Tíminn - 28.04.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.04.1967, Blaðsíða 8
I DAG 20 TÍMINN DENNI DÆMALAUSI með meiri peninga i vasanum heldur en ég á í sparigrísnum. í dag er föstudagur 28. apríl. — Vitails. Tungl í hásuðri kl. 3,55. Árdegisflæði kl. 7,57. Heilsugaezla ■fo Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn, sími 21230 — aðeins móttaka slasaðra. ■fc Næturlæknir kL 18—8 — sími 21230. ■^-Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna 1 borginni gefnar 1 símsvara Lækna- félags Reykjavíkur i síma 18888. Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn ti) 10 á morgnana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu í afnarfirði 29. 4. ann- ast Kristján Jóhannesson, Smyrla- hrauni 8, sxmi 50056. Næturvörzlu í Keflavík 28. 4. annast Guðjón Klemenzson. Næturvörzlu viikuna 22.4. — 29. 4. annast Ingólfs Apótek. Flugáætlanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Sólfaxi fer til Osló og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.05 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (2 ferðir) Akureyrar (2 ferðir) ornafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) Akureyrar (2 ferðir) Patreksfjarðar, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Sauðár- króks. Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell átti að fara í gær frá Hangö til íslands. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dísarfell er væntan- legt til Rotterdam 29. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helga- fell er væntanlegt til Borgarness í dag. Stapafell losar á Vestfjörðum. Mælifell er í Reykjavík. Anne Mar ina er í Þorlákshöfn. Svend Sif er á Húsavik. Aalesund fór í gær frá Húsavík til London. Martin Sif átti að fara 26. þ. m. frá Rotterdam til Hornafjarðar. — Ég skal þurrka þessa krít framan úr þér. Mér geðjast ekki að þér svona fölum. — Þetta er ekki krít, þetta er hveiti. Ég hef heyrt að það sé notað stundum í leikhúsunum. — Bíðið við. Það þarf einhver að gæta hjarðarinnar og það kemur sér vel að hafa vofu til þess að gæta hennar. Og samkvæmt uppástungu Kidda gætir vofan hjarðarinnar það sem eftir er næturinn- ar. — Nú er nóg komið Bullets. Nú tek ég jg honum finnst gaman að drepa, og hann —. Hvernig stendur á þvi. Ég læsti þeim yfirráðin í borginni og ef þú ætlar að hefur alla nýju mennina á sínu bandi. sjálfur og ég er með lykiiinn. vera hér þá verður þú að borga mér leigu. — Hvaða hávaði er þetta. — Hliðin eru — Gættu þín Bullets. Freddy er morðingi opin. FÖSTUDAGUR 28. apríl 1967. Félagslíf Kristniboðshúsið Betania: Mánudaginn 1. maí hefur Kristni- boðsfélag kvenna kaffisölu í Betaníu til ágóða fyrir Kristniboðsstarfið í Konsó. Þær konur sem vilja gefa kökur eru beðnar að koma þeim í Betaníu sunnudaginn 30. apríl kl. 4—6 eða á mánudaginn 1. maí kl. 10 og 12. Kvenfélag Kópavogs; Heldur fund í Félagsheimilinu uppi þriðjudaginn 2. maí kl. 21,30. Árið andi mál á dagskrá Hermann Lind holrn, flytur erindi um garðrækt. Félagskonur fjöknennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. Kvenfélag 'Hallgrímskirkju: hefur kaffisölu sunnudaginn 7. maí kl. 3 e. h. í Silfurtunglinu. Félagskonur, treystum á vinsemd yðar nú sem fyrr. Gefið kökur og hjálpið til. — Stjórnin. Biblíufélagið: Framhaldsaðalfundur Hins fsl. biblíu félags, verður í Hallgrímskirkju í Reykjavík á bændadaginn, n. k. sunnudag 30. apríl. Fundurinn verð ur f framhaldi af guðsþjónustu í Hallgrimskirkju er hefst kl. 14.00. Forseti Bibliufélagsins, herra Sigur bjöm Einarsson biskup, predikar og þjónar fyrir altari. Dagslkrá aðalfundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, Önnur mál. Stjórnin. FHRÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands fer fuglaskoðun arferð á Garðsikaga, Sandgerði og Hafnarberg. Lagt af stað á sunnu dagsmorguninn kl. 9,30 frá Austur velli. Farmiðar seldir við bilana. Þátttakendur eru beðnir að taka með sér kíki og fuglabókina. Kvennaskólinn í Reykjavtk. Kona sú sem fékk lánaðan stimpil hjá Kvennaskólanum í Reykjavfk er vinsamlega beðin að skila honum sem allra fyrst. Gengisskráning Nr. 25. — 26. apríl 1967 Sterlingspund Bandar. dollar Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mörk Fr. frankar Belg. frankar Svissn. frankar Gyllini Tékkn. kr. V.-Þýzk mörk Lfrur Austurr. sch. Pesetar Reiknln gsfcrónur Vöruskiptalönd Reikningspund- Vörusklptalönd 120,20 120,50 42,95 43,06 39,67 39,78 621,30 622.90 601,20 602,74 832,60 834,75 1.335,30 1.338,72 869,80 872,04 86,38 RRtli(l 994,55 997,10 1.189,44 1.192,50 596,40 598,uU 1.081.30 1.084.06 6,88 ö,90 166,18 166,60 71,60 71,80 99,86 100,14 120,25 120,55 -STeBBí sTæLCæ eftiv birgi brsgaBnn ,\0,W4aW SE&.ÆV/V-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.