Tíminn - 20.04.1967, Side 3

Tíminn - 20.04.1967, Side 3
FIMMTUDAGUR 20. apríl 1967. TIMINN 3 'Plymouífí VALIANT 1967 BIFREIÐAKAUPENDUR I Nú er rétti tíminn til aS panta bifreiðina fyrir sumarið. Bjóðum vandláium kaupendum hinn trausta og stórglæsilega 6-inanna PLYMOUTH VALIANT VI00, 2ja dvra Sedan, árg. 1967, frá CHRYSLER fyrir aðeins um kr. 275.000,00. Innifalið í áætluðu verði er m.a.: 1. Söluskattur 2. 6 cyl. 115 ha. vél. 3- Miðstöð m. rúðublæstri 4. Styrktur fjaðraútbúnaður 5. Stærri dekk og felgur, 700x14 6. Alternator 7. Eftirgefanleg stýristúba 8. Tvöfalt hemlakerfi 9. Stoppað mælaborð 10. Bakkijós 11. Rúðusprauta — rafmagns 12. Sjálfstillandi hemlar. CHRYSLER Vljjmouth Ásamt margs konar öðrum útbúnaði, er tryggir yður öruggan og þægilegan akstur. Munið, að VALIANT er rúmgóð 6-manna fjölskyldubifreið með óvenju góðu farangursrými. VALIANT er byggður tii að þola íslenzka staðhætti. Tryggið yður VALIANT 1967 úr hag- stæðri, en takmarkaðri sendingu, væntanlegri í maíbyrjun- Munið hagstæðustu greiðslu- kjörin og eða uppítöku gömlu bifreiðarinnar. GLEÐILEGT SUMAR ^ (ÉHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL h.f. Hringbraut 121, sími 10600. — Glerárgötu 26, Akureyri. Sókn og sigrar SAGA FRAMSÓKNARFLOKKSINS Ég undirritaður óska eftir að gerast kaupandi að SÓKN OG SIGRUM, sógu Framsóknarflokksins, fyrra bindi. Verð kr. 500,00. NAFN HEIMILI Sendist til Skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, Reykjavík. Rússa- jeppi Góður Rússajeppi til sölu. Upplýsingar gefur Sigvaldi Sigurðsson, sími 82783, eftir kl. 6 á kvöldin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur aðalfund að Café flöll, uppi, miðvikudaginn 26. apríl 1967, kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, mánudag og þriðjudag. STJÓRNIN. t E L D H U S YAL HIKNA VANDLÁTU SÍMI 3-85-851 1 SKORRI H.F SuSurlandtbrnut 10 (gegnt Iþróttohöll) sími 38585

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.