Tíminn - 28.04.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.04.1967, Blaðsíða 4
16 TÍMINN FÖSTUDAGUR 28. apríl 19S7. jón Skaftason: STJORNARSTEFNAN SLIGA ATVINNUVEGINA AD Herra forseti. Góðir íslendingar. 'H'V. þm. Geir Gunnarsson kvað ríkiisstj.-íloibkana vilja beina þeim atkv., er þieir kynnu að missa í a'liþingi'síkosningunum til Fram- sóknar, vegna þess að Framsf'. gæti engan þm. unnið í næstu iko'sningum. Þetta eru tíðindi fyrir mig, og ég spyr ykkur hv. hiusv- endur, 'hafið þið orðið sérstakra elskulegheita varir í garð Fram- sóknar úr herbúðum stjórnar- flokkanna undanfarið. Með um- mælum sínum kemur hv. þm. upu um þann ótta, sem inni fyrir býr um, að Frams.fl. kunni að vinna viðbótarþingsæti í næstu alþingis Ik'osningu. Sfðustu sveitarstjórn- arkosningar benda til þess, að svó geti orðið og þetta þarf alls ekjri ,að gerast á kostnað Alþb., heldur á kostnað stjórnarflokk- anna. Dómur um stjórnar- steínuna E'ldhú'sdagsumr. þessar fara fram tveimur mánuðum fyrir kosningar til A'lþ. Því er eðlilegt, að sú stjórnarstefna, sem ráðið 'h'efur'í 'landinu rúm 7 ár, sé hér sótt 'ög variii og mun ég leitast við að gera það eftir því, sem tími minn leyfir. Við dóm um árangur viðreisnarstjórnarinn ar er rétt strax í upphafi að gera sér grein fyrir, hverju stjómin stefndi aðallega að og hvernig til hefur tekizt í stærstu málum þjóðarinnar. Aukaatriði skipta minna máli. Um það er e.kiri deild, að aðaistefnumál viðreisnar stjórnarinnar var að fcoma at- vinnulífi l'andsmanna á heilbrigð- an grundvöll án uppbóta eðajl Forystu- og skipulagsleysið hefur ráðið ferðinni stefnunni. Stjórnarliðar segja nú í þessum umr., að margt hafi tekizt vel hjá stjórninni á uná- anförnum árum og lesa upp larga lafrekaskrá 'því til sönnunsr. Margt af því, sem þeir segja, er vafalítið rétt út frá viissum sjón- arhól s'koðað. En er ekki líka rétt sú staðhæfing mín, að vegna þess hversu hrapalega ríkisstj. hefur tekizt í glímunni við verðbólguna, megi líka fullyrða, að í öllum atriðum hafi henni mistekizt? Jafnvægi í cfnahagsmálum er af öllum ábyrgum hagfræðingum talið grundvallarforsenda heil- brigðrar efnahagsstarfsemi, próf- steinninn á hæfni hverrar rikisstj. til þcss að veita málefnum land- anna forystu. Á 'því prófi hefur viðreisnarstjórnin koltfa'llið. Af- l'eiðingar þessa blasa nú hwar- yetna við augum. í vaxandi erfið- leikum og stöðvun margra at- vinnu'greina, l'ánasvelti og vax- andi öryggisleysi í afkomu launa- fól'fcs og er þá fátt eitt talið. Hvernig hefur þetta mátt gerast á tímum mesta góðæris, sem ytfir iþjóðiná''héf'úi,''-T«>mið. Ég álít, að sjálf stjórnarstefnan eigi hér mesta söfc. Við stjórnarstefnuna að sakast Rífcisstj. hóf valdaferil sinn með því að tstórfelia gengið tví- vegis á rúmu ári og hæltokaði um leið aJtLa vexti í landinu. Jafn- ’framt þessu var í nafni fre'lsisins svo til a'l'lur inntfilutninigur og verð lagning gefin frjé'Is. Allt ' skyldi styrkja. Þetta átti að tryggja með i frjálst nema vinnulaun þeirra, því að stöðva verðbólguna og hækfc'andi framleiðslufcostnað inn- anlands. Um þettá sagði Ólafur Tþors fyrrv. forsrh. í áramóta- ræðu í teilok 1962 m.a. þetta oið- rétt: sem semja verða um þau. Við framkvæmd þessarar frj'áls- hyg'gju naut Bjarni Benediktsson dyggilegs stuðnings Gylfa Þ. Gísla sonar, hæstv. viðskmrlh. og vara- formanns Alþfl., en sá filotokur „En takist ekki að sigrast á telur sig enn þá aðhyHast sósial- verðbólgunni, gleypir hún fyrr eða síðar ávexti þess, sem bezt hefur tefcizt. Er þá unnið fyrir gýg og beinn voði fyrir höndum'1. Til þessara sannmælá !hins þaul reynda, létna stjórnmálaforingjá er vitnáð »11 þess að updirstnfca, hvað hann taldi þýðingar-mest og ég tel því ekfci ósanngjarnt að byggj’a aðallega dóm 'sinn ’urú við reisnarstjórnina á þessu atriði, þó að öðru verði einnig vikið. íslandsmet Síðan ummæli þessi voru sögð í árslok 1962, hefur visitala neyzlu vöruverðs hæfckað úr 123 stigum í 195 stig til ársloka 1966. Mun verðbólguvöxtur þessi vera eins- dæmi í allri íslandssögunni. Þessa staðreynd má ekki einasta rek’a ti'l úrræð-a og getuleysis viðreisn- arstjórnarinnar, til þess að kljást við þetta v-andamál, heldur einnig til þeirrar einkennilegu tregðu Bjarna Benediktssonar, hæstv. fbrsíái., að viðurfcenna ± tíma h-ætt ur verðbólgunnar fyrir efnahagslíf þjóðarinnar. Þannig hefur ’hann itrekað bæði í orði og riti fjall- að um þá kosti, sem verðbólgu | séu samfara og yfirleitt fundið skýringar á verðbólguvextinum í flestu öðru en sjláifri stjórnár- isma. Orlög Gylfa Þ. Gíslasonar hæstv. ráð'h. í stjórnmálum síðasta áratuigs eru ærið torskilin og vand fundinh samifeMdur þnáð-ur í stjórnmáliaatlhölfnum hans. Þann ig minniS't ég þess, að á fyrst-u árum viðreisnar hélt hann mikia ræðu, þar sem hann taldi til meiri 'háttar afrefca hjá viðreisnarstjórn inni að gefa innflutning og við- sfcipti frjá'ls. Líkti hann þessu við þýzka efnahagsundrið og mátti ski'lja, að hann æt'laðist. ti'l þess að vera talinn íslenzkur dr. Er- hardt. Svo þegar verðstöðvunarl. woru til umr. sl. október, brá svo við, að hann lýsti ytfir hei'ls hug- ar stuðningi sínum og síns flokfcs við þau, enda þótt augljóst væru, að þau gengju þvert á frjá'ls- hýggjU'boðskap þann, er hann áð- ur átti tæpast nógu sterk orð til að prísa. Áhritf gengiislækikan'anna vaxtahækikananna, stóraukinna skattaálaga rí'kisins ásamt frjáls- ræðinu í verðlaginu sögðu fljótt til sín, því að verðlag hækkaði óðara í stökkum. Launastéttirn- ar fundu fljótlega, að þær gátu efcki lifað af fcaupi sínu og um mitt árið 1961 hófust launa- deilur. Framhaldið þekkja allir, svo að óþarfi er að lýsa því. Ætla mætti, að reynsla. undangenginna ára hefði fyrir löngu átt að sanna Jón Skaftason f r já'lsihygg jiu'pos tullu num, hvensu fjarri er, að hin svo ka'Haða ffrjálsa samkeppni tryggi hér á 'landi ’lægsta verðlag og að allir njóti sannvirðis vinnu sinnar. Kenningar Adams Smifh os anri- .rra klassikera um kosti frjálsr- ar samtoeppni eru settar fram við allt aðrar þjióðfélagsaðstæður en nú eru fyrir hendi. í nútímaþjóð- félagi verður ríkisvaldið sjáift með lagasetningu og ströngu eftirliti að reyna að tryggja, að kostir frjálsrar samkeppni fái not- ið sín og gengui- það þó oft erfið- lega. Engin lög og ekkert elftirlit er til hér á landi í þessum efnum, enda reynslan eftir því. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft forystu um höftin síSustu 20 árin Ég þykist vi'ta, að hv. sj'áltfistæðis menn grípi tækifærið og reyni í tilefni þessara orða að stimpla mig sérstatoan 'haftapostula. Því vil ég svara með því að minna á, að hægt er að liafa stjórn á efnahagslífinu án beinna liafta. Það er vel þeikfet fyrirbæri ann- 'ars staðar frá. Jafnframt vil ég minna á, að eintoaframtalkið og félagsframtakið býr nú við meiri Ihötft en oiftast áður ve-gna lánstfjiár skorts og gífuiie'gra skattaálaga. Þær miklu verðhækkanir, sem hér haifa orðið á öllum sviðum, hafa óhjá'tovæmHega leitt tH mikdH'a kauphœtokana, án þess þó að 'launastéttirnar hafi gert betur en halda sínu Muitfalli í síhækkandi þjóðartekjum frá því, sem það var fyrir viðreisn. En með þessu var aftur komin í gang víxlhæ'kk- un fcaupgja'lds og verðlags í sfcyld leifca við það, sem tíðkaðist á styrjaldarárunum með hinum geig vænlegustu afleiðingum fyrir und irstöðuatvinnuvegina og þá fyrst O'g fremst útflutningsatvinnuveg- ina, eins og nú sést vel. Stjórnarstefnan og iðnaðurinn Fyrsta atvinnugreinin, sem galt verulegt afhroð vegna viðreisnar- stefnunnar var íslenzkur iðnaður. En í skjóli frjálshyggjunnar var erlendum iðnvarningi rutt inn í landið úndir því yfirskyni, að ver- ið væri að lætoka verðlag með iþví að stofna til samtoeppni við innlendan iðnað. Hitt var minna rætt, að í leiðinni væru ómætriar tollatetojur teknar í rfkissjóðinri alf innflutningi þessum, en án gíf- urlegra tollatetona af þörfum og óþörfum innflutningi gat ríkissjióð ur ekki verið og viðreisnin var í strandi. En íslenzkur mark'aður er smár og eklki til skiptanna, þannig að íslenzku iðnfyrirtætoin eru nú að 'leggja upp laupana ihvert af öðru, etoki fyrst og fremst vegna þess að verðlag þeirra sé of hátt, heldur vegna þess að veilta þeirra verður of lítil og það á- samt lánsfjárskorti hindrar hag- tovæmni í refestri. Lengi má um það deila, hvaða innlendan iðnað beri að tfóstra í 'landinu. En hitt ætti ekfci að þurfa að deila um, að þegar búið er að tooma upp ti'ltelknum iðngreinum með ærinni fyrirlhöfn og fj'áxút- látum, þurtfa sterto rök að liggja tH .þgss að mylja þær holt og. bolt niður, eins og nú virðist vera gert. Œfæstv. iðnmrþ., Jóhanni Haifstein hefur æði oft orðið sfcrafdrjúgt um þá mola, sem hann hefur látið fa'Ha a'f borðum rífcisstj. til iðn- aðarins. M.a. hefur hann reiknað út háa prósentaufcningu í útlánum ’ iðnláansjóðs á valdatímabili við- reisnarstjórnar, en þó vantar alfe lén. Sannleifcurinn mun þó sá, að aHir molar hæstv. iðnmrih. vega létt á vogasfcálum iðnaðarins á móti þeim hnullúngum, sem við- reisnin hefur lagt á hina vogar- 'sbálina. Þetta þarff ekki að skýra neitt nánar, því -ð iðnretoendur og iðnverkatfólk þekkir bezt, hvar skórinn kreppir og frá þeim hafa birzt margar yfMýsingar um á- standið. Stjórnarstefnari og sjávarútvegurinn Við venjulegar aðstæður hefði sjávarútve'gurinn verið enn harð- ar leikinn aif völdum viðreisnar- stafnunnar en iðnaðurinn, enda minnir mig, að hv. samþm. minn, Sverrir Júlíusson hefði á sínum tíma líkt áhrifum viðreisnarstefn- unnar á sjávarútveginn við lömun á mannsiíkaman. En þá komu til hj'álpar óvænt og óvenjuleg höpp. Kratftblotokinn og asdictækin á- samt annarri tækni, sem leiddi tM stóraukins atfla og þá fyrst og fremst á síldveiðum. Samtúnis fór verðlag sjávarafurða hætokandi ár etftir ár. Vegna þessa, — sem hæst v. ríkisstj. hefur á barnalegan hát-t, viljað þafcka sér ávextina af, — hefur útgefðinni aS mestji tek- izt að þrauka, en ektoi án mi'ki'ls' fjárhagsstuðnings frá því opinbera. Hinn mikli síldargróði gaf gullið tækitfæri, sem ríkisstj. hefði átt að hafa forystu um að nýta sikyn- sam'lega, styrkja a'lih'liðagrundvöll sj'ávarútvegsins og þar með af- fcomumöguileika þjóoarinnar. Þetta var hægt að gera með því að festa um stundarsakir topp- ana í síldargróðanum, tH þess annars vegar að koma í veg fyrir óeðlilegt launamisræmi innan sjávarútvegsins og hins vegar tryggj'a alhUða nýbyggingu fisk- veiðiflotans og vinnslustöðva í sam ræmi við hei'Idaráætlun. En forystu leysið og skipulagsleysið réð sgm fyrr. Og nú blasa vandamiálin við hvert sem litið er. Togara- og bátaiflotinn dregist saman þar sem hiann hefur engan rekstursgrund- völl og firikvinnslustöðvamar loka hver af annarri vegna hráeffnis- skorts og lélegrar aftoomu. Ofan á bætist, að vegna viðskiptastieínu rítoisstj. hafa tapazt dýrmætir markaðir fyrir frysta síld í Aust- ur-Evrópu og við það hafa mörg ffrystihúsanna misst mifcilvægt verk efni, enda er sannast sagna hrá- lefnisskorturinn meira vandamál margra þeirra en margumrædda verðlæk'kun, sem nú er fcennt um a'Ma erfiðleikana. Ég get ©kfci látið undir höfuð legigjast að minna á þá fjölmörgu smá- ■sfcatta, sem lagðir hafa verið á sjváarútveginn é viðreisniartíman- um og sikipta tuigum. En nóg virð ist efcfci að gert, því að í tfrv. til hatfnarl., eem lagt var friam í gær, er riáðgerður einn nýr skatt- ur, hafnanbótasjóðssfcattur, á skip ytfir 5 sm’ái. og veiðarifærasfeattor- inn illræmdi er aftur genginn í breytto formi og á nú að lemja ‘í gegn á Alþ, Atf framantölda er hág sjávarútvegsins nú þannig feomið, að hann getur 'hvoriki toeppt !um tfjármagn eða vinnuafl við ;ýmsar starfsgreinar í landi. Sann- gjarnt og eðlHegt væri að launa sjómenn hærra en marga land- vinnumenn vegna eðli starfans og fjarvista tfrá heimilinu. En sltffct er í flestom tiltfel'lum ekfci hægt, enda fjölgar ekíkert í sjómanna- stétt og þannig mætti áfram relkja söguna. Viðhorfin lík þá og nú að ýmsu leyti Með sanni má segja, að nú í lok viðreisnár sé við margan vanda að stríða, eins og í upphafi 'hennar. En það fer hins vegar efcki framhjá neinum, að miki'H munur er á förystumönnum nú og þá. Hermann Jónasson gerði sér fulla grein fyrir vandamáiunum í árslok 1958 og æskti samstarri sem flestra flokka um lausn þeirra. Bjarni B'enediktsson hefur ítrekað farifi hinum háðulegusto orðum um þessa stjórnmálalega ábyrgðaritHffinningu Hermanns. Sjáifur hefur faann talið sig þass umkominn að leysa vandann. Hann fékk tækitfærið. Öll ijótu orðin um uppgjöf og fleira, sem hann viðhafði um Her- mann Jónasson, hafa sannazt á honum í reynd, því að nú blasir við upplausn og hrun á mörgum svið- um atvinnulífsins stórum ægilegra og óviðráðanlegra en í árslok 1958. Mun erfitt að finna þess dæmi, að nokkur íslenzkur stjórn- málamaður hafi hlotið jafn harð- an pólitískan dóin og Bjarni Bene diktsson. Góðir hlustendur. Etftir 2 mán uði gefst ykkur tækifæri til þess að toveða upp dóm yfir viðreisnai stjórninni. Haldi hún meiri hl. sír um, mun sama óstjórnin rikja os við þekkjum 'hvert og eitt okkar Er etoki brcytingar þörtf' Eg vænti þess, að gæfa lands manna dugi tii þess að tryggji ótvíræðan ósigur stjórnarflokk ■anna í feosningunum 11. júní. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.