Tíminn - 24.02.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.02.1967, Blaðsíða 12
12 TÍMINN FÖSTUDAGUR 24. febrúar 19S7 DODGE 0400 Höfum ti! afgreiðslu strax hina margreyndu D 0 D G E D400 vörubíla á mjög hagstæðu verði. DODGE D400 er tilvalinn bíll fyrir heildverzlanir, iðnfyrirtæki og aðra aðila, sem þurfa létta vörubíla. DODGE D400 ber 4—5 tonn, og er með 140 ha. vél, fjórskiptan synchro-gírkassa, 11" kúpling o.m. fl. Hin margra ára reynsla á íslandi sannar gæði DODGE bifreiða. DODGE D400 kosta aðeins kr. 218.000,00. — Leitið upplýsinga hjá umboðinu. Chrysler-umboðið VÖKULL H.F. Hringbraut 121. — Sími 10600. *r 2 •t 14 TILBOÐ ÓSKAST í SÖLU Á: Eldhúsinnréttinoum Eldhúsvöskum Þakefni í byggingar Framkvœmdanefndar byggingar- áætlunar í Breiðholtshverfí. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora gegn kr. 2000,00 skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 LAGERMAÐUR OSKAST Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða mann til starfa við varahlutalager félagsins á Reykjavíkur- flugvelli. Æskilegur aldur 20—40 ár. Nokkur enskukunn- átta nauðsynleg. verður haldin í Skátaheimilinu við Snorrabraut: Laugardaginn 25. febrúar kl. 8,30 e.h. fyrir skáta 16 ára og eldri. Sunnudaginn 26. febrúar kl. 3 e.h. fyrir ylfinga og ljósálfa Sunnudaginn 26. febrúar kl. 8 e.h. fyrir yngri skáta. Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimiliriu fimmtudaginn 23. febrúar kl. 6—7 e.h. og föstu- daginn 24. febrúar kl. 6—8 e.h. — Mætið í búning. NEFNDIN. —----------------------- BÍLA OG BÚVÉLA SALAN '/Miklatorg Simi 23136 Félag framleiðslumanna Félag matreiðslumanna 40 ÁRA 12. febrúar s.l. voru 40 ár liðin frá stofnun Matsveina- og veitingaþjóna- félags íslands, Akveðið er að minnast þessara tímamóia m.a. með hófi að Hótel Sögu 8. marz n.k., sem hefst með móttöku kl. 17,30. Stjórnir félagartna og hátíðanefnd gera sér vonir um að hóf þetta verði glæsi- legt og eftirminnilegt og væntir þess, að gamlir og nýir félagar Félags fram- reiðslumanna og Félags matreiðslumanna fjölmenni til fagnaðarins. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu félaganna milli kl. 16 og 18, frá og með mánudeginum 27. febrúar n.k. — Sími 19785. HÁTÍÐARNEFNDIN Starfið er laust strax. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum vorum og óskast send starfsmannahaldi félagsins fyrir 5. marz næstk. Trúin flytur fioll — Vi8 flytium aUt annað. SENPIBlLASTÖOIN BÍLSTJÓRARNíR AÐSTODA mmá MCNAMARA Frartihald af bls. 5. ins var sett loftflutningamet og 2762 smálestir fluttar til her sveita á vígvöllunum, að því er fréttamaður einn frá Chica- go segir). Lítið var einnig rætt um eðli griðrofanna (árásir kommúnista á „varnarsveitir“ Bandaríkjahers eða skothríð á „könnunarflugvélar" hans). Talsmenn utanríkisráðuneytis- ins réðust harkalega á Norður- Vietnama fyrir að „notfæra sér vopnahléið" og drógu í efa, „að Norður-Vietnamar hafi í raun og veru hug á friðsam- legri lausn“. ÞEGAR einn talsmaðurinn var beðinn að gera grein fyrir samsærinu milli þessara um- sagna og athafna Bandaríkja- hers meðan á vopnahléinu stóð, gaf hann þessa einstæðu skýr- ingu: „Bandaríkjamenn eru í Suð- ur.-Vietnam samkvæmt beiðni ríkisstjórnar landsins til þess að aðstoða við varnir gegn inn- rás. Norður-Vietnamar fremja þessa innrás. Munurinn felst í tilganginum. Liðssamdráttur og birgðaflutningar Norður-Viet nama er bein sönnun þess, að þeir ætla að halda áfram árásar aðgerðum sínum gegn sjálf- stæðri þjóð, — árás, sem Bandaríkjamenn eru að hjálpa til að hindra". Undanfarna daga hafa við- líka skýrar og sannfærandi um sagnir verið meginorsök fyrir endurnýjun loftárása á Norð- ur-Vietnam og háværum hróp- um stríðshaukanna á þingi um víðtækari og umfangsmeiri styrjöld en áður. L. Mendel Rivers, formaður hermálanefnd ar þingsins vill „þrefalda“ loft árásirnar. McNamara verður að taka á allri sinni snilli og vilja þreki til þess að veita viðnám gegn slíkum kröfum. Enn einu sinni mun hann reynast eina virka „dúfan“ í höfuðborginni. (Þýtt úr New Statesman). URA- OG SKARTGRIPAVERZL K0RNELÍUS ikSSffi J0NSS0N VÖRÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.