Tíminn - 13.05.1967, Blaðsíða 10
10
í DAG TÍMINN í DAG
DENNI
DÆMALAUSI
— Áttu nokkurt gott her-
bergi fyrir strák, sem er að
fara að hciman.
f dag er Eaugardagur
13. maí- — Servatius.
Tungl í hásuðri kl. 15.44
Árdegisflæði kl. 6.47
Heilsogaula
Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð
inni ér opin allan sólarhringinn, sími
21230 — aðeins móttaka slasaðra.
Næturlæknir kl 18—8 —
sími 21230.
■^Neyðarvaktin: Simi 11510, opið
hvern virkan dag frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
Upplylingar um Læknaþjónustuna I
borginni gefnar i símsvara Lækna-
félags Reykjavíkur ' slma 18888.
Næturvarzlan i Stórholti er opin
frá mánudegi tii föstudaga kl. 21 á
kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga
og helgidaga frá kl. 16 á daginn tii
10 á morgnana
Kópavogsapótek:
Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug-
ardaga frá ■ kl. 9—14. Helgidaga frá
kl. 13—15.
Nætur og helgidagavörzlu í Reykja
vik annast vikuna 13. 5. — 20. 5.
ILyfjabúðin Iðunn og Vesturbæjar
Apótek.
í' Næturvörzlu í Keflavík 13. 5. og
t.j 14. 5. annast Kjartan Ólafsson.
P Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag
BS til mánudagsmorguns annast Sig-
urður Þorsteinsson Hraunstíg 7,
sími 50284.
Helgidagavörzlu annan í hivitasunnu
og næturvörzlu aðfaranótt 16. 5.
annast Grímur Jónsson Smyrla-
hrauni 44 símá 52315.
Næturvörzlu aðfaranótt 17. 5. ann
ast Kristján Jóhannesson, Smyrla-
hrauni 18 sími 50056.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 18. 5. annast Jósep Ólafsson
Kvfholti 8, Sími 51820.
Kirkjan
Ásprestakall:
Hátíðaguðsþjónusta í Laugarásbíói á
hvítasunnumorgun kl. 11.
Séra Grímur Grímsson.
Kirkja Óháða safnaðarins:
Messa kl. 2 á hvítasunnudag. Safnað
arprestur.
Grensásprestakall:
Hátíðamessa í Breiðagerðissíkóla á
hvítasunnudag kl. 10,30. (Ath. Hreytt
an tíma) Séra Felix Ólafsson.
Háteigskirkja:
Hvítasunnudaigur. Messa kl. 2, Lúða
sveit drengja undir stjórn Karls
Ó . Runólfssonar leikur af swöluim
kirikjunnar kl. 1,30. Séra Arngrímur
Jónsson. annar í hvítasunnu, messa
kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson.
Fríkirkjan:
Messa á hvítasunnudag kl. 2. Séra
Þorstejnn Bjömsson.
— Þvílík skömml Minn eiginn sonurl Og
— Vertu ekki svona reiður pabbi. Þú
hefur mig ennþá.
ég sem
af honum.
onuY f'—
Hann er þarna inni.
— Táragas . . .
— Komið hér, með uppréttar hendur.
Sleppið byssunum!
— Hvar er Bullets.
DREKI
LAUGARDAGUR 13. maí 1967.
Bústaðaprestakall:
Hvítasunnudagur, messa í Réttar
holtssikóla kl. 2. Séra Ólafur Skúla
son.
Laugarneskirk ja:
Hvítasunnudagur, messa kl. 2 e. h.
Séra Garðar Svavarsson. Annar í
hvítasunnu: Messa kl. 11. Altaris-
ganga, Séra Magnús Guðmundsson
fyrrverandi prófastur.
Hallgrímskirkja:
Hvítasunnudagur, messa kl. 11. Herra
Siguribjörn Einarsson biskup. Annan
hvítasunnudag, messa kl. 11. Séra
Sigurjón Þ. Árnason. Séra Erlendur
Sigmundsson þjónar fyrir altari.
Ellcheimitði Grund:
Guðsþjónusta kl. 10. f. h. Altaris-
ganga. Ólafur Ólafsson kristniboði
predikar. Heimilispresturinn
Langholtsprestakall:
Hvítasunnudagur, hátíðaguðsþjón-
usta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson og
séra Sigurður Haukur Guðjónsson.
Neskirkja:
Hvítasunnudagur, guðsþjónusta kl.
2, séra Frank M. Halldórsson. Ann
ar í hvítasunnu, messa kl. 2. Séra
Jón Thorarensen.
Dómkirkjan:
Hvítasunnudagur messa kl. 11, séra
Óskar J. Þorláksson. Annar í hvíta
sunnu, messa kl. 11, séra Jón Auð-
uns.
Kópavogskirkja:
Hvítasunnudagur, messa M. 2.
Annar í hvítasunnu, barnasamkoma
kl. 10,30, séra Gunnar Árnason.
Fríkirkjan í Hafnarfirði:
Hátíðaguðsþjónusrta, hvítasunnudag
kl. 2. séra Bragi Benediktsson.
Hafnarf jarðarkirkja:
Messa á hvítasunnudag kl. 10,30
Séra Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja:
Messa hvítasunnudag kl. 2, ferming.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Mosfellsprestakall:
Hvítasunnudagur, messa að Árbæ
kl. 11. Messa að Lágafelli kl. 14.
Messa að Brautarholti kl. 16. Messa
að Mosfelli kl 21. Séra Bjarni Sig-
urðsson.
Reynivallaprestakall:
Hvítasunnudagur, messa að Reyni-
völlum kl 2. Annar í hvítasunnu
Messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristján
Bjarnason.
Hveragerðisprestakall:
Hvítasunnudagur. Messa að Kot-
strönd kl. 10,30 og kl. 2. Ferming.
annan í hvítasunnu. Messa að Hjalla
kl. 2. Ferming. Séra Sigurður K. G.
Sigurðsson
Hjónaband
Ungfrú Snæbjörg Bjartmannsdótt
ir og Gunnar A. Thorsteinsson,
tamningamaður, verða gefin saman
í hjónaband að Mælifelli í dag. Heim
ili þeirra verður að Mælifelli.
LeiðrátHng
í frétt um fulltrúa á sambandsráðs
fundi ÍSÍ, féll niður nafn Jens Guð
björnssonar. Er hann beðinn vel.
virðingar á mistökunum.
JSTeBBí sTæLGæ
ei'í.ii* birgi bragssnn
JffSbStiRIZlNN werufí, HLERflP
ATflL 'QUR&R
fijokksws., .