Tíminn - 18.05.1967, Side 3

Tíminn - 18.05.1967, Side 3
FIMMTUDAGUR 18. maí 1967. TÍMINN FERÐIR AÆTLUNARBIFREIÐA í BEINU SAMBANDI VIÐ INNANLANDSFLUG FLUGFÉLAGS ÍSLANDS SUMARIÐ 1967 VESTFIRÐIR: Ferðir til og frá ísafirði: Bolungarvík — alla virka daga í tengslum við hádegis- ferð og sunnudaga. Suðureyri — mánudaga, miðvikudaga, föstudaga, beint, þriðjudaga og firnmtudaga um Flateyri. — mánudaga, þriðjadaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. — mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Flateyri Þingeyri Ferðir til og frá Patreksfirði: Tálknafjörður — þriðjudaga og laugardaga. Bíldudalur — þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. NORÐURLAND: Ferðir til og frá Akureyri: Dalvík Ólafsfjörður Siglufjörður Grenivík Mývatnssveit — alla daga — alla daga. — alla daga. — mánudaga og föstudaga. — alla daga Ferðir til og frá Sauðárkróki: Siglufjörður — alla daga í tengsium við áætlunarflug. AUSTURLAND: Ferðir til og frá Egilsstöðum: Borgarfjörður — umboðsmaður gefur allar upplýsingar. Seyðisfjörður — alla daga í tengslum við allt áætlunar- flug F. í. Reyðarfjörður — alla daga í tengslum við allt áætlunar- flug F. í. Eskifjörður — alla daga 1 tengslum við allt áætlunar- flug F. í. Norðfjörður — mánudaga, fimmtudaga, laugardaga. Til Norðfjarðar > tengslum við morgunflug. Frá Norðfirði í tengslum við eftirmiðdags- flug. Fáskrúðsfjörður — alla virka daga í tengslum við eftirmiðdags- flug. Stöðvarfjörður — mánudaga, miðvikudaga, föstudaga, laugardaga. Breiðdalsvík — til Egilsstaða miðvikudaga í tengslum við eftirmiðdagsflug Fra Egilsstöðum á fimmtudogum kx 12,00. Ferðir til og frá Hornafirði: Djúpivogur — mánudaga og föstudaga í tengslum við flugferðir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.