Alþýðublaðið - 10.05.1984, Síða 7
, i, M
t, ; L. f, r, *■
NU ERU
FRI-KLUBBSFERÐIR
SUMARSINS AÐ VERÐA UPPSELDAR
Metdagur í sölu Ítalíuferöa —
LIGNANO/BIBIONE sl. flmmtud.
Hvers vegna
velur fólk
Fríklúbbsferðir?
Svariö er einfalt:
Ferðir byggðar á margra ára
reynslu og kunnáttu valins
starfsfólks, sem leggur sig fram
um þjónustu í sérflokki.
Veðrið
er eins og bezt veröur á kosiö og aöstaöan
sömuleiöis
Verðið
er í lágmarki og sérstakur Fríklúbbs-
afsláttur aö auki.
Fjölbreytnin
er ótrúleg og fjöriö eftir því
Sérstök Fríklúbbs-
þjónusta veröur á
LIGNANO/BIBIONE
TORREMOLINOS
ALGARVE
ALBUFEIRA/
VILAMOURA
BERNKASTEL/
DORINT
Skemmtun og
heilbrigði
er kjörorð Fríklúbbsins —
sérstakur leiðbeinandi bendir á
beztu leiðir til að njóta ferðar-
innar út í æsar og bendir á réttu
staðina með afslætti fyrir Frí-
klúbbsfarþega.
Fríklúbbskortið
gildir nú á um 40 stööum innanlands
allt áriö og á fjölda valinna matsölu-
staða, skemmtistaöa, verzlana og bíla-
leiga í sumarleyfinu.
Fríklúbbskortiö
— er lykill aö góöum
félagsskap og stór-
sparnaði og því
ómissandi í ferðalagið
Frfklúbbs-
kortið
gildir aðeins fyrir
viöskiptavini Útsýnar.
Feröaskrifstofan
ÚTSÝN
Austurstræti 17,
Reykjavík,
sími 26611.
KLUBBURINN
lönaöarbankinn hefur stigið nýtt skref til hagsbóta fyrir
sparendur.
Við breytum nú bundnum reikningum sem hér segir:
II staö gömlu 12 mánaöa reikninganna koma nýir
♦ reikningartil 6 mánaða.____________________________
2Sex mánaða, bundnir reikningar lönaöarbankans veröa
« því tvenns konar:
VERÐTRYGGÐIR með 1,5% p.a. vöxtum sem nú veröa reiknaðir
tvisvará ári.
ÓVERÐTRYGGÐIR (áöurtil 12 mánaða) meö 19% p.a. vöxtum
sem einnig eru reiknaöir tvisvar á ári.
k
l
>
BíjW einhver
annar bahki
|B-Bðnus?
' MðKgir go6ir
, kostir umfrðm
L annan spamaS
%
Minir paiingar
á mínutn reikríing/
m BújWemhver
a annar banki
\ meira freisi ?
3Reikningseigendum veröur nú frjálst aö færa fyrirvara-
« laust og án lengingar binditímans miili þessara tveggja
reikningsforma. Slíktgetur skiptverulegu máli, breytist
aðstæöur manna eða aðstæður í þjóöfélaginu._
Viö greiöum sérstakan vaxtabónus sem viö köllum
♦ IB-BÓNUSofaná „venjulega" vexti.
er 1,5% p.a. vaxtabónus Iðnaðarbankans, sem leggst
sjálfkrafa, auk venjulegra vaxta, ofan á innstæðu
ndnum 6 mánaða reikningi tvisvar á ári, ef ekki er tekið út
af honum.
Hann er reiknaður íjúlí og janúar ár hvert. iB-BÓNUSgreiðist
fyrst íjúlí n.k. Athugiö, aö þá greiðist hann á alla nýja 6 mánaöa
reikninga, sem stofnaöir veröa frá 15. apríl til 1. júlí n.k.
Upplýsingasími: 29630
Haföu samband við næsta útibú okkar eöa hringdu beint
í IB-símaþjónustuna í Reykjavík, síminn er (91) 29650.
Við veitum fúslega frekari upplýsingar og sendum gjarnan
bækling.
lönaóaitankinn