Tíminn - 13.05.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.05.1967, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 13. maí 1967. TÍMINN 13 VANTAR reglusaman mann strax til garðyrkju og bústarfa. Þarf að hafa bílpróf og vera vanur búvélum. Upplýs- ingar hjá Bjarna Péturs- syni, Kópavogsbúinu. Sími 41503. Svefnbekkir Við framleiðum úr bezta efni, margar gerðir af svefnbekkjum, allt frá einföldum dívönum upp •' tveggja manna svefnsófa og íijónarúm. Sendum gegn póstkröfu. (Skrifið og biðjið um verðlista, myndir og áklæðissýnishorn). Engin verzlunarálagning. — Svefnbekkjaiðjan Laufásveg 4. Sími 13492. TRÚLOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — HALLDÓR. Skólavörðustíg 2. HLAÐ RUM JíleíSTÚm hcnta alUtaSm: i bamakep- bergiff, vnglingaherbagfff, hfónaker- bergiff, sumarbústaffinn, veiðihásiff, barnaheimili, heimaoistankila, hóieí Helitu lostir hlagrfmanna ctu: ■ Rúmin. má nota eitt og eitt eír eSa WaSa þeim npp i tvær eða þijis hxtnr. U Hægt er aS ÍS aukalega: Náttborð, st iga effx hliðarbotC. H Innanmál nimanna er 73x184 sm. Hscgt er aS fi rúmin mcð baSmull- ar og gúmmldýnum eða án djna. ■ Rúmin ba£a þretalt notagildi þ. e. kojnr.'einstaldingsrúmog'hjónmúm. ■ Rúmin ern úr tckH eða úr brénni (brennifúmin enrmitmi ogödýrari). ■ Rúmin cm öll 1 pðrtum og tekur aðeius um tvax minútur að setja þau saman éða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAYÍKUR BRAUTARHOLTI2 - SÍMI11940 Oúxú:::;; \ ' Hver stund með Camel léttir Iund!“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan í heiminum. MADE IN U.S.A. Laust embætti er forsefi Islands veitir. Héraðslæknisembættið í Flateyrarhéraði ér laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opin- berra stárfsmanna og staðaruppbót samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga. Umsóknarfrestur til 14. júní 1967. Veitist frá 1. júlí 1967. Dóms* og kirkjumálaráðuneytið, 12. maí 1967. Félag íslenzkra myndlistarmanna: Ungir listamenn 1967 F.Í.M. hefur ákveðið að gangast fyrir sýningu á verkum ungra listamanna fyrri hluta júnímánaðar í Listamannaskálanum. — Aldurstakmark er 30 ár. Dómnefnd skipa: Steinþór Sigurðsson, Jóhann Eyfells, Sigurjón Jóhannsson og Jón Gunnar Árna- son. — Verkum sé skilað í Listamannaskálann föstudaginn 2. júní kl. 4—7. STJÓRN F.Í.M. f .(.tóv.vAWWv,1, V M.Sv Arnarfell lestar í Antwerpen 30. maí Rotterdam 1 júní. Hull 5. júní. VIÐSKIPTAMENN ATHUGIÐ Símanúmer okkar er nú 81190 BYGGINGAVER H.F., SuSurlandsbr. 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.