Tíminn - 07.02.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.02.1967, Blaðsíða 11
ÞREÐJUDAGUR 7. febrúar 1967 Félagslíf Kvenfélag Kópavogs: Kvenfélag Kópavogs heldur þorra- blót í Félagsheimilinu laugardaginn i8. febr. n.k. (síðasta þorradag). Upplýsingar í símum 40831, 40981 og 41545. Frá Húsmæðrafélagi Reykjavlkur: Afmælisfagnaðurinn verður í Þjóð leikhúskjallaranum, miðvikudaginn 8. fehr. kl. 7. Sameiginlegt borðhald, ræður, söngur o. fl. Aðgöngumiðar afhentir í félagsheimilinu að Hall veigarstöðum við Túngötu, laugard. 4. febr. kl. 2—5 Orðsending Minningarkort Flugbjörgunarsveit- arinnar eru seld í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði M. Þor- steinssyni Goðheimum 22 sími 32060, hjá Sigurði Waage, Laugarásveg 73, sími 34527, hjá Stefáni Bjamasyni Hæðagarði 54 sími 37392 og hjá Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48 sími 37407. Hjónaband Þann 14. jan. voru gefin saman f hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Elsa Marísdóttir, Baugsvegi 1 og Gunnar Tómasson, Kelduhvammi 1, Hafnar- firði. Studio Guðmundar Garðastræti 8. Sími 20900. 29 des s. I voru gefin saman af sr Frank M. Halldórssyni ungfrú Guðbjörg Gunnarsdóttir . og Guð- mundur Vilhjálmsson, Hraunbæ 122. Nýja myndastofan, Laugavegi 43b sími 15-1-25, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman f hjóna band af séra Jóni Þorvarðarsyni, ung frú Auður Marinósdóttir og Sigurð ur Þór Magnússon, heimili þeirra er að Hraunbæ 54, Reykjavík. 30. des. voru gefin saman í hjóna band af séra Árelfusi Nfelssynl, ung frú Ásdis Jónsdóttir og Guðmundur Jónsson. Heimili þeirra er að Shell vegi 4, SkerjafirðL TtMINN n þú gaifst mér. Þeikkirðu hana ekiki? Christopihe tók andköf. Paz- anna fann til illgirnislegrar Snorrabraut 38 Skólavörðustíg 13 Otsala VEITUM MIKINN AFSLÁTT AF MARGS KÖNAR FATNAÐI NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. ánægju, 'þegar hún sá, hvemig hann komst allur í uppnám. Hann þrýsti á ennið með annari hend- inni. — Hvað er þetta? spurði hann og horfði rannsakandi á mæðgurn- ar. En hann grunaði, hvernig í öllu lá, þegar hann sá, hvernig Pazanna horfði á hann. Hann lyfti 'höndinni. — Ó, varst það þú? Það losnaði um tunguhaftið á Lucie. — Bf ég á að segja eins og er, varð ég óskaplega hrædd, sagði hún. — Ég hélt, að ég væri búin að týna henni. Ég þorði ekki að segja þér frá því. — Hvar fannstu hana? spurði Ohristopihe sljórri röddu. — Pazanna fann hana fyrir mig. — Já, auðvitað hlaut það að vera hún. Fínt! Og nú þætti mér fróðlegt að vita . . . Hann roðn- aði enn meir og gekk til Paz- anna. — Jæja, varst það þú? — Rödd hans var ógnandi. — Og nú skaltu segja mér, hvað þú gerðir. Hann var næst um kominn að henni. Það lagði að honum reykjarlykt og vínþef. Illskan, sem skein úr augum hans, var eins og högig. Pazanna rétti úr sér, dró djúpt andann og sagði ögrandi: — Ég vissi, hvar hún var. Hann sló 'hana tvisvar utan und ir. — Láttu þér þetta að kenn- ingu verða, og skiptu þér ekki af því, sem kemur mér einum við. Pazanna æpti upp yfir sig, en Lucie fór að kjökra. — Hvað gengur að þér? spurði hún manninn sinn. — Ertu geng inn af göflunum? — Ætlar þú að blanda þér í þetta mál? Það er bezt að gefa þér sams konar ráðningu. Hann sló konuna sina líka. Þegar Pazanna æpti, var tekið undir. Það var Chrétien, sém kom allt í einu á vettvang. Hann titr- aði, eins og 'hann hefði verið bar- inn, og virtist vera kominn á fremsta hlunn með að skerast í leikinn, en hann var svo hrædd ur við Ohristophe, að hann þorði það ekki, svo að hann stóð kyrr hjá stiganum hræddur og reið- j ur. Rétt hjá honum stóð Biglotte j og kallaði skrækróma: 1 — Bölvaður sé sá, sem ber af- kvæmi þitt! — Þú ert — þú ert gerspilltur. Allt, sem þú hefur gert, hefur orð- ið til ills ... Uppreist Pazönnu og sviðinn í j kinninni, þar sem hún hafði verið slegin hleypti dálitlum kjark í Lucie. I — Pazanna hefur rétt fyrir sér,! sagði hún. — Og þetta var líka • rétt af Christjönu. Heyrirðu það? | Ohristophe gekk til hennar, og ' svipurinn á andliti hans þaggaði j niður í henni. — Hafðu þig hæga. Heldurðu í raun og veru, að þú getir haldið svona áfram? Ég get jafnáð um þig. Það var gott, að stelpusubban hún Ohristiane fór. j Ég kasta öllum á dyr, sem ekki j hlýða. Það er bezt fyrir ykkur báí I ar að hafa gát á tungu ykkar. Síðustu orðunum beindi hann að vísu til Pazönnu. Það var hún, sem hann varð fyrir hvern mun að kúga. Hún var hinn raunveru- legi andstæðingur hans. Paz- anna döttirin, sem líktist honum, og hann varð að sigra, af því j að hún líktist honum. — Heyrirðu, hvað ég segi, Paz anna? Etf þú heldur áfram að . . . j Pazanna var ekki hrædd. Langt ! frá. Orðin, sem brunnu á' vörum hennar, æstu hana. Hún gat hefnt sín með þeim. — Ég ætla að halda áfram. Ég ætla að tala eins og mér býr í brjósti. Þú skalt ekki halda, að þú getir látið mig skjálfa og titra fyrir þér eins og hina. —• Þvílík frekja! Ohristophe reiddi aftur upp krepptan hnefann. Pazanna bar fyrir sig höndina til þess að verja sig og sagði um leið: — Þú færð makleg málagjöld. Hugsaðu bara um alla peningana, sem voru ekki þín eign, en . . . Hún lauk ekki við setninguna, þvi að faðir hennar þreif í hana og hristi hana. — Hvað sagðirðu? Hvað sagð- irðu? Þegar Lucie heyrði minnst á peninga, varð hún aftur bituryrt. — Já, sagði hún með þykkju. — Peningarnir. Penináarnir okkar. Við erum gjaldþrota. Við hötfum ekkert. Lögbókarinn er ný búinn að vara mig við, Það þér að kenna, Christophe. Paz- anna hefur rétt fyrir sér. Altefer sneri sér snúggvast að henni, eins og hann skildi ekki. Hann var enn að reyna að kom- ast til botns í þvi, sem Pazanna hafði sagt. Hann réAst. aitur á Pazönnu og þreif í handiegginn á henni. — Segðu aftur það, sem þú sag ir. Haltu áfram. Segðu það aítur! Hann átti erfitt um andardrátt. Pazanna hélt áfram að stara á ihann með áketfð. Hún fagnaði því, þegar hún sá kvölina, sem skein úr augum hans. Hennar var heíiit. Nú var það hún, sem var sterkari en hann. Hana langaði til að beita aftur valdi sínu. — Já, bæjarstjórinn kom og að yaraði mig. Þú gafst einhverjar ávísanir. Þú veizt, við hvað ég á. Það er búið að kæra. Lögreglan kemur . . . Það er eins og einhver hefði náð valdi yfir tungu hennar. Það var ekki Pazanna, sem talaði, held UTVARPIÐ , ioiUu. gui ,. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13,15 Við vinnuna 1-1.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Mi5- degisútvarp. 16.00 Síðdegis útvarp 17.00 Fréttir. Frambu,u.u,.eunsia í dönsku og ensku. 17.20 Þing- fréttir 17.40 Útvarpssaga barn- anna: ,Jlvíti steinninn" Kitrin Fjeldsted les (12) 18.00 Tónleikar 19.55 Dagskrá kvöldsins og veður fregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Til- kynningar. 19.30 Ametisk ráðlegg ing til þess að sporr.a við of- drykkju Sæmundur G. Jóh? nnes son ritstjórl á Akureyri flytur erindi. 19.50 Lög unga fólksirts Hermann Gunnarsson kynnir. 20. 30 Útvarpssagan: „Trúðarnir“ Magnús Kjartansson ritstjóri les eigin þýðingu (17) 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Lestur Pass íusálma (14) 21.40 Víðsjá 21.50 íþróttir Sig. Sigurðsson segir ,frá 22.00 Þorleifur í Bjarnarhöfn frásöguþáttur eftir Oscar Clau- sem Hjörtur Pálsson les. 22.20 Óperettumúsík eftir Strauss o.fl. Ýmsir söngvarar syngja. 22.50 Á hljóðbergi: í kátlegri kaldhæðni sagt 23.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. febrúar Öskud’gur 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.15 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heim" ■>tí?í degisútvarp 16.00 Síð- degisútvarp. 17.00 Fréttir. Fi'uinourOui'Kennsla í esperanto og spænsku. 17.20 Þingfréttir. 17.40 Sögur og söng ur. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18 00 Tlkynningar 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir 19.00 Fréttir 19.00 Fréttir 19.20 Til- kynningar 19.30 Daglegt múl Arni Böðvarsson flytur þáttinn 19,35 Föstuguðsþjónusta ( útvarnssal 20.05 Kórsöngur: 20.20 Framhalds leikrjtið „Skyttu’nar" Leikstjóri er Flosi Ólafsson. 21 00 Fréttir og veðurfregnir. 21.40 tslenzk tón- list. 22.00 Kvöldsagan: Litbrigði jarðarinnar" eftir Ólaf Jóh. Sig- urðsson. Höfundur flytur (li 22. 20 Djassþáttur. Ólafur Stephen sen kynnir 22 50 Fréttir i stuttu máli. Kammermúsík 23.15 Dag- skrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.