir og
að allt hafi þetta verið fyrir-
fram ákveðið af hálfu Kínverja,
því að haldi var þegur í stað sleg
ið á skipið og því lýst yfir, að
brot hafi verið framið gegn kín
verksri lögsögu.
Rétt á eftir lagðist kínverkst her
skip að Sagorsk og fluttu síðan
hinir kínversku sjóliðar hálf tíma
konsert, sem samanstóð úr tilvitn
unum í verk Maos, formanns, segir
í fréttum. Þess í milli voru Rúss
arnir sakaðir um litla elsku í
garð Maos og stefnu hans. Þann
28. desember losnaði Sagorsk úr
prísundinni.
MÁLVERKIN
Framhals af bls. 1. ,
Aðrar fréttir herma, að með
málverkunum hafi fundizt margs
konar annað þýfi svo og skotvopn.
Staðfesting á þeim fregnpm ligg
ur heldur ekki fyrir.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá var málverkunum stolið úr
Dulwich-listasafninu í I|indúnum
og höfðu þjófamir eða þjófurinn
sýnt mikla kænsku við að snið-
ganga margslungið aðvörunarkerfi
safnsins. Þrjú málverkanna voru
eftir Rembrandt og önnur þrjú
eftír Rnbens, en ekki hefur enn
verið skýrt frá höfundi tveggja
þeirra.
Þjofnaður þesA hefur vakið
gifnriega athygli í Englandi og
málsins getið með risafyrirsögnum
á forsíðum bJaða. Má segja, að
ekkert þjófnaðarmál hafi' vakið
aðra eins athygli í Englandi í
seinni tíð og þetta, ef frá er skilið
póstránið fræga.
SURTSEY
Framhald af bls. 16
um og fengi Surtseyjarfélagið
andvirði þess greitt ef það lénti
í hrauninu, — en það væri nú
meiri mannsbragur af að bjarga
þvj, sagði Sigurður, og svo
lærðum við lika mikið á því aS
flytja það, því að vel getur
hraun átt eftir að stefna á hús
í annað sinn hér á landi.
Nú hefur verið leitað til ým
issa aðila um aðstoð við flutn-
ing á þúsinu, Landhelgisgæzl-
unnar, Varnarliðsins, Lands-
smíSjunnar, Vitamálastjórnar,
Samábyrgðar fiskiskipa og
fleiri og fleiri aðila, sem allir
hafa brugðizt vel við og heitið
aðstoð sinni. f kvöld var veður
mikið að versna í Vestmanna-
eyjum og batni það ekki aft-
ur, er ekki útlit fyrir, að hægt
verði að fljúga'þangað á morg-
un.
Sigurður Þórarinsson sagði
að lokum, að kanna ðhefði ver-
ið í gær, hvort hægt væri að
lenda flugvélum í Surtsey en
það er ómögulegt nema méð
mikilli lagfæringu, þar sem
hraunið er of nálægt flugbraut
inni.
MINNING
Framiiald af bls. 3.
lista við landskjörið 1916 og komu
manni að. Mér er vel kunnugt, að
Skúli var með í ráðum, þegar
mmnm\
Sími 22140
Ein í hendi. tvær á
flugi
(Boeing, Boeing)
Ein fraegasta gamanmyiid síð
ustu ára og fjallar um erfið-
leika manns, sem elskar þrjár
flugfreyjur í einu. Myndin er í
mjög fallegum litum.
Aðalhlutverkin eru leikin af
snillingunum
Tony Curtis
og Jerry Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fil þessara samtaka var stofrað,
þótt hans væri minna getið, enda
gat hann alla tíð vel unnt öðrum
að standa í sviðsljósinu. Þessi sam
tök urðu grundvöllurinn, sem
Framsóknarflokkurinn var stofn-
aður á.
Ljúft er mér að minnast hinna
mörgu og margvíslegu starfa, sem
við Skúii áttum saman um 40
ára skeið. Fórnfýsi hans í starfi
á sviði félagsmála var eiginlega
engin takmörk sett. Þegar hann
vann að þeim nauðsynjamálum,
gleymdi hann með öllu címa og
fjármunum í eigin þágu. í>að var
andleg heilsubót að vinna með
honum að þessum málum.
Skúli Gunnlaugsson var frábær
lega vinsæll maður. Góðvild hans
og tillitssemi tíl alls og allra var
einstök. Það var ekki utanað lærð
lexía, til að sýnast eða þóknast
öðrum. Það átti upptök sín í
hjarta hins prúða manns. Hann
var trúr því boðorði, að láta ekki
vinstri höndina vita hvað sú hægri
gerir.
Áður hefur verið minnst á
greind og gáfur Skúla, sem voru
mjög farsælar. Þó er eins ógetið.
en það er hið óvenjulega trausta
sterka minni hans, sem hann
hélt óskertu ævina út. Hann Jas
mikið og las vel og kunni því á
mörgu skil. Af íslendingasögun-
um setti hann Sturlungu í önd-
vegi og voru honum oft tiltæk
tilsvör úr þeim sjóði. Hann var
mjög fróður um samtíð sína,
menn og málefni og þó litið væri
langt til baka. Hann kunni mik-
ið af skemmtilegum tilsvörum
merkra manna og ýmsra \annara,
sem vel kunnu að koma fyrir sig
orði. Það var mikið tap, að eng-
inn ritfær maður skyldi koma á
hans fund til þess að bjarga þeim
verðmætum, meðan verið er að
skrifa ýmislegt rugl miðlungs-
manna eða þar fyrir neð n. Skúli
var þess verður að vera í þess-
um efnum sem öðrum, settur á
bekk með fyrirmönnum þjóðar-
innar. En því er ekki að neita,
að hlédrægni hans og yfirlætis-
leysi, var þar erfiður þröskuidur.
Skúli var mjög góður og
skemmtilegur félagi og eftirsótt-
ur sem slíkur, og var ekki að
undra. Hef ég engan þekkt, sem
15
ttlY
Röll
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd i litum og CinemaScope
íslenzkur texti.
Sýnd ki. 5 og 9
GAMLA BÍÓ!
fíími 114 7S
Molly Brown
— hin óbugandi
(The Unsikable Molly Brown)
Bandarísk gamanmynd i iitum
og Panayision, gerð eftir hin
um vinsæla samnefnda söng.
leik.
Debbie Reynolds,
Harve Presneli
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
T ónabíó
Sími 31182
Íslenzkur texti
Skot í myrkri
(A Shot in the Dark)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný, amerisk gamanmynd i lit
um rg Panavision.
,-eter Sellers,
Elka Sommer.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBIO
Árásin á gullskipið
Afarspennandi ný ævintýra-
mynd í litum.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 7 og 9.
-----------------------n—
var sú list jafn lagin og honum
að gleyma gjörsamlega tímanum
og allri dagsins önn í góðra vina
fagnaði. Veitti hann þá á báðar
hendur úr minnissjóði sínum og
kryddaði með sinni alkunnu
kímni á sinn persónulega hóg-
væra hátt.
Hinn 12. júní 1926, kvæntist
Skúli eftirlifandi konu sinni Val-
gerði Pálsdóttur., hreppstjóra í
Tungu í Fáskrúðsfirði, Þorsteins-
sonar, Jónssonar.
Valgerður er merk kona og vin-
sæl og var manni sínum samhent
og góður lífsförunautur. Dugnað-
ur hennar er alkunnur, hagsýni
hennar og rausn. Þau eignuðust
þrjá syni:
1. Sveinn, bóndi í Bræðratungu,
kvæntur Sigríði Stefánsdóttur frá
Skipholti.
2. Gunnlaugur, dýralæknir í
Laugarási, kvæntur Renötu Pandr-
ik, þýzk að ætt og uppeldi.
3. Páll, stundar lögfræðinám ,
Háskólanum, ókvæntur.
Hógvær höfðingi er fallinn frá.
Hann sat hið sögufræga aöfuðból
með fullum sóma og virðingu til
jafns við hina fornu höfðingja,
er gerðu bann garð frægan. .þvfe-s
nöfn sagan geymir. í sögu æsku-
sveitar sinnar. sögu sveitarmnar,
þar sem hann vann sitt áða,æv'-
starf og í félagsmálasögu Suður-
Afar spennandi og viðburða
rfk ný amerísk stórmynd i lit
um og Cinema Scope um harð
fengnar hetjur á víkingaöld.
Sagan hefur komið út á íslenzku
Richard Widmark,
Sidney Poiter.
Russ Tamblyn.
Sýnd kl 5 og 9
Hækkað verð.
LAUOARA8
-I £•
Símar 38150 og 32075
Sigurður Fáfnisbani
,1(WjfYþlsUfig?^aga. ;fyrri hluti)
Þýzk stórmynd i litum og cin
emscope með ísl texta. tekin
að nokkru hér á land) s. L
surtmr við Dyrhóley. á Sólheima
sandi við Skógarfoss, á Þing
völlum, við Gullfoss og Geysi
og ) Surtsey
Aðalhlutverk:
Sigurður Fáfnisbani .........
Uwe Bayer
Gunnar Gjúkason
Rolf Henninger
Brynhildur Buðladóttfr ..
Karin Dórs
Grimhildur Maria Marlow
Sýna kl 4 6.30 og 9
ísienzjtur r.exti.
Athugið að barnasýningar á
vegum sjómannafélaganna hefj
ast kl. 2 en ekki kl. 3, eins og
stendur á aðgöngumiðunum.
Miðasala frá kl. 3
Sími 11544
Mennirnir mínir sex
(What A Way To Go)
Sprenghlægileg amerisk gam
anmyd með glæsibrag.
Shirley MacLaine
Paul Newman
Degn Martin
Dick Van Dvke o. fl.
íslenzkir textar
Sýnd kl. 5 og 9
lands, geymist, nafn hans um
ókomna tíð.
Biskupstungnamenn kveðja
Skúla Gunnlaugsson með /irðingu
og þökk fyrir vel unnin störf.
Persónulega kveð ég hér einn
minn bezta vin og samstarfs nann.
Ég geymi minningu hans í þakk-
látum huga og finnst mér nú tórp
legra í Tungunum.
Við hjónin vottum eiginkonu
hans, sonum hans og allri fjöl-
skyldunni, inniiegustu samúð.
Þorsteinn Sigurðsson.
WÓÐLEIKHÖSIÐ
Ó þetta er indælt stríí
Sýning laugardag kl. 20.
Lukkuriddarinn
Sýning í kvöld kl. 20.
aðalhlutverk:
Mattiwilda Dobbs.
Sýning föstudag kl. 20
Sýning sunnudag kl. 20
Eins og þér sáið
Og
Jón gamli
tveir einþáttungar
eftir Matthías Jóhannessen
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Frumsýning Lindarbæ sunnud.
8. jan. kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200-
sýning í kvöld kl. 20,30
Næst síðasta sinn.
Kubbur og Stubbur
Barnaleikrit
Sýning föstudag kl. 18. (
eftu Halldór Laxness
Sýning laugardag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14 sími 1 4 81.
inmiinniiiniiHHWi
KÓ.BAVíO.G.S.BI
e
Sími 41985
Stúlkan og milljóner-
inn
Sprenghlægileg og afburða vel
gerð ný. dönsk gamanmynd 1
litum
Dircb Passer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50249
Ein stúlka og 39
sjómenn
Bráðskemmtileg ný dönsk lit
mynd um ævtntýralegt ferða-
lag tí) Austurlanda
Úrval danskra leikara.
Sýnd kl. 6,45 og 9
Sími 50184
Leðurblakan
Spáný og (burðarmiki) dönsk
litkvjkmynd
Ghita Nörby.
Paul Reichhardt
Hafnfirzka Ustdansarinn J6n
Valgeir kemur fram 1 mynd
Innt
Sýnd kl. 7 og 9.
V'