Tíminn - 15.03.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.03.1967, Blaðsíða 11
MIÐVTKUDAGUR 15. marz 1967 TllVIIWW Hjónaband í djúpið blátt ^ ■ HtnryJacquts 55 ég veit ,að þetta er þaS hyggi- legasta, sem hægt er að gera. Ég er að h-ugsa um velferð þína og hans iíha. Reiðstu ekki við mig þegar þú lest þetta bréf. Bíddu svolitið. Seinna, þegar þetta er allt orðið ljóisara, þá skrifaðu mér. svarið, sem ég bíð eftir. Ég ef mikið álit á dómgreind þinni og Laugard. 7. jan. voru gefin sam skynsemi. Snúðu ekki baki við an í Langholtskirkju af séra Áre- lífinu, Pazanna, en mundu, að ég líusi Nielssyni ungfrú GerSur Bald- elska þig. Líttu enn á mig sem ursdóttir og Örn Ingólfsson. Heimili, unnusta þinn. þeirra er aS BogahlíS 8, Rvík. j ^ neðan nafnig sitt hafgi hann hripað. — Fyrirgefði, elskan, að ég gleymdi að segja, hversu mjög ég finn til með þér í sorg þinni. — Hann skrifar mér eins og ég | væri telpa, hugsaði Pazaana með sér. En hún var samt hálfhrærð | en þó aðeins af síðustu línunni, þar " sem hann kallaði hana elskuna. Laugard. 18. febr. voru gefin sam an í hjónaband af séra SigurSi Hauki GuSjónssyni, ungfrú Bára Halldórsdóttir og Hrafnkell Björns son. Heimiii þeirra verSur aS Öidu gctu 27. Reykjavík. Ljósm. Þóris Laugav. 20b, sími 15602. SJÓNVARP MiSvikudagur 15. marz Kl. 20,00 Fréttir Kl. 20,30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Pétur H. Snæland. 20,55 FerS til Patagóniu Prásögn af ferð frá Buenos Aires til syðsta hluta Suður-Ameríku, sem heitir þessu nafni Þýðinguna gerði Anton Kristjáns son. Þulur er Eiður Guðnason. 21,25 Einleikur i Sjónvarpssal. Rögnvaldur Sigurjónsson, píanó leikari, leikur verk eftir Chopin og Lizt og flytur jafnframt skýr ingar. Kl. 21,55 Fallhlífarstökk („Exit from a Plane in Flight") Bandarísk kvikmynd, gerð eftir samnefndri sögu Rod Serling. í aðalVntverkum: Hugh 0‘Brien og Lloyd Bridges íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Kl. 22.45 Jazz. Kvintett Curtis Amy og Paul Bryant leikur. Kl. 23,10 Dagskrárlok. . BÍLAR Höfum til sölu vel með farna notaða bíla, þ.á.m. Rambler American '65 '66 Rambler Classic '63 '64 '65 Rússajeppi '66 Vauxhall Victor '66 • i Land Rover '64 (benzín) \ Taunus 17M '64 Super Vauxhall station '62 Simca Ariane '63 Ford '55 RAMBLER-umboðið Jón Loftsson hf. CHRYSLER-umboðið , Vöknll hf. Hringbraut 121. Sími 10600 og 10606. Fljót hreinsun NÝJAIi VÉLAR NÝR ÍIREINSILÖGUR sem reynist frábæriega vel fyrir allan svamp- fóðraðan fatnað, svo sem: KÁPUR. KJÓLA. JAKKA — og allan BARNAFATNAÐ. EFNALAUGIN LINDIN Skúlagötn 51. Pazanna var önnum kaíinn til kvölds við ýmis verkefni. sem hún þurfti að annast. Hún hafði ekki tíma til að hvila sig, fyrr en hún settist til borðs, og hún gat ekki varizt brosi, þegar hún sá móður sína og systur, sem sátu teinréttar á stólunum sínum og biðu eftir henni eins og forðum daga, þegar enginn af fjölskyld- unni þorði að byrja ‘yrr en Ohrist ophe var kominn. Úti gnauðaði vindurinn, ýmist reiðilega eða á- mátlega. — Þetta er ömurlegur dagur sagði Lrncie og andvarpaði mæðu- lega. — Það er mikið til í þvá, sem menn segja, að það sé þeim að kenna, sem ekki eru viðistaddir. Fólk virðir okkur ekki viðlits að öðru leyti. — Hvað gerir það okkur til? Við verðum hér ekki iengur en til morguns. Hamingjunni sé lof, sagði Ohristiana og hló fyrirlit- lega. Hún snéri sér að Pazönnu og bætti við: Ég á bágt með að sætta mig við, að þú búir hér áfram. Það mundi enginn sæita sig við það nema þú og Ohrétiteh en hann er bara fábjáni. H-vað verður annars um þennan ást- kæra frænda þinn. — Kannski hann sé eins og fólk ið í þorpinú sem virðir þig ekki viðlits, sagði Pazanna og reyndi að vera kæruleysisleg. Vindhviða hristi gluggah-lerana, og það fór hrollur um Lucie. — Heyrðirðu þetta, Ohristiana? Það mætti halda, að það væri verið að njósn-a um okkur. Ef ég ætti að búa hér aftur, mundi ég deyja . Hvernig geturðu ver- ið hérna Pazanna? — Ó, þú veizt, að hún kann vel við sig á þessum viðbjóðslega stað sagði Ohristiana. Ef til vill ber þúskapurinn sig svo vel hérna, að hún er ánægð vegna þess. Pazanna leit glettnislega á Ohristiönu, þvi að hún vissi, hvaö hún var að fara. — Ég vona, að hárgreiðslustoí an þín veiti þér meLri ánægju en starf mitt. — Ég er ekki viss um það, en við skulum tala um það seinna. En ef þú færð ekki nóg laun fyrir erfiði þitt, hvers vegna hætturðu þá ekki þessari baráttu? Það er farið að liða að brúðkaup- inu. Hvers vegna ertu að slíta þér út til einskis. ef maðurinn binn kemur til með að hafa góða vinnu? — Það er annars skrýtið, að ég skuli ekki hafa séð hann í dag, sagði Lucie. Sylvain er eiginleg-a einn af fjölskyldunni. — Honum var skipað að koma til Parisar. Pazanna hafði ekki í hyggju að skýra þeim frá máiavöxtum, en það veitti Ohristiönu illgirnislega ánægju, þegar hún sá, að systir hennar fölnaði, og hú;n hélt því áfram. — En ertu að h-ugsa um að búa hérna með manninum þínum? Hvers vegna selurðu ekki húsið? — Þið gætuð beðið til þess að ræða' um það, svaraði Pazanna hvasst, en hún reyndi að bæla niður geðshræringu sína. Við hitt- um lögfræðingana á morgun. En bað er gott, að þú vitir, að ég ætla aldrei að selja fjölskyldu- húsið._ — Ó, gamla húsið Altefersætt- arinnar. Ég hef heyrt það fyrr. En gleymd-u ekki, að við eigum það lika. — Og Ohrétien á það líka. Mundu, að hann er ekki enn þá Mlveðja. — Hann verður tuttugu og eins árs í næsta mánuði og þá . . — Vertu róleg, Ohristiana, greip Lucie fram í. Og þú ættir eiginlega að vera skilningsbetri, Pazanna. Það er mjög dýrt að lifa í París, og George eyddi miklum peningum í að koma sér fyrir í fallegu hverfi. Ég gat ekki legið upp á þeim lengur. — Þú hef-ur ekkert upp á oug að klaga. Ég hef alltaf sent þér það, sem þér ber, svo að ég nefni ekki annað. Ohristiana var að reyna að ná valdi yfir sér. — En sjáðu til, Paza, mælti hún og reyndi að vera olíðari á manninn. Þú ætlar að íara að gifta þig, svo að til hvers ætlarðu svo að nota þetta stóra hús? — Það eru margar minningar tengdar við það. — Er það satt. sem ég hef heyrt sagði Lucie með sinni rólegu rödd að brúðkaupin-u þínu haíi verið frestað. Pazönnu brá. Ohristiana gaf henni gætur og sá, hvernig Paz anna barðist við tilfinningar sín ar. Hún gerði sig blíða í rómnum. — Ég Vona, að þvj hafi ekki verið frestað um alla eififð Þó að Sylvain sé engin liðleskja, heid ég, að hann langi ekki til þess að hafa bjánann hann frænda þinn í eftirdragi. *elfur Laugaveg 38, SlcólavorSustíg 13, Snorrabraut 38, ☆ Þýzku kven- og unglingabuxurnar margeftirspurðu eru komnar. ☆ Stærðir 36 til 44 ☆ Mjög vönduð og falleg vara. _______________________________21 — Tæfan sú arna! hugsaði Paz- anna með sér. — Hún átti kollgátuna. Hún gat ekki stillt sig um að segja reiðilega. — Hafðu þig hæga, og láttu mig ekkd þurfa að minna þig á það aftur. Ohristiana flissaði. H-enni tannst gaman að hafa hitt í mark. — Sama stjórnsemin og fyrr. En þú misskildir mig. Mér er skítsama um það, hvort þið gift- ið ykkur eða ekki. Það eina, sem mér liggur á hjarta, er húsið og eignimar. Við seljum húsið. Pazanna náði valdi yfir sér. Hún v-ar sjálfri sér gröm fyrir að hafa þotið upp. — Þú ættir að athuga betur, hvað er þér í hag. Georg-es væri ekki glaður, ef hann vissi þetta. — Blandaðu George ekki í þetta mál, og segðu hvað þ ætlar þér. — Ég á við að það er hagkvæm- ast fyrir þig og mömmu, að ég greiði ykkur ykkar hlut samkvæmt mati 1-ögfræðings. — Þú ert talsverð fjármálakona er það ekki? Lucie andvarpaði. — Það ert þú, sem hefur aldre) hugsað um fjölskylduna. Pazönnu var nóg boðið. Hún. hellti úr skálum reiði sinnar og losaði sig með þvi við byrði, sem hafði hvílt á hjarta v.ennar i ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 15. marz 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.15 ui* ’inmina. 14. 40 Við, sem heima sitj- um, Bríet Héðinsdóttir les söguna „Al- þýðuheimilið“ eftir Guðrúnu Jacobsen (2). 15.00 Miðdegis- útvarp. 16.00 Síðdegisútvarp 1700 Fréttir 17.20 Þingfréttii 17.40 Sögur og söngur. 18,00 Tilkynningar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19 00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mál. 19.35 Tækni og vísindi Halldór Þormar dr phil flytur erindi 1950 Sónata nr. 2 í e-moll fyrir fiðlu og píanó op. 24 eftir Emil Sjögren 20.20 Framhaldsleikritið „Skytl urnar“ Leikstjóri Flosi Ólafs son. 21.00 Fréttir og veður fregnir 21.30 Lestur Passíu- sálma (43) 21.40 Einsöngur: Peter Alexander syngur óper ettulög. 22.00 Úr ævisögu Þórf ar Sveinbjarnarsonar. Gils Guðmundsson les (2) 22.2C Harmonikuþáttur. 22.50 Frétti) í stuttu máli. Nútímatónlist. 23 25 Dagskrárlok Fimmtudagur 16. marz 7.00 Morgunútvarp 12.00 Iládef isútvarp 13.15 Á frívaktinni 14.40 Við, sem heima sitjun 15.00 Mið- degisútvarp. 16.00 Síð- degisútvarp. 17.00 Fréttir 17.2( Þingfréttir. 17.40 Tónlistart barnanna: 18.00 Tilk. 18.55 Daj skrá kvöldsins og veðurfregnii 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynning 19.30 Daglegt mál Ámi Böðvar: son flytur þáttinn 19.35 Efst i baugi. 20 05 Níunda Schumanrii kynning útvarpsins. 20.80 Út varpssagan: „Mannamunur" ef ir Jón Mýrdal. Séra Sveinn Víl ingur les (2) 21.00 Fréttir o; veðurfregnir. 21.30 Lestui Passíusálma (44) 21.35 Kvin ett í B-dúr fyrir blásturshljóð færi op. 56 nr 1 eftir Fran: Danzi 21.50 Listaspjall á gói Har. Ólafsson stj 2230 Sónav íyrir selló og pianó op- 40 ef ir Sjostakovitsj. 22.55 F'étti í stuttu máli- A8 Lafli 23.31 Dagskrárlok-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.