Tíminn - 13.05.1967, Blaðsíða 15
15
FðSTUDAGtm 12. maí 1967.
TIMINN
BORGIN í KVÖLD1
Skemmtanir
HÓTEL SAGA — Matur framreiddur
í Grillinu frá kl. 7. Hljóm-
sveit Ragnars Bjarnasonar leik
ur i Súlnasal til kl. 1. Gunnar
Axelsson leikur á píanóið á
Mímisbar.
Opið til kl. 11,30
HÓTEL BORG — Matur frá kl. 7.
Hljómsveit Hauks Morthens
leikur, hinn óviðjafnanlegi A1
Bishop skemmtir.
Opið tU kl. 11,30
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur
framreiddur frá kl. 7. Hljóm
sveit Karls Lilliendahls leikur,
Söngkona Hjördís Geirsdóttir.
Bandaríski skopleikarinn Lon
Purdy skemmtir.
Opið til kl. 11,30
HÓTEL HOLT — Matur framreiddur
frá kl. 7.
NAUST — Matur frá kl. 7. Trió
Nausts leikur.
Opið til kl. 1.
LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá
kl. 7. Tríó Reynis Sigurðsson
ar leikur.
Dansmærin Jill Cartnell
skemmtir.
Opið til kl. 11,30
LÍDÓ\— Matur frá kl. 7. Hljómsveit
Ólafs Gauks leikur, söngkona
Svanhildur Jakobsdóttir.
Lionett fjölskyldan sýnir fjöl-
llstaratriði.
Opið til kl. 11,30
RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm
sveit Magnúsar Ingimarssonar
Söngkona Anna Vilhjálms.
Opið tU kl. 11,30
Sýningar
BOGASALUR — Málverkasýning
Ragnheiðar Ream.
Opið kl. 14—22.
HÁTÚN 11 — Málverkasýning
Eggerts Guðmundssonar Guð-
mundssonar.
Opið kl. 14—22.
UNUHÚS — Málverkasýnmg Dags
Sigurðarsonar og Völundar
Bjömssonar.
Opið kl. 14—22.
ÁSMUNDARSALUR — Málverkasýri-
ing ísleifs Konráðssonar.
Opið kl. 14—22.
SKIPVERJAR
Siml 22140
Annan Hvitasunnudag:
Alfie
Heimsfræg amerísk mynd, er
hvarvetna hefur notið gífur-
legra vinsælda og aðsóknar,
enda í sérflokki.
Technicolor—Techniscope.
Íslenzíkur texti.
Aðalhlutverk:
Michael Caine
Shelly Winters
Sýnd kl. 5 og 9
Sófús fræridi frá
Texas
leikin af börnum.
Barnasýning kl. 3
T ónabíó
Sinu 31182
Annan í hvítasunnu.
íslenzkur texti
Topkapi
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný, amerísk - ensk stórmynd í
litum. Sagan hefur verið fram
haldssaga í Vísi.
Melina Mercouri
Peter Ustinov
Maximilian Schell.
Sýnd kl. 5 og 9
Barnasýning kl. 3
Teiknimyndasafn
GAMLA BIO
Sími 11475
Annan í hvítasunnu.
Emilía í herþjónustu
(The Americanization of Emily)
Ný bandarísk gamanmynd með
íslenzkum texta
Julie Andrews (Mary Poppins)
og James Garner.
Sýnd kl. og 5 og 9
Disney-teiknimyndin
Hefðarfrúin og
flækingurinn
Framhald al bls. 2
Atik þess sem að framan
greinir þá var skýrt frá undan
komu togarans úr höfninni, en
einhvers missikilnings virðist
hafa gætt þar, því haft var
eftir „Bunny“ að hann hefði
þurft að sigla á milli tveggja
ísl. varðsikdpa, en hér á hann
eflaust við að hann sigldi fram
hjá NATO herskipum á ytri
höfninni.
TÓNLEIKAR
Framhald af bls. 2
Dénes Zsigmondy er í hópi
hinna fremstu fiðluleikara enda
var leik hans fagnað af áheyrend-
um þessara tónleika. Nú gefst
annað tækifæri til að heyra Zsig-
mondy og í þetta sinn á tón-
leiikum B-flokksins, sem haldnir
verða í dag, 13. maí kl. 3. Fólki,
sem á áskriftaskírteini í B-flokki
er vinsamlegast bent á það að
þessir tónléikar verða hinir sein-
ustu „Sunnudagstónleikar" vetrar
ins. Atihygli skal og vakin á þ'VÍ,
að skólanemendur sem eiga D-
flokks skírteini eru velkomnir á
þessa tónleika.
Zsigmondy mun leika einleik
í Poeme eftir Ohausson, en á því
verki grundvallast frægð Chaus-
sons og síðan leikur hann Tsigane
eftir Ravel. Auk þessa verður
flutt ungversk þjóðlagavísa eftir
Weíner, Bolero eftir Ravel og
svíta eftir Eric Coates. sem sam-
in er í stíl hinna vinsælustu dansa
seinustu fjögurra alda.
’ Aðgöngumiðar verða seldii í
bókabúðum og í Háskólabíói eftir
hádegi í dag og á morgun.
Barnasýning kl. 3
BAÐHÚS
Framhald af bls. 2
fyrir enda verbúðanna. Baðhúsið
sem eingöngu er ætlað karlmönn
um er byggt og rekið af Reykja-
víkurhöfn. Er það einkum ætlað,
sjómönnum og öðrum þeim sem j
starfa við höfnina en er að sjáif-j
sögðu opið hverjum sem er. i
Búsið er sérstaklega byggt með
það fyrir augum að þar verði
starfrækt filmenningsböð. Er hag-
kvaamlega og snvrtilega frá ölta
þar gtngið og baðklefar flísalagð-
ir og búnir góðum íækjum. í
búningsktefa eru 19 fataskápar
sem hægt er að læsa. í húsinu
eru einnig salerni og handlaug-
ar og aðstaða'til snyrtingar fyrir
þá sem ekki íara í bað.
Baðvörður er Bjarni Pálsson,
sem gegndi *ama starfi í gamla
baðhúsinu við höfnina sem lagt
var niður fyrir nokkrum árum.
Þarna er einnig til sölu tóbak,
vinnuvetlingar og sitthvað fleira
sem sjómenn og starfsmenn við
höfnina kunna að þurfa á að
halda. Baðhúsið er opið frá kl.
8 að morgni til 22 að kvöldi.
MENN OG MÁLEFNI
Framhald ai bls. 8.
hægt að lýsa stjórnarfarinu á
táknrænni og ljósari hátt en
Mbl. hefur hér gert, þ. e. að
innramma myndir af Bjarna og
Tngólfi 1 auglýsingar um nauð-
ungaruppbpð!
Simi 11384
SVARTI
TÍLIPAAIAA
Sérstaklega spennandi og við-
burðarrík ný frönsk stórmynd í
litum og CinemaScope
íslenzkur texti.
Alain Delon
Virna Lisi
Dawn Addams
Sýnd 2. hvítasunnudag
kL 5 og 9
- HEyÍflW -
Revíuleikhúsið
Sýning í Austurbæjarbíói á ann
an í hvítasunnu kl. 23.30
Miðasala frá kl. 1 sama dag.
Sim' 11544
Dynamit Jack
Bráðskemmtileg og spennandi
frönsk skopstæling af banda-
rísku kúrekamyndunum.
Aðalhlutverkið ieikur
FERNANDEL,
frægasti leikari Frafcka.
Sýnd annan hyítasunnudag
kl. 5, 7 og 9
Litli leynilögreglu-
maðurinn
Kalli Blomkvist.
Sýnd annan hvitasunnudag.
kl. 3.
HAFNARBÍÓ
Shenandoah
Spennandi og viðburðarífc ný
amerísk stórmynd í litum með
James Stewart
Islenzfcur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl 5 oe 9
4ug!ysið i MVIANUM
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Galdrakarlinn i Oz
sýning annan hvítasunnudag
kl. 15.
Næst síðasta sinn.
c5eppi ó Sjaíít
sýning 2. hvítasunnud. kl. 20
Hunangsilmur
Sýning í Lindarbæ miðvikudag
kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan opin laugar
dag frá 13,15 til 16 lokuð hvíta-
sunnudag, opin annan hvíta-
sunnudag frá kl. 13,15 til 20
Sími 1-1200.
Fjalla-Eymdiff
Síml 18936
Tilraunahjónabandið
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum, þar sem
Jack Lemmon er f essinu sínu
ásamt Carol Linley, Dean Jones
o. flf
Sýnd annan í hvitasunnu
kl. 5 og 9
Hetjur Hróa Hattar
Sýnd kl. 3
LAUGARÁS
Simar 381 ó< os 32075
Annan hvítasunnudag.
SVINTÝRAMAflUGINN
EDDIE CHAPMAN
islenzkur texti
I Sýnd kl. 5 og 9
Bör.nuð börnum innan 14 ára
; Pétur verður skáti
’ Barnasýning kl. 3
Sf m i • OS5
; Annan í hvítasunnu.
I Fransmaður í London
(Allez France)
Sprenghlægileg og snilldarvel
gerð ný, frönsk-ensk gaman-
mynd í litum.
Robert Dhéry
Diana Dors
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Konungur frum-
skóganna
MÁLVERKASÝNING
Framhald af bls. 2
teikningar, olíumálverk og vatns
litamyndir, og eru margar þeirra
frá nágrenni Húsavíkur.
Jak(>b átti bernskuárin flest og
; öll unglingsár sín heima á Húsa-
i vík, og hefur ætið borið mjög
Sýning 2. hvítasunnudag
kl. 20.30
Sýning miðvikudag kl. 20,30
Málsóknin
Sýning fimmtudag kl. 20,30
Bannað börnum.
Dúfnaveislan
Sýning föstudag kl. 20.30
Síðasta sýning.
tangó
Sýning laugardag kl. 20,30
Síðasta sýning.
Aðgöngui^’-’salan 1 Iðnó er
opín frá kL 14. Síml 13191.
StuH 50249
Annan í hvítasunnu.
Þögnin
Ingimar Bergmans, sýnd vegna
fjölda áskoranna kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Indíánauppreisnin
sýnd kl. 5 og 7
! Stjáni Blái
' Úrvals teiknimyndir
i Sýnd kl. 3
j Slmí 59184
Annan í hvitasunnu.
7. sýningarvika.
Darling
Sýnd kl. 9.
Old Shatterhand
sýnd kl. 5
Kænskubrögð
| Litla og Stóra
sýnd kl. 3.
'hlýjan hug til Húsavíkiur og Hús-
víkinga. Hann hefiur teiiknað og
málað frá því hann var mjög ung-
ur, og hafa nokfcrir Húsvíkingar
hivatt hann til að hafa sýningu
hér.
Hann helgar sýningiuna að
nofcfcru 40 ára aímœli fþróttafé-
lagsins Völsungs, en það var
stofnað 12. aprfl 1927. Jafcob var
hivatamaður um stofniun féla-gsins
og fynsti formaður þess.
Málverkasýningin verður opn-
uð eftir hádegi á laugardaginn
og mun standa yfir í nokfcra daga.