Tíminn - 24.02.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.02.1967, Blaðsíða 10
10 I DAG TÍMINN I DAG FÖSTUDAGUR 24. febrúar 1967 DENNI DÆMALAUSI — Hann þykist vera mikill meS sig, en ég skai veðja við þig, að han kemur í mömmuleik fyrir háifa tyggjóplötu. í dag er föstudagurinn 24. febr. — Matthíasar- messa. Tungl í hásuSri kl. 0.11. Árdegisflæði kl. 5.15. Heilsugæzla ir SlysavarðstofaD HelJsuvemdarstöð tnnj er opíd allan sólarhrlnginn cimi 21230 aðelns cnóttaka slasaðra * Næturlæfcnlr ki 18 - S siml 21230 if Neyðarvaktin; Slmi tlölO, oplð bvera vtrkaD dag frð K1 0—12 os l—ö oema laugardaga ki 9—12 Uppiyslngai uro Uæknapiónustu borglnn) gefnar slmsvara tæltna félags (tevkjavtkui ■ slma I888h Næturvarzia ■ Stornolti i er opir fra mSnudegi til föstudags sl 21 ( kvöldin ti) 9 S morgnana Laugardaga og belgldaga fr* kl 10 é dag Inn ti) 10 8 morgnana Kópavogsapótek: 1 ipið tdrka daga tra ki. *—I Laug ardaga fra kl 9—14 Helgidago fr- R. 13—15 Nætur- og helgidagavörzlu í Rvk vikuna 18.2. til 25.2. annast Lauga vegs Apótek, Holts Apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 25.2. 1967, annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 38, sími 50056. Næturvörzlu í Keflavík 24.2. ann ast Kjartan ólafsson. Flugáæflðnir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til London kl. 08. 00 í dag. Vélin er væntanleg aft ur til Reykjavíkur kl. 19.25 í dag. Flugvélin fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 a morgun. Skýfaxi fer til Osló ig Kaup- mannahafnar kl. 08,30 í dag. Vél in er væntanleg aftur til Rvk kl. 15.20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Vestmanna eyja (2 ferðir), Hornafjarðar, ísa f jarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreks- fjarðar, Húsavíkur, Þórshafnar, Sauðárkróks, ísafjarðar og Eigils staða. iLoftleiðir h. f. iLeifur Eiríksson er væntanlegur ifrá NY kl. 09.30. Heldur áfram itil Luxemborgar kl. 10.30. Er Ivæntanlegur til baka frá Luxem Iborg kl. 01.15. Heldur áifram til INY kl. 02.00. — Kjarr? Hvernig getur það ■stöðvað hjörðina? — Hvað, ég hcyri ekki til þín. — Þarna erum við komnir að ikjarrinu. — Vertu tilbúinn að komast tfljótt héðan. — Stúlkan er hvergi sjáanleg, 'Bullets. — Dreifið ykkur. Sumir fara að múrnum, hinir verða hér. — Hvað er um að vera? — Þeir vita ekki liv.ið þeir eru að fara út í. Maðurinn, sem þeir leru að leita að er Dreki. — Flugvélin hreyfist. — Haltu áfram flugmaður. Slglingar Hafskip h. f. Langá er á Seyðisfirði. Laxá er í Reykjavík. Rangá er í Antwerp en. Selá lestar á Austfjörðum. i ISkipaútgerð ríkisins. lEsja er á Ísafirði á austurleið. IHerjólfur fer frá Vestmannaeyj- 'um kl. 21.00 í kvöld til Rvk. Blik lur kemur til R/vk M. 17.30 í dag iað austan úr hringferð. Herðu- Ibreið fer frá Rvk annað kvöld laustur um land í hringferð. Kirkjan Elliheimilið Grund. Föstuguðsiþjónusta í kvöld kl. 6.30. Tómas Sveinsson stud. fiheol prédikar. Heimilisprestur- inn. Félagslíf Árshátíð Sjálfsbjargar verður í Tjarnarbúð, laugardaginn 11. marz og hefst kl. 19.30. Nánar auglýst síðar. Sjálfsbjörg. Austfirðingar í Reylsjavík og nágrenni: Austfirðingsmótið verður í Sig- túni laugardag 4. marz. Nánar auglýst síðar. Óháði söfnuðurinn Þorrafagnaður sunnudaginn 26. febr. í Domus Medica. Skemmti- atriði. Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason Einsöngur: Hreinn Lindal undirleiíkari: Guðrún Kristinsdóttir. Miðar fást hjá Andrési, Laugavegi 3. Siglfirðingar: Árshátíð Siglfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldin laugardag inn 25. febrúar í Lídó og hefst með borðhaldi kl. 7. Nánar auglýst síðar. Gengisskráning JSTeBBí sTœ.LCæ Nr. 15. — 21. febrúar 1967 Sterlingspund 120,05 120,35 Bandar. dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,77 39,88 Danskar krónur 619,80 621,40 Norskar krónur 600,46 602,00 Sænskar krónur 831,60 833,75 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 Fr. frankar 868.10 870.31 Belg. frankar 86,38 86,60 Svissn. frankar 990,70 993,25 Gyllini 1.189,44 1.192,50 Tékkn. kr. 596,40 598,00 V.-Þýzk mörk 1.081.30 1.084.06 Lírur 6,88 6,90 Austurr. sch. 166,18 166,60 Pesetar 71,60 71,80 Reikningsikrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 oi'tii* biryi brsgaspn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.