Tíminn - 15.03.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.03.1967, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 15. marz 1967 TIMINN 15 99 Þættir úr náttúru- fræði“ eftir Steinþór Steindórsson EJ—Reykjavík, mánudag. Út er komin hjá Bókaforlagi Odds Björnss. á Akureyri bókin „Þættir úr náttúrufræði" eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Segir í formála að bókin sé eink- um ætluð til kennslu í mennta- skólum. Höfundur segir í formálanum, að bókin sé „að meginstofni end- urútgáfa á tveimur bæklingum, sem ég hefi notað árum saman við Kennslu 1 lærdómsdeild Mennta skólans á Akureyri. Eru það Dýra og pjöntulandafræði, Akureyri 1940, sem við Árni Friðriksson tókum saman, og Um sjóinn, Akur eyri 1954, eftir mig. Dýralanda- fræðinni hefi ég þó sleppt hér. Hin kverin hafa verið endursamin að verulegu leyti í þessari út- gáfu“. Bókin er 80 blaðsíður að stærð. JÁRNIÐNAÐUR Framhald af bls. 16 ar við það sem áður hefur verið smíðað innanlands. 3. Dráttarbrautir á Reykjavíkur Hafnarfjarðarsvæðinu hafa dregizt afturúr, varðandi aðstöðu til skipa viðgerða, með tilliti til breytinga á staarðum fiskiskipa o-g fjölgunar kaupskipa. Nýbyggingar stálskipa hafa geng ið erfiðlega til þessa, sibr. gjald þrot Stálskipasmiðjunnar s.f. í Kóqjowogi. Fleiri atriði ikoma hér að sjálfsögðu tÆL, með tiliiti til sam 'keppnirmar við útlönd s. s. lán- fj&ráknrtur, héir vextir og hróefn ÉKtoQsr. Fðag járaiðnaðarmanna krefst þess, að þegar í stað verði gerð ar ráðstafanir til úrbóta í at jámiðnaðarins með þvím. a- eð: 1. Viðgerðir ísL skipa verði Háfaar fara fram innanlands, hamli ekfei sérstakar ástæður. 2. SfiSðivaður ve<rði hinn gengd arlausi innflutningur á vélum og tæikjum, sem isl. járniðnaðarfjTÍr tæki geta annast smíði á. 3. Komið verði upp, á Reykja vfkur-tHafnarfjarðarsrvæðinu, vel búinni stórri dráttarbraut er fullnægi þörfum fiskiskipaflotans annars vegar og hins vegar þurr kví til viðgerða 'og viðhalds á ís^ lenzkum kaupskipum, Jafnframt verði komið upp að- stöðu til nýsmíði skipa og aðstaða þeirrar skipasmíðastöðva, sem fyr- ir eru, stórbætt og stefnt verði að því að öl þau skip sem lands menn þarfnast, verði smíðuð inn anlands. 4. Samkeppnisaðstaða járniðnað arins gagnvart erlendum aðilum verði bætt, með hagstæðum lán- um og lækkuðum tollum á hrá- efni, vélum og verkfærum. Ef íslenzk stjómarvöld vilja efla atvinnulíf í landinu, verða þau, nú þegar, að gefa gaum a ástandi og þróun járniðnaðarins, jafn mikilvægur þáttur og sú starfs- grein er fyrir atvinnulífið, einkum þó sjávarútveginn.“ MANNDRÁP Framhald aí bLs. 16 í Vestur-Þýzkalandi hefðu fæðzt um 5000 vansköpuð börn vegna þess, að móðirin hefði tekið inn Thalidomide á meðgöngutímanum, en 5000 manns í viðbót hefðu beðið sálrænt tjón af völdUm lyfsins. Fullyrti saksóknarinn, að skaðleg ar verkanir lyfsins á taugakerfi manna hefðu verið komnar fram , við tilraunir, sem gerðar voru áð- ur en lyfið var sett á almennan markað sem svefnlyf. Væri þessi . staðreynd aðalgrundvöllur ákær- lliSKÓUSíl tMS- simt 22ÍJÍQ..T4ÉM Sími 22140 Spéspæjararnir (Spylarks) Ótrúlegasta njósnamynd, er um getur, en jafnframt sú skemmtilegasta. Hág og kímni Breta er hér í hámæli. Myndin er í litum Aðalhluverkin eru leikin af frægusu gamanleikurum Breta. Eric Morecambe Emie Wise íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Símt 50249 Skot í myrkri Snilldarvel gerð, ný amerisk gamanmynd í litum íslenzkur texti. Peter Seller sýnd kl. 6,45 og 9 HAFNARBÍÓ Persona Afbragðs velgerð og sérstæð ný sænsk mynd, gerð af Ingm ar Bergman. íslenzkur texti. Bönnuð Innan 16 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 unnar um líkamstjón af yfirlögðu ráði. Sagði saksóknarinn, að fram leiðslufyrirtækinu hefði borið að innkalla lyfið jafnskjótt og skað- legu verkanirnar voru staðreynd- ar. t Fyrirtækið, Ohemie Gruenenthal, hefur lýst því yfir að sinni hálfu, að ekki væri hægt að líta á neinn sekan fjrr en rétturinn hefði sagt sitt orð. Ákæruskjalið er upp á 952 biað síður og byggir á i*n 60.000 síðna málsgögnum frá sérfræðingum í Bretlandi, Svíþjóð, Bandaríkjunum og víðar. Búizt er við, að réttar höld hefjist í málinu á næsta ári og muni standa heilt ár. M. a. munu 26 sérfræðingar og 352 önn ur vitni verða leidd fyrir rétt. Eins og menn muna var á sín um tíma mikið um þetta, mál rætt og ritað og það talið eitt mesta hneyksli í sögu læknisfræðinnar. Enn í dag er málið í hámælum, enda nógu mörg hin sorglegu dæmi, sem á það minna. DÆMDUR Framhald af bls. 16 banka að handveði fyrir yfir- drætti á reikningsláni sínu í bank anum veðskuldabréf í eigu þriggja einstaklinga samtals að eftirstöðv um kr. 520,833.33. Bréfin voru síðar leyst úr handveði. Atferli ákærða var talið varða við 247. gr. og 249 gr. almennra hegningarlaga nr. 19. 1940. Ákærði var dæmdur í tveggja ára fangelsi, en gæzluvarðhaldsvist hans í 2i/2 mánuð var látin koma refsingu hans til frádráta/ Ennfremur var hann dæmdur til að greiða í fébætur samtals kr. 1,276,234.58. Loks var ákærða gert að greiða allan kostnað sakarinnar, þar með talin saksóknaralaun kr. 35.000,00 og réttgrgæzlu- og málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Sveins Snorrasonar, hæstaréttarlögmanns, kr. 45,000,00. Þórður Björnsson yfirsakadóm- ari kvað upp dóm þennan. Sími 11384 RAUÐA SKIKKJAN Stórmynd 1 litum og Ultrascope Tekin á íslandi. tslenzkt taL Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA BÍÓ j Síml 11475 Sjö andlit Dr. Lao (7 Faces of Dr. Lao.) Óvenjuleg bandarísk litmynd Tony Randall Barbara Eden Sýnd kl. 5 og 9 T ónabíó Síttu 31182 Sviðsljós (Limelight) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin amerísk stórmynd. Charles Chaplin Clarie Bloom sýnd kl. 5 og 9, Síml 18936 HEIMSMEISTARAKEPPNIN Í KNATTSPYRNU 19BG SEEITONTHE SCREENI Á VlÐAVANGI Framhald af bls. 3 sem nánustu samstarfi og með sem mestri fyrirhyggju, hvað í fjrirrúmi eigi að sitja, þannig að þær framkvæmdir, sem mestrí aukningu hagvaxtar skilj og mestu nauðsynjafram kvæmdir almennings sitii í fyrirrúmi, en ekki verði látið reka stjórnlaust á reiðanum eins og nú er gert, nauðsynja- framkvæmdir skornar niður, en algert handahóf og sóun ríki í' annarri fjárfestingu. En hver veit nema það verði einskonar sprenging í vor, þegar þjóðin sprengir af sér helfjötra viðreisnarstefnunnar? RAUÐA SKIKKJAN Framhald af bls. 16 fyrir nokkru, og taldi hann öruggt að Rauða skikkjan mundi seljast mikið í Ameríku. Hann hælir myndinni mjög og segir m.a. um j hana: ,,Að mínum dómi er Rauða! skikkian sígild kvikmynd, þar sem 1 leikstjóra hefur tekizt að gera gotneskt tímabil lifandi í kvik- mynd. Maður hafði raunveruleik- ann allan tímann á tilfinningunni, þar sem tilfinningasemi og rudda- skaour skiptust stöðugt á í at- höfnum Ef maður ber Rauðu skikkjuna saman við fjölmargar amerískar kviktiyndii af þessu tagi, eins og t.d. Víkingana" eða ítölsku nauta banamvndirnar, þá er Ranða skikkj an peim tvímælalaust fremri . . . Ef ber viljið fá álit amerísks kvik mjmdamanns á Rauðu skikkjunni, sem danska mynd, þá er hún, án TECKNICOLOR&TECHHISCOPC Ný ensk kvikmynd i Utum og Cinema Scope Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARAS Simar 38150 oe 32075 Hefnd Gunnhildar Völsungasaga n. hluti. Þýzk stórmynd í liturn og Cinemascope með íslenzkum texta. Frmahald af Sigurði Fáfnis- bana. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 íslenzkur texti. Miðasala frá kl. 3 Sím 11544 Dansmærin Arianne (Striptesedanserinden Ariane) Skemmtileg og spennandi frönsk kvikmynd um nætur- klúbba-líf Parísar. Krista Nico Dany Saval ásamt nektardansmeyjum frá „Crasy Horse-Saloon Paris“ Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 efa fyrsta kvikmyndin sem telja má flokki sigildra kvikmynda, síðan Dreyer gerði sínar kvik- myndir. Gabnel Axel er framúrskarandi leikst.iori Hann hefur sérstaka til finningu fyrir hinu sögulega. Eg vildi gjarna fá hann til Holly- wood. Hann er betri en margir af beim beztu þar. Hvað gæti hann ekki gert úr Macbeth? Að gagn- rýmn er hörð um Rauðu skikkj- una ei ekkert nýtt, þegar um sögu legar kvikmyndir er að ræða. Þær eru alltaf myrtar, nema Laurence Oliver leiki aðalhlutverkið“. tf&SKi ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Mmr/sm Sýning í kvöld kl. 20 Sýning föstudag kl. 20 Bannað börnum. Lukkuriddarinn Sýning fimmtudag kl. 20 Fáar sýingar eftir Litla sviðið: Eins 09 þér sáið Og Jón gamli Sýning Lindarbæ.fimmtudag kl. 20,30 Síðasta sinn. Aðgöngumtðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Síml 1-1200. [gCTKJAyÍKDKj Fjalla-Eywndiff Sýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt Sýning föstudag kl. 20,30 Uppselt Næsta sýning þriðjudag. tangó sýning fimmtudag kl. 20,30 sýning laugardag kl. 20,30 KU^þUr^StU^Uf Sýning sunnudag kl. 15 Aðgöngumíðasalan 1 RSnó er opin frá fcL 14. Siml 13191 nrrrr»-nrrrrd ■ UUR KÖ BAyi0L&$ 8 i Sim' 41985 24 tímar í Beirut (24 öours to Kill) Hörkuspennand) 06 mjög vel gerð ný. ensk-amerlsk saka- maiamyno > lltum og Technl scope "Lex Barker Mlckey ttooney Sýno kl 0 ? og 9 Bönnuð oöraum Slmi 50184 Morðið í tízkuhúsinu Spennandi litkvlkmjmd Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. PASSÍAN Framhald af bls. 16 var fram á að hiíómlistar- menn fengju fyrir það eitt að hljómleikunum yrði út- varpað. Stjórn Polyfónkórsirí's hef ur þvf ákveðið að halda á- fram æfingum á tónverkinu og treysta þvl að tónleikarn ir, sem fara fram í fþrótta- höllinni, verði vel sóttir þannig að fyrirtækið beri sig fjánhagslega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.