Tíminn - 09.04.1967, Blaðsíða 8
113.
í DAG
I DAG
SUNNUDAGUR 9. aprfl 1^67
DENNI
— Þú varst sá eini á bekkn-
—. _. . . .-. um okkar, sem lézt heyrast í
D/bMALAUbl s»f aunarbauknum.
í dag er sunnudagur
9. apríl. — Procopius.
Tungl í hásuðri kl. 12.17
Árdegisflæði kl. 5.24
Heilsugæzla
•fo Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð
inni er opin allan sólarhringinn, sími
21230 — aðeins móttaka slasaðra.
•ft Næturlæknir kl. 18—8 —
sími 21230.
¦^NeySarvaktin: Sími 11510, opið
hvern virkan dag frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýsingar um Læknaþjónustuna í
borginni gefnar i simsvara Lækna-
félags Reykjavíkur í síma 18888.
Næturvarzlan i Stórholti er opin
frá mánudegi til föstudags kl. 21 á
kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga
og helgidaga frá kl. 16 á daginn til
10 á morgnana.
Kópavogsapótek:
Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug-
ardaga frá kL 9—14. Helgidaga frá
H. 13—15.
Næturvörzlu í Reykjavík annast
Reykjaivikur Apótek — Vesturbæjar
Apótek.
Helgarvörzlu laugardag til mánu
dagsmorguns 8 — 10 4. annast Eirík
ur Björnsson, Austurgötu 41. Nætur
vörzlu aðfaranótt 11. 4. annast
Grímur Jónsson Smyrlahrauni 44
sími 52315.
Næturvörzlu í Keflavík 8.4. og 9.4.
annast Arnbjörn Ólafsson.
FlugáæHanir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f
Skýfaxi fer til Glasg. og Kaup-
mnanahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin
er væntanleg aftur til Rvíkur kl.
23.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg.
og Kmh kl. 08.00 í fyrramálið.
Sólfaxi fer til Kmh kl. 09.00 á
þriðjudagstnorgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir) og Vestmanriaeyja.
Á morgun er áætlað að flúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir) Egilsstaða,
Hornafjarðar, ísafjarðar og Sauðár
króks.
Félagslíf
Nemendasamband Kvennaskólans
1 Reylcjavík:
heldur aðalfuad þriðjudag H. kL 9.
e. h. í Leiíldiúskjallaramim Illiðarsal)
Sýndar verða hárkollur og toppar
frá G. M. búðinni Þingholtsstræti 3
og hárgreiðslu frá hárgreiðslustof-
unni Helgu Jóakims, Skipholti 37.
Venjuleg aðalfundarstörf. Fjöl-
monnið. Stjórnin.
Afmælisfundur kvennadeildar
slysa/varnafélagsins í Reykjavfk verð
— Þetta er ósköp rólegt. Ekkert sem
bendir á draug eSa neiti.
DREKI
— Varaðu þig!
— amingjan góða þetta er Mikki sjálfur.
/c,........S,
— StanzlS hér!
— Við droifum okkur hér umhverfis
borgina og bíðum. ".
— Eftir hveriu?
— Hér er énn einn í roti.
— Ég er búinn aS fá nóg af þessu. Ég
fer héSan og þaS i bráSahvelll elns og
stendur á verkefnunum.
ur á Hótel Sögu mánudaginn 10. 4.
kl. 8,30. Til skemmtunar. Sýndir
verða þjóðdansar, Ómar Ragnarss.
skemmtir. Upplestur og fleira.
Stjórn Kvennadeildarinnar Hraun
prýði í Hafnarfirði verður gestur
á fundinum. Stjórnin.
Kvenfélag Grensássóknar:
Heldur fund í Breiðagerðisskóla
mánudaginn 10. apríl kl. 20^0.
Efni: Jón H. Björnsson skrúðgarða
arkitekt talar um garða.
Sýndir verða gamlir dansar.
Stjórnin.
ASalfundur BræSrafélags Fríkirkju
safnaðarins, verSur haldinn sunnu
daginn 9. april í Tjarnarbúð, uppi,
kl. 15,30 . Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Kvenfélag Hallgrímsklrkiu, minnist
ist 25 ára afmælis síns með h<5fi í
Domus Mediea. (Læknahúsinu við
Egilsgötu) mivikud. 12. þ. m. kl. 8,15
e. h.
Á skemmliskránni verða: Magnús
Jónsson óperusöngvari og Ómar
Ragnarsson. Ennfremur upplestur og
ræðuhöld. Gert er ráð fyrir að félags
konur bjóði mönnum sinum með.
Nauðsynlegt að tilkynna þátttöku
sem fyrst og vitja aðgöngumiða til
Sigríðar Guðjónsdóttur Barónsstíg
24 simi (14959), Sigríðar GuSmunds
dóttHr Mimisvegi 6, sími (12501) eða
Sigrid Karlsdóttur Mávahlíð 4. (s£mi
17*38). Stjórnin.
Trúlofun
Þann 25. marz opinberuðu trúlofun
sina Ragná Bachmann Egilsdóttir
Afcistarnvöllum 21 og Sfcúli Einars
son, Bræðraborgarstíg 13.
Hjónaband
" ./ • i^^^^Sl
: ''.¦¦'.. '. '
; ' '-"¦'' ¦/:¦
Þann 19. marz voru gefin saman
í hjónaband í Dómkirkjunni af
séra Öskari J. Þorlákssyni ungfrú
Stella Magnúsdóttir hárgreiðsludama
og Ragnar Svavarsson, heimili
þeirra verður að Kjartansgötu 8,
Beykjavík.
(Studio Guðm. Garðarstræti 8, sími
20900).
-STeBBs sTæLCæ
ol'tii* birgi bragasnn