Tíminn - 26.02.1967, Qupperneq 6

Tíminn - 26.02.1967, Qupperneq 6
18 TÍMINN SUNNUDAGtJR 25. febrúar 1361 Mafliði Jónsson: stur og landflótti Fiéttir í blaSinu Sunnudagáblað Timans binn 19. febr. s. 1. var mikið að vöxitum oí: ;þar eftir fróðlegt, sem að ljkum iætur. Þó var það einkum tvennt, er sérstaklega féklk mig ti' að dveljast -lengur við lestur Maðsins, en annars hefði orðið. Eflir að hafa lesið snöggsoðið samtal við Ástralíuagentinn Bri- a L. Murray, er sagði þau furðu | legu tíðindi, að 16 fslendingar vter-u með h-ans aðsitoð, að yfir- gefa_ ættjörð sína og gerast þegn ai Ástraiíu, þá raks-t ég á litið á’ erandi fréttatilkynningu frá ju.ndgræflslustjóra, er sagði frá (V.'í að látin kona hefði ánafnað íandgræðslu ríkisins fjárupphæð, er ætluð væri til uppgræðslu í Þjórsárdal. Bg fletti blaðinu fram og til ba-ka og bjóst við, að þessar frétt ir yrðu rædd-ar í þættinum um inenn oig málefni, þætti kirkjunn- ar í forustugrein blaðsins, eða í eiuhverjum öðrum þáttum. En s\ o reyndist ekki vera. Af hálfu blaðsins var um algjört hlutleysi að ræða, að þvi er virtist, gagnj vart þessum fréttaþáittum, en þó spyr blaðamaðurinn Ástralíuagent inn sem hann að sjálfsögðu hitt-1 ir að mó-li á Hóte-1 Sögu — “Hvein | ig ikemst fólk í samband við ykk - ur, sem starfið að málum innflytj- enda til Ástralíu?" Og það s-tend ur ekki á agentinum að leið- beina lesendum Tímans, hvernig | að skuli farið fyrir þá sem flýja vilja land okkar. — Hversvegna gerist fólk inn- flytjendur? —er spurt. — Fólk er ekki sátt við land sitt, finnst möguleikamir meiri í öðrum löndum, vill breyta til — svarar agentinn meðal annars Það er vissulega ástæða til að spyrja af tilefni því, sem Ástralíu- maðurinn gefur með svari sírnu. — Hvað er að? Ef til vill er svödn við þeirri spumingu, að finna í sama tölu- blaði Tímans og ég fletti blaðinu betur: Afmæli sambands (slenzkra samvinnufélaga Með feitletraðri fyrirsögn undir þversíðumynd af öldnum fulltrú- um á aðalfundi S.Í.S. stendur: UNGA FÓLKIÐ TIL ÁHRIFA í SAMVINNUHREYFINGUNNT‘ og alvarleg andlit öldunganna virðast lúta í bæn, sem forstjóri SÍS gef- ur vísbendingu um að hafi hljóð- j að svo: — Það teldi ég mestu j gæfu samvinnufélaganna, að unga fólkið gerðist í æ ríkari mæli virk ir þátttakendur — og í forustu- grein blaðsins er spurt: — En em þá úrræði samvinnumanna eins tímabær og hæf við úrlausn vanda málanna í þéttbýli og vaxandi iðn- aðarsamfélagi, og á samvinnan jafnbrýnt erindi við æskuna í dag og fyrir sex eða átta áratugum?. Hvemig væri að leita svars við þeirri spumingu t. d. í væntanleg um kosningum, áður en hin öfluga SAMVINNUHKEYFING, sem ég hef sannfrétt að sé í Ástralíu, hef ur sogað til sín marga íslendinga? En það eru fleiri öldungamyndir á síðum blaðsins en frá aðalfundi S.Í.S. Þar má finna á forsíðu öld- ungamynd frá þingj Landssam- bands ísl. verzlunarmanna, sem ræðir um kjaramál, — er verða aðalmál þingsins eins og oftast áður — að sögn blaðsins. Og á for eiðunni er þess getið sem aðal- fréttar dagsins, að fulltrúar frysti húsanna séu ekki ánægðir með þann árangur er náðst hefur í við- ræðum við fulltrúa ríkisstjórnar- innar, en fréttinni fylgir engin mynd af þeim öldungum er það viðræðuþing situr. Næstu daga munu svo lesendur, ef að líkum lætur fá að sjá margar myndir af öldungum þeim sem árlega hafa mætt til Búnaðanþings, svo lengi sem þrítugir menn muna. En á forsíðu Tímans þenn-an umrædda sunnudag, er tilkynnt að — Bún aðarþing verði sett á mánudaginn klukkan 10 í Búnaðarþingssalnum á annarri hæð, Hótel Sögu í Bændahöllinni. — Mr. Brian L. Murray agent mun dvelja á þriðju hæð, ef gömlu mennimir hefðu áhuga á að hitta hann. Auglýsingar í blaðinu Það má augljóslega marka það af auglýsingum blaðsins, að for- ustumenn bænda eru sa-mankomnir í Reykjavík, til að leita úræða sem að gagni mega koma til þess, að íslendingar fái haldið áfram að éta íslenzkt kjöt, drekka ísl. mjólk, bragða á ísl. smjöri og finna angan úr íslenzkri jörð, ef íslenzk æska flýr ekki öll til Ástralíu. Heildverzlunin Hekla auglýsi-r Caterpillar — jarðvinnuvélar. Kjarn-Fóður-Kaup H. F. tilkynn- ir að danskur fóðurfræðingur, sé væntanlegur næstu daga til að leiðbeina bændum um fóðrun bú- fjár og notkun kjarnfóðurs. Globus H. F. velcur athygli bænda á endurbættri gerð Vicont bastdreifara, með áburðargeymi úr plasti, er að sjálfsögðu ryðgar ekki. MR-Kornmyllan bendir bændum á verðlækkun sem orðið hefur á fuglafóðri, kúafóðri, svínafóðri og reiðhestablöndu. En þó sér í lagi á nýmöluðu maismjöli og MR- sweet mix. Þá er það óvéfengjanleg stað- reynd að FORD traktoramir hafa staðizt próf reynslunnar — jafn- vel í mestu vetrarkuldum „á minni og meðalstórum búum." Og Almenna verzlunarfélagið H. F. auglýsir varahluti á Berco, sem sannað hefur ágæti sitt við íslenzkar aðstæðu-r undanfarin ár. Síðan er vert að minna á það, að Átthagafélag þeirra manna, sem flúið hafa frá landbúnaðarstörfum j vestan af Ingjaldssandi auglýsa í blaðinu ÁRSHÁTÍÐ sína i Þjóð- i leikhúskjallaranum. Samtímis auglýsir Halldór á i Skólavörðustíg, að hann sendi trú- lofunarhringa um land allt og af- greiði þá samdægurs. „Bændur: K. N. Z. saltsteinninn fæst í kaupfélögum um land allt.“ Hlutafélagið Hamar, telur það hins vegar ómaksins vert, að minna j hina vandlátu á Heuma — hey- þyrluna og fleiri hagnýt heyöflun- j arverkfæri, er létt geta þrældóms j oki af herðum þeirra fslendinga ! sem ennþá hokra við búskap. Og Vélaval h. f. segir frá því, að Webb-grafan sé eina traktors- grafan sem geti snúist í heilhring — 360°. Loks má svo vekja athygli á mynd frá Heildverzluninni Heklu h. f. af 15 Land-rover bílum, er standa fyrir utan verzlunina á Laugavegi og bíða þess að bænd ur komi þar við á heimleiðinni, eftir að hafa lokið viðskiptu-m hjá öllum hinum, og verji því sem eftir er í peningapungnum til að kaupa „Þarfasta þjón“ nútímans til að þeysa á heim, og brenna hraust- lega nýja bensínin-u frá Rússlandi, svo halda megi áfram síldveiðun um í sumar og allt fari ekki í STANZ í viðskiptalífinu. Fríðþægingarkenningin Það liggur við að maður fari að gefa sér tíma til að lesa Tímann oftar en á sunnudögum, eftir að maður hefur einu sinni komizt á bragðið, og láti séir ekki aðeins duga það sem séra Árelíus hefur að segja um góðan guð og „— Friðþægingarkenninguna, sem byggist á því, að Guð hafi ekki get- að fyrirgefið syndir, nema hans elskaði sonur væri píndur og kval- inn til dauða fyrir augum hans.“ Og ég tek undir með séra Áreliusi er hann hrópar til sálar minnar: „Góður Guð það / Kærleiksríkur Faðir / Finnst ykkur ekki?“ Hug- leiðið það, að — þegar til Ástralíu er komið, tekur sérþjálfað starfs fólk á móti innflytjendunum og útvegar húsnæði og vinnu, — segir Mr. Murray, og bætir síðan við, að gefnu tilefni blaðamanns Tímans, að margt sé líkt með fs- lendingum og Ástralíubúum — báðar þjóðirnar búa á eyjum, báð ar þjóðirnar eru duglegar, báðar þjóðirnar nota sér mikið flugvélar, og ef allt hjá ykkur er eins og hér á Hótel Sögu, þar sem þjón ustan er eins og bezt gerist á hótelum annarsstaðar, þá eru mögu leikarnir miklir fyrir ykkur í Ástralíu, — skjallar hann og virð ist hafa fundið hvað bezt kem-ur. En séra Árelíus spyr hinsvegar á einum stað í sinni sunnudagsprédik un blaðsjns. — Hvað er kennt i guðfræðideild Háskóla íslands nú á 20. öld? Já, leyfist okkur að spyrja: Er þar lögð áherzla á þau mál, sem rædd eru á Búnaðanþingi, eða það sem fjallað er um á þingi Lands sambands verzluna-rmann-a, eða hjá fulltrúanefnd hraðfrystihús- anna? Ósennilegt er það, að í þeim s-kóla sé lögð áherzla á, að segja söguna um ættjarðarást látnu kon unnar, er gaf fé til landgræðslu f því augnamiði, að þeir samlandar hennar sem héldu tryggð við landið hennar, mættu eiga fegurra og betra ísland, en hún hafði fengið að njóta í hórvist sinni. Sem fjölmörg dæmi hafa sannað, eru það nemar þessarar æðstu menntastofnunar þjóðarinnar, er öðrum íslendingum fremur, hafa yfirgefið þjóð sína og gerzt dýrk endur Gullkálfsins, sem þeim er boðið að krjúpa við, sem hins eina eftirsóknarverða guðs. Það er tímabært að spyrja: Hvað er að gerast í kirkjunni, — en þó er mikilvægara að spurt sé: Hvað er að gerast í þjóðlífinu? Svo mik ilvægt sem það kann að vera, að efla kirkju landsins þá er þó öllu öðru mikilvægara að varðveita gróður landsins. Blási hann á haf út, án þess að um jarðveginn sé skeytt, þá er öll trúarhugsjón glöt uð. Og ef svo fer að landflótti gripi um sig hjá íslenziku æsktt- fólki, þá er yfirvofandi þjóðar- morð, sem núverandi kynslóð á sök á. Trúin á landið, er hin eina sanna trú, sem auðvelt ætti aS vera, að fá alla sanna fslendinga til að sameinast u-m. Hafliði Jónsson. Halldór Kristjánsson: Athugasemdír við ágæta bók í fótspor feðranna eftir Þor- stein Thorarensen er fróðleg bók og skemmtileg. Skemmtileg er hún ekki sízt vegna þess, að hún stöð No-rðmannsins Illefsens vest ur í Önundarfirði. „Var sagt, að hann hefði gefið Hannesi efnið í ráðherrabústaðinn, eða látið er skrifuð af sanngimi og góð-|hann borga eitíhvað lítilræði fyr- vild. Mönnum er undantekningar- ir það. lítið vel borin sagan eins og þeir eiga skilið. Af þeim stjórnmála- mönn-um, sem lýst er eitthvað að ráði í bókinni finnst mér aðeins einum lýst, sem fremur leiðin- legri persónu. Það er gott að fá bók um ís- lenzk stjómmál í byrjun aldar, þar sem sögumaður skilur að hvorki þurfti mannhatur né of- beldi til að sitt sýnist hverjum i syðra. Ráðherrabústaðurinn var ekki byggður upp úr pakfchúsum, held- ur var hann áður íbúðanhús Hans Elletsens á Sólbakka í Önundar- firði. Enn enu á lffi ýmsir gaml- ir Önfirðingar, sem komu i hús- ið meðan það stóð vestra. Sum- um þeirra eru enn í barnsminni skrautlitar rúður í útiburðinni, — sjálfsagt þær sömu og voru í því um ritsíma og loftskeyti og ann að eftir þvi. Hins vegar skilur höfund-ur vel, að þjóðskörungar em lika breyzkir menn, sumir jafnvel dálitið hégómlegir o.s.frv., svo að margt persónulegt getur haft álhrif á sög-una og þarf ekki alltaf stórt til. Tvær sögulegar skekkjur í þess- ari bók langar mig til að leið- rótta. .Ástæða væri til athuga- semda bvar sem þær hefðu komið fram en sízt mega þær standa án þess á sé bent í merkilegri bók. Upphaf ráðherrabústaðarins í Tjamargötu. Á blaðsíðu 249 segir að Hannes Hafstein hafi „reist sér nýtt og tignarlegt timburhús suður í Tjarnargötu 32, sem var metið á yfir 30 þús. krónur. Var það Ellefsen var höfðingi í gerð og honum hefði naumast komið til hugar að gefa æðsta manni ís- lands pakldiús til að gera sér íbúð úr. Þegar hann var sjálfur fluttur burt úr Önundarfirði en sýslu- maðurinn vinur hans orðinn ráð- herra íslands í leigðu húsnæði suð ur í Reykjavík var það honum líkt að biðja ráðherrann að hirða húsið. Og það er alveg óþarfi að fara rangt með þá sögu hverttig þetta hús er tilkomið. Sigurður „skurður." Hin villan er stómm verri og leiðari. Þar sem rætt er um Skula- málin segir svo á bls 149: „Ætl- un hans (landhöfðingjans) var vafalaust að stimpla alþýðuvininn Skúla þannig, sem alþýðukúgara. En öll mistókst aðförin vegna byggt úr viðum pakkhúsa í hval-lþess, að alþýða manna gat ekki haft nokkra samúð með sakborn- ingnum, Sigurði skurði, hann var alræmdur illræðismaður um alla Vestfirði, og þar var varla nokk- ur maður í vafa um að hann væri morðingi, þótt sönnunargögn skorti.“ Hér hefur höfundi orðið á meira háttar slys. Maðurinn virðist vera góðgjam og vilja segja það eitt sem satt er en þó verður hon- um það, að hafa svo hörð og hroða leg orð um Sigurð Jóhannsson. Mun hann hafa lagt of mikið upp úr fleipri ómerkilegra heimildar- manna, — tekið mark á slúðri, sem einn étur eftir öðrum og þannig er stöðugt magnað meir og meir. Kristján Albertsson sagði þó ekki meira en Sigurður hefði verið„alkunnur óeirðamaður." Mér er ekki kunnugt um að Sig- urður hafi verið bendlaður við aðrar sakir en dauða Salómons. Hitt veit ég frá mönnum sem þekktu hann vel, að hann var í engu óprúðari í dagfari en gerist og gengur. Auknefnið „skurður" var mér sagt, að hann hefði tekið að erfðum eftir föður sinn, en hann hefði fengið það af því að hann hallaðist til hliðanna þegar hann gekk, en það var kallað að skera tóbak — maðurinn hallaðist til hliðanna sitt á hvað eins og tóbaksjámið þegar menn skáru sér í nefið. En Jóhann, faðir Sig- urðar, var sonur Einars í Kolla- fjarðarnesi, hálfbróðir Ásgeirs al- þingismanns og þeirra systkina. Ef Þorsteinn Thorarensen veit eitthvað um illræði eða óbótamál Sigurðar Jóhannssonar, annað en þetta eina, væri rétt að skýra frá þvi. Sakamál Sigurðar Jólhannssonar var þannig til komið að þeir Salo- mon fylgdu upp á heiði mönn- um, sem voru að fara frá Flateyii til Súgandaf jarðar. Báðir voru þeir drakknir þegar þeir sneru við. Salómon er sagður hafa verið lit- ill vexti og enginn vaskleikamað- ur drukkinn en meinstríðinn, en Sigurður mun lítt hafa þolað stríðni drukkinn en var hraust- menni, bráðsnarpur og fylginn sér. Eittihvað hafði þeim lent sam- an áður en þeir sneru við til baka af heiðinnL Sigurður kom einn til byggða en Salómon fannst örendur. Var Sigurður sakaður um að hafa orðið honum að bana. Má vel vera að svo hafi verið, og almennt mun þvi hafa verið trúað, en flestir munu hafa talið að þar hefði þá fremur verið um að ræða slys en voðaverk að yfirlögðu ráði. Skuggi þessara óihappa fylgdi Sig- urði alltaf síðan en mér virðist, að sök hans hafi verið sú mest, að hann var ekki bindindismað- ur. En ég hélt að nú væru þeir tímar, sem kendu mönnum að fara gætilega í það að kalla menn „alræmda illræðismenn" þó þeim yrðu á óhöpp eða jafnvel voða- verk í ölæði. Sakargiftir landshöfðingja á Frambald á bls. 22. r

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.