Tíminn - 07.05.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.05.1967, Blaðsíða 12
prjónavörum og Éfifl! EwOWiÆfewWv/fewfewS 101. tbl. — Sunnuclagur 7. maí 1967 — 51. árg. BAZAR í dag sunnud. efnir Félag r ' Tjarnargötu 26. Bazarinn hefst kl. 2 og verður þar ótrúlega mikið úrval af fallegum vörum á ótrúiega lágu verði. Þarna er hægt að fá alls konar stór fallega piiða, dúka, dúkkuföt, fötum, tágakörfum, og barna leikföngum. Allt eru þetta afar vandaðir og handunnir munir, sem mikill fengur er að. Kom ið og sjáið, því sjón er sögu ríkari, og þið standizt ekki MENNTADEILD OG FRAM- HALDSDEILD STARFANDI KENNARA TAKA TIL STARFA GÞE-Reykjavík, laugardag. Á fundi með fréttamönnuim s.l. miðvikiudag tjiáði dr. Broddi Jó- hannesson skólastjóri Kennara- skólans, að tvær nýjar deildir mundu taka til starfa við skóilann jð hausti. Væri þar annars vegar um að ræða menntadeild, sem út- skrifaði stúdenta eftir tveggja ára nám, en hins vegar svokallaða framhaldsdeiild, er veitti starfandi kennur.um kost á fram'haidsm'ennt un með nokkru kjörfrelsi. Mun námið í þessari deild svipa noikkuð til þess sem gerist í kennarahá- tr . ■ . m Broddi Jóhannesson SAFNAHÚS REIST í HÚSAVÍK ÞJ—Húsavík, laugardag. Aðalfundur sýslunefndar Suður-Þingeyjarsýslu var haldinn í Húsavík dagana 24. til 26. apríl s. 1. Á fund inum gerðist m. a. það, að samþykkt var að hefja á þessu vori byggingu safn- húss í Húsavík, er sýslan og Húsavíkurbær ætla að reisa i sameiningu yfir söfn hér- aðsins, bókasafn, byggða- náttúrugripasafn og væntan legt sjóminjasafn og lista- safn. Byggt verður eftir toikningu Þorvalds S. Þorvaldssonar arkitekts í Reykjavík. Til byggingarinn ar verður m. a. leitað frjálsra framlaga frá velunn urum héraðsins . Samþykkkt var að heimila oyggingu kennarabústaðar við kvennaskólann að Laug um. Álagt sýslusjóðsgjald er kr. 1.344 nillj. Helztu fjár- veitingar eru til menntamála kr- 461 þúsund til heilbrigð ■smála kr. 732 þúsund, þar af innifalið framlag til ný- jvggingar sjúkrahúss í Húsa vík; til búnaðarmála 179 búsund og til vegamála 1 milljón 397 þúsund kr. skólum á Nórðurilöndunuim og víð- ar, og verður þetta efdaust mjög vel þegið af kennurum, sem hafa huig á að sérmennta sig í ein- 'hverri grein eða greinum, en ekki ha'ft tæki'færi tiil ]>oss hérlendis. i Kveðið er svo á um, að nem- j endur í íramháldsderld skuli i stunda nám í eigi færri greinum , en þremur og sé ein þeirra aðal- i grein, en hægt er að hafa grein- 1 arnar fleiri sé þess óslkað. Að loknu þessu framhaldsnámi I skulu sett ákvæði um próf. Beirn- ált er starfandi kennurum að leggja stund á e instakar greinar þess framhaldsnáms, sem efnt verður tiil samkvæmt þessum ákvæðum, eftir frjálsu vali, og Ijúka í þeim tilskildum prðfum. Síðari árin hef- ur valfrelsi verið tekið upp í efri bekkjum Kennaraskólans, og með því, og síðar framhaldsmenntun í vailgreinunum að afloknu kenn- araprófi er mjög stuðlaö að sér- menntun kennara á sérstökum sviðum. Ilins vegar þy.kir rétt, að kennari hafi íengið a.im.k. eins árs sta.rfsreyn.slu, áður en hann hefur nám í fraí)haldí.sdeild. Fyrsta veturinn, þ. e. næsta vet- ur er áformað að taka upp kennslu f stærðfræði, sem að'al- grein, eðlis- og efnafræði sem aukagreinum og e.t.v. einu tungu- máli. Þetta nám er miðað við kennara á skyldu nám'sistigi og verður kennslan miðuð við það, hvort heldur er upprifjun eða kynning á nýju efni eða kennslu- aðferðum. Kennsla verður því að- Framhald bls. 23 39 brautskráðir frá Bifröst í vor FB-Reykjavík, laugardag. Samvinnuskólanum að Bifröst var slitið 1. maí með hátíðlogri at- liöfn að viðstöddu miklu fjöl- rnenni. Undir lokapróf úr 2. bekk gengu að þessu sinni 39 nemend- ur. Skólaslitaathöínin hófst með ræðu skólastjlóra, síra Guðmund- ar Sveinssonar, er hann bauð gesti veilfkomna og gerði g,rein fyr- ir starfi liðins vetrar. Iíann skýrði m. a. frá því, að kennsluárið 1966 —67 hefði verið 49. skólaár Sam- vinnuskólans írá stofnun hans 1918, en hið 12. frá flutningi sbód- REYKJANESKJORDÆMI Framsóknarflokkurinn efnir til al- j týr Guðjónsson bankastjóri og menns kjósendafundar í Félags- Björn Sveinbjörnsson hæstaréttar heimili Kópavogs laugardaginn 13. | lögmaður. Allir stuðningsmenn (_, maí kl. 4 síðdcgis. Frummælendur í Framsóknarflokksins svo og aðrir j Þingeyjarsýsiíu, á fundinum eru Eysetinn Jónsson 1 kjósendur f Reykjaneskjördæmi I formaður Framsóknarflokksins,! eru velkomnir á fundinn meðan I Jón Skaftason alþingismaður, Val- í húsrúm leyfi- ans að Bifröist, og var þettia því 10. nemendaihópurinn, sem braufskráð ist fi'á Bifröst. í vetur voru fj'órir fastráðnir kennarar við skólann auík síkóla- stjóra, en auk þess vonu 4 stunda kennarar. Þá önnuðust kennslu 3 eildri nemendur brautskráðir fyr- ir tvieim ánum. Þeir hafa stundað svokalilað staúfsniám á vegum sam vinnuhneyfingarinnar um tveggja ára skeið en lulku nú í Bifröst m'án aðar bóknámi og kennslu hwer. Við s'kóláheimilið voiui tvö fastráðin eins og áðúr, húsmóðir skóilans og ráðsmaður skólastaðarins.' Au,k þeirna var 10 manna staitfslið við skólaheimilið. N'emendur skólans vonu í vetur 74 tailsins, 35 í 1. belkk og 39 í 2. bek,k. Ágætiseinfeunn hlutu 2 nemendur, Hte'lga Karlsdóttir, Nartfiastöðum, Reykjadal í Suður- _ . _ ,, bandi við fiskiðnað og annað það, Rafnsson, Svatborg, Bnldudal 9,00, ag ^ lýtur> Þrir erlendir bæð, i 1. bekk. í 2. bekk hlutu , vfsindamenn mumi halda fyrir. fjonr nemendur ágæhseinkunn,, . rágstefnunni. Brynhildur Bjohk Knstjansdott.r, er í þriðja ráðstefnan, Sólbrefelku, Bíldudal, 9,28, Guð RAÐSTEFNA UM VINNSLU SJÁVARAFURÐA OÓ-Reykjavík, laugiardag. Verkfræðingafélag íslands efn- ir til róðstefnu um vinnislu sjávar afurða og faefst hiún á mánudag og stendur ytfir í þrjá daga. Ráð- stefinan vierður haldin á Hótel Sögu og verða flliutt þar 24 erindi. Vlerða rædd þarna flestar greinar isl. fislkiðnaðar. Etftir flutning hvers erindis verða umræður. Að ráðsteínunni lokinni verða erind- in og umræðurnar gefin út í bók. Mestir fyrirlesaranna eru ís- lenzkir sérfræðingar og fja'llar hver og einn um sitt sérisvið í sam j mundur Jóelsson, Brekkustíg 1, I Sandgerði, 9,25, Sigurður Jónsson, j Aðalgötu 17, Keflavík, 9,18 og Sig Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Farið verður í Þjóðminjasaín , inn 9. maí kl. 8.30 síðdegis, í fé , íslands miðvikudagskvöldið 10. j lagsheimilinu að Tjarnargötu 26. í ríður Árnadóttir, Brunngötu 10, j mai kl. 8.30 síðdegis og safnið j Dagskrá: Þórarinn Þórarinsson, *1 ■ fsiatfirði, 9,01. Fimmti nemandinn, j skoðað undir leiðsögn dr. Krist: þingismaður flytur erindi. í Eiríkur Hjartarson, V'aili’höl'l, ison jáns Eldjárns þjóðminjavarðar. I Félagsmál: Kosnir fulltrúar á ' Hvammstanga, sem ekki lauk prófi i g Mætið stundvíslega við safnið.; aðalfund Bandalags kvenna í ltvk. j vegna veifeinda, hafði flengið ágœt; Félag Framsóknarkvenna Rætt um kosningaundirbúning o. s iseinkunn í árseinkunn, 9,14, og í Reykjavik heldur fund þriðjudag j fl. Stjórnin. í _ . ,, , ., „„ Framhald á bls. 23 sem Verkfræðingafélagið boðar til, þar sem tekið er fyrir sénstakt • atriði isl. atvinniullítfs. í undirbúningsnefnd ráðstefn- unnar eru dr. Þórður Þonbjaxnar- fiorm., dr. Jakób Sigurðsson, i dr. Pálil Ólafsson, Hjalti Einansson Sveinn S. Einarsson. Ritaxi í netfndarinnar er Hinrik Guðmundis j son, framfevæmdastjóri Verkfrœð- i ingaféliagsins. Akranes Framsóknarfélag Akraness held ur Kvennafund í félagsfaeimili sínu að Sunnu- unar. Konur eru hvattar til að fjölmeuna á funtí inum. ÍSLAND AÐILI AÐ NORDVISION OÓ-ltoykjavík, föstudag. Útvarpssljórar N orðurlanda halda með sér fund í Reykja- vík þessa daganna. Hófust fundarhöld í morgun og lýkur annað kvöld. Utvarpsstjórarn- ir halda fundi sem þessa tvisv- ar til þrisvar á ári. Færa þcir sameiginleg máí er varða út- varp og sjóiivarp. Á fundinum i Reykjiavík munu þeir ræða sér. kilega til komu gerviihnatta i sambandi við sjónvarpssendingar. Til þessa hefur þurtft að byggj'a ó- hemju mótlökustöðvar til að taka við sendingum frá gervi- hnöttunum og verið algjörlega óviðráæanlegt fyrir neitt Norð urlnndnnna eða i sameiningu að koma upp slíkum stöðvum. Nú er allt útlit fyrir að þetta sé að breytast og að móttöku- skilyrði sjónvarpssendinga frá gervihnöttum verði mun kostn aðarminni í náinni framtíð. Við það skapast skilyrði fyrir fá- mennari þjóðir til að hagnýta sér slíkt sjónvarpsefni, en jafn Framhald á bls 23. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.