Tíminn - 13.05.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.05.1967, Blaðsíða 1
32 SIÐUR IhoieS&S RÚMFATAEFNI lioieGSS ÞARFNAST EKKE STRAUINGAR Úrskurði um meridngar framboðsfista AFRYJAD TIL LA NDSKJÖRS- STJÓRNAR Úrskurður kemur í dag EJjReyikjaívk, íöstudag. Yfirkjorstjóni í Re.vkjavík kvað í dag upp úrskurð um merk- iitgar þeirra framkoðslista, sem fram hafa komið í Reykjavík og ’samkomulag vár ekki um. Úrskurðað var, að listi Hannibais Yaldimarssonar, sem borinn er LYFJAFRÆГ INGARNIR MÓTMÆLA EJ-Reykjavík, föstudag. Stjórn Lyfjafræðingafélags ís- lands sendi í dag bréf til Jó- hanns Hafstein heilbrigðismála- ráðherra, og mótmælir þar harð- lega bráðabirgðalögum hans um deilu lyfjafræðinga og apótekara. Bréf stjórnarinnar hljóðar svo. „Hr. Heilbrigðismálaráðherra, Jó- hann Hafstein, Reykjavík. Stjórn Lyfjafræðingafélags ís lands mótmælir hér með harð- lega setningu bráðabirgðalaga, sem einsdæmi eru í íslenzkri lög- gjöf, og löggilt hafa uppsagðan samning okkar við Apótekarafé- lag íslands. Þannig erum við knúin tii að hefja vinnu við al- gjörlega óviðunandi kjör eftir fjögurra vikna verkfal'l. Oss þyikir, sem þér hafið með afskiptum yð- ar algjörlega tekið máistað Apó- tekarafélags íslands, enda þótt könnun sú, sem ráðúneyti yðar stóð fyrir sýndi réttmæti laun- krafna okkar“. fram af Vésleini Ólasyni og fleir- um, skyldi teljast utan flokka og merkjast bókstafnr#n I. Listi Al- þýðutoandalagsfélags Reykjavíkur, bortPn fram af ívari H. Jónssyni og fleirum, skyldi merkjast bók- stafnum G. Áður var ákveðið að listi Óháða lýðræðisflokksins, bor inn fram af Áka Jakobssyni og fleirum, skyldi merkjast bókstafn um H. Aðrir listar hafa bókstafi þeirra flokka, er þá bera fram. Úrek'Urð sinn byggir yfirkjör- stjórn á stjórnarskránni, nánar tiltekið 31. grein hennar, sem gekk í lög með stjórnskipunar- lögum nr. 51 14. ágúst 1959. Þar segir að í Reykjavík skuli 12 þingmenn kosnir hlutbundinni kosningu, og síðan að á Alþingi skuli eiga sæti 11 landskjörnir þingmenn til jöfnunar milli þing flokka. Síðan segir í greininni, að „á bverjum framboðslista skulu að jafnaði vera tvöfalt fleiri menn en kjósa á í því kjördæmi." Yfirkjörstjórn úrskurðaði, að þar sem það væri gert ráð fyrir því samkvæmt yfirlýsingu Vé- steins Ólasonar, að atkvæði þau, er félliu á þann lista, er bann ber fram, ætti að koma Alþýðubanda- laginu í heild til góða við úthlut un uppbótaþingsæta, þá væri svo komið að í framboði fyrir Al- þýðubandalagið í Reykjavík væru 48 menn. Þetta væri andstætt of- annefndri grein, svo sem nánar væri fram tekið í 30. grein kosn- ingalaganna. Yrði það að teljast vilji löggjafans, að einungis 24 menn væru í framboði fyrir hvern flokk í Reykjavík. Og því ekki hægt að viðurkenna báða listana sem slika. Pramhald á bls. 14. Dr. Bjarni og Johnson á heilsubótargöngu sinni á lóð Hvita hússins 19. agúst 1964. Þessi gonguferð er nú komin út í bók fyrlr vestan. Bók komin út um kurteisi Bandaríkjaforseta Dr. Bjarni horn- reka hjá Johnson Reykjavík, föstudag. Tímanum hefur borizt bók- in „Facing the Brink“, eftir tvo kunna stjórnmálafréttarit- ara í Washington, þá Edward Weintal og Charles Bartlett. Bók þessi hefur vakið mikla athygli vestra, einkum fyrir lýsingar á því, hvernig John- son Bandaríkjaforseti (ekur á móti erlendum gcstum. Kemur fram af bókinni að hann ger- ir sér mikinn mannamun, eft- ir því hvernig honum lízt á gestina og hvaðan þeir eru. í bókinni er getið heimsókn ar dr. Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, í ágústmán uði 1964. Er þessi heimsókn tekin sem eitt af dæmum um hvernig Johnson rækir gest- risni sína, og fylgja með dæmi um ráðamenn frá Trinidad og Afrifcuríkjum. Segir í bókinni um heim- sókn dr. Bjarna: Eitt dæmi sem sýnir live forsetinn var annars hugar, snertir forsætisráðlherra ís- lands, Bjarna Benediktsson, sem flaug til Washington fjór- um vikum fyrir kosningar ti‘l að hitta forsetann. Hann vildi fastlega ræða eitt eða tvö vandamál. Forsætisráðherr- anum var fylgt inn í skrifstof- una með hvolfloftinu, þar sem Johnson heilsaði honum hlý- lega og lagði til að aðstoðar- menn kveddu til blaðaljós- myndara til þess að hægt væri að taka mynd af þeim. Blaða- menn komu inn með ljósmynd urunum og Jobnson stafck upp á því að a'llir viðstaddir fengju sér hei'lsubótargöngu í kring um tröðina að Hvíta húsinu. Með gestinn frá ísiandi sér við hlið, gekk Johnson í farar- broddi hring eftir hring um- hverfis tröðina, og snakkaði allan tímann við blaðamenn um framvindu kosningabar- áttunnar. Á endanum gaf hann merki um að göngunni væri lokið, og stakk upp á því við fiorsætisráðherrann, að þeir sneru affcur til skrifstofunnar. Ungfrú May Craig, sem var næstum litið á eins og stofn- un vegna skrifa hennar í Port- land Press Herald í Maine, rauk allt í einu upp með það, að hún hefði komizt j’fir ný úrslit pólitískrar skoðana- könnunar í Maine. „Komið með okkur, ungfrú May“, sagði Johnson og siðan spjölluðu þau ekki um annað en póli- tílkina í Maine næsta sfcundar- fjórðunginn í skrifstofu for- setans. Þá sneri forsetinn sér allt í einu að gestinum frá fs- landi og sagði: „Herra for- sætásráðherra, það hefur verið mjög gaman að hitta yður og ég vænti þess að fá að sjá yður bráðum aftur“. Furðu- svipur færðist yfir andlit fs- lendingsins og fylgdarmaður hans úr utanríkisráðuneyt- inu, Wi'lMam Tyler, aðstoðar- utanríkisráðherra, reyndi í Framhald á bls. 14. HVAR ERU SJÚKRARUMIK 320, JÚHANN? Hin hátíðlegu fyrirheit heilbrigðismálaráðherrans í ársbyrjun 1964, að 320 ný sjúkrarúm yrðu tilbúin í Borgarspítalanum og viðbyggingum Landsspítalans í síðasta lagi í árslok 1966, eiga enn langt í land raunveruleikans. TiKJReykjavík, föstuda.g. Þrátt fyrir hin miklu upp- grip síðustu ára og mikla aukningu þjóðartekna hefur núverandi ríkisstjórn ekki sinnt sem skyldi mestu lífs- nauðsynjafranikvæmdum þjóð- arinnar og framlög tii þelrra frainkvæmda hafa orðið æ minni hluti af útgjöldum rík- isins með hverju árinu, sem liðið liefur. Hér skal aðeins einn þáttur þessara nxáia gerður að umtalsefni, heii- brigðismálin. Ástand þeirra mála er orðið óþolandi. 23. janúar 1964 flutti Jó- hann Hafstein yfirlitsrœðu um sjúikrahúsmálin á Alþíngi. Hann sagði þá, að fyrir árs- lok 1965 yrðu tilibúin 185 sjúkrarúm í Borgarspítalanurn og 35 sjúkrarúm myndu svo bætast við á árimu 1966, þaun- ig að fyrir árslok 1966 yrðu 220 sjúkrarú'in komin í notk un í Borgarspítalanuni. Ennfremur sagði Jóhann að viðbyggingum við Landspítal- ann yrði lokið í árslok 1965, ef vel gengi, en „allavega á árinu 1966.“ Fyrirheitin eru jafnan fög- ur en hverjar eru efndirnar? í Borgarspítalanum hefur enn ekki eitt einasta sjúkra- rúm verið tekið í notkun. Við Landspítalann er enn ólokið helztu viðbyggingunni, austur- álinunm svonefndu, en 1 ar eiga að vera 90 100 sjúkra K'MMMMM rúm, og verður henni í fyrsta lagi lokið í árslok 1968 með þeim fjárveitingum, sem nú eru fyrir hendi. Á þessum tveimur sjúkrahúsum er þann ig um 320 sjúkrarúmum færra en lofað var að yrðu tilbúin fyrir árslok 1966. Af þes'suim ástæðum er nú búið við hinn tilfinnanlegasta sjúkrarúmaskort og verður oft daglega að vísa fólki frá í tuga tali, þótt það þurfi sárlega á sjiikrahúsvist að halda. Sigríður Thorlacius benti rækilega á það fyrir skömmu í borgarstjórn Reykjavíkur, hvílíkt vandræðaástand er nú orðið varðandi aðstöðu barns- hafandi kvenna til dvalar á fæðingarheimilum. Það er dag legt brauð orðið að konur verið að eiga börn sín á beð- herbergjum, göngum og í vaskahúsum spítalanna og konum, sem þurfa á sjúkrahús vist að halda hluta meðgöngu- tímans er alls ekki hægt að sinna. Læknar hafa iýst þvi fyrir skömmu, að mönnum myndi blæða út, ef meiriháttar slys Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.