Alþýðublaðið - 10.05.1984, Side 2
2
alþýðu-
Fimmtudagur 10. maí 1984
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Stjórnmálaritstjóri og ábm. Guömundur Árni Stefánsson.
Blaðamaður: Friðrik Þór Guðmundsson.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdó'ttir.
Ritstjórn og auglýsingar eru að Ármúla 38, Reykjavík, sími 81866.
Setning og umbrot: Alprcnt hf. Ármúla 38.
Prentun: Blaðaprent, Síðumúla 12.
Áskriftarsíminn
er 81866
RITSTJÓRNARGREIN.... 111 ■
Krafa um heiðarleika
Því er stundum haldið fram að fólk sé áhugalaust
um pólitlk og láti sig það litlu varða hvaða flokkar
eða rikisstjórnir eru við völd I þjóðfélaginu. Þetta er
m.a. rökstutt meö þvi, að fáir taka beinan þátt (starf i
stjórnmálaflokkanna, fundir þeirra og annarra
stjórnmálaafla, s.s. eins og verkaiýðsfélaga séu
mjög illa sóttir, og almenn féiagsleg deyfö og á-
hugaleysi ráði rlkjum manna á meðal.
Alþýðu,blaðið hafnar þessari kenningu. íslending-
ar eru flestir mjög vel að sér hvað varöar stöðu þjóð-
arbúsins og ræða mikið og af þekkingu nýjustu tlð-
indi úrstjórnmálaheiminum. Það þarf ekki annaöen
fylgjast með umræðum I kaffitlmum á vinnustöö-
um, hlusta eftir umræðuefni fólks I fjölskylduboð-
um, heyra á tal manna á götu úti, til að sannfærast
um það, að landsmenn eru mjög vel meðvitaðir um
ástand þjóömál og þau kjarnaatriði stjórnmálanna
1 sem til umfjöli^nar eru hverju sinni.
Fólk vill fá að fylgjast vel með og vera beinn og ó-
beinn þátttakandi I þeirri atburðarrás, sem hér um
" ræðir. '
Vlst má það satt vera að fjölmarcjir láta sig innri
mál stjórnmálaflokkanna litlu varða. Og hitt er einn-
ig of rlkt I fólki aö_setja alla stjórnmálaflokka undir
sama hatt. GeraofIftinn greinarmun á stefnumiðum
og vinnubrögðum ólíkra stjórnmálaflokka.
Hinu átta flestir sig á, að hver lifandi þegn I land-
inuermeðvitað eðaómeðvitaðþátttakandiog beinn
og óbeinn ákarðanaaðili um fjölmörg stjórnmálaleg
málefni á degi hverjum. Neysluvenjur fólks eru
t.a.m. mjög afdrifarl^ur þáttur í stjórnmálaþróun.
Þátttaka fólks I aðskiljaniegu félagsstarfi hefur
einnig sln áhrif á framgang tiitekinna mála. Og þvl
skulu menn heldur ekki gleyma, aö hlutleysi eða
þátttökuleysi er llka afstaða. Með þvl er fólk að við-
urkenna viðvarandi ástand mála; þögnin lýsir sam-
þykki.
*
Islanderlýðræðisrlki. Almenningi gefst kosturáað
hafa áhrif á gang mála, þótt stundum sé vegurinn að
valdinu og hinni eiginlegu ákvarðanatöku langurog
þyrnum stráöur. Alþýðuflokkurinn hefur lagt á það
áherslu að lýðræðið I landinu sé gert skilvirkara, að
leiðir fólks til áhrifa séu greiðfærari. Það sé hlutverk
stjórhvalda að styrkja stoðir lýðræðisins, m.a. með
hvatningu til almennings um þátttöku I stjórnmála-
starfi og öðru félagsstarfi og með því að skapa öil
ytrj skilyröi til að kjósendur geti haft sitt að segja
um framgang mála milli lögbundinna kosninga.
Strangt og gagnrýnið aðhald frá fjöimiðlum, frá
almenningi er valdhöfum nauðsynlegt. Það er þvl
miöur þannig hér á landi, að virðing stjórnmála-
manna fyrir sjáifum sér og slnum verkum er ekki
ætlð I hámarki. Við þekkjum það erlendis frá, að þeir
ráðamenn sem verða uppvlsir að mistökum I starfi,
eru hiklaust iátnir fara frá, eða þeir hafa sjálfir vit á
þvl að segja af sér. Sömuleiðis er það alþekkt I
Vestur-Evrópu ríkisstjórnir fara frá, þegar Ijóst þykir
að þær hafa ekki náð þeim markmiðum, sem þær
höfðu sett sér. Hér á landi er þessu þvl miður öðru-
vlsi farið. Stjórnmálamenn I ráðherrastólum gera
mistök á mistök ofan, en sitja samt sem fastast eins
og ekkert hafi I skorist. Allir kannast við dæmi um
þetta. Eitt skólabókardæmi um þetta situr á oddvita-
stóli 1 núverandi rlkisstjórn. Og á sama hátt setja
ríkisstjórnir sér markmið I upphafi, en hrekjast á ör-
fáum mánuðu frá grundvallarstefnumiöum sínum
og veikjast misserum saman fyrir veðri og vindum
gjörsamlega stefnulaust. Sú hafa örlög þeirrar
stjórnar orðið, sem nú situr. í samsteypustjórninni
1978, þegar Alþýðuflokkurinn var einn þriggja
stjórnarflokka, stefndi I þessa sömu átt. Stjórnar-
flokkarnir voru ekki sammála um úrræði og leiðir.
Þráttfyrirftrekaðartilraunirfengust samstarfsflokk-
ar Alþýðuflokksins ekki til að fallast á nein þau
grundvallaratriði, sem Alþýðuflokkurinn barðist fyr-
ir og hafði haft á oddinum I undangengnum kosn-
ingum. Alþýðuflokksmenn sáu þá að ekki væri heið-
arlegt gagnvart kjósendum flokksins, gagnvart
landsmönnum öllum, að halda áfram stjórnarsam-
starfi sem var komið á svig viö upphafleg markmiö.
Alþýðufiokkurinn rauf þvl stjórnarsamstarfið og
efnt var til kosninga. Það var heiöarleg afstaða.
Eiga kjósendur ekki rétt á því að stjórnmálamenn
og stjórnmálafiokkar komi að heilindum fram; komi
til dyranna eins og þeir eru klæddir. Standi og falli
með loforðum sfnum og gjörðum. Sú rlkisstjórn
sem nú er við völd, hefur svikið mörg þau aöalatriði,
sem hún lofaði I upphafi ferils síns. Er eðlilegt að
hún haldi áfram áþeirri braut? Erekki heiðarlegraað
hún leggi spilin á borðið, viðurkenni orðinn hlut og
taki afleiðingunum?
— GÁS.
HÆSTU
BANKAVEXTIR
ÍDAG!
Með innlánsskírteinum Búnaðarbankans
tryggirðu þér ávallt hæstu bankavexti á
sparifé þitt. Lágmarksupphæð er aðeins
1.000 kr. Innlánsskírteinin fást á afgreiðslu-
stöðum bankans um allt land.
IMNLÁNSSKÍRTEINI
»1 NA*MK»a\AI/SUNDS *"»turatr*ti Koykjnvik
pirtAti hmn 7U * ttk 1 «*>«r ,9 «4
Hrot nhnhim 4 , Kfrykjtivtk
u
mhim^Au |vmj (,,, ,ð (Uð
M"tiur
--- Littþúsumt oo/io
« afhcra híinkanura racðimtóri kvhiun.
BUNAÐARBANKI
ÍSLANDS
j' m.ii .„xiuni „s xaxiailng, >f fjirhzð
«"•* «
U an. nu wrnial. ?| ,, 4t_____ >»»»*.« ncmur minim 6 %
V 'i % 1 **"*'*"*•. •
f ,im» ItoZmu! mraTnt,nácl‘i,',t!^,'nZT
h*kii, “MMU VC«| Og almennar ip»ri»júfc.
cimo»«>nKnn v,«.kipubr<r
rsr,saj r,sS
mu.TV'
•»«,L v'*"“ _
,,n“' * “ W rixrMura
vjnorm»