Tíminn - 24.02.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.02.1967, Blaðsíða 1
á myndinni er áhöfnin á Glófaxa sem nú er teppt í Danmarkshavn, nyrstu byggð Grænlands, Þelr standa þarna vlð Glófaxa eftir 1-rederik lu* <scs< .veípoal- 'iUlO’-, CIA EYS FE í SAMTÖK ERLENDIS NTB-Washington, fimmtudag. Málsvari Hvíta hússins í Was hington skýrði frá því í 'dag, að fjárstuðningur bandarisku leyniþjónustunnar, CIA, við stúdentasambönd og önnur sam tök erlendis, hefði verið sam- þykktur af æðstu aðilum Banda ríkjastjórnar allt frá árinu 1052. Nicholas Katzenbach, varaut anrikisráðherra hefur lagt fram skýrslu, þar sem segir, að styrk ir CIA, sem hefðu numið tveim milljónum dollara síðustu fimmtán ár, hefðu verið borg aðir út og skipt mi'Hi hinna ein stöku samtaka erlendis í sam- ræmi við stefnu þá, sem Örygg isráð ríkisins hefði markað. Johnson, BandaríkjafoTseti fól Katzenbach í síðustu viku að framkvæma ítarlega rann- sókn á sambandinu milli ríkis ins og sjálfstæðra stofnana, sem reka starfsemi erlendis. Hefur forsetinn iagt blessun sína yfir þessa skýrslu varautanríkisráð- herrans. Rannsóknin var fyrirskipuð eftir að upp komst, að -CIA hafði á laun styrkt Stúdenta- sambandið, NSA, í starfi þess erlendis, sem miðaðist að því að berjast gegn kommúnistísk um áróðri í stúdentasa>mtökum. Síðar kom á daginn, að CIA hafði varið milljónum dollara til að styrkja verkalýðssamtök, blaðamannasambönd og aðra svipaða starfsemi erlendis. í úrdætti úr skýrslu Katzen bach, sem hann sendi Johnson, forseta, í dag segir, að CIA hefði unnið að þessari styrktar starfsemi á eigin spýtur, en í samræmi við þær meginreglur, sem Öryggisráð ríkisins hefði mótað á árunum 1952 og 1954. I skíðaflug á þc,su ári f. v.: Jón R. Steingrímsson flugstjóri, Gunnar GuS jónsson aSstoðarflugmaður og Jóhann Erlendsson flugvirki (Tímam.-KJ) Þrír fastir á Grænlandi Á myndinni sést maSur lesa New Orleans State Item, sem fyrst blaða skýrði frá rannsókn Garrisons og tryggði sér einkarétt á fréttinni. Vitni hvarf en kom aftur NTB-New Orleans, fimmtiMlag. Enn gerast mikil tiðindi í sam- bandi við rannsókn Jim Garrison, ríkissaksóknara í Louisiana. í dag var tilkynnt, að David Lewis, leyni lögreglumaður, sem hefur fullyrt, að hann ríssi um mjög mikilvæg atriði varðandi hina nýju rann sókn á Kennedy-morðinu, væri horfinn. Tilkynningin um hvarf hans barst aðcins sólarhring eftir ] að David Ferrie, flugmaður, og eitt; aðalvitni Garrisons, fannst látinn í íbúð sinni í New Orleans. Ferrie er þrettánda vitnið, sem deyr með dularfulum hætti, síðan morðið í Dallas var framið. Lewis sagði á mánudag, að líf ] hans væri í hættu, vegna þess, að han vissi of mikið. Konu hans er | einnig saknað ásamt fjórum börn um þeirra. Lewis, sem er leynilög reglumaður, hefur í seinni tíð unnið á bílastöð í New Orleans og þegar spurt var eftir honum þar í dag var sagt, að ekkert væri vitað um, hvar hann væri niður kominn og hið sama sögðu nágrannar fjöl skyldunnar. Framhald á bls. 14. ; KJ—Reykjavík, fimmtudag. í morgun laskaðist skíðaflugvél in Glófaxi, er henni var ekið um i ísbrciðuna við Danmarkshavn í Græniandi, á 77 gráðu norðlægr- ar breiddar, þar scm er veðurat hugunarstöð, og hafa íbúarnir ekki samband vjð umheiminn nema tvisvar á ári. f dag var , þarna 30 gráðu frost, en veður að í öðru leyti gott, en skjótt skiptast ! veður í lofti þarna, og ekki óal- gengt að fjörutíu gráðu frost sé, ! hlaupaverk að gera við miklar og því er áreiðanlega ekkert á- lilaupaverk að gera við miklar skcmmdir á flugvélum úti á ís- breiðunni undjr berum himni. Vitneskja um þetta óhapp barst Flugfélaginu um hádegisbilið í dag, og var sagt í skeytinu að engin slys hefðu orðið á mönn- um, en ekki er vitað hvort far- þegar voru í vélinni. Þetta var önnur ferð skíðaflugvélarjnnar til Grænlands á þessu ári. Flugstjóri í þessum tveim ferðum er Jón R- Steindórsson, aðstoðarflugmaður Gunnar Guðjónsson og flugvirki Jóhann Erlendsson. Glófaxi fór til Meistaravíkur í gærmorgun og hefur svo farið í dag norður til D'anmarkshavn, sem er á austurströndinni eins og Mejstaravík. Þangað er heldur lítið j um samgöngur, eins og sést bezt á því að veðurathugunarmennirn ir fengu síðast póst í ágúst eða I september en þá var flogið til jþeirra í FJugfélagsvél. Ekki ligg- I ur fullljóst fyrir hvernig óhappið hefur viljað til, hvort flugvélin j hefur verið nýlent eða að fara á ; loft, en vinstra skíði vélarinnar| hefur rekizt í ísjaka að öllum lík- j indum, með þeim afleiðingum að i hjólaútbúnaðurinn hefur brotnað Enn kemur sjór í olíunni IGÞ.KJ-EJ-Reykjavík, fimmtudag. Erfiðlega virðist nú ganga með olíuflutninga til landsins. í gær- morgun kom rússneskt olíuflutn- ingaskip með 10—11 þúsund tonn af gasolíu til Reykj^víkur, og mun sjór hafa blandazt einhverju magni olíunnar. Þá kom annað rússneskt olíuflutningaskip til Seyðisfjarðar í kvöíd, en það lenti í fárviðri á leiðinni og óttast skip stjórinn, að sjór kunni að hafa far ið i farminn. Hefur hann því beð ið um sjópróf til athugunar á farminum. Olíunni úr rússneska skipinu, sem nú er í Reykjavík — Pyotr Shirskov — var dælt í land í dag, og mun sjór hafa farið í eitlhvert magn af olíunni. Sjópróf hófust í málinu í dag og stóðu langt fram eftir kvöldi. í kvöld kom rússneskt olíu- flutningaskip til Seyðjsfjarðar og hafði fengið mjög vont veður á leið sinni til íslands. Skipstjórinn á skipinu tjáði fréttarjtara Tím- ans ’ kvöld að hann hefði aldrei lent öðru eins oveðri á sinni sjónnnnsæfj. Höfðu þeir skip- stjórnarmenn talið að ölduhæðin hefði náð 15- -20 metrum, og ótt- azt var að sjór hafi komjzt i farml inn. Er skipstjórinn búinn að biðja um ab farmurinn verði athugaður sérstaklega. Skjpið kemur með 15 þús. tonn af olíu til B.P. á Seyðisfirði, og kom bæði hafn- sögumaður og dælumenn austur á Seyðisfjörð frá Reykjavík í dag til að taka á móti skipinu. I-Iafn- sögumaður er ekki á Seyðisfirði, enda höfnin örugg og innsigling- Framhald á bls. 14. og vélin féll á vænginn vinstra megin, og þá bognuðu skrúfublöð in á öðrum hreyfljnum er þau rákust í hjarnið. Hálf slæmt skeytasamband var til Danmarkshavn í dag, en stað- urinn er um 1450 km. í hánorður frá Reykjavík og þangað er sex tíma flug á Douglas flugvélum eins og þeirri sem laskaðist. Framhald á bls. 14. Danmarkshavn er merkt meS dökk- um hring ofarlega á kortinu, á 77. breiddargráSu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.