Tíminn - 07.05.1967, Blaðsíða 5
HÚS OG HEIMILI
TÍMINN
efla íslenzkan heimilisiðnað
Hugur og hönd heitir blaSiö, sem
GerSur heldur á.
SUNNUDAGUR 7. maí 1067.
lá að baki allra þessara fal-
legu hioita. Það var rúmilega 50
ára giamallt félag, Heimliisiðn-
aðanfélag íslands, sem hefur
það að tilgangi sínum að auka
og efla þjóðlegan heimili-siðn-
að á íslandi, stuðla að vönd-
un hans og íegurð og vekja á-
huga manna á því að fram-
leiða nyfisama hiluti.
Pélagið var stofnað árið 1013
og stóð þegar í upþhafi fyrir
nlámskeiðum, heimilisiðnaðar-
sýningum, gaf út Hieimilisiðn-
aðanmöppurnar og íl. og fl.
Frá upphafi var mikill álhugi
rikjandi um að koma upp heim
Hisiðnaðarútsölu, en fyrir ým-
issa hluta sakir varð ekki úr
því, en árið 1951 var hins veg-
ar stofnuð hieildsala, sem jafn-
framt annaðiist leiðbeiningar-
stanfsemi og útvegaði framleið-
endum efni að nokkra leyti.
Hlaut þetta ifyrintæki nafnið
fslenzkur heimilisiðnaður. Leið
beiningarstarfsemin mun hafa
borið góðan árangur og mank-
aður jókist, svo að árið 1957
hætti fyrirtækið sem heildsölu-
fyrirtæki og varð að smásölu.
Sumarið 1959 flutti það í nú-
verandi hú.sakynni að Lauifás-
vegi 2, en það var ekki fyrr
en nokkrum árum síðar, að fé-
lagið réðist í að breyta hús-
nœðinu í það horf, sem nú er
en þeim breytingum var að
fullu lokið árið 1965
Nýjasta viðfangsefni Heim-
ilisiðnaðanfélagsins er útgáffa
blaðsins Húgur og hönd, sem
ferðum. Við reynum að vinna
sjálfar allar fyrirmyndirnar,
sem við höfum í blaðinu, þann
ig er auðveldara að leiðbeina
um gerð hlutanna. Við hötfum
leitað til fjölmargra og beðið
um efni og álbendingar um
efnioval, en margir biðja um
fnest. Að sjiálfsögðu er úr nógu
að velja til þess að láta í blað-
ið, og það þyrfti sannarlega
að koma út ófftar en einu sinni
á ári, en fyrst um sinn verður
það þó að nægja, þar sem
fijármagn er ekki fyirir hiendi
til fnekari útgáfustanfisemi.
—' Ég vona áð blaðið verði
tii þess að þroska smekkinn
hjá þeiim, sem það fá í hend-
urnár, og hvetji fúlk til þess
að boma frarn með fallegar og
velunnax vörur.
—' Blaðið er stnax farið að
haifa sín áhriíf, skýtur Sigrún
inn í, þótt í smáum stíl sé enn
þá. Til dæmis var bona, sem
lengi hatfði prjónað fyrir okk-
ur vettlinga, sem kom hingað
um daginn með sjal, sem hún
hafði prjónað upp úr blaðinu.
Hún sagðist vera búin að fá
leið á vettllingunum, og gréip
því ffegims hendi, að geta breytt
til. Svo eru' okkur farnir að
berast útskornir munir, sem
hugmyndir eru geffnar að í
blaðinu.
Ullarvörur, unnar á íslenzk-
um heimiilum, eru orðnar nokk
uð góðar, segja þær mér, en
töluverðum erfiðleikum veldur.
þó oft, að ekki er hægt að ffá
kom út í fyrsta sinn í vetur,
og á að koma út einu sinni á
ári, til að byrja með en Gerð-
ur Hjörleiifsdóttir er einmitt í
ritmefnd blaðsins, svo ég notaði
tækiffœrið til þes-s að spyrja
hana um það, þegar ég rabbaði
við þær Sigrúnu og hana um
íslenzkan heimiliisiðnað, eins
og hann gerist í dag.
S IÐ
Merki félagsins er sett á allar
vandaSar vörur
— Það kom í ljós, segir Gerð-
ur, að fólk vantaði leiðbein-
ingu, og til þess að ná til sem
fflestra var ráðizt í þessa blaða
útgáfu. Að sjálfsögðu væri
æskitegast að hægt væri að
hafa ieiðbeinanda, sem gæti
ferðazt um landið og leiðbeint
fólki, en á meðan félagið hefur
ekki fjárhagslegt boimagn til
slíks, verðum við að reyna hvað
við getum með því að koma
leiðbeiningunum áleiðis í gegn
um blaðið.
— Leiðbeiningarstarfinu í
gegn um blaðið er þannig hátt-
að, að við hugsum okfcur að
ha'fa þar fyrirmyndir og upp-
skrifftir að gömlum vinnuað-
nægilega fjölbreytt band frá
ullarverksmiðjunum. Þær virð-
ast einbeita sér að því að vnnna
band í gólfteppi, og allt annað
verður útundan. Stundum er
ekki hægt að ffá nema einn
eða tvo sauðaliti í verzlunum
í einu, og má það furðu sæta
að ekki skuli vera hægt að ffá
hér fjölbreyttara úrval af þess-
ari innlendu vöru.
— Útlendingar, sem við okk
ur verzla, taka sauðalitina
langt fram yfir það sem litað
er, segir Sigrún. Þeir vilja
ails ekki annað en þá. Þeir segj
ast geta fengið litaðar vörur
annars staðar, en sauðatitina
er ekki hægt að fá nema hér,
og þeir eru okkar sérkenni, ef
svo mætti að orði komast.
— En þótt við höffum marg-
ar konur á okkar snærum, bæði
hér í Reykjiavík og úti á landi,
heldur Sigrún átfram, sem
vinna fyrir okkur úr ullinni,
virðist það aldrei nægja. Etftir-
spurnin eykst stöðugt, og við
leggjum mikla álherzlu á að
taka ekki nema vandaða
og mjög velunna vöru.
Álhugi unga fólfcsins á heim-
ilisiðnaði ffer vaxandi og má
í því sambandi nefna, að um
30 manns bættust í Heimilis-
iðnaðanfélagið á síðasta ári, að-
allega ungt fólk, en í félaginu
eru nú tæplega 160 félagsmenn.
— Unga ffólkið kann viissulega
að meta faliega iuti, segir
Gerður, ég þekki til dæmis
Framhald á bls. 22.
Baflk hefur rutt ser mikið til rums að undanfornu, og eru vegg
mymfirnar oft með þjóðlegum blæ, eins og sjá má á þessum hérna.
Sigrún sýnis okkur vandað
ullarsjal. (Tímamyndir—GE)
Allt starf okkar miðast að
því að efla íslenzkan heimilis-
iðnað og hvetja fólk til þess
að vinna eitthvað sjálft. Nú
þegar almenn störf eru stöðugt
að verða einhæfari og einhæf-
ari og frístundirnar lengri og
fleiri verður þýðing lieimilis-
iðnaðarins að sama skapi meiri.
Hann getur fyHt frístundir og
fært fólki gleðina, sem er því
samfara að skapa eitthvað og
sjá eitthvað verða til í hönd-
nm manns, meira en verður í
öðrum störfum, sem fólk vinn-
ur nú til dags.
Eittihvað á þessa leið komst
Gerður Hljörleifsdóttir, að orði,
önnur af tveimur forstöðukon-
um íslenzks heimiHsiðnaðar,
þegar ég ræddi við þær fyrir
skömmu. Gerður er nýbyrjuð
hjá fyrirtækinu, en það er Sig-
rún Stefánsdóttir frá Eyjardals
á, sem þekkir það manna bezt,
enda hefur hún veitt því for-
stöðu frá upphafi, eða í 15 ár.
Þau eru ófá skiptin, sem mér
hefur orðið gengið fram hjá
verzlun ÍH að Lauffásvegi 2,
síðan verzlunin tók þar til
starfa í nýjum og breyttum
húsakynnum. Reyndar verð ég
að viðurkenna, að hugsunin
hefur offtast fremur verið sú
að skoða en baupa, enda þótt
það kunni að vera rangur
hugisunarháttur þess, sem
kemst í námunda við verzlun.
En ástœðan er eimfaldlega sú,
að werzliunin minnir mig ffrem-
ur á listmunasýningu en venju
lega búð. Ilver hlutur er eins
og iítið listaverk og nýtizkulieg
og stílhrein umgjörðin, sem
húsakynnin sjáilff setj'a þessum
hilutum, dreg-ur engan veginn
úr álhritfunum.
En það var ekki fyrr en í
vetur, þegar mér barst í hend-
ur nýútkomið blað, Hugur og
hönd, að mér varð ljóst, hvað
Leirmunirnir eru farnir að vera jafnt til gagns sem glei
Utskornir munir eru mjög
vinsælir.