Tíminn - 24.02.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.02.1967, Blaðsíða 14
FÖSTUDAGUR 24. febrúar 1967 14 jriMINN SJÓÐUR Framhald af bls. 16 takanna sé m. a. að veita fjár- hagsaðstoð sjúklingum, sem haldn ir eru slíkum sjúkdómi og leita þurfa til útlanda til aðgerða. Samkv. þeim upplýsingum, sem stjórnin hefir aflað sér, hafa milli 20—30 sjúklingar farið ut an til hjartaaðgerða á árinu 1966, en fjöldi þessara sjúklinga nef ir farið vaxandi á undanförnum árum. Sjúklingarnir hafa ýmist farið til Bandarikjanna eða Bvr ópulanda. Kostnaður við þessar aðgerðir hefir verið um eða yfir kr. 200. 000.00 fyrir þá, sem farið hafa til Bándaríkjanna og kr. 80—100 þús. fyrir þá, sem sótt hafa til Bvr- ópulanda. Af þessu má sjá, að hér er um veruleg fjárútlát að ræða fyrir sjúklinga og aðstand endur þeirra og það svo mjög, að oft getur það reynzt fjölskyldum ofviða að standa straum af þess um kostnaði. Til þessa hafa sjúklingar pess #ir fengið styrk frá Minningar- gjafasjóði Landsispítalans, ferða- styrk frá Tryggingastofnun ríjris ins og styrk af sérstakri fjár- veitingu frá Aiþingi, sem er í vörzlu skrifstofu landlæknis. Eftir Iþví, sem næst verður komizt, hafa sjúklingar átt þess kost að fá úr þessum sjóðum samtals um kr. 40.000,00 á einstakling á s.l. ári. í sambandi við utanfarir ein- stakra sjú'klinga hafa verið gerð myndarleg átök með fjáröflunum meðal almennings, en hér hefir einungis verið um fá tilfelli að ræða. Þar sem ætla má að slík- um utanförum fari fjölgandi á næstu árum er nauðsynlegt, að sem flestir leggi hönd á plóginn og sameinist um að létta undir með sem allra flestum, er þurfa að fara utan til læknisaðgerða. Svæðafélög Hjartaverndar eru dreifð um allt land. í framtíðinni verður það eitt af nöfuoverktfn um, hvers svæðafélags fyrir sig að styðja og styrkja þessa við j leitni eftir föngum. Nú er það svo, að í fámennum byggðariög-l frá því, að félagsmenn Hjarta- um háttar öðruvisi til, en í þétt- verndar innan hinna 22 svæðafé býlinu, og eiga þessi byggðarlög laga væru nú um 3000 að tölu. þess ekki kost að sat'na háum upplhæðum. Það er álit stjórnar Hjarta verndar, að þessi hlið starfseminn ar nýtist bezt með sameiginlegu átaki og muni á þann hátt koma sem flestum að notum. Það er ósk og von stjórnar sam takanna, að sem allra víðtækust samvinna takist með öllum þeim, sem áhuga hafa og vinna vilja, að þessu mikla mannúðarmáli." Auk þess, sem kemur fram í fréttatiikynningunni, tók próf. Sigurður Samúelsson m. a. fram, að sjóði þessum væri jöfnum hönd um ætlað að styrkja aðgerðir á börnum með meðfædda hjarta galla og aðrar aðgerðir, t. d. á göllum á hjartalokum, sem koma fram síðar á ævinni. Landsspítal inn hefur nú gott samband við sjúkrahús í London, þar sem ís- lenzkum sjúklingum verður veitt mótttaka, en aðrir þurfa þó að fara til Ohicago og víðar. Próf. Sigurður sagði, að hjartasjúkdóm ar væru nú orðnir helmingi tíð ari dánarorsök hérlendis Samtökunum hefur áskotnazt all mikið fé í gjöfum og loforðum frá einstaklingum, félögum og stofnunum, eða alls um 6—7 millj ónir króna til þessa. 3 FASTIR F"antn:i - af bls. 1 Engar ákvarðanir höfðu verið teknar um björgunaraðferðir í dag, en skíði á stóra vél munu ekki til hér á landj. Ekki liggur heldur ljóst fyrir í smáat- riðum hve skemmdir á flugvél- inni eru miklar, hvort hægt verð- ur að gera við hana á staðnum án þess að fá varastykki, eða hvort fljúga verður með þau til Græn- lands. Eins og fyrr segir er flug- vjrki með í ferðinni, og er hann hafður með í slíkum ferðum sem þessum til öryggis. Þremenning- arnir eru alvanir Grænlandsferð- um, en þeir sögðu við frétta- menn Tímans á þriðjudaginn er þeir komu úr fyrsta skíðafluginu, á þessum slóðum væri mikið en frost, yfjr 40 gráður algengt, og krabbamein, og væri um að ræða'slíkar aðstæður getur verið raunverulega aukningu á þeim erfitt að ræsa flugvélamótora. ár frá ári, enda eru þeir að verða1 Línurnar í máli þessu skýrast áMka tíðir hér og meðal nágranna væntanlega á morgun, en vonandi þjóða o.kkar. i þurfa þremenningarnir ekki að Hjartavernd hefur fest kaup á dvelja í Danmarkshavn fram á húsnæði, tveimur hæðum, í Lág sumar. þegar vetrarveðrum hefur múla 9, og í apríl-maí n. k. verð1 siotað ur þar tilbúin rannsóknarstöð fé- ____ lagsins. Þar verða í fyrstu framkvæmd FRAMLEIÐNI ar hóprannsóknir með tilliti til Framhald af bls 16 Einnig sagði hann, að veita þyrfti leiðbeiningar um meðferð vöru, t.d. ýmiss konar kjötvöru, þannig að varan yrði enn aðgengilegri og en hjatrasjúkdóma, og verður byrj áð á karlmönnum á aldrinum 45 —49 ára. Hins vegar tóku stjórn armenn Hjartaverndar fram, að auk stöðvarinnar þyrfti að koma' girnilegri fyrir kaupandann upp þjónpstu af hálfu samtak- nú væri. anna við fólk í dreifbýlinu; og Þá afgreiddi Búnaðarþing yrði það sennilega gert með því j íyrsta mál sitt í morgun. Var að gera út sérstaklega útbúna' það frumvarp til laga um vinnu bifreið, sem síðan færi um land! aðstoð til bænda í viðlögum, sem ið. Ivar sent þinginu frá Alþingi. Þá greindi framkvæmdastjóri I Lagði Búnaðarþing til, að þrjár Hjartaverndar, Jóhann Níelsson, breytingar yrðu gerðar á frum _________________________________varpinu, allar fremur minni háttar. Leggur þingið m.a. til, að frumvarpið verði nefnt frum varp til laga um vinnuaðstoð tii bænda vegna sjúkdóma, slysa o. fl. Þá voru tvö mái tekin til fyrri umræðu á þinginu í morg- un: Vegna útfarar HELGA ÞORSTEINSSONAR, fram kvæmdastjóra, verða aðalskrifstofur Sambands íslenzkra samvinnufélaga og vöruafgreiðslur inn- flutningsdeildar, lokaðar frá hádegi, föstudag- inn 24, febrúar. S. í. S. Fósturfaðir minn, Einar Sigurðsson, GuSrúnargötu 7, lést í Bæjarsjúkrahúsinu 23. þ. m. Þórunn Elfa Magnúsdóttir. Elsku litli dregnurinn okkar, Steinar Smári verður jarSsunginn frá Káifatjarnarkirkju, laugardaginn 25. febrúar. Athöfnin hefst meS bæn kl. 13.30 aS Austurkoti, Vatnsleysuströnd. Katrín Ágústsdóttir, GuSbergur Sigursteinsson. Þökkum auSsýnda samúS vlS andlát og jarSarför bróSur okkar, Ágústs Hjartarsonar Fjeldsted. Systkinin. Innilegar þakklr færum viS öllum nær og fjær fyrir auSsýnda sam- ÚS viS andlát og jarSarför mannsins míns, Klemenzar Samúelssonar, bónda, Gröf. GuS blessi ykkur öll, Sessilja DaSadóttir. 1. Frumvarp til laga um breyt ingu á umferðalögum. 2. Erindi Búnaðarsamb. S-Þing. um lækkun á tolli á snjósleðum og erindi Þórarins Kristjánsson ar um eftirgjöf tolla á snjóbílum, vélknúnum snjósleðum og snjó beltum á dráttarvélar. Loks voru í morgun lögð fram á Búnaðanþingi tiu ný mál: 1 .Erindi Þórarins Kristjáns- sonar um vinnuathuganir við út keyrslu búfjáráburðar, tækni- búnað við hirðingu búf jár o.fl. 2. Erindi Búnaðarsamb. Suður- lands, varðandi innflutning á búfjársæði. 3. Erindi Búnaðarsamb. Suður lands varðandi framleiðslu síld- armjöls til fóðurbætis. 4. Breytingatillögur við frv. laga um jarðeignasjóð ríkisins, sem nú Mggur fyrir Alþingi. Lagt fyrir af stjórn B.í. 5. Breytingartillaga við Girð ingarlög. Lögð fyrir af stjórn B.í. 6. Erindi sýslunefndar Árnes- sýslu varðandi hundahreinsun. 7. Erindi Búnaðarsambands Dalamanna um bústofnslán. _ 8. Erindi Garðyrkjufél. íslands um styrk til bókaútgáfu. Lagt fyrir af stjórn B.í. 9. Frumvarp til laga um dýra lækna. Lagt fyrir af stjórn B.í. að ósk Dýralæknafélags fslands. 10. Erindi Búnaðarfélags Hvol hrepps um breyting á lögum um tekju og eignarskatt. VITNI ■3pini'« nf bls 1 Lewis hafði með að gera þann þátt rannsóknar Garrisons, sem fjallaði um dvöl Oswalds í New Orleans, áður en hann flutti til Dallas. Tilkynningin um hvarf Lew is var birt rétt eftir að Garrison hafði látið hafa eftir sér, að ekki væri útilokað, að Ferrie hefði ver ið myrtur, en hann bætti þó við, að hann teldi, að Ferrie hefði framið sjálfsmorð. Garrison, sem skýrði frá áður- nefndri rannsókn sipni á laugar- dag, sagði í dag, að hann hefði hugsað sér að handtaka Ferrie í næstu viku, þar sem hann hefði sannanir fyrir því, að Ferrie „væri flæktur í atburði þá, sem hámarki náðu með morðinu á Kennedy for seta“, eins og Garrison orðaði það. Garrison hélt því fram, að Ferrie hefði átt að fljúga með samsæris mennina í öruggt fylgsni. í viðtali við Washington-blaðið, Washington Star í gær sagði Ferrie, að full- yrðingar Garrisons væru „bezti brandari". Átta klukkustundum sið ar fannst Ferrie látinn í íbúð sinni. í þessu viðtali sagði Ferrie einn- ig um Kennedy-morðið: „Ef ég verð drepinn, vona ég að drápið verði rannsakað eins gaumgæfi- lega og Kennedy-morðið." Formaður líkskoðunarnefndar- innar í New Orleans sagði í dag, að Ferrie hefði látizt vegna blæð inga inn á heilann. Heilaæð hefði sprungið. Garrison sagði í dag, að nú yrði enn erfiðara að sanna samband milli einstakra persóna á bak við samsaerið. Hann var eigi að síður bjartsýnn um árangur af rannsókn sinni. Ferrie lét eftir. sig ódagsett og óundirritað bréf þar sem m. a. seg ir: Það er gott að kveðja þetta líf. Eg sé ekkert gott við það, held ur aðeins það óhuggulega. Lögreglan fann mörg pilluglös í íbúð Ferries, en formaður líkskoð unarnefndarinnar sagði í dag, að enn væru engar sannanir fyrir því, að hann hefði tekið inn of margar pillur. Niðurstöður rannsóknar um það, myndu ekki Mggja fyrir fyrr en eftir viku. Síðustu fréttir frá New Orleans herma, að Lewis, sem talinn var horfinn, hafi komið fram í kvöld, og hafi aðeins verið fjarverandi næturlangt ásamt fjölskyldu sinni hafa gefið sig fram við lögregluna frá New Orleans. Lewis er sagður hafa gefið sig fram við lögreglu í borginni strax, og hann kom þangað. SALA Framhald af bls. 2. Allsherjarnefnd flutti eftir- farandi tillögur, sem samþykktar voru samhljóða. 1. „Framhaldsaðalfundur Stétt- arsambands bænda, haldinn 19 febrúar 1967, felur stjórn sam bandsins að láta rannsaka eftir farandi, áður en næsti verðlags grundvöllur landbúnaðarvara tek- ur gildi: 1. Hverjar eru skuldir bænda? 2. Hverjar eru skuldir ifyrirtækja bænda? Hvernig er skipting skuldanna á milli Stofn- lánadeildar landbúnaðarins, Veð- deildar Búnaðarbankans, hjá bönk um og útibúum þeirra, sparisjóð- um, verzlunum og einstaklingum“. 2. „Framhaldsfundur Stéttarsam bands bænda 19. febrúar 1967 heitir á alla bændur landsins að standa fast saman um Mfsnauð- synjamál stéttarinnar og vera vel á verði gagnvart hættum, sem yf- ir landbúnaðinum vofa, einkum vegna vaxandi dýrtiðar í landinu og misskilnings eða mistúlkunar á þætti landbúnaðarins í þjóðarbú- skapnum og þjóðlífinu, sem und- anfarið hefur átt sér stað. Fund- urinn væntir þess, að aðrar stétt- ir þjóðfélagsins, svo og Alþingi I og ríkisstjórn meti sanngjarnlega ■ það erfiði, sem bændur og aðrjr, |sem að landbúnaði vinna, leysa af | hendi fyrir nútíð og framtíð og komi í veg fyrir, svo sem unnt er, að verðmæti fari forgörðum vegna landauðnar í sveitum“. Flleiri tillögur komu fram á 'fundinum og voru ræddar en náðu ■ekki fullnaðarafgreiðslu. SJÓR Framhals af bls. 1. in góð, en Rússarnir vilja alltaf fá hafnsögumann, enda er um að ræða stór og mikil skip. Lönd- un úr skipinu hefst í fyrramálið Þetta olíuflutningaskip lenti : óveðrinu, sem gengið hefur yfjr norðurhluta Evrópu í dag. Hefur óveðrið þegar kostað 8 mannslíf í Þýzkalandi, en hundruð hafa sœrzt þar. Óttast menn þar end- urtekningu þeirra hamfara, sem I SenSu yfir Vestur-Þýzkalands- I strönd árið 1962, þegar 30 létu ; lífið. í Danmörku var í dag mesta fárviðri, sem gengið hefur yfir landjð síðan 1956, og hefur það valdið milljónatjóni. Vindurinn mældist 10—11 vindstig í suður- hluta Danmerkur í dag. Skipaferð ir voru miklum erfiðleikum bundn ar síðdegis, og mörg skjp steyttu á grunni í Flensborgarfirði. Um kl. hálf fimm í dag varð að leggja niður allar skipaferðir um Stóra- Belti, og á vesturströndinni leit- uðu 300 kútterar neyðarhafnar í Esb.ierg. Einnig trufluðust skjpa samgöngur fyrir Norðursjávar- strönd Þýzkalands. Bandarískt risafarþegaskip, United States, sem er 52 þúsund rúmlestir að stærð, varð að fresta siglingu frá Bremerhaven. Auglýsið í TIMANUM Sófasett - Bíll; i Óska eftir góðum bíl, helzt með drifj á öllum hjólum, í skipt- um fyrir glæsilegt nýtízku sófasett í léttum stíl, með 3 stólum og 4ra sæta sófa. Tveir stólarnir eru með háu baki. ! Klætt með nýtízku nælon- . áklæði. Upplýsingar á verk- I stæðinu, Laufásvegi 4. Gengið niður sundið. — Sími 13492. NOTAÐ MÓTA- TIMBUR tii sölu, ásamt þakbitum. Upplýsingar 1 síma 13094. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð í Klepps- holti. Félagsmenn hafa for kaupsrétt lögum samkv. — Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.