Tíminn - 26.02.1967, Síða 9
SUNNTHMcGUR 85. febrfiar 1967
Fermingarföt
Drengjajakkaföt, terylene
og ull.
Matrósföt, frá 3-7 ára.
Matróskjólar 4-7 ára.
Kragar, flautubönd.
Stakir drengjajakkar, 6-12
ára, verð frá kr. 500.
Barnaúlpur, ullarfóðraðar.
PATONS-ullargarnið , 5
grófleikar, hleypur ekki,
litekta, 50 litir.
Bandprjónar, hringprjónar
DÚNSÆNGUR
Vöggusængur
Gæsadúnssængur
Gæsadúnn
FiSur
Koddar — lök.
Sængurver, mislit og hvít.
DIOLEN — rúmteppi fyrir
hjónarúm, þvottekta.
Kaupum æðardún. — Send
ið fyrirspurnir.
Póstsendum.
Vesturgötu 12
SJÓNVARP
Sunnudagur 26. 2. 1967.
Kl. 16,00 Helgistund.
Prestur er sr. Gunnar Árnason,
Kópavogi.
Kl. 16,15 Myndirfr á NorSfirSi.
Kl. 16,20 Stundin okkar.
Þáttur fyrir börnin i umsjá
Hinriks Bjarnasonar.
Kl. 17,15 Fréttir.
Kl. 17,25 Myndsjá:
Kvikmyndir úr ýmsum áttum.
Þulir: Ásdís Hannesdóttir og
Ólafur Ragnarsson.
Kl. 17,45 Grallaraspóarnir.
Teiknimyndir eftir Hanna og
Barbera. Ymsir kynlegir kvistir
úr dýrarfkinu koma við sögu.
'íslénzkari texta gerði Pétur H.
Snæland.
Kl. 18,10 íþróttir.
Mánudagur 27. 2. 1967.
Kl. 20.20 Fréttir.
KI. 20,30 Bragðarefi'
Þessi þáttur nefnist „Ekki eru
allar ferðir til fjár“. Aðalhlut-
verkið leikur David Niven. ís-
lenzkan texta gerði Eiður Guðna
son.
Kl. 16,15 Myndir frá NorSfirSi.
Kl. 21,20 sýningar úr rússnesku
f jölleikahúsi.
21,45 Öld konunganna.
Leikrit eftir William Shakespeare
búin til flutnings fyrir sjónvarp.
Að þessu sinni „Leiðin tii Shrew
bury“. Ævar R. Kvaran flytur p
inngangsorð.
Kl. 23.00 Dagskrárlok.
TÍMINN
41
bvernig óþægileg atvik verða oft
miimisstæðust, og eru þá alls
konar stys einna algengust. Heim-
spekingnr mundi ef tíi vill segja,
að þetta sannaði, hiversu veraldar-
iánið væri valt.
Flóðaldan greypöst í minningu
fólksins í Boum. Hm fcna var
Itún aðalumraeðuefnið, en brátt
komst á tó og E®ð gekk aiftnr
sinn vanagang.
Pazanna var orðin ein af mátt-
arstólpum þorpsins. Henni fannst
gott að fá nýttvið fangsefni til
þess að glíma við. Flóðaidan
luefði ekki ttvlíft neinum. Pazanna
hafði fengið sinn skerf eins og
margir aðrir. Engin fjölsikylda
hafði sloppið. Allir, sem bjuggu
á ströndinni, hötfðu orðið fjTÍr
tjóni. Þannig hafði sjóndeildar-
hringur Pazönnu víkkað, en hann
hafði til þessa tíma verið þröng-
ur. Hún hafði gott af að vera í
riánara sambandi við þá, sem
bjuggu við svipaðar aðstæður.
Pazanna beið ekki eftir skip-
unum frá ríkisstjórninni, heldur
safnaði saman mönnum sínum
við flóðgarðinn. Hún var búin að
rannsaka. skejnmdirnar og hafði
komizt að' rauh um, að hún var
ekki einfær um að sjá um við-
gerðirnar. Hún varð heldur að
treysta varaflóðgarðinum, sem
hafði einnig skemmzt þótt hann
hefði varnað sjónum að flæða
lengra.
Á meðan Pazanna beið eftir
aðstoð yfirvaldanna, tók hún að
rannsaka merskireitina. Þeir voru
nokkur hundruð ekrur, en allir
á kafi í vatni. Fuglar sveimuðu
yfir og gáfu frá sér hljóð, sem
minntu á ekkasog. Sjórinn var
tekinn að falla frá, en skildi eftir
sig forarsvað. En þegar hún sá
þjáningar fólksins, saetti hún sig
betur við sína eigin erfiðleika.
Margir atf smábændunum, sem
ættaðir voru frá Le Bocage, yfir-
gáfu Marais, þegar sjórinn flæddi
yfir héraðið. Litlu býlin þeirra
voru enn á kafi í vatni. Hurðir
og gluggar göptu, og stormurinn
næddi om herlbergin.
Sums staðar blöktu gluggatjöld
í vindinum," eins og verið væri
að senda vonlausa beiðni um
hjáip. Hinir bændurnir og verka-
mennirnir reikuðu um á strönd-
inni í Marais, ösluðu Ijósa leðj-
una, létu handieggina lafa niður
með siðunum og störðu á vatn-
ið í óljésri von um, að það hyrfi
brátt. Síðan ráfuðu þeir heim aft-
ur. Það var erfitt að bíða, og það
var komið í þá slén.
Pazanna sat álútur yfir skýrsl-
um sínum og reikningum. Til
alirar hamingju kom formaður
félagsins frá París til þess að
rannsaka tjónið. Hann fór með
Pazönnu til þess að athuga
skemmdirnar á merskireitunum,
en hann komst þó ekki alveg að
þeim, af því að forin var svo
djúp á stígunum.
— Markaðshorfurnar voru mjög
góðar nýlega sagði hann. Það
'hafa allir orðið fyrir tjóni núna.
— Við erum ekki ver á vegi
stödd en keppinautar okkar. Við
verðum að byrja að nýju. Þér
skiljið það, er það ekki? Þá getið
þér reynt þessa uppdrætti, sem
þér hafið verið að senda mér.
Pazanna þarfnaðist uppörfunar
og henni þótti Vænt um þessi
vingjarnlegu orð og ástúð og
stuðning frænda síns, því að án
hans mundi henni hafa fundizt
hún alger einstæðingur. Sylvain
hafði skrifað henni og reynt að
hughreysta hana, en þegar hann
kom til Parísar, tafðist hann
ivegna einhverra erinda, sem hann
«skýrði henni idrei frá. Hann
sagðí henni, að allt mundi ganga
vel, þegar hann kæmi. Heimkoma
hans dróst samt á langinn. Paz-
'önnu leiddist seinlætið og hóf
sjálf endunreisnarstarfið.
Veðrið hvfldi sig eftir eyðilegg-
ingarstarfið. Það var næstum eins
óg það væri að reyna að bæta
fyrir bnot sitt, því að haustið var
milt og friðsælt. En sléttan bar
enn mer.ki ofviðrisins. Jarðvegin-
um hafði verið rótað trpp hér og
þar, og sums staðar voru ljósar
skellur eins og hrúður á hörundi.
Morgun einn, þegar Pazanna,
var að vinna á skrifstofu sinni,
opnuðust dyrnar skyndilega og
Sýlvain gekk inn. Svipur hans
ljómaði, það gladdi hana, hve
honum þótti gaman að sjá hana
aftur. Hún þóttist vita, að and-
lit hennar sjálfrar hefði ljómað
á sama hátt.
— Eiskan, sagði hann og faðm-
aði hana að sér.
—• Skelfing hefurðu átt bágt,
veslings stúlkan mín. Og ég var
ekki hér! En það versta er liðið
hjá.
Hann tók að ganga um gólf, og
brosið á andliti hang breikkaði í
hvert sinn sem hann leit á Paz-
önnu. Síðan gekk hann til henn-
ar.
— Ég hef góðar fréttir að færa
þér, Paza. Alveg stórkostlegar.
Pazanna fékk hjartslátt því að
hún hélt, að Sylvain ætlaði að
segja henni að hann væri búinn
að ákveða brúðkaupsdaginn.
En Sylvain hélt áfram:
— Já, stórkostlegar fréttir. Það
á loksins að taka til athugunar
uppdrætti mína af víkinni. Hvern
ig finnst þér? Bara, að þeir hefðu
viljað hlusta á mig fyrr! En
betra seint en aldrei. Já, Paza,
sein er einkaleyfísframleiðsla
frá Noregi. VI-T0 er tveggja
manna rúm að no'ttunni
og glæsilegt sófaseft á daginn.
I dag
ég er loksins búinn að fá skipun
um áð hefja undirhúninginn. Það
getur varla tekið langan tíma, og
síðan hljóta þeir að byrja á verk-
inu. Er það ekki dásamlegt?
ÚTVARPIÐ
Sunnudagur 26. febrúar.
8.30 Létt morgunlög. 8.55
Fréttir.
9.10 Veður-
fregnir.
i9.2S Mlorguntónleikar. 11.00
Messa í Háteigskirkju. Prest-
ur: Séra Arngrímur Jónsson.
Oorganleikari: Gunnar Sigur-
geirsson. 122.15 Hádegisútvarp.
13.15 Úr sögu 19. aldar. Agnar
Kl. Jónsson ráðuneytisstjóri
flytur erindi: Embætti og emb-
ættismenn. 14.00 MiSdegistón-
leikar: Óperan „Semele“ eftir
Handel. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir. 15.30 Endurtekið
efni. a. Þórarinn Guðnason
læknir flytur erindi um bráða
sjúfedóma í kviðarholi. b. . . .
og ríður Sörli í garð“: Dag-
skrá um hesta og hestamennsku
í samantekt Brodda Jóhannes
sonr. 17.00 Barnatími: Anna
Snorradóttir kynnir. 18.00
Stundarkorn með Vivaldi. 18.
20 Veðurfregnir. 18.30 Til-
toynningar. 18.55 Dagskrá kvölds
ins og veðurfregnir. 19.00
Fréttir. 19.20 TLHcynningar.
19.30 Kvæði kvöldsins. Stefán
Gunnarsson _ velur kvseðin og
les. 19.40 Áttunda Sehumanns
kynning útvarpsrns. Jóm Nor-
dal leikur Kinderszener op.
15. 20.00 Greifafrú í frelsis-
stríði og Byltingarforingi á
reiðhjóli. Gnnnar Bergmann
flytur annan þátt sinn úr fr-
landsför, kiyddaðan írskri mús
ik. 20.35 Úr tónleikasal: Else
Paaske söngkona frá Danmörku
syngur. 21.00 Fréttir, fþrótta
spjall og veðurfregnir. 21.30
Söngur og sunnudagsgrfn. Þátt
ur undir stjóm Magnúsar Ingi
marssonar. 22.20 Danslög. 23.
25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
morgun
Mánudagur 27. febrúar.
7.00 Miorgunútvarp- 12.00 Há
degisútvarp.
13.15 Bún-
aðarþáttur:
Frá byggðum Barðastrandar.
Gósli Kristjánsson ritstjóri tal
ar við Karl Sveinsson bónda
í Hvammi. 13.35 Við vinnuna:
Tónleikar. 14.40 Við, sem heima
sitjum. Edda Kvaran les fram-
haldssöguna „Fortiðin gengur
aftar“ eftir Margot Benne.tt í
þýðingu Kristjáns Bersa Ólafs
sonar (22). 15.00 Miðdegisút-
varp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.
00 Fréttir. 17.220 Þingfréttir.
17.40 Börnin skrifa. Séra
Bjarni Sigurðsson á Mosfelli
les bréf frá ungum hlustend
um. 17.00 Fréttir. 18.00 Tilk.
18.55 Dagskrá kvöldsins og
veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.
20 Tilkynningar. 19.30 Um
daginn og veginn. Helgi Hall-
grímsson talar. 19.50 Einsöng
ur. Eggert Stefánsson syngur
íslenzk lög. 20.20 íslendinga-
sögur sem lesefni bama og
unglinga. Umræðuþáttur í út-
varpssal, stjórnað af Birni Th.
Bjömssyni listfræðingi. 21.
00 Fréttir og veðurfregnir. 21.
30 Lestur Passíusálma (30).
21.40 íslenzkt mál. Jón Aðal
steinn Jónsson cand. mag. flyt
ur þáttinn. 22.00 Kvöldsagan:
„Söngva-Borga“ eftir Jón
Trausta. Sigríður Sohiöth les
(1). 2.20 Hljómplötusafnið í
umsjá Gunnars Guðmundsson-
ar. 23.10 Fréttir í stuttu máli.
Bridgeþáttur. Hallur Símonar
son flytar þáttinn. 23.35 Dag
skrárlok.