Tíminn - 09.04.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.04.1967, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUK 9. aprfl 1967. TÍMINN 19 Ragnar Bjarnason syngur lög eftir Þórunni Franz. Það er orðið langt síðan Ragnar Bjarnason hefur sung ið inn á L. P. hljómplötu, en nú er loksins komin á markað plata með þessum vinsæla dægurlagasöngvara og eru á henni fjögur lög eftir Þórunni Franz, en það er einmitt hún sem er höfundur lagsins „Far maður hugsar heim“. Þessi S.G 'hljómplata er sérstæð, vegna þess að hún hefur eingöngu íslenzk lög að geyma og tveir textanna eru eftir Árelíus Níelsson, sem kunnur er fyrir vandvirkni í þessum efnum og mó benda á „Brúðkaupið" í því samlbandi. Snúum okkur þá að um ræddri hljómplötu. Fyrsta lag ið heitir ,,Mamma“. Textinn er eftir Ólaf Gauk og má hann vera ánægður með sinn hlut. Lagið er rétt í meðallagi gott, það hefði verið hægt að gera það mun áheyrilegra með snjallri útsetningu, en þvi er ekki fyrir að fara. Lag þetta hefði alveg eins getað verið útsett fyrir 10 árum síðan. Hef ur íslenzkum útsetjurum ekk- ert farið fram síðan, mér er spum? Ragnar gerir sitt bezta, en hann og Hr. Gaukur eru einir um það. „Ég sakna þín“. Við þetta snotra lag er einkar fallegur texti. Ragnar leggur sig allan fram í söngnum, en það er sama sagan með útsetninguna. Árlega gefur Alþj.vinnumála- stofnunin (ILO) út mikið hagskýrslurit, „ILO Yearbook of Labour Statisties", en sú bók er nýkomin út fyrir árið 1966. Inniheldur hún tölulegar upplýsingar frá 170 löndum og hefur að geyma upplýsingar um allt mögulegt í sambandi við vinnumóL Sætt kjör í iðnaSamkjum í stuttu máli kemur fram í þessum skýrslum, að ástandið á hinum .ílþjóðlega vinnumark aði árið 4966 var svipað og undanfarin ár — ástandið í iðnaðarríkjunum var gott, einkum þó í upphafi ársins, en litlar frarofarir urðu í vinnu málum í þróunarríkjunum. í iðnaðarríkjunum var at vinnuástandið yfirleitt gott. Þótt atvinnuleysi ykist nokkuð í lok ársins, voru þeir atvinnu lausu einungis lítill hluti alls vinnuaflsins. í flestum þessara ríkja hækkuðu laun meira en neyzluvöruverðið. Þær ófullkomnu upplýsingar, sem fengizt hafa í þróunar ríkjunum, benda til þess að þar hafi ekki átt sér stað veru legar breytingar. Atvinnuleysi hefur aukizt. Vinnuaflið eykst svo mjög, að atvinnulífið — þrátt fyrir vissa framþróun — hefur engan veginn við og getur ekki fullnægt aukningu eftirspurnar eftir atvinnu. Sam hliða þessu hafa víða átt sér stað verulegar hækkanir neyzluvöruverðs. Atvinnuleysi yfirleitt undir 3% Árið 1965 var yfirleitts mjög lítið atvinnuleysi í flestum iðn aðarríkjum, en árið 1966 óx nokkuð víðast hvar, en hélt sig þó yfirleitt undir 3%. At- vinnuleysið óx mjög verule^a í Ástralíu, ísrael, Hollandi, Bretlandi, Svíþjóð, V-Þýzka- landi og Zambíu, en mjög dró úr atvinnuleysi — sums- staðar minnkaði það um 10% eða meira — t.d. í Ohile, Dan mörku, Bandaríkjunum, Nor egi og Spáni. Neyzluvöruverð hækkaði hraðar en áður í mörgum lönd um, ekki sízt í þróunarríkjum eins og t.d. Argentínu, Brasi- Hu, Ohile, Indónesíu, Laos og Suður-Kóreu. f Danmörku, ís- landi, Spáni og Svþjóð hækk aði neyzluvöruverð um 5- 10% að sögn þessara hag skýrslna. — f 1/10 þeirra 170 landa, sem getið er í skýrslunum, stóð neyzluvöru verð í stað, eða lækkaði frá því árið 1965. Útgreidd laun hækkuðu í þeim 30 ríkjum, sem gáfu upp skýrslur um það atriði. Hækk un var á rauntekjum í þeim flestum, einkum þó í Evrópu. Launahækkanir yfir 10% áttu sér stað m.a. í Kolombíu, Grikklandi, Japan og Júgó- slavíu, um 5-10% t.d. í Finn landi, Frakklandi, Noregi, Svíþjóð og V-Þýzkalandi, en um rúmlega 2% í Bandaríkjunum og ítaHu. Þrátt fyrir hækkandi verð lag, varð rauntekjuhækkun- in fyrir launþega í iðnaði yfir 5% í Grikklandi, Japan, Júgó- slavíu og Noregi, 2-5% í Finn landi, Frakklandi, Svíþjóð, V-Þýzkalandi og Danmörku, en undir 2% í Kanada og Banda ríkjunum. Hækkun rauntekna í Noregi Norska hagstofan hefur birt fjórðungsskýrslu sína um laun iðnverkamanna fyrir 4. árs- fjórðung síðasta árs. Var með altímakaup karlmanns 10.06 norskar krónur þennan árs fjórðung, en 7,35 kr. fyrir kon ur. Hefur hagstofan reiknað út, að meðaltímakaup karlmanna hefur hækkað um 8.8% frá 4. ársfjórðungi 1965 til 4. árs fjórðungs 1966. Tilsvarandi verkamönnum, sem einungis fengu 80% launa sinna í veik indatilfellum. 14.798 karhnanna voru í rannsókninni og höfðu saman- lagt 264.604 veikindadaga, eða að meðaltali 17.9, og þær 10. 143 konur, sem voru með í könnuninni, höfðu 196.949 veikindadaga, eða að meðaltali 19.4 veikindadaga á einstak- Ung. Þessum fjölda launþega var aftur á móti skipt í nokkra hópa eftir því, hvernig kjörum þeirra er háttað í veikindatil feHum, og var mikill mismunur á fjarveru milU hópanna. T.d. voru veikindadagar að meðaltaU 8.1 fyrir karlmenn og 12.9 fyrir konur í þeim hópi verkafólks, sem einungis fá sex daga laun í veikindum, en í þeim hópi verkafólks, sem hefur fuH laun í veikindatilfell um, er meðaltalið 25.8 dagar fyrir karlmenn og 39.5 dagar fyrir konur. MeðaltaUð fyrir embættis menn var 17.8 dagar fyrir karl menn og 21.2 dagar fyrir kon ur. Þeir, sem fá 80% launa greidd í veikindatilfeHum, höfðu að meðaltali 13.0 veik- indadaga fyrir karlmenn og 17.6 daga fyrir konur. Konur eru yfirleitt með fleiri veikindadaga að meðaltaH og mun þar væntanlega hafa sitt að segja, að fjarvera vegna þungunar og barnsfæðinga telst veikindadagar. Meðal embættismanna hafa 65% kmnara haft að meðaltali 15 veikindad. og 81% kennslu- Framhald á bls. 23. Svo er líka furðulegt, hvað hljómsveitin nýtist illa og á það við um flest lögin. Lagið, sem ber þessa plötu uppi er tvimælalaust FÖÐUR- BÆN SJÓMANNSINS. Text- inn er snilldarvel gerður af Árelíusi og viti menn — út- setnlngin er nýstárleg, frá- TOM JONES. MeðferS hans á Green green grass . . . þykir einkar góð. brugðin þessum gömlu upp skriftum, sem voru alls ráð- andi í tíð Alfreðs Clausens og Sigurðar Ólafssonar. En nú er kominn nýr tími og því eins gott að fylgjast með. Nokkrar stúlkuraddir eru Ragnari til aðstoðar (reyndar í flestum lögum) og eykur það á nýbreytnina. Ragnar gerir þessu fallega lagi góð skil. Að síðustu er lagið „ísland“, einnig við texta Árelíusar, hækkun fyrir konur var 10.8% Á sama tímabili hækkaði neyzluvöruvísitalan um 4.4%. Eru því launahækkanirnar all verulegar. Könnun á veikindafjarveru Gerð hefur verið i Dan- mörku athyglisverð könnun á veikindum launþega. í stuttu máli má segja niðurstöðuna þá, að þeir, sem fastlaunaðir eru — og fá því föst laun í veikindum — hafa flesta veik indadaga, en þeir, sem við lélegasta sjúkratryggingu búa hafa fæsta veikindadagana. Það er sérstök stofnun í Kaupmannahöfn, sem hefur tekið (jil- rannsóknar veikinda- skýrslur borgarinnar, en hún nær yfir 14.000 embættismenn borgarinnar og 19.000 dag- launamenn í þjónustu hennar. Hefur stofnunin getað reiknað út sérstakar tölulegar niður stöður, en ekki er mögulegt að kanna nánar ástæður þær, er að baki þeirra liggja. AthygUsvert er, að tala þeirra, sem veikjast, hækkar ekki með aldrinum. Aftur á móti hækkar ta.„ sjúkradaga á einstakling með aldrinum, sér staklega hvað karlmenn snert ir. f ljós kom, að fyrir laun þega yfir fertugt var fjarvera vegna veikinda mun hærri hjá verkamöpnum, sem höfðu ráðningarkjör svipuð og hjá embættismönnum, en annarra verkamanna, en fjarvera emb ættismanna vegna veikinda var minni en fjarvera launa manna, sem höfðu full laun í veikindum, og hærri en hjá ekki síðri en sá fyrri. Þetta er fallegt lag, hlýtur að vera manni hugleikið. Útsetning- ingin þokkaleg. Ragnar túlkar þennan óð til föðurlandsins á sinn sérstaka vandaða hátt. Allt eru þetta róleg lög, en einhvern veginn hefur maður á tilfinningunni, að það vanti eitt virkilega hratt og fjörugt lag. Topplögin í þrem löndum Fyrst skulum við bregða okkur til Danmerkur. Monkees hoppað úr 8. sætinu í það fyrsta með „I‘m a believer". Norðmenn eru ekki síður hrifnir af þessari bandarísku hljómsveit. Þar skipa þeir ann að sætið. Nú og reyndar í Mexico líka, en það er önnur saga. Nr. 6 í Noregi er ákaf lega hátíðlegt lag, ef dæma má eftir nafninu „Du skal tro pá mig“. Sá sem skrifaður er fyrir því er hinn góðkunni Sven Ingvars, sem söng nýlega hér í Austurbæjarbíói fyrir bálftómu húsi, enda varð að aflýsa þrem af þeim fjórum hljómleikum, sem þeir félagar áttu að koma fram á. Þeir að ilar, sem stóðu fyrir hingað- komu Sven Ingvars eru þeir sömu, sem fengu Ellu Fitzger ald til íslands, sem frægt varð af endemum. Beatles eru í efsta sætinu í Noregi með „Penny Lane“. Rolling Stones hr. 3 með „Let spend the together“, en það er einnig í þriðja sætinu hjá Dön Loks kom að því að við fengum nýja hljómplötu með Ragnarl Bjarnasyni. um. En „Oh, oh, what a kiss“ er þar í öðru sæti, en þetta lag er sem kunnugt, feiki vin sælt hér á landi. Lag Tom Jones, „Green, green grass of home“ er nr. 7. Hins vegar er það tveim sætum ofar í Nor egi. Þar skipa Petula Clark og Hollies 10. og 11. sætið með lögunum „This is my. song“ og „On, a Carousel". Þá skulum við bregða okkur vestur um haf og glugga í bandaríska vinsældarlistan- um. Þið kannizt öll við Mama’s and Papa’s. Þau skipa annað sætið með „Dedicated to the one I love“. Nr. 3 er „Penny Lane“. í efsta sætinu er „Happy together“ með Turtles. Vinur okkar Herman Hermit er fjórði í röðinni með There’s a kind of hush“. Hið skemmtilega söngtríó Sup- remes er í 9 sæti, „Love is here and now you're gone“. Lagið er á niðurleið, skipaði fyrsta sætið fyrir fjórum vik um. Petula Clark er á hægri ferð upp vinsældarlistann með „This is my song“. Er nú nr. 19 í 29 sætinu er stórmerki- legt lag, „Something stupid“ því þar syngja hin frægu feðg in, Nancy og Frank Sinatra dúett. Lag Platters, sem ég minntist á hér eitt sinn, „With this ring“ er nr. 37. Nýjasta iag Mbnkees, „A little bit you, a little bit me“, er nú þegar í þrítugasta og öðru sæti. (Heimild: Bandaríska músík 'blaðið Bilbourd) Benedikt Viggósson I ) i I I-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.