Tíminn - 18.05.1967, Side 15
FIMMTUDAGUR 18. maí 1967.
TÍMINN
15
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Lénharftur fógeti
eftir Einar H. Kvaran.
sýning laugardag kl. 8,30
Fáar sýningar eftir.
Tekið á móti pöntunum frá kl.
1 í síma 41985.
GEKK VEL
Framhald af bls. 2
Bronco bílnum að segja, en þeir
eru Þórhallur Sigurjónsson og
Kris'tjlán Kristjánsson, að þeir ætla
austur til Hornafjarðar og síðan
norður Austfirði með sýnishorn
sin.
BJARNI M.
Framhald af 16. siðu.
á kvöldvökunum: Kristmann Guð
mundsson, Margrét Jónsdóttir,
Sigurður Jónsson frá Brún, Matt
hías Joihannessen, Indriði G. Þor
steinsson og Jðhann Hj'álmarsson.
í stjórn Félags íslenzkra rit-
höfunda voru kosnir: Þóroddur
Guðmundsson, formaður, Jðhann
Hjálmarsson, ritari, Ármann Kr.
Einarsson, gjaldkeri. Meðstjórn-
endur voru kosnir Stefán Júlíus
son og Jón Björnsson, og vara
menn Margrét Jónsdóttir og Guð
rún Jaoohsen. Helgi Sæmundsson
var kosinn í stjórn Rithöfunda
sjóðs ríkisútvarpsins.
Gestur fundarins var danski
ljóðaþýðandinn og sfcáldið Poul
P. M. Pedensen. Færði hann fé-
laginu krveðjur danskra og fær-
eyskra ri,tlhöfunda.
TOGARASKIPSTJÓRAR
1 Framfhaid af 16. siðu.
ast á hverjum tíma.
Samþykkt í maímánuði 1967.
Virðingarfyiist:
Hans Sigurjónsson, Auðunn
Auðunsson, Arinbjörn Sigurðs
son, Magnús Ingól'fsson, Hall-
dór Halldórsson, Sverrir Er-
lendsson, Kristján Rögnvalds-
son, Miagnús Jáhannsson, Gunn
ar Hjálmarsson, Markús Guð
mund'sson, Haildór Hallgríms-
son^ Keti'll Pétursson, Sigurð
ur Árnason, Áki Stefánsson,
Sverrir Valdemarsson, Kristján
Andrésson, Ingi_ Hallgrimsson,
Jens Jónsson, Ásgeir Gíslas.“
BÆRBRENNUR
Framhald ai 16. síðu.
Hólmfríður Þorsteinsdóttir og Vil
heim Steinsson. Var húsfreyja í
íbúðahúsinu ásamt yngsta syni;
þeirra hjóna, þegar eldiurinn kom j
upp, en ’húsbóndinn var í f jár j
húsum.
íbúðarhúsið að Fögrutorekku
var byggt árið 1962. Eldsupptök
^ru ókunn.
NTifT FÉLAG
Framhald A 16. síðu.
tjona sém hlotizt geta af ógæti-
legn meðferð ökutækja, eða gá-
leysis twirra sem á einn eða
wátt .taka þátt í um-
ferðinni.
b. að vinna að því að þjóð
vegakerfið verði endurbætt sem
fyrst og því komið í varanlegt og
viðunandi horf.
c. að vinna að hverskonar fram
förum sem verða til bóta, svo
og fræðslu um umferðamál og
umferðaþjálfun.
d. að koma f veg fyrir að réttur
félagsmanna verði fyrir borð bor
inn og að veita þeim lögfræðilega
aðstoð ef þörf krefur.
e. að beita áihrifum sínum til
að tryggingakerfið sem nær .il
U'mferðarinn'ar verði fullkomnara
og hagkvæmara.
Tilgangi sínum hyggst félagið
ná með því að vekja áhuga al-
ABini
iriniTWMMl/iii Hfíumm
Sfml 22140
STARTI
TfLIPAKliA
Sinu 31182
íslenzkur texti
Topkapi
Heimsfraeg og snilldar vel gerð
ný, amerísk . ensk stórmynd (
litum. Sagan hefur verið fram
haldssaga i Vísi.
Melina Mercouri
Peter Ustinov
Maximilian Scþell.
Sýnd kl. 5 og
Sérstaklega spennandi og við-
burðarrík ný frönsk stórmynd í
litum og CinemaScope
íslenzkur texti.
Alain Delon
Virna Lisi
Dawn Addams
kl. 5 og 9
GAMLA BÍÓ!
Sírni 114 75
Emiiía í herþjónustu
(The Americanization of Emily)
Ný bandarísk gamanmynd með
íslenzkum texta
Julie Andrews (Mary Poppins)
og James Garner.
Sýnd kl. og 5 og 9
Disney-teiknimyndin
mennings á umferðamálum svo
sem með fundarhöldum, útgáfu
leiðbeininga og á hyern þann
hátt sem henta þykir á hverjum
tíma.
Formaður var kjörinn Ingvi
Guðmundsson, BSR, en aðrir í
stjórn eru Adolf J. E. Petersen,
vegaverkstjóri, Daníel Pálsson,
Bæjarleiðum, Albert Jónasson,
Hreyfli, Jón V. Guðmundsson,
Þrótti, Ólafur Halldórsson, Sendi
bílastöðinni og loks sr. Árelíus
Níelsson, sóknarprestur. Stofn-
fundurinn samþykkti mótmæli
gegn hægri akstri og krefst þjóð
aratkvæðis um málið.
Sim 11544
Dynamit Jack
Bráðskemmtileg og spennandi
frönsk skopstæling af banda-
rísku kúrekamyndunum.
Aðalhlutverkið leikur
FERNANDEL,
frægasti leikari Frakka.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
HAFNARBIO
Shenandoah
Spennandi og viðburðarík ný
amerlsk stórmynö i litum með
James Stewart
Islenzkui textl
Bönnuð börnuro
Sýnd kl ö og 9
Á VlÐAVANGl
' inu 1966. Þá urðu 3 lið jöfn, Fram
KR og Valur og verða þau að
leika að nýju. Leikur Fram og KR
• á sunnudaginn hefst kl. 14 á Mela
i vellinum og strax á eftir leika
Valur og Víkingur í 1. flokki.
Á mánudagskvöld, 22. maí leika
Valur og Hearts á Laiugardalsvell
inum. Hefst leikurinn klukkan
T ónabíó
Alfie
Heimsfræg amerísk mynd, er
hvarvetna hefur notið gifur.
legra vinsælda og aðsóknar,
enda í sérflokki.
Technicolor—Techniscope.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Michael Caine
Shelly Winters
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Sími 18936
Tilraunahiónabandið
Tslfin 7.1C11 r t.evt.i
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd i Utum, þar sem
Jack Lemmon er i essinu sínu
ásamt Carol Linley, Dean Jones
o. fl.
kl. 5 og 9
LAUGARAS
m-i wym
Simar <Nln(i og 3207&
ífUINTÝRAMAÐURINN
EDDIE CHAPMAN
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
Framhald af bls. 5,
verða þægur vinnulýður er-
lendrar stóriðju, en athafna-
samir kaupahéðnár hirða auð
fenginn gróða af þvi að flytja
inn þær nauðsynjar, sem hætt
verður að framleiða í landinu.
Þetta er það íhalds-íslands,
sem Bjarna og menn hans
dreymir um. En er draumur
þjóðarinnar um ríki sitt hinn
sami? Um það er spurt í þess
um kosningum.
Á þriðjudagskvöld leifca Fram
og KR í Reykjavíkunmóti 1.
floikks á Melavellinum. Hefst leik
urinn klukkan 20.30.
Á tnið'víkudagskvöld leikur
Hearts síðasta leik sinn hér og
mætir þá úrvalsliði landsliðsnefnd
ar. Leikurinn hefst kl. 20.30 á
Laugardalsvelli.
Á föstudagskvöld, 26. maí, leika
KR og Valur í Reykjavíkurmóti
tmeástaraflokks. Leikurinn fer
fram á Melav»lli og hefst kl. 20.
30.
fara fram tveir leikir í Rvíkur
móti 1. flokks á Melavellinum.
Fyrri leikurinn, leikur Fram
og ytós,lhefst-'kl."19, en strax
á eftir leika Víkingur óg Þrótt
ur. - - v '
Og siðasta dag mánaðarins fer
frarn landisleikurinn við Spán á
Laugardalsvellinum. — Látum
þetta nœgja í bili.
GREIN TÓAAASAR
MINNING
Framhald af bls. 5.
hjá dætrum sínum, en lengst var
hún hjá Guðríði dóttur sinni og
manni hennar, Bjarna Þórðarsyni
á Flateyri.
Nú þegar Guðrún er lögð til
hinztu hvíldar við hlið manns
síns í Sæbólskirkjugarði, leita
hugir fjarstaddra ættingja, vina
og nágranna til hennar og flytja
henm þakklæti sitt, fyrir drengi-
lega samfylgd á langri ævi.
Jón I. Bjarnason.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
ur í 2. flokki milli Fra-m og KR,
en sá leikur tilheyrir haustmót
Laugardagdnn 27. mad leika
Fram og Þróttur í Reykjiavíkur
mótinu og hefst leikurinn klukk
an 14. Strax á eftir leika KR
og Víkingur í 1. flobki. Sama
dag hefst 1. deildar keppnin með
leik Keflavíkur og Akureyrar á
Njarðv’íkurvellinum kl. 16.30.
Sunnudaginn 28. maí leika
Valur og KR í 2. flokki og er það
leikur í haustmótinu frá því í
fyrra. Fer sá leikur fram á Mela
vellinum og befst kl. 10 f. h.
Sama dag á 2. deildar keppnin
að hefjast í Vestmannaeyjum með
leik heimamanna og Víkings. Sá
leikur hefst kl. 14.
Mánudaginn 29. maí leika
Þróttur og Bneiðablik í 2. deild
á Melavellinium. Leikurinn hefst
kl. 20.30.
Þriðjudaginn 30. mad eiga að
Framhald af bls. 8.
keppni þegar þar að kemur og
við teíjum tímabært að gera við
skiptasamninga, sem við teldum
hagkvæmt vegna útflutnings-
íramleiðslunnar, en hljóta eðli
máls samkvæmt að hafa í för
meí sér samkeppm við erlend
ar iðnaðarvörur, lágtollaðar eða
toilfrjálsar á innlendum og er-
lendum mörkuðum. Þennan
tíma eigum við einnig að nota
til ítarlegra markaðsrannsókna
og tilraunaframleiðslu og vöru
kynningarstarfs á framleiðslu
okkar erlendis. Þar hefur ekki
verið staðið nógu vel í ístað-
inu á undanförnum árum.
Iðnrekendur hafa fengið
smjörþefinn af vinnubrögðum
rikisstjórnarinnar : sambandi
við tollabreytingar þær, sem
WÓÐLEIKHÚSID
Qeppi d Sjaíít
Sýning í kvöld kl. 20.
mmt/sm
Sýning laugardag kl. 20.
Bannað börnum
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasaian opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Málsóknin
Sýning í kvöld kl. 20,30
bönnuð fyrir börn
Dúfnaveislan
Sýning föstudag kl. 20,30
Síðasta sinn.
tangó
sýning laugardag kl. 20,30
Síðasta sinn.
Fjaila -Eyvindu?
sýning sunudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op
in frá kl. 14. Simi 1 31 91.
4írr: 50249
Þögnin
Ingimar Bergmans, sýnd vegna
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Stint 50184
7. sýningarvika.
Darling
Sýnd kl. 9
Qld Shatterhand
Sýnd kl. 7.
Sim 41985
Fransmaður í London
(Allez France)
Sprenghlægileg og snilldarvel
gerð ný, frönsk-ensk gaman-
mynd í Utum.
Robert Dhéry
Diana Dors
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
gerðar hafa verið á erlendum
iðnaðarvörum á síðustu árum.
Spurningarnar sem hljóta að
leita á þá, sem að iðnaði starfa,
; kjörklefanum 11. júní, ern
þessar: Hve lengi ætlar iðnað-
urinn að þjóna í undirgefni og
þögn undir þá ríkisstjórn, sem
leikið hefur iðnaðinn jafn
grátt og raun ber vitni? Ætlar
iðnaðurinn áfram að styðja við
oakið á beim, sem eru að reisa
hnnum gálgann? Framtíð ís-
tenzks framtaks og íslenzks at-
vinnulífs veltur m. a. á því,
hvernig þessum spurningum
verður svarað.
*
4
Sh
*