Tíminn - 18.05.1967, Side 7

Tíminn - 18.05.1967, Side 7
FIMMTUDAGUR 18. maí 1967. TIMINN GROÐURHUSIÐ VORIÐ ER KOMIÐ PLANTIÐ í GRÓANDANUM Mikið og gott úrval af: RÓSUM — RUNNUM OG VAFNINGSPLÖNTUM. til útplöntunar. Einnig GRASFR/E i hentugum umbúðum. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA DRAÖE Uti og innihurðir SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS M. s. Esja ler vestur um land til ísa- fjarðar 24. þ.m. Vörumóttaka fimmtudag, föstudag og árdegis á laugardag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarð ar og ísafjarðar. Farseðlar seld ir á þriðjudag. M.s. BLIKUR T ter vestur um land í hring- ferð 27. þ.m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag, til Boi- ungarvíkur, Ingólfsfjarðar, — Norðurfjarðar, Djúpavíkur, Hólmavíkur, Hvammstanga, — Blönduóss, Skagastrandar, Sauð árkróks, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórshafnar og í Vopnafjarðar. — Farseðlar seld ' ir 26. þ.m. RÁÐSKONA óskast austur á land. Mætti hafa með sér barn. Tilboð sendist blaðinu fyrir 23 b m merkt „Ráðskona“ SSmttT M Framleiðandi: aæux.-'uxkfos bhtt© öoihoiti 6 B.H.WEISTAD &Co. Skúlagðtu 65 lH.hœð • Sími 19155 • Pósthólf 579 j <HÚS Se|9ia9erðarinna,,) HVALMJÖL Höfum til sölu Hvalmjöl á mjög hagstæðu verði. f hvalmjöli eru um 69% eggjahvítuetni. Leitið frekari upplýsinga hjáoss* Samband ísl. samvinnufélaga Deild — 41 Skóverzlun PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 17. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. GÚMMÍSKÓR, GÚMMÍSTÍGVÉL, STRIGASKÓR í sumar verðui skrifscofa ríkisféhirðis lokuð I á laugardögum. Aðra virka daga verður afgreiðslan opin kl. 10—12 og 13—15,30. Ríkisféhirðir. TIL SÖLU Saab-bifreið, hvít að lit, árg. 1965, ekinn 36,500 km. Til sýnis við Eskihlíð 6 b. Upplýsingar í síma 11518. ÍSLENZKT GRASMJÖL Gæði íslenzks grasmjöls eru viðurkennd. Birgðir fyrirliggjandi. Verðið er hagstætt og notkun hagkvæm með hagabeit (1,5 kg. er 1 fe.J Samband ísl. samvinnufélaga Deild —41 Þau eru komin Hin vinsælu FM fyrstadags-aihúm með hringjalæs- tngu eru nú komin aftur. Rúma 60 umslög. — Verð kr. 295,00. — Viðbötartolöð ks 12,00, og eru til fyrir 2. 4 eða b umslög. Athugið, að þessi fvrstadags-umslöe taka yfir 25 olöð. Einnig höfum við aibúm fyrir 48 umslög, en það eru klemmubindi. Verð kr. 185,00. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN S.F. rýsgötu 1. — Sími 21170.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.