Tíminn - 07.05.1967, Blaðsíða 10
22
TfwrtNN
STJNNUDAGUR 7. maí 1967,
Sextugur á morgun:
Ragnar Lárusson
Á mongiun, mánudag, verður
Ragnar Dárusson, forst)o5uma5ttr
Ráðningar&krifefcaBu ReyJrj-avíkur-
borgar, sextugnr. Um langt skeið
hefur Ragnar haft alfiskiipti af
íþróttam'álum, einkum knatt-
spyrnu, og héfoir átt sæti í stjlóm
Knattepyrnusambandis fslands frá
1952. Undanfarin ár hefur h-ann
verið gj aldtoeri samlbandsins, og
hefiur sem slílkur áunnið sér traust
og virðingu. í slíkri sfcððu er nauð
synlegt að hafa sanwizkusaman
og úrræðagóðan mann, sem raisar
ekki um ráð fram. Þeim kostum
er Ragnar búinn.
Áður en Ragnar fcók sæti í
stjórn Knattspyrnusambands ís-
lands hafði hann starfað mikið
fyrir Knattspyrnuféliagið Frarn og
var m. a. formaður félagsins á ár-
unum 1939—1942. Au'k þess hef-
ur hann átt sæti í ótal nefndium
og ráðum innan fþróttahreyfing-
■arinnar.
Kynni mín atf Ragnari L/árus-
syni hafa verið ánægjulieg. Það
hefur verið gott að leifca ráða til
hans. Kann hefur jafnan verið
tooðinn og búinn til að veita góð
ráð og árvallt tilbúinn til að hjálpa
öðrum. Stíkan mann er gott að
iþeikkja.
Ég veit, að Ragnari er ekki að
skapi, að honum se hrósað á opin
toerurn vetfcvangi. Þess viegna hef
■ég þessi fátæklegu orð ekki lengri
en óska honum og fjölskyid-u hans
heilla á þessum tímamótum í ævi
hanis. — alf.
ERLENDAR FRÉTTIR —
Framhald af bls. 13
alda gengi yfir hér á landi
um síðustu áramót. Um fjölda
sjáiifismorða eru þó engar opin-
berar tolur eða skýrslur fyrir
hendi.
Á mánudag sendi Aiþjóða
heiltorigðismálaistofnunin, WiH
0, frá sér' skýrslu 23 landa um
tiðni sjálifsmorða. Sýnir skýrisl-
an, að sjálfsmorðum fer mjög
fjölgandi. Samkvœmt skýrsiu
WHO er sjálfsmorð sjötta al-
gengasta dánarorsökin í Dan-
mörku, Finnlandi og Svíþjóð.
f Ungverjialandi, Ástralíu,
AustuiTÍki, Þýzkalandi og Sviss
er sjöunda hvert mannsiát,
sjálfsmorð, í Englandi, og
Frakklandi áttunda hvert og
í Belgíu, Kanada, Bandaríkjun-
um, Nýja Sjálandi og Noregi
tíunda hvert.
Af heildarfjölda dauðsfalia í
þessum löndum er hundraðs-
hluti sjálfsmorða sem hér seg-
ir: Kanada 1.1 af hundraði,
USA 1.2, Austurríki 1.8, Belgía
1.2, Danmörk 2.1, Finnland 2.1,
Frakkiand 1.4, Þýzkaland 1.8,
Svíþjóð 2.0, Ungverjaland 2.9,
Sviss 1.8, England 1.0, Ástralía
1.8 og Nýja Sjáland 0.9.
Ekki liggja fyrir sam-
svarandi tölur varðandi sjálfs-
morð hér á landi. í skýrsl-
unni kemur og fram, að al-
gengasta dánaronsök fóiks
yngra en 45 ára eru hílslys,
en eidra fólkis hjartasjúkdóm-
ar eða kratotoamein.
KVENNASÍÐAN
Framhald af bls. 17.
unga stúlku, sem er í Mennta-
skólanum, og hún segist oft
koma hingað yfir um bara til
þess að skoða, því hún hefur
ánægju af því að skoða vand-
aða heimaunna muni.
Ég spyr þær hvort karl-
miennirnir séu virkir þátttak-
endur í heimilisiðnaðinum, eða
hvort þær telji, að konurnar
séu þar einar á báti.
— Karlmenn hafa mjög lítið
látið til sín heyra, en við er-
um allfcaf að reyna að ýta við
þeim. Margir þeirra segja, að
það þýði ekkert að vera að
vinna svona smámuni, það fá-
ist ekkert fyrir það. Það er þó
ÞAKKARAVORP
Hjartanlega þakka ég skeyti, gjafir og annan kær-
leiks- og vináttuvott, mér sýndan á sjötugsafmælinu.
Heill og hamingja fylgi öllum, sem þar áttu hlut að
máli.
x Kristján Jónsson, Snorrastöðum.
Alúðar þakkir og kveðjur til allra, sem minntust
mín á sjötugsafmæli mínu.
Lifið öll heil.
Anna Vigtúsdóttir frá Brúnum.
Innllegar þakkir til allra þelrra, sem sýndu okkur saniúð og vinar-
hug vlð andlát og jarðarför, föður okkar, tengdaföður og afa
Þórðar Jónssonar,
Hjarðarholti, Dölum,
Börn, tengdabörn og barnabörn.
SKAKIN
Svart: Reykjavík:
Jónas Þorvaldsson
Hallur Simonarson
Gunnlaugur Guðmundsson.
Margeir SteingTÍmsson.
38. Kfi—gl Bd5xRe4
ekki að öllu leyti rótt. Haffi
einihverjir áhuga á slí'ku, þá
geta þeir annað hvort sent
sýniislhom að því, sem þeir hafa
unnið, og við þá pantað eftir
því, eða þeir fengið sýntehorn
frá okkur til þess að vinna eft-
ir. Séu mörg stykki unnin af
sama hluitnum, kemur hraðinn
og þá um leið verður vinn-
an arðbærari.
— Annars hugsum við okk-
ur heimilisiðnaðinn oift á tíð-
um sem eins komar fcherapy,
segir Sigiún. Þessi vinna getur
verið mjög hentug fyrir ör-
yrkja, sem ekki geta lagt fyrir
sig erfiða vinnu, og einnig er
hún góð fyrir eldri konur, og
konur, sem ekki komast að
heiman vegna heimilisástæðna
og getur orðið talsverður fjár-
hagslegur styrkur fyrir þær að
grípa í þetta, og það er ein-
mitt þetta fólk, sem vinnur
mikið fyrir okkur.
Þriðja hvert ár er haldið
heimilisiðnaðarþing á vegum
Heimilisiðnaðarsambands Norð
urlands. Þetta þing var haldið
hér í Reyikjavik árið 1962, en
verðtir næst haldið í Danmörku
sumarið 1968. Sýningar eru
alltaf haldnar í sambandi við
þessi þing, og þá ákveðið, hvað
skuli helzt sýna hverju sinni.
Nú bendir allt til þess, að ís-
lendingar muni ekki eiga allt
of marga muni á sýningunni
í Danmörku, því þar befur orð-
ið fyrir valinu karlmanna-
vinna, helzt járnsmíði eða sitór
ir og smáir úr smíðajárni.
— Okkur vantar bæði . úit-
skurð og hluti úr járni, segja
þær Sigrún og Gerður. Við
höffum ha'ft samband við fé-
lög járnsmiða, og beðið þá
um að benda okkur á járnsmið,
sem fádst við eitfchvað, sem til
greina gæti komið á þessa sýn-
ingu, en svo virðist, sem fáir
eða engir vinni nokkuð þessu
líkt nú orðið. Við vonum þó,
að enn leynist einhverjdr, ef
til vill úti á landi, sem hefðu
áhuga á að veita okkur lið.
Það væri sannarlega leiðinlegt,
ef við gætum ekki sýnt neiitt
á þessari samnorrænu sýn-
ingu.
— Það er orðið mjög lítið
um útskurð almennt, bæði í
tré og bein og er mikil eftir-
sjón í því. Einu sinni áttu
allir tálgaða hluti úr ýsubein
um, svo ekkl sé talað um, horn
spæni og fleira og fleira, en
nú er öllu hent, og engir að
verða til þess að tálga úr þessu
efni hivort eð er.
Við göngum nú fram í verzl-
unina, og þær Gerður og Sig-
rún benda mér á ýmsa muni,
sem þar er að sjá. Þær vekja
meðal annars athygli mina á
því, að smíðisgripir eru ekki
lengur jafnþaktir útskurði og
Þau ljúka einleikaraprófi í vor: Anna Áslaug Ragnaradóttir, píanó,
Gunnar Björnsson, ceiló og Guðný Guðmundsdóttir, fiðla.
3 Ijúka einkaleika/aprófi
Þrír nemendur Tólistarskólans
í Reykjavík Ijúka einleikaraprófi
fró skólanum í vor. Sjálfstæðir
tónleikar eru veigamesti liður
prófsins og verða þeir haldnir í
Austurbæjartoíói. Fyrstu tónleik-
arnir verða föstudaginn 5. maí
kl. 7,15 og þeir síðari mánudag
8. mai og þriðjudag 9. maí kl. 7,15
toáða dagana. Á tónleikunum á
föstuclag leikur Guðný Guðmunds
dóttir á fiðlu, undirleik á pianó
annast Vilhelmína Ólafsdóttir. Á
mánudag leikur Anna Áslaug Ragn
arsdóttir á píanó og loks leikur
Gunnar Björnsson á celló á tón-
leikunum á þriðjudag, við píanóið
verður Jónas Ingimundarson. Vel-
unnurum skólans er boðið á tón-
leikana og eru aðgöngumiðar af-
hentir í Tónlistarskólanum, Skip-
holti 33.
áður vair, og segja: — Pólki
hæfctir til að hafa munstrin og
margtorotin. Ef það gerir það
ekki, finnst því Hutirnir lítil-
fjörlegir, af því það er vant
hinu, en við erum alltaf að
benda því á, að einfaldloik-
inn dregur ekki úr fegurðinni.
Nú á tímum falla einfaldir og
stílhreinir hlutir betur inn í
nýtízku heimili, en hlutir
yfirfhlaðnir skrauti.
Fjöltoreytnin er einnig mik-
ið að aukast í íslenzkum leir-
vörum. Nú eru ekki síður
framleiddir gagnlegir hlutir úr
leir heldur en skrautviasar og
krúsir. Bollar, könnur, kaitlar
og eldfasitar skólar ryðja sér
meira og meira til. rúms, og
það er skemmtitegast, þegar
toægt er að samræma noifca-
gildið og fegurðina í einum
og sama hlutnum, og að því
keppa þær Sigrún og Gerður,
þegar þær leiðbeina fólki um
heimiliisiðnað, um leið og þær
hvetja fólk til þess að vinna
eibfchvað sjálft, og vanda vinnu !
sínia, því gleðin yffir því að |
skapa verður meiri fylgi hug-1
ur hönd í verkinu.
FALLNAR HETJUR
Framhald af bls. 19.
ir eða segja nokkrum eða gera
nokkuð. Énginn þeirra hélt
að Lawrence hefði nokikur
völd, né hóldu þeir, að nokkr
ir fbúar Tafileh myndu fara
eftir boði hans. Auðvitað kann
Mousa að hafa rangt fyrir sér,
en þessari firásögn hans hefur
efeki vepið m'ófcmælt af nofek-
urri alvöru, og það er stað-
reynd, að upprunaieg lýsing
Lawrence á orustunni gerir
mifelu minna úr hlufcverki hans
heldur en frásögnin, sem
seinna birtist í Seven Pillars.
Lawrence hafði sterkar til-
finningar í garð Araha og lífs-
venja þeirra og ósk hans um
að Arabar ættu að vera fyrsta
brúna samveldisland Breta var
rausnardeg á sinn h-átt, en
fréistaði foringja Araba lítt,
þar sem þeir vildu algert sjálf-
stæði. Það lá við að Aröburn
fyndist hann hafa svikið sig.
Maður sem lók lítið hlutverk
í smástyrjöld misheppraður
stjórnmálamaður. Lawrence
hlýtur að hafa verið merkari
en þetta. Það er bók hans,
Sevcn Pillars of Wisdom einn-
ig, en leyndardómur Lawrence
lá efeki í her eða bókmennta-
sniili hans, heldur persónu-
fcöfrum þeim, sem hei/Iufu
stjómmálamenn, hermonn og
bófcmenntasénfræðingia. Þetta
var erffitt að höndla, og hrvorki
ævisagnaritarar hans, né verk
Mr. Tenence Rafctigon „Ross“
eða fevffemynd sú, þar sem
Hnn gjörviílegi Peter OTople,
toöffði of hár, þeysir um eyði-
möiikina, geta dregið fram
hinn margslungna persónu-
teiika hans. Mieð testri brétfa
hans, er hægt áð kynnast götf-
ugustu einkennum hans, en
þau eru óþvinguð og laras við
sýndarmennsku, eiginlteifear,
sem hann virðist sjaldan vera
laus við um ævinta. Þau sýna
gæzbu hans og skarpa greind,
og þau sýna einnig örvœntinga
fuillar tiilraunir sýndarmenn-
is til að vena fyMega einiæg-
ur. Hann var alltaf að leita
að erntoverjum algildum sann-
leáfea, en að sjálfsögðu tókst
honum það áldrei. Þedr voru
ekM óifiáir, sem dáðu hann Qg
virfcu. Hann var bersýnilega
einstafeur pensónulefki og
þeirn fannst að verk hans
hiytu að vera einstöfe líka.
Vinir hans sfcöpuðu þannig
goðlsögnina um Aralbíu-Law-
renoe, með aðsfcoð bólfea hans,
og það var fyrir tilstMi þeirra,
að brjóstmynd mannsins, sem
ef til vill stjórnaði Arötoum
í smátoardaga, stendur nú í
St. Fauis dómkirfeju, við Hið
styttanna af Neison og Well-
ingfcon.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími 13036.
Heima 17739.
Jór» Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaSur
Austurstræti 6.
Sími 18783.