Tíminn - 07.02.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.02.1967, Blaðsíða 15
15 ÞRIÐJUDAGUR 7. febníar 1967 TÍMiNN SJÓNVARP Miðvikudagur 8. 2. 20.00 Fréttir. 20.25 Steinaldar- mennirnir. Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. 20. 50 Með fjallabúum í Thailandi. Sögumaður fer í heimsókn til fjallabúa, sém búa í afskekktum hlutum Thailands og bregður upp myndum úr daglegu lífi þeirra, trú og siðum. Þýðing una gerði Ásdís Hannesdóttir, og er hún einnig þulur. 21.15 Horfðu reiður um öxl. Kvikmynd gerð eftir samnenfdu leikriti John Os- borne. Með aðalhlutverk fara Richard Burton, Mary Ure og Claire Bloom. Leikstjóri er Tony Richardson. íslenzkan texta gerði Óskar Ingimarsson. 22.45 Dagskrárlok. ÖKUMENN! Látið stilla í tíma áður en skoðun hefst. HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING SKÚLAGÖTU 32, SÍMI 13-100. 22% AUKNING Framhald af bls. 2. Alls fluttu flugvélar Flugfé- lagsins því á árinu 159.656 far- þega í áætlunarferðum. Auk þess fóru flugvélar félagsins allmargar leiguflugferðir og fluttu samtals 7904 farþega. Samanlögð farþega tala með flugvélum Flugfélags ís lands árið 1966 er því 167,560, sem er rúmlega 22% fleiri farþegar en árið áður. T ónabíó Simi 31182 Vegabréf til Vítis (Passport to Hell) Hörkuspennandi og vei gerð, ný ítölsk sakamálamynd í litum og Techniscope. George Ardisson Barbara Simons. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. töKÍUSÍ Síml 22140 Morgan vandræðagripur af versta tagi. (Morgan — a suitable case for treament) VflNESSA REDGRAVE Bráðskemmtileg b: .zk mynd, sem blandar saman gamni og alvöru á frábæran hátt. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave David Warner Leikstjóri: Karel Reisz íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. t og 9 A VÍÐAVANGI Framhaid at bls 3 leg jafnaðarstefna, þegar ráð- herra Alþýðuflokksins og mál gágn hans gengur með engu1 minni ákafa í baráttuna fyrir | íhaldsgróðamennina og hamast gegn því, að reynt sé að tryggja, að atvinnuvegirnir njóti gjaldeyrissjóðsins sér tili eflingar. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 um skoraði hann 5 af 6 mörkum Fram. í hálfleik hafði Fram íjögur mörk yfir, 14:10, og virtist hafa sigur í hendi sér. En í síðari hálf- leik skiptu Danir um markvörð og jafnaðist leikurinn þá. Á allt of auðveldan hátt tókst Dönum að jafna, 14:14, á 7 fyrstu mínútun- um, en Fram tókst að ná tveggja marka forustu tvívegis aftur, 16:14 og 17:15. Danir jöfnuðu 17:17, en Pétur Böðvarsson skoraði 18:17. Enn jöfnuðu Danir með merki, 19:18. Þá voru 5 mínútur eftir. Bent Jörgensen jafnaði fyrir Kaup mannahöfn, 19:19, og voru þá 3 mínútur eftir. Síðustu mínúturnar urðu mjög örlagaríkar fyrir Fram. Ingólfur komst i dauðafæri á linu, en mis- tókst að skora. Og upp úr því skoraði Arne Andersen 20. mark Kaupmannalhafnar. Var nú lítið eftir af leiktímanum. Karl Jðhannesson hafði vísað einum dönskum leikmanni út af, og reið mikið á að vanda sig. Ljnan opn- aðist skyndilega, en þessum ann- ars snjalla línumanni brást boga- listin, þegar mest reið á, og dönsku leikmennirnir fögnuðu gífurlega, þegar knötturinn hrökk aftur fyr- ir mark eftir að Steen Sörnensen hafði komið við hann. Og með þessu urðu lokatölurnar 20:19. Danska liðið lék ekki eins vel og fyrrl daginn og mátti heita heppið, svo ekki sé sterkara að orði kveðið, að vinna þennan síðari leik. Fram-liðið lék á köflum vel oig nýtti línuna vel. Gunnlaugur og Gylfi voru beztu menn liðs- ins og sömuleiðis linumaðurinn Sigurbergur Sigsteinsson. Þor- steinn í markinu var í essinu sínu. Mörkin skoruðu: Gunnlaugur 7, Gylfi 4, Sigurbergur 3, Ingólfur 2, Tómas, Pétur og Sigurbergur 1 hver. Af dönsku leikmönnunum stóðu sig bezt markvörðurinn Steen Sörensen, Max Nielsen og Crist- rup. Karl Jóhannsson dæmdi leikinn af öryggi. Sími 11384 llLY FéUI? I.ai)Y Hetmsfræg, ný, amertsk stór mynd t Utum og CinemaScope. Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Simi 50249 Hinn ósýnilegi (Dr. Mabuse) Akaflega spennandi og hroll vekjandi ný mynd. Lex Barker, Karin Dor. Sýnd kl. 9 Hjálp Nýja Bítlamyndin Sýnd kl. 7 GAMLA BÍÓ í Sími 114 75 Sendlingurinn (The Sandpiper) íslenzkur texti Bandarísk úrvalsmynd i Utum og Panavision. Elizabeth Taylor Richard Burton Sýnd kl. 5 og 9 HAFIN ARBÍÓ Gæsapabbi Bráðskemmtileg ný gamanmynd í litum með Cary Grant og Leslie Caron íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. nema hvað hann missti tökin um tíma í síðari hálfi'eiik. En leikur- inn var erfiður viðfangs og Hann- es e.t.v . æfingalítill. Áhorfendur Voru á 3ja þúsund. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 um höndum með línuskotum og langskotum. Max Nielsen var beztur, snöggur og fljótur leik- maður, með mikla skothörku. Hann skoraði 5 mörk. Werner Gárd og P.K. Jörgensen 3 mörk hvor, K. Ohristiansen 2, Gunnar Jiirgens, Arne Andersen, Gert Andersen og Bent Jörgensen 1 hver. Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi leikinn og gerði það nokkuð vel, ÞRIÐJUDAGSGREININ Framhald af bls. 5. mætti líkja við það, að skin legði úr höfn og ætti að fara skemmstu ieið til Ameríku, en svo færi að skipverjar grilltu ekki land fyrr en í brimgarði á strönd einhvers Evrópulands. Stjórnarskútunni hefur verið stýrt í þveröfuga átt við það sem upphaflega var ætlað- f stað þess að Ieggja skipi sínu í friðarhöfn hins fyrirheitna lands, hafa skipstjórnarmenn látið flcytuna i«eka stjórnlaust upp í brimskafl á eyðiströnd Dauðramannalandsins. (Styttur kafli ur ræðu, jan- 1967). Ingvar Gíslason. Siml 18936 Eiginmaður að láni (Good neighbor Sam) Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i Iitum með úrvals leikurunum Jack Lemmon, Romy Schneider, Dorothy Provine. Sýnd kl 5 og 9 laugaras Simar 38150 og 32075 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga. fjrrr) hluti) Þýzk stórmynd i Utum og cln emscope með isl tCkía, tekln að nokkru bér á landi s. L sumer við Dyrhóley, á Sólheima sandi. við Skógarfoss. á Þing vöUum. við Gullfoss og Geys) og > Surtsey Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnisbanl ........ Uwe Bayer Gunnar Gjúkason Rolf Hennlngei Brynhildur Buðladóttlr Karln Dors Grimhildur Maria Marlow Sýnd kl 4, 6,30 og 9 íslerizkm textl Sírai 11544 Að elska! Víðfræg sænsk ástarlífsmynd með Harriet Andersson (sem hlaut fyrstu verðlaun á kvifcmyndahátíðinni i Feneyjum, fyrir leik sinn í þessari mynd) Danskir textár. Bönnuð börnum. i Sýnd kl. 5 7 og 9 MINNING Framhald af bls. 9. um sveitarinnar, dagfarsprúður, — nánast hlédrægur — en traust- ur maður hvar sem á reyndi. Hann byggði upp á jörð sinni og ræktaði og gerði hana hið snotr asta býli. Hann var kosinn í hreppsnefnd 1958^ og tvívegis end- urkosinn síðan. Á býli hans öllu og umhverfi var góður þokki og snyrtimennskubragur svo sem honum sjálfum. fslenztour landbúnaður á nú víða í vök að verjast. í lítilli sveit, þar sem eru ein tuttugu heimili finnst oktour gjarnan að hvert heimili og hver maður sé ómiss- andi. Okkur finnst starf okkar ekki einungis vera brauðstrit til framfærstu okkur, héldur líka bar átta fyrir tilveru byggðarinnar. Við þær aðstæður verður kynn- ingin dýpri, félagsþöndin traust- ari, mannlífið fyllra. Söknuður verður því sárari eftir góðan dreng en jafnframt eru þó eftir llátnar innilegri og mætari minn- mm m ln WÓÐLEIKHÚSIÐ Herranótt Mennta- skólans í kvöld kl. 20.30. Galdrakarlinn í Oz Sýning miðvikudag kl. 16. Ó þetta er indælt strítf Sýning miðvikudag kl. 20. Næst síðasta ^inn. Litla sviðið: Eins og þér sáið Og Jón gamli Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin £rá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200- tango Eftir Slawomir Morzek Þýðendur: Bríet Héðinsdóttir Þrándur Thoroddsen. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson, Leikstjóri: Sveinn Einaísson. Frumsýning miðvikudag kl. 20,30 Fjalla-Eyvindup Sýning fimtudag kl. 20,30 Uppselt sýning föstudag kl. 20,30 Uppselt. KU^þUfóStU^Ur Sýning laugardag kl. 16 Sýning laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. m i» « mu« mti umi ii> K0PAMO.CS8I Sími 41985 Islenzkur texti West Side Story Heimsfræg amerisk stórmynd i litum og Panavision. Russ Tamblyn Natalie Wood. Endursýnd kL 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. Simi 50184 Ormur rauði Sýnd kl. 9 Leðurblakan sýnd kl. 7 ingar. Það eru gæfumenn sem skilja eftir þakkláta hugi sam- ferðamanna. Og Veðrará er í dag fagur minnisvarði um mætan mann. H.KR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.